Morgunblaðið - 23.03.1957, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 23.03.1957, Qupperneq 20
Fréttamaður CBC Sjá blaðsíðu 11. Finna þœr á sér batnandi veður? Það er engu líkara en þessar litlu stúlkur finni á sér batnand tíðarfar, þvi þær eru þegar farnar að leika sér í „parís“. Þessa mynd tók ljósm. Mbl. af nokkrum skólatelpum þar sem þær voru að hoppa í þessum vorleik. Tvö slys á göfum bæjarins Vorðar-kaiíi í Valhöll kl. 3—5 e.h. í dog Nýjung 'i félagsllfi Varbar LANDSMÁI.AFÉLAGIÐ VÖRÐUR hefir ákveðið að gera ráðstaf- anir til þess að Varðar-féiagar geti hitzt og stofnað til frekari kynna sín á milli en mögulegt er á félagsfundum. Verður þetta gert með þeim hætti að félagsheimili Sjálfstæðismanna, Valhöll, verður opið Varðar-félögum kl. 3—5 á laugardögum og verða þar kaffi- veitingar á þeim tima. Þess er vænzt að Varðar-félagar eftir því sem þeir geta við komið líti inn í Valhöll á þessum tíma til skrafs og ráðagerða um leið og þeir fá sér síðdegiskaffið. Gert er ráð fyrir, að jafnan verði ein- hverjir af forystumönnum flokksins viðstaddir. Þessi nýjung í félagslífi Varðar hefst í dag og verður Varðar- kaffið í Valhöll kl. 3—5 e. h. M klukkan 2 í gærdag urðu tvö umferðarslys hér á göt- um Reykjavíkur. í báðum tilfell- unum var um böm að ræða. — Slapp annað þeirra lítið meitt, en hitt, 10 ára drengur, er tals- vert slasað. Síðan um áramót hafa umferðarslys verið óvenju- fétíð hér í Reykjavík. Aðalfundur Heimdallar HEIMDALLUR, F.U.S. heldur að alfund sinn í Sjálfstæðishúsinu á morgun kl. 2 e.h. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundar- störf. Eru Heimdellingar eindreg ið hvattir til þess að fjölmenna á fundinn. Um kvöldið verður svo Kvöldvaka I Sjálfstæðishúsinu og hefst hún kl. 8,30. Verði aðgöngumiða er mjög stillt í hóf og kostar mið- inn aðeins kr. 15.00. — Aðgöngu- miðar verða seldir í Sjálfstæðis- húsinu frá kl. 2 e.h. á sunnudag. Á þessari kvöldvöku verður eins og venjulega vandað mjög til skemmtiatriða. Dansað verður til kl. 1. Drengurinn var á reiðhjóli ásamt vini sínum. Hann heitir Leifur Jónsson Rauðarárstíg 7. Skammt frá gatnamótum Flóka- götu og Rauðarárstígs fór fram úr þeim stór vörubíll og dró hann á eftir sér stórt símastrengs kefli. — Varð Leifur fyrir kefl- inu er bíllinn beygði skyndilega inn á Flókagötuna. Var dreng- urinn fluttur meðvitundarlaus í sjúkrahús. Bílstjórinn vissi ekki um slysið og hélt bíllinn fcrðinni áfram. Frétti bílstjórinn ekki um slysið fyrr en lögreglan var komin í málið og tekin að leita bílsins. — Sagðist bílstjórinn ekki hafa séð neitt til ferða Leifs og vinar hans á reiðhjólunum. Aftur bar mað- ur, sem í bílnum var, er slysið varð, að hann hefði séð drcngina báða fyrir framan bílinn. HÖFUÐKÚPUBROTINN í gærkvöldi var Leifur enn ekki kominn til fullrar meðvit- undar og mun það standa í sam- bandi við höfuðkúpubrot sem hann hlaut í þessu slysi. • Einnig um klukkan 2 varð 9 ára telpa fyrir bíl á gatnamótum Hverfisgötu og Rauðarárstígs, en hún meiddist ekki mikið. Heitir hún Ásta S. Lárusdóttir, Skúla- götu 72. Ársþing iðnrekenda hefsl í dag ÁRSÞING iðnreketida verður sett í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 2 í dag. Þingið hefst með aðalfundarstörfum í Féiagi íslenzkra iðnrekenda og mun form. féiagsstjórnar Sveinn B. Valfells flytja yfirlits- skýrslu stjórnar félagsins á s.l. ári. „Fjolnir” í Rangárvalla- sýslu EINS og gefur að skilja er starf- semi félaga í sveitum lands- ins miklum erfiðleikum bundin yfir vetrarmánuðina. „Fjölnir", félag ungra Sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu hyggst strax og vorar gangast fyrir samkomu á Hellu. S.l. haust hélt Samband ungra Sjálfstæðismanna glæsilegt héraðsmót að Hellu. Stjórn „Fjölnis" skipa: Jón Þorgilsson, Hellu, formaður, Hermann Sigurjónsson, Raftholti, Eggert Haukdal, Bergþórshvoli, Leifur Einarsson, Nýjabæ, Arnþór Ágústsson, Bjólu. Fólk mun undrast mjög að lesa um slíkt tómlæti, en þetta er eigi að síður staðreynd. — Fyrir nokkru var hafin mænu-sóttar- bólusetning fólks, 16—20 ára. Miðað við bólusetninguna