Morgunblaðið - 19.03.1957, Qupperneq 18
\
18
MORCVNBLAÐIÐ
?>riðjudagur 19. marz 1957
GAMLA
— Sími 1475. —
Sverðið og rósin
(The Sword and the Rose).
Skemmtileg og spennandi
ensk-handarísk kvikmynd, í
litum, gerð eftir hinni
frægu skáldsögu Charles
Major’s: „When Knight-
hood was in flower“, er ger-
ist á dögum Hinriks 8.
Richard Todd
Glynis Johns
James Roberlson Justice
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sti£7Zbtó ! -----j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 81936.
Rock Around
The Clock
Hin heimsfræga Rock dans
ag söngvamynd, sem alls-
staðar hefur vakið heimsat-
hygli, með Bill Haley kon-
ungi Rocksins. Lögin í
myndinni eru aðallega leik-
in af hljómsveit Bill Haley’s
og ' frægum Rock hljóm-
sveitum. Fjöldi laga eru
leikin í myndinn og m.a.
Rock Around The Clock
Razzle Dazzle
Rock-a-Beatin Boogie
See you later Aligator
The Great Prelender o.fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182
BERFÆTTA
GREIFAFRÚIN
(The Barefoot Contessa)
Frábær, ný, amerísk-ítölsk
stórmynd í litum, tekin á
Italíu. Fyrir leik sinn í
myndinni hlaut Edmond
O’Brien Oscar-verðlaunin
fyrir bezta aukahlutverk
ársins 1954.
Humphrey Bogart
Ava Gardner
Edniond O’Brien
Rossano Brazzi
Valentina Cortesa
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
Undir
suðurkrossinum
(Under the southern cross). !
Bráðskemmtileg og fræðandi !
brezk mynd í eðlilegum lit- i
um, er fjallar um náttúru !
og dýralíf Ástralíu. Myndin í
er gerð af Armand og (
Michaela Dennis. —
Þetta er niynd, sem allir
þurfa að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
115
&m}t
5. VIKA.
Eiginkona
lœknisins
Vegna mikillar aðsóknar
verður þessi hrífandi mynd
sýnd enn í kvöld kl. 7 og 9.
Nœturveiðar
(Spy Hunt).
Viðburða ík og spennandi,
amerísk kvikmynd.
Howard Duff
Marla Toren
Bönnuð 14 ára.
Sýnd kl. 5.
LÖCMENN
Geir Hallgrímsson
Eyjólfur Konráð Jónsson
Tjarnargötu 16. — Sími 1164.
D
L J Ó S OG HITI
(horninu á Barónsstíg)
SfMI 5184
A/htiba
Verkfrcxbiþjónusia
TRAUSTYr
Skó/a vörbus/ig Jð
Simt 82624
Sími 3191.
Tannhvöss
tengdamamma
Gamanleikur
Eftir
P. King Og F. Cary.
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8,00.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7
í dag og eftir kl. 2 á morgun J
Dansskóli Riymor Hanson
— Sími 3159 —
Síðasta námskeiðið í vetur
fyrir fullorðna og unglinga
(Byrjendur og framhald)
hefst á laugardaginn kemur.
Skírteinin verða afgreidd
á föstud. kl. 6—7
í G.T.-húsinu.
Trésmiðafélag Reykjavíkur
Meisiarafélag húsasmiða
ÁRSHÁTÍÐ félaganna verður haldin í Sjálf-
stæðishúsinu föstudaginn 22. marz, kl. 9 e. h.
Góð skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Trésmiðafélagsins,
Laufásvegi 8, fimmtudaginn 21. og föstudaginn 22.
marz.
Skemmtínefndin.
DON CAMILLO
OG PEPPONE
Sýning í kvöld kl. 20,00.
TEHÚS
'ÁGÚSTMÁNANS
Sýning miðvikud. kl. 20.
43. sýning.
Fáar sýningar eftir.
BROSIÐ
DULARFULLA
Sýning fimmtudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið
á móti pöntUnum. — Sími
8-2345, tvær línur. —
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seld-
ar öðrum. ——
^ Hy n (á) T.
— Sími 1384 -
HAFIÐ GAF -
HAFID TÓK
(Manina, la fille sans voiles)
Mjög spennandi og við-
burðarík, ný, frönsk kvik-
mynd. — Danskur skýring-
artexti. Aðalhlutverkið leik
ur franska þokkagyðjan:
Brigitte Bardot, ásamt
Jean-Francois Calvé og
Howard Vernon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasla sinn.
Hafnarfjarðarbíó
— 9249 -
SVARTI
SVANURINN
Æsispennandi og viðburða-
hröð amerísk mynd, byggð
á hinni frægu sjóræningja-
sögu með sama nafni eftir
Rafael Sabatini.
Tyrone Power
Maureen O’Hara
George Sanders
Sýnd kl. 7 og 9.
Saga
Borgarœttarinnar
Kvikmynd eftir sögu
Gunnars Gunnarssonar
Tekin á Islandi árið 1919.
(Venjulegt verð).
Sýnd kl. 9.
Ræningjaforlnginn
GASPAROE
Þýzk kvikmynd, í Agfalit-
um, byggð á samnefndri
„operettu“ eftir Carl Mil-
löcher. Aðalhlutverk:
Wolfgang Heinz
Horlense Raky
Synd kl. 5 og 7.
Bæjarbíó
— Sími 9184 —
Gl LITRUTT
íslenzka ævintýramyndin
eftir
Ásgeir Long
og
Valgarð Runólfsson
Svefnlausi brúðguminn;
Gísli Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 20B. — Sími 82631.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögniaður.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla.
BODIL SAHN
Löggiltur skjalaþýð. og dómtúlkur
í dönsku. — Lækjargötu 10.
Krisfján Guðlaugssor
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1. Sími 3400.
Sýnd kl. 5.
W'"
Gamanleikur í 3 þáttum
eftir Arnold og Bach, í þýð-
ingu Sverris Haraldssonar.
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala í Bæjar-
bíó frá kl. 2 í dag.
Hörður Olafsson löym.
undirréttur og hæstiréttur
Löggiltur dómtúlkur og
skjalþýðandi í ensku. —
Smiðjustíg 4. Simi 80332
og 7673.
Gísli Halldórsson
Verkfræð.ngur.
Miðstöðvarteikningar og önnur
verkf ræði stör f.
Hafnarstræti 8. Sími 80083.
— Stmi 82075 —
FRAKKINN
Ný ítölsk stórmynd, sem
fékk hæsvu kvikmyndaverð-
launin í Cannes. Gerð eftir
frægri og samnefndri skáld-
sögu Gogols.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
LOFTUR h.f.
Ljósmyndastofan
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima ' síma 4772.
Þórscafe
DAMSLEIií LR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9.
SIGRÚN JÓNSDÓTTIR SYNGUR
K.K.-sexteltinn leikur — Söngvari: Ragnar Bjarnason.
ROCK'N ROLL leikió kl. 10,30—11,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.