Morgunblaðið - 19.03.1957, Page 7

Morgunblaðið - 19.03.1957, Page 7
I>ri8judagur 19. marz 1957 MORGUWBLABIÐ 7 Prentari (handsetjari) getur fengið atvinnu — Vaktavinna Umsóknir sendist afgr. Mbl. merktar: Handsetjari — 7756. Vana háseta vantar strax á rvknetabát frá HafnarfirSi. Uppl. í síma 9865. Vélrifunarstúlka Stórt heildsölufyrirtæki óskar eftir vélritunarstúlku nú þegar. TilboSi ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þ. mán. merkt: „V élritun —2342“. Þér getiff ekki dæmt um beztu rakvélablöffin fyrr en þér hafið reynt FASAN duraseharf Einkaumboð: Biðjið ávallt um FASA_N rakvélablöð. BJÖRN ARNORSSON umboðs- & heildverzlun, Bankastræti 10, Keykjavík. /ERSKT BÓIV IM Á HEIMILII) VARANLEGUR GLJÁI A HÚSGÖGNIN OG RÓSAILMUR í STOFURNAR Ég hefi til sölu: stórt hús við Miðstræti, þrjár íbúðarhæðir og verkstæði í kjallara. Byggingarlóð við Freyjugötu Einbýlishús við Sogaveg. 3ja hæða hús í smíðum við Nýbýlaveg. 2ja herb. íbúff við Laugaveg. Einbýlisliús við Víghólastíg. 2ja herh. íbúö við Löngu- hlíð. Kjallaraíbúff við Karfavog. 2ja herb. íbúff við Þverveg. 3ja herb. íbúð við Shellveg. 2ja herb. ,'búð við Grettisg. Einbýlishús við Giettisgötu. 3ja og 4ra herb. hasffir við Bergstað&stræti. Fokheldar 4ra herb. hæffir við Holtsgötu. 4ra herh. rishæff við Blöndu- hlíð. Einbýlishús við Garðastræti. 2ja herb. íbúff vjff Hring- braut. Einbýlishús við Akurgerði. 3ja herb. íbúffir við Suður- landsbraut. Lítinn búga rff í Fossvogl. 5 hcrb. ibúff við Öldugötu. Kjallaraíbúð við Skipasund. Einbýlishús í Mosgerði, o. m. fl. hér í bænum. Eiimig jarðir . íðsvegar um land- ið. — Eg geri alls konar lögfræðilega samninga. PÉTUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Simi 4492. TIL SÖLU Þriggja lierb. íhúff á Sel- tjarnarnesi. Stór eignar- lóð. Tvær 3ja herb. íbúðir í Mið- bæ. Sér hitaveita. Þriggja herb. íhúff í Vogun- um. ' Erfffafestuland við Sogaveg. Hús í Árbæjarblettum, 70 ferm. að stærð, 3 herb. og eldhús. Góff jörff á Flóráveitusvæð- inu. — Bílar af mörgum gerðum, t. d. Willy’s 1942; Buick 1954; Piymouth 1951; Buick 1952; 'W’ilJy’s 1946; Austin, sendif. 1947; Singer 1946. Höfum kaupendtir að tveim ur tveggja herb. íbúðum í Austurbas. BUa- og tasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 6205. Mæffgur óska eftir ÍBÚÐ 2—3 herbergi og eldhús, 1. eða 14. maí. Örugg greiðsla og góð umgengni. Uppl. í síma 82974, sem fyrst. Nælon bolskyrtuefnið komið, bæði svart og hvítt, breidd 140 cm. HÍSGAGNAÁBliKUlR MED RÓSAILM - uhstiúi 6. SKieriow k/t ttcTinni I 0tí£ Vesturgötu 2. STÚLKA óskast til að sníða, á prjóna- stofu. — Uppiýsingar í síma 7142. Tvær stúlkur 16 og 18 ára, óska eftir vinnu við léttan iðnað eða hliðstæð störf. Upplýsingar í síma 7142 og 82927. 