fyrir jólin, töldu læknar ástæðu til þess að búast við mikilli aðsókn, og hægt yrði að ljúka þessum aldursflokkum á tilsettum tíma. En sem fyrr greinir hefur þetta nú farið á annan veg. 20—40 ÁRA Þrátt fyrir það munu heil- brigðisyfirvöldin hér í Reykja- vík hafa ákveðið, að því er Mbl. hefur fregnað, að halda áfram Fyrlrlestur um nyl- semi skeldýra HIÐ íslenzka náttúrufræðifélag heldur fræðslufund mánudaginn 25. marz kl. 8,30 í fyrstu kennslu- stofu Háskólans. Flytur þá Ingi- mar Óskarsson, grasafræðingur, fyrirlestur um nytsemi skeldýra. Árlega eru haldnir margir fræðandi fyrirlestrar um náótúru- fræðilegt efni á vegum félagsins. Eru þeir fluttir í Háskólanum síðasta mánudag hvers vetrar- mánaðar og eru ævinlega mjög vel sóttir. Síðasta erindi, sem flutt var á vegum félagsins var um jurta- leifar frá Bergþórshvoli á sögu- öld. Marga mun fýsa að heyra Ingi- mar Óskarsson tala um hin ýmsu not, sem hafa má af skeldýrum, til skrauts og gagns. Er öllum unnendum náttúrufræða heimilt að koma og gerast meðlimir í fé- laginu. Félag bifvélavirkja í FYRRAKVÖLD var haldinn aðalfundur í Félagi bifvélavirkja. í stjórn félagsins voru kjörnir: Lárus Guðmundsson, form. Pétur Guðjónsson, varaform., Sigur- gestur Guðjónsson, ritari. Guð- mundur Þorsteinsson, féhirðir og Guðmundur Óskarsson, með- stjómandi. Fylgi kommúnista hefur stöð- ugt farið minnkandi hjá bifvéla- virkjum og nú eru þeir mjög á- hrifalitlir í stjórn félagsins. Hafa því kommúnistar misst enn eitt verkalýðsfélagið úr höndum sér. mænusóttar-bólusetningunni í hærri aldursflokkum. — Mun í næstu viku verða byrjað að bólu- setja fólk eldra en tvítugt, en bólusetningaraldurinn er fram að fertugu. Mun hugmyndin að halda bólusetningunni sleitulaust áfram unz þessum aldursflokk- um, 20—40 ára, er lokið. ALVARLEGT Læknir einn, sem blaðið ræddi við í gær, um þetta, sagði að svo virtist sem dómgreind fólks sljóvgaðist íurðufijótt hér er mesta hættan virtist hjá liðin. — Væri þetta andvaraleysi unga fólksins alvarlegt mál. Friðrik gaist eitir 63 leibi Fimmta einvígisskák þeirra Piln- iks og Friðriks var tefld til úr- slita í Sjómannaskólanum í gær- kvöldi. Úrslit urðu þar að Friðrik gafst upp eftir 63 leiki. Framhaldið ■ varð: 14. Hdl Hc5 54. g5 Hg8 45. a4 a5 55. Kg4 Kf8 46. Kg 2 Hc8 56. Hh6 Kf7 47. Kf3 Hc7 57. f6 exf6 48. Heel h3 58. Hxf6f Ke7 49. Hhl h2 59. He6f Kd7 50. Hd2 Kh6 60. g6 Hb8 51. He2 Kg7 61. Kg5 Hxb2 52. Hxe5 fxe5 62. g7 Hg2f 53. Hxh2 Hc8 63. Kh6 Gefið Mótinælti heims- endafrétt blaðsins KONA nokkur hringdi í ritstjórn Mbl. í gær og kvaðst vilja mót- mæla frétt þeirri af yfir- vofandi heimsendi, er blaðið flutti í gærdag, samkv. fregnum sunnan frá Mexico. — Konan kvaðst þegar er hún sá fregnina, hafa tekið blaðið, til þess að fela það fyrir börnum sínum. Þegar þau komu í hádegismatinn úr skólanum hafi þau verið öll í uppnámi út af frétt þessari. — Sögðu þau að fréttin hefði verið helzta umræðuefnið í frímínút- unum í skólanum. Kvaðst konan vilja biðja blaðið að fara varlega í birtingu slíkra fregna, þar eð þær gætu auðveldlega valdið tjóni. Útgerðarmemi og skipstjórar hafa tekið undir samtalið SAMTAL það sem birtist hér í Mbl. á miðvikudaginn við Stur- laug Böðvarsson útgerðarmann á Akranesi um fyrirsjáanlegan skort á sjómönnum, hefur vakið mikla athygli í sjávarþorpunum hér við Faxaflóa og einnig á Vestfjörðum og í Vestmannaeyj- um. Hafa útgerðarmenn og sjó- menn á þessum stöðum tekið und- ir orð Sturlaugs um hið alvar- lega ástand og telja hann þar hvergi hafa ofmælt, nema síður sé. Ástandið sé raunverulega miklu alvarlegra, því einnig muni brátt verða hörgull á skip- stjórum og vélamönnum. Þá hafa þessir menn einnig bent á að jafnaðkallandi sé stækkun fiskfriðunarsvæðisins. Fólk sýnir mænusóttar- bólusetningunni tómlæti UNGT fólk á aldrinum 16—20 ára hér í Reykjavík og nærsveitum, svo og kaupstöðunum Kópavogi og Hafnarfirði, sem boðað hefir verið til mænusóttarbólusetningar, hefur sýnt slíkt tómlæti, að að- eins 20—30% af þeim sem bólusetja átti hafa mætt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.