Morgunblaðið - 29.03.1957, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 29.03.1957, Qupperneq 2
s Mopcrnvnr j&m Föshidagur 2?. marz 1957 Akraborg hefir flutt um fjórðung / hótun Bulganins við Norðmenn segir þjóðurinnur ú einu óri Ár í dag síðan hún kom fil landsins IDAG er eitt ár liðið frá því er Akraborgin kom hingað til lands og hóf reglubundnar ferðir milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness. Að þessu tilefni lagði tíðindamaður blaðs- ins nokkrar spurningar fyrir skipstjórann, Þórð Guðmundsson, er hann renndi að bryggju í gærkvöldi. Þórður kvað skipið hafa reynzt ágætlega og þar um borð hefði ekkert komið fyrir er bilun gæti heitið hvorki í smáu né stóru. & RÚML. 41 ÞÍTS. FARÞEGAR I 730 FERÖUM Á þessu eina starfsári hefur skipið farið 730 ferðir ails frá Reykjavík. í Borgames hefur það farið 251 ferð og flutt þangað og þaðan 5670 farþega. Ferðir til Akraness eingöngu hafa verið alls 479, en auk þess hefur skipið komið þar 496 sirmum við á leið- inni til og frá Borgamesi. Hefur það því alls haft 975 viðkomur á Akranesi og flutt þangað og það- aa alls 35.600 farþega. Hefur ársins og fór flest 4 ferðir á dag héðan frá Reykjavík. Þórður segir að farþegar láti vel af skipinu nema í vestan- brælu, enda væri sama með hvaða skipi fólk væri þegar það er orðið sjóveikt. Svo langt hafi meira að segja gengið að á hinni stuttu leið hérna upp á Akranes, sem aðeins tekur 1 lclst. hafi kona látið þau orð falla við skip- stjórann, að heldur vildi hún ala barn en fara þessa ferð aftur. Þórður gat þess að konan hefði verið sjóveik en spaugsöm. Miðað við þann ferðafjölda, sem farinn er, telur Þórður ekki veita af svo stóru skipi, sem Akraborg er, en hún er 358 brúttó lestir. Þórður Guðmundsson skipstjóri, í brúnni á Akraborg. Oft er erfið landtaka á Akra- nesi, þótt ekki sé sleppt ferð þangað nema í algerlega. ófæru veðri. Eru þó skipverjar Akra- borgarinnar vémir ýmsu þar efra, því segja má að oft sé teflt á tæpt vað. Oftar verður að sleppa ferðum til Borgamess, þegar gmnnbrot er um mestallan Borg- arfjörð. Hins vegar kvað Þórður ferðum ekki sleppt nema í fulla hnefana, það væri óskenuntilegt að þurfa að snúa frá með marga farþega um borð, sem treystu á að komast á leiðarenda. KJÓSA HELDUR BÁTSFERÐ Að síðustu sagði Þórður Guð- mundsson að svo virtist sem fólk, sem þyrfti upp í Borgarfjörð, að ekki sé talað um þá sem þurfa beint til Akraness og Borgarness eða frá þessum stöðum til Reykja víkur, kysi nú orðið heldur að fara með bátnum heldur en land- leiðina. Það mun taka um 2 til 2(4 klst. að fara landleiðina til Akraness, en aðeins eina klst. skipið því á árinu flutt alls 41.270 farþega. Er þetta mesti fjöldi, sem flutt- ur hefur verið á þessari leið frá því árið 1948, en þá lá landleiðin til Akureyrar um Akranes, sem var endastöð bifreiðanna hér syðra, en á vegurn norðurleiðar- innar er gert ráð fyrír að hafi verið um 20 þús. manns þá. A FULL NOT FYRIR SKIPH) Að öllu þessu athuguðu, segir Þórður, verður ekki betur séð en að full not séu fyrir þessar ferðir, þótt þær beri sig ekki fjárhags- lega frekar en annað á landi hér og þurfi að hafa ríkisstyrk. Hins vegar ætlar allt vitlaust að verða þótt Akraborgin hætti ekki ferð- um nema í 6 daga, en það liggur nú fyrir að taka hana í slipp til botnhreinsunar og málunar. Á s.l. ári voru aðeins tólf dagar, sem skipið fór ekki ferðir sínar, það var á jóladag, páskadag, nýjársdag og sjó- mannadagiun, og 6 dagar féilu niður vegna vélhreinsunar og 2 dagar vegna óvcðurs. Skip- ið var því úti alls 353 daga með bátnum. Auk þess getur fólk jafnaðarlega látið fara vel um sig í bátnum og fengið sér kaffi- sopa ef það vill. Það eru líka margir, sem hafa gaman af ekki lengri sjóferð en þetta er. 10. apríl Aðalráðgjafi Nassers, Sa- bry flugmarskálkur, skýrði frá því í dag, að Súezskurð- urinn yrði opnaður öllum skipum hinn 10. apríl n.k. Hann sagði, að skipum Breta og Frakka yrði