Morgunblaðið - 06.04.1957, Síða 3

Morgunblaðið - 06.04.1957, Síða 3
Laugardagur 6. apríl 1957 MORCV1VBLAÐIÐ 3 Bifreiðastjórar víta vibskipta- málaráðherra Ályktanir abalfundar Hreyfils ÞANN 26. marz sl. var haldinn framhaldsaðalfundur í Bifreiða- stjórafélaginu Hreyfli. Fundur- inn var fjölsóttur. Fyrir fundin- um lágu venjuleg aðalfundarstörf reikningar félagsins voru samþ. og Steingrimur Aðalsteinsson, form. kjörstjórnar lýsti afstöðn- um kosningum í dcildum félags- ins. Stjómir beggja deilda fé- lagsins mynda aðalstjórn þess og hefur stjórnin skipt með sér verkum þanuig: Formaður, Bergsteinn Guðjónsson, varafor- maður, Pétur Guðmundsson rit- ari, Andrés Guðjónsson, vararit- ari, Óli Bergholt Lúthersson, gjaldkeri, Bergur Magnusson og varagjaldkeri Kári Sigurjónsson. Eftirfarandi till. og ályktanir voru samþykktar á fundinum: „Með tilliti til nefndar þeirrar, sem viðskiptamálaráðherra skip- aði 11. marz s.l., og sem átti að hafa það verkefni að segja til um endurnýjun og úthlutun á bifreið um til atvinnubifreiðastjóra, vill fundurinn taka fram eftirfarandi: Bifreiðastjórafélagið Hreyfill fékk fullkomtia aði-ld að úthlutun bifreiða til félagsmanna sinna ár- ið 1942, og hefur haft hana með höndum síðan, með óskertum rétti af hálfu þeirra yfirvalda, á hverjum tíma, sem með þau mál hafa farið, og talið það rétt og sjálfsagt, að úthlutunin væri í höndum félagsins. Og með tilliti til þeirrar reynslu, sem viðkom- andi yfirvöld fengu af því, þá hefur hvert bifreiðastjóraféiagið af öðru fengið þennan sjálfsagða rétt, og hefur úthlutunin ávallt farið vel úr hendi félaganna, og var álitið að stórum áfanga væri náð, þegar félögin náðu þessum sjálfsagða rétti sínum, og hefur enginn orðrómur heyrzt um, að bifreiðastjórar óskuðu eftir að réttur þessi yrði af þeim tekinn, enda vita félögin hvert um sig bezt, hvaða magn af bifreiðum þarf á hverjum tíma til endur- nýjunar á atvinnutækjum með- lima sinna. TILGANGSLAUS NEFNDARSKIPUN Þeim bifreiðum, sem fengizt hafa á hverjum tíma hefur verið úthlutað til félagsmanna sam- kvæmt reglum, sem samþykktar hafa verið á félagsfundi og þar með ákveðnar af bifreiðastjórun- um sjálfum. Og með því að hin nýskipaða nefnd getur ekki á nokkurn hátt vitað um þörf eða getu bifreiðastjóra um endurnýj- un atvinnutækja þeirra og annað því tilheyrandi, nema leita um það til bifreiðastjórafélaganna, þá telur fundur, haldinn í Bif- reiðastjórafélaginu Hreyfli, 26. marz 1957, að áðurgreind nefnd- arskipun sé tilgangslaus og hrein móðgun við bifreiðastjórasamtök in, enda á engan hátt leitað álits félagsins í því efni, og skorar því á viðskiptamálaráðherra að aft- urkalla þessa nefndarskipun og láta félagið fara með þessi mál framvegis eins og verið hefur, og sérstaklega með tilvísun til þess, að í viðtali við hæstvirtan við- skiptamálaráðherra fyrir nokkru, taldi hann að sitt álit væri að við ættum að hafa með þessi mál að gera eins og verið hefur. VÍSAÐ XIL SAMÞ. A.S.