3ja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu frá 14. maí. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „2341". Kalt borð og snittur Get bætt við nokkrum ferm- ingarveizlum í apríl—maí. LTpppantað 22. apríl. Sya Þoríáksson Eikjuvog 25. Sími 80101. Trésmíðavinna Viljum tal.a að okkur bús- byggingar, innréttingar, — húsaviðgerðir og húsabreyt- ingu. Upplýsingar í síma 7398, eftir 8 næstu daga. Tveir stórir flutningakassar og tveir minni, til sölu. -— Tilboð sendist Mbl., merkt: „Kassar — 2340“. TIL LEIGU Ný 4ra herb. íbúð í HJíðun- um. Fyrirframgreiðsla nauðsynl. TiJb. merlct: „Ný íbúð — 2294“, sendist afgr. fyrir 22. marz. Mótorhjól Vil kaupa Harley Davidson. Má vera ógangfært, eða ein- hverja hluti úr Harley. Til- boð merkt: „Varahlutir — 2338“, sendist tiJ blaðsins. Húseigendur Barnlaus hjón óska að taka á leigu 2ja herb. íbúff, hjá reglusömu og rólegu fólki. Tilboð merkt: „Ábyggileg greiðsla — 2343“, send. Mbl. Atvinnurekendur Keglusaman mann vantar atvinnu. Ýms störf koma til greina. Er þaulvanur akstri Tilboð merkt: „Atvinna — 2344“. — Lítið hús óskast í bænum eða fyrir utan bæ- inn. Tilb., er greini leigu og stað, sendist Mbl. strax — merkt: „S — 2345“. Körfustólar vöggur, körfur, blaffagrind- ur og önnur hi'isgögn. Tilboð óskast í: AUSTIN A-40 Til sýnis á morgun kl. 9—4 og næstu daga, við bæjar- sjúkrahúsið í Fossvogi. STARFSSTÚI ,KA óskast á veitingahús. — Uppl. í síma 1066. HJÓLBARÐAR 1100x24 750x20 700x20 900x16 700x16 650x16 600x16 760x15 BARÐÍNN h.f. Skúlag. 40. Sími 4131. (Við hliðina á Hörpu). Lítil íbúð Ung hjón geta fengið leigða íbiíð, 2ja herbergja ásarot eldhúsi í kjallara. Fyrir- framgreiðsla áskilin. Uppl. sendist blaðinu merkt: — „Hitaveitusvæði — 2348“. TIL LEIGU í Laugarneshverfi, 1 herb. og eldhús í risi. Nokkur fyr- irframgreiðsla. Upplýsingar um starf, sendist blaðinu merkt: „Teigahverfi — 2346“. — Amerískur maður, giftur ísl. konu, óskar eftir góðri 3—4 herbergja íbúð í Keflav'k eða Ytri-Njarð- vík. — Upplýsingar á Hafn argötu 79, efstu hæð, t.h. Sokkaviðgerðir Biðtími aðeins 1—2 dagar. Sokkaviffgerff Unnar Haraldsdóttir Afgreiðsla: Sápubúsiff, Austurstræti 1. Rauffaberg, Efstasundi 99. Ung hjón með 3 börn óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ Algjör ?-eglusemi og góð umgengni. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 1. apríl, merkt: „Reglusemi — 2347“ STÚLKA vön afgreiðslustörfum, ósk- ast. st-rax. — Vlat’ofa Ausf urhæjar Laugavegi 118. Setn nýtt SÓFASETT til 8Öiu. Einnig nijög fal- legt só^a’wirð. Sólvallagötu 54, gengið inn úr undir- gangi. ÍBÚÐ ÓSKAST Barnlaus hjón, sem vinna úti, óska eftir 1—2 herb. íbúff. — Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 4778.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.