leyfð sigling um skurðinn, svo framarlega sem stjórnir viðkomandi ríkja fullnægðu settum reglum um siglingar um hann. Ekki minntist marskálkurinn á skip ísraelsmanna eða hvort þau fengju að sigla um skurð- inn. að ósigur „fosislanna” í Ungverja- landi hafii aðsfýrt heioistyrjöM f>RÉF ÞAÐ, er Búlganin rit- aði Gerhardsen, forsætis- ráðherra Norðmanna, dagsett 21. þ.m., hefur vakið mikið umtal á Vesturlöndum. Nú hafa borizt nánari fregnir af innihaldi þess — og fara hér á eftir nokkur helztu atriðin. í upphafi bréfsins ræðir Bulg- anin lítillega um vinsamleg sam- skipti Rússa og Norðmanna. Síð- an segir hann: — Það er ekkert leyndarmál, að við stóðum allir andspænis ógnun við heimsfriðinn í nóvem- ber s.l. — Ekki er hægt að neita því, að þessari yfirvofandi hættu var bægt frá með því, að árásinni á Egyptaland var sýnd ákveðin andstaða — og, að íasistaupp- reisnin í Ungverjalandi var bar- in niður. „ENN ERU VI»SJÁR“ — Enn eru viðsjár. Bandaríkja- stjórn dylur ekki, að markmið hennar er að beita vopnuðu liði í löndunum fyrir botr.i Miðjarð- arhafsins. Fyrir skemmstu varð það Ijóst, að áætlað er að stað- setja bandarískar sveitir, sem hafa yfir kjarnorkuvopnum að ráða, í allmörgum löndum, fyrst og fremst NATO-löndunum, og að einnig er áætlað að búa vest- ur-þýzka herinn og heri annarra bandalagsríkja kjarnorkuvopn- um. Þá drepur Bulganin á þá ákvörðun norsku stjómarinnar, að erlendur her skuli að óbreyttu elcki dveljast í Noregi (þar eð Norðmenn hafa sinn eigin her). Síðan heldur hann áfram: LEYSIR EKKI VANDANN — Þetta leysir ekki vandamál- ið að fullu. Noregur er ekki ein- ungis meðlimur bandalagsins, sem stefnt er gegn stórveldi, ná- búa Noregs, heldur er landið skuldbundið til þess að ljá er- lendum her stöðvar (höfuðstöðv- ar „norðursvæðis" NATO eru við Kolsas skammt frá Oslo) og styrkja hernaðarlegt markmið NATO með öflugasta þætti at- vinnulífsins, kaupskipaflotanum Og loks er norskt land hvenær — MAKARIOS Frh. af bls. 1. vel Lundúna. Formælandi stjórn arandstöðunnar sagði á þing- fundi í dag, að Makarios yrði að koma til Lundúna til viðræðna við brezku stjórnina og einnig væri ákjósanlegt, að aðrir leið- togar Kýpurbúa kæmu þangað hið fyrsta, bæði leiðtogar gríska þjóðarbrotsins og hins tyrk- neska. ★ Yfirlýsing brezku stjórnarinn- ar kemur í kjölfar fréttar þess efnis, að brezkt herlið á Kýpur hafi umkringt dvalarstað Grívas- ar og ekki geti liðið á löngu, áð- ur en hann verður fastur í netinu. Hér er um að ræða 3000 manna herlið, sem hefir tekið sér stöðu í Troodos-fjöllunum, þar sem skæruliðaforinginn hefir tekið sér bólfestu. — Grívas er orðinn að þjóðsagnapersónu á Kýpur og þar ganga um hann hinar furðuleg- ustu sagnir. Hann er á bezta aldri, eða hálfsextugur, og þykir afburðagóður hermaður, er skjót ur og slunginn, og hefir flesta kosti skæruliðaforingja, enda þjálfaður sem slíkur — af Bret- um! Var hann í brezka hernum á styrjaldarárunum, en nú hafa sem er opið NATO-hersveitum — gegn Sovétríkjunum. — Enda þótt erlendur her sé ekki í Noregi sem stendur getur ástandið breytzt fyrr en varir. AUGLJÓS AFSTAÐA Þá segir Bulganin enn: — Með tilliti til aðstæðna för- um við þess ekki á leit við stjórn yðar að ganga úr NATO í dag eða á morgun, enda þótt afstaða okkar til bandalagsins hljóti að vera lýðum ljós. Þar eð Sovét- ríkin hafa ekki í hyggju að ráð- ast á neinn, hljóta þau, vegna ógnandi aðgerða gegn þeim, að neyðast til þess að grípa til gagngerra ráðstafana, sem miða að því, að herstöðvar þær, sem byggðar eru með árás fyrir aug- um, verði lagðar niður þegar í stað. — Augljós er sú hætta, sem Noregur stofnar sér í með því að leyfa vissum of- Byskupinn okkar er laus! NICOSÍA, 28. marz: — Þegar fréttin barst hingað um það, að brezka stjórnin hefði látið Makaríos erkibyskup lausan úr haldi, varð mikill fögnuð- ur í borginni. Kirkjuklukk- um var hringt, fólk hljóp út á götu, signdi sig og hrópaði: Byskupinn okkar er