Í. Með tilvísun til framanritaðs, þá leggur fundurinn ríka áherzlu á, að innflutningsyfirvöldin láti félagi voru í té innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir bifreiðum til handa félagsmönnum vorum, sem allra fyrst, og þá tölu bifreiða, sem þau sjá sér frekast fært, og vísast að öðru leyti til samþ. 25. þings Alþýðusambands íslands, sem voru svohljóðandi: „Með tilliti til þess að bifreiðin er eina samgöngutækið á landi hér á landi, og að óhjákvæmilegt er fyrir allan almenning að nota bifreiðina meira og minna, bæði hvað snertir fólks- og vöruflutn- inga, og að augljóst er, að með hækkuðu kaupverði bifreiða og síhækkandi verði á rekstrarvör- um bifreiða og síauknum skatta- álögum varðandi rekstur bif- reiða, þá hlýtur það að leiða til stóraukinna útgjalda fyrir allan almenning, að því er snertir öll fargjöld og flutningsgjöld með bifreiðum, svo og stórvægilega atvinnurýrnun fyrir bifreiða- stjóra, sem hafa akstur leigubif- reiða að atvinnu, þá samþykkir 25. þing Alþýðusambands íslands: Eindregna áskorun til ríkis- stjórnarinnar og innflutningsyf- irvaldanna, um að veita atvinnu- bifreiðastjórum innflutnings. og gjaldeyrisleyfi fyrir 6 manna fólksflutningabifreiðum, frá þeim löndum sem henta þykir, að dómi bifreiðastjóra, og að það gæti orðið sem allra fyrst, og að at- vinnubifreiðastjórum verði fram vegis veitt árlega lágmarkstala innflutningsleyfa gegn skuld- bindingu af þeirra hálfu, sem tryggi það, að slík fríðindi verði á engan hátt misnotuð. Jafnframt því samþ. þingið ein Skólagarðar í Stykkishólmi STYKKISHÓLMI, 3. apríl: — Barnaverndarfélag Styk. Ishólms hefir að undanförnu og í samráði við hreppsnefnd og skólann, beitt sér mjög fyrir því að koma á fót skólagörðum hér í Stykkishólmi, með líku sniði og í Reykjavík og víðar. Hefir nú verið augiýst eft- ir nemendum og jafnframt samin reglugerð fyrir skólana. Er gert ráð fyrir að hefja starfrækslu þeirra ef næg þátttaka fæst, strax að lokinni skólauppsögn. Er hér um mjög athyglisverða til- raun að ræða af hálfu barna- verndarfélagsins. Forstöðukona skólagarðanna hefir verið ráðin frú Kristín Þórðardóttirr Stykk- ishólmshreppur hefir látið í té landsspildu til garðanna. Formaður barnaverndarfélags- ins er Sigurður Helgason kennari. dregin tilmæli til ríkisstjórnar- innar, um að innheimta ekki skatt þann ,sem nú hefur verið lagður á innfluttar bifreiðar til aðstoðar togaraútgerðinni (togaratollinn), af þeim bifreiðum, sem fluttar verða inn til handa atvinnubif reiðastjórum, svo og hin ýmsu. önnur aðflutningsgjöld af bifreið um, eftir því sem frekast verður við komið“. SETNING REGLUGERÐAR „Aðalf. í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli, haldinn 26. marz 1957, samþ. að fela stjórn félagsins, að fara þess á leit við háttvirt Alþ. sem nú situr, eða það næsta, að setja lög eða gera breytingu á tiltækilegum lögum, sem heimili setningu reglugerðar um atvinnu bifreiðastjóra þá, sem fengið hafa atvinnuleyfi samkv. lögum þar um“, „Aðalf. í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli, haldinn 26. marz 1957 samþykkir að fela