laus. Kon ur grétu. Einn af kirkjuleið- togunum á Kýpur sagði: Þetta eru beztu fréttir, sem við höf- um fengið síðan herlögin gengu í gildi. Formælandi tyrneska minni hlutans sagði aftur á móti, að brezka stjómin hefði tekið ranga stefnu með því að leysa erkibyskupinn úr haldi. Þessi nýja ákvörðun brezku stjórn- arinnar mundi ekki leiða til þess að samkomulag næð- ist um framtíð eyjarinnar. Makaríos mundi fara sem leið liggur til Grikklands og ræða við stjórnina þar um, til hvaða ráða næst skuli grípa. lærifeðurnir sett sem svarar hálfri milljón króna til höfuðs honum. ★ AÞENU, 28. marz: — Forsætis- ráðherra Grikklands kallaði ut- anríkisráðherra landsins á fund sinn, strax og fréttir bárust um það, að Makaríos hefði verið lát- inn laus. — Sumir stjórnmála- menn hér í borg fagna yfirlýs- ingu brezku stjórnarinnar ákaft og segja, að nú verði hægt að hefja nýjar samningaviðræður um framtíð Kýpur. — Aukablöð komu út í Grikklandi í dag til að skýra frá ákvörðun brezku stjórn arinnar. Frá Washington berast þær fregnir, að Bandaríkjastjórn fagni mjög yfirlýsingu brezku stjórnarinnar um Kýpurmál. Von ast Bandaríkjamenn til, að með þessari ákvörðun Breta hafi opn- azt leið til nýrra samninga milli Breta, Tyrkja og Grikkja um framtíð Kýpur. Bandarískir stjórnmálmenn segja, að mjög nauðsynlegt sé, að vináttubönd- in milli þessara NATO-þjóða verði treyst. Ætti ákvörðun Breta að geta stuðlað að því. — Reuter. beldisöflum stórveldanna af- not af landinu. Á þessum grundvelli vill Bulg- anin fá Gerhardsen á sitt band — og segir: Með hliðjón af nú- verandi ástandi er áframhaldandí trygging fyrir öryggi Norður- Evrópu á margan hátt á valdi norsku stjórnarinnar. Það, sem um er að ræða er það, hvort hún getur staðizt ágang ofbcldisafl- anna, sem leitast við að skapa óvissu við norðurlandamæri Sov- étríkjanna. Að lokum fór Bulganin fram á það að norska stjórnin gerði sitt til þess að bæta sambúðina við Sovétríkin - með því að fallast á sjónar- mið þeirra. í því sambandi bendir Bulg- anin á „hið ágæta samband milli Sovétríkjanna og Finnlands" — og spyr. hvers vegna afstaða Noregs til Sovétríkjanna geti ekki orðið „jafnvinsamleg". —o-O o— í beinu framhaldi af þessu tná benda á, að sama daginn »g bréfið var birt í Oslo, birti tnálgagn Ráðstjórnarinnar, Izvestija, harðorða árás á Finnland auk þess sem Svíar voru víttir fyrir óvináttu í garð Rússa. Segir Izvestija, áð Finnar séu nú að reyna að endurvekja fasismann — og innan hersins sé verið að hef ja skefjalausan stríðsáróð- ur undir því yfirskini, að nauðsyn beri til þess að efla (andvarnirnar. - Verkfallið 1955 Framh. af bls I únistar hafa stofnað til með valdabrölti sínu. Er þar skemmst að minnast verkfalls- ins 1955, sem kommúnistar stofnuðu til í þelm tilgangi að brjótast til valda, án minnsta tillits tii hagsmuna þess fólks, sem þeir drógu út í verkfallið.“ ÖLL KAUPHÆKKUNIN TEKIN ME® NÝJUM SKÖTTUM Alþýðublaðið heldur síðan áfram: „Verkfallinu var ætlað a» skapa fjárhagsöngþveiti í þjóð félaginu, sem hægt væri að nota til þess að komast til vaida. Þetta hefur þeim tek- izt, enda létu þelr það verða sitt fyrsta verk, þegar þeir voru komnir í stjóm, að taka alla kauphækkunina, sem þeir státuðu af að hafa unnið í verkfaliinu, af verkafóikinu með nýjum sköttum. Þeir hafa líka notað völd sín til þess að torvelda stórum rekstur iðnaðarins í Reykja- vík með rangsleitni í verð- lagsákvæðunum og efnisskorti þannig að vinna Iðjufélaga hefur rýrnað allmikið.“ LJÓT LÝSING Á SAMSTARFSFLOKKI Þannig lýsir þessi rítstjómar- grein Alþýðublaðsins samstarfs- mönnunum í „Alþýðubandalag- inu“. Mun mörgum finnast hún ófögur. Mbl. fagnar því, að Alþýðu- blaðið hefur nú áttað sig á því, að það er fyrst og fremst hin skefjalausa misbeiting kommún- ista á verkalýðsfélögunum og hin pólitísku verkföll þeirra, sem leitt hafa af sér örðugleika á sviði efnahagsmála okkar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.