stjórn félags, ins að athuga möguleika á því, að koma upp ökuskóla fyrir meðlimi félagsins, þar sem þeir geti kennt akstur og meðferð bifreiða". HÚSBYGGINGASJÓÐUR „Aðalf. í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli, haldinn 26. marz 1957, samþ. að fela stjórn og fjáröflun- arnefnd Húsbyggingarsjóðs félags ins að athuga möguleika á því, að efna til happdrættis til fjár- öflunar fyrir Húsbyggingarsjóð, ef henta þykir“. „Aðalf. í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli, haldinn 26. marz 1957, fer þess mjög eindregið á leit við bæjarráð Reykjavíkur, að það gefi félaginu kost á byggingarlóð til að reisa á hús fyrir starfsemi félagsins og að það geti orðið sem allra fyrst, og að haft verði sam- ráð við stjórn félagsins um val lóðarinnar". A5alfundur Félags áhugaljósmyndara AÐALFUNDUR Félags áhuga- ljósmyndara, en það var stofnað fyrir 4 árum, var haldinn í Silí- urtunglinu 25. febrúar s.l. Félags- menn eru nú um 250. í stjórn þess eru: Runólfur Elentíusson formaður, Freddy Laustsen gjald keri, Atli Ólafssan ritari og Kristján Jónsson meðstjómandi. Framkvæmdanefnd skipa þau Rifgerðasamkeppni á vegum Korræna unglinga féiagsins MAGNÚS GÍSLASON og Sigurður Magnússon ræddu við frétta- menn í gær í tilefni þess, að Norræna félagið efnir nú til rit- gerðarsamkeppni í samráði við fræðslumálaskrifstofuna og verða veitt verðlaun fyrir beztu ritgerðina. Hafa Loftleiðir hf. heitið að verðlaunum sigurvegaranum í þessari samkeppni ókeypis flugferð til útlanda. RITGERÐAREFNHð Ritgerðarefnið er: Hvert Norð- urlandanna mundir þú helzt vilja heimsækja og hvers vegna? Er öllum unglingum á aldrinum 15— Aiftoki Bæheimskvartettsins I JANUAR árið 1893 hélt kamm- ertónlistarsveit skipuð ungum, tékkneskum listamönnum tón- leika í Bösendorfer-salnum í Vínarborg. Áheyrendur tóku hljóðfæraleikurunum forkunnar vel. Sérstaklega þótti mikið koma til flutningsins á strengja- kvartett Smetana í e-moll. Þarna vann Bæheimskvartettinn fyrsta listsigur sinn erlendis. Næstu fjóra áratugi bar þessi fræga sveit hróður tékkneskrar tónlistar um alla Evrópu. Brenn- andi og ástríðuþrungin innlifun listamannanna færði þeim ein- stæðan orðstír. Stíll Bæheims- kvartettsins byggðist á áratuga samvinnu samvalinna manna. Þeir áttu ómetanlegan þátt í að vinna verkum Bedrich Smetana og Antonín Dvoráks heimsfrægð. Hefðin sem Bæheims-kvart- ettinn skóp hefur síðan verið við lýði í ættlandi hans. Ýmsar kammertónlistarsveitir frá Tékkóslóvakíu hafa aflað sér vin- sælda og álits heima fyrir og er- lendis. Sú sem nú fetar af mest- um glæsileik í fótspor Bæheims- kvartettsins er Smetana-kvartett inn, sem heldur tvenna tónleika hér í Reykjavík í annarri viku apríl. Þessi kvartett, sem tók til starfa fyrir tíu árum, hefur hlotið ærna viðurkenningu, bæði í Tékkóslóvakíu og öðrum lönd- um. Smetana-kvartettinn tók til starfa árið 1945. Nú skipa hann fiðluleikararnir Jiri Novak og Lubomir Kostecky, víóluleikar- inn Milan Skampa og sellóleik- arinn Antonin Kohout, sem var aðalhvatamaður að stofnun kvartettsins og hefur æ síðan verið lífið og sálin í starfi hans. Eitt af verkunum sem hér verða flutt, annar kvartett tékk- neska tónskáldsins Leos Janácek, sem ber nafnið Einkabréf, var 17 ára heimilt að taka þátt í sam- keppni þessari. VERÐLAUIN Sem fyrr segir, býður Loftleið- ir hf. sigurvegaranum ókeypis far til útlanda, eða til kjörlands hans og heim aftur ásamt vikudvöl i sumarskóla í landinu. RITGERÐUM SKILAÐ FYRIR 10. MAÍ Ritgerðirnar skulu hafa borizt í Halla Nikulásdóttir, Hörður Þór- arinsson og Karl O. Magnússon. Endurskoðendur voru endurkosn ir þeir Haraldur Ólafsson og Þorvaldur Ágústsson. Félagið hefur komið á lagg- irnar vinnustofu að Hringbraut 26, sem félagarnir eiga aðgang að gegn 30 króna gjaldi fyrir 5 klukkustundir í senn (kl. 13 til 18 eða 18 til 23) og eru þar fyrir stækkunarvél og önnur tæki sem til þarf við að stækka myndir. Hefur vinnustofan verið starf- rækt í eitt ár og mikið verið notuð. Stendur til að auka tæki á henni, svo fleiri geti unnið þar í senn. Myndin hér að ofan er eftir einn félagsmann; Á götu í Reykja vík. Áhyggjurnar báru hann ofurliði KAIRO, 4. apríl: — Kanadíski ambassadroinn í Kairo lét í dag lífið, er hann féll úr glugga húss síns niður á götuna. 1 tilkynningu frá sendiráðinu segir, að ambassa dorinn hafi stytt sér aldur vegna vaxandi áhyggna yfir hinum ó- leystu vandamálum í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. 0—0—0 Utanríkisráðherra Kanada, Lest er Pearson, gaf í dag út tilkynn- ingu í rambandi við fráfall am- bassadorsins — og sagði þar, að [ hinn látni starfsmaður kanadisku Norræna félaginu í Reykjavík i utanríkisþjónustunnar hefði ætíð (Box 913) fyrir 10. maí næst-' reynzt hinn ágætasti í starfi sínu. komandi, ásamt nafni, heimilis- fangi, fæðingardegi og fæðingar- ári höfundarins. Síðustu dagana hefði hann ekki gengið heill til skógar vegna of- þreytu. Sumorhagcr ehki nógu góðir KIRKJUBÆ JARKLAU STRI, 3. marz. — 1 Álftaveri er talsvert upi byggingar á útihúsum, fóður- geymslum og fénaðarhúsum. Eru þau ýmist steypt eða hlaðinn úr grjóti. Heyfengur hefur farið vaxandi með aukinni ræktun og er sæmilega fyrir vetrarfóðrun séð ---- — -------- ----------, . hvað heybirgðir snertir, en sum- lítt þekkt utan Tékkóslóvakíu ] arhagar leyfa ekki meiri fjár- áður en Smetana-kvartettinn tók fjölgun er orðin er. Vetrarfóðrun að flytja það, en nýtur nú mik- illar hylli og er viðurkennt eitt af mestu kammertónlistarverk- um síðustu áratuga. ána er víða góð og sums staðar ágæt. Fallþungi lambana á haust- in er samt ekki eins góður og vænta má. Bendir það ótvírætt til þess að sumarhagarnir séu ekki nógu góðir. Á öllum bæjum eru dráttarvélar til notkunar við hey- öflun og önnur bústörf, hestarnir aðeins notaðir vlð smölun og fjárgæzlu Vegalagningu hér innansveit- ar hefur miðað hægt og vegir ennþá mjög ófullkomnir. Hefur vantað bæði skurðgröfur og jarð- ýtu til þeirra framkvæmda, ea von er um að úr þessu rætist á þessu ári. GB.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.