Morgunblaðið - 06.04.1957, Page 5
Laugardagur 6. apríl 1957
MORGUNBLAÐIÐ
5
Höfum m. a. til s'tfki:
2ja herb. kjallaraíbuðir í
Hlíðunum. Útb. 130 þús.
2ja herb. íbúð á hseð í Hlíð-
unum. Útborgun 150 þús.
2ja berb. íbúð við Skipa-
sund. Útborgun 120 þús.
2ja berb. íbúð á hseð við Sam
tún. Útborgun 140 þús.
3ja herb. íbúð í steinhúsi
(I. hæð), við Karfavog.
Útborgun 150 þús.
3ja herb. stór íbúS við Lang
holtsveg, 1 herb. í kjall-
ara fylgir.
3ja herb. rúmgóS íbúS við
Víðimel. 1 herb. í kjallara
fylgir.
3ja harb. íbúS í Laugamesi.
Tvser 3ja herb. íbúSir í sama
húsi við Suðurlandsbraut.
4ra berb. íbúS við Rauða-
læk.
5 herb. íbúS við Framnesv.
6 herb. íbúS við Freyjugötu.
6 herb. íbúð við Sundlauga-
veg.
3ja og 4ra herbergja íbúSir
fokheldar og í smíðum, í
Laugarnesi.
Málflutningsskrifstofa
Sig. Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Cústafsson, hdl.
Gísli C. lsleifsson, hdl.
Austurstr. 14. Sími 82478.
Kaupum
eir og kopar
Ananaustum. Sími 6570.
Körfustólar
vöggur, körfur, blaiiagrntd-
ur og önnur húsgögn.
Skól: vörðustíg 17.
Skilvís leigjandi óska-r eftir
3—4ra herbergja
ÍBÚÐ
Til mála gæti komið íbúð
fyrir utan bæinn. — Tilboð
merkt: „Skilvís — 2575“,
eða í síma 6495 í kvöld eft-
ir kl. 8 e.h.
Ljosmyndan
helzt stúlka, með réttindi
eða vön negativum og posi-
tivum retús, óskast hálfan
eða allan daginn. Upplýsing
ar á Víðimel 19, ijósmynda-
stofunni.
Cúmmíslöngur \ 2, 114 “
Dekkslöngur 114 og 114“
Þrýstiloftsslöngur 14 Og 1“
Cufuslöngur 1“
Sogslöngur 2“ og 3“
HÚS og ÍBUÐIR
Til sölu m. a.:
Vandað hús í Smáíbúða-
hverfi.
Skipti á hæð í bænum æski-
leg.
3ja hcrbergja, fokbeld kjall
araíbúð við Rauðalæk.
2ja herbergja risíbúð við
Nesveg.
3ja herbergja íbúð, tilbúin
undir tréverk og máln-
ingu, við Laugamesveg.
3ja herbergja kjailaraíbúð
við Skipasund.
3ja herbergja risíbúð við
Flókagötu.
3ja herbergja risíbúð í smíð
um, í Smáíbúðahverfi.
4ra herbergja íbúð, fullgerð
í sama húsi.
4ra herbergja íbúð í Hlíð-
unum.
I Kópavogi
Vandað hús með 2 íbúðum,
í skiptum fyrir 4ra her-
bergja íbúð í Reykjavík.
3ja og 4ra berbergja íbúðir
tilbúnar undir tréverk og
málningu.
Höfum kaupendur
að 2ja herbergja íbúðum
á hitaveitusvæðinu og í
Austurbænum. Einnig 3ja
og 4ra herbergja fokheld
um eða fullgerðum íbúð-
um, víðsvegar um bæinn.
Fasteignasalan
Vatnsstíg 5. Sími 5535.
Opið kl. 1—7 e.h.
Bifreiðasalan
Eftirtaldar bifreiðar til
sölu:
Pontiac ’56
Chevrolet ’55
Plymouth ’55
Opel Capitain ’55,
(fæst í skiptum).
Opel Caravan ’55
Volkswagen ’55 og ’56
Ford ’55
Ford Station ’55
Ford sendiférða ’53
Nash ’53 fæst í skiptum.
Clievrolet ’53 (fæst í
skiptum)
Landbúnaðarjeppi ’47
allur ný yfir farinn með
miðstöð og útvarpi.
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40, sími 1963.
Willy's '47
(Landbúnaðar-jeppi), í sér-
staklega góðu standi, til sýn
is og sölu í dag.
Bílasalan
Hverfisg. 34. Sími 80338.
2ja tonna
trillubátur
með 9 ha. Albin-vél, til sölu.
Lágt verð. Góðir greiðslu-
skilmálar. Skipti á bíl æski
leg. Uppl. Hátröð 7, Kópa-
vogi. —
RÁÐSKONA
óskast í sumar, á sveita-
heimili í Eyjafirði. — Má
hafa með sér barn. Upplýs-
ingar í síma 3276 kl. 1—-3 á
sunnudag.
BILSKUR
nýr, stærð 4x6 mtr., er til
sölu. Gæti einnig verið hent
ugur fyrir ýmis konar iðn-
að. Upplýsingar í síma
81176, milli kl. 5 og 8 ídag.
Htffum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
fokaeldum hæðum og 2ja
og 3ja herb. fokheldum
rishæðum, í bænum.
Höfum kaupanda að 2ja—
3ja herb. íbúðarhæð á hita
veitusvæði í Vesturbæn-
um. TJtb. að öilu leyti.
Höfum kaupendur að nýjum
eða nýlegum 2ja, 3ja og
4ra herb. íbúðarhæðum, í
bænum.
Höfum kaupanda að ný-
tízku 7 herb. einbýlishúsi
í bænum. Mikil útborgun.
Höfum til sölu m. a., á hita-
veitusvæði 2ja, 3ja, 4ra,
5, 6 og 7 herb. íbúðir og
heil hús.
tlýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 1518
Málarar óskast
ALMENNA
HÚSAMÁLUNIN s./f.
Símar 2325 — 7876.
Volkswagen
Nýr, ljósblár, hæsti klassi,
til sölu, ásamt meðfylgjandi
útvarpi. Tilboð óskast send
helzt samdægurs, í pósthólf
129. —
Sumarbústaður
Lítill sumarbústaður, á
skemmtilegum stað óskast
til kaups. Tilboð merkt:
„Sumarbústaður — 2573“,
afhendist Mbl.
íbúðarhæð
3 herbergi og eldhús með eða
án eignarlóðar, í Miðbæn-
um, til sölu. Upplýsingar í
síma 4663.
ísskápur — 5S06
Svo til nýr ísskápur, ca. 7
cub.f., til sölu £ Selvogs-
grunni 20. Til sýnis í dag
frá kl. 5—7.
TIL LEIGU
1 herbergi og eldhús. Tilboð
merkt: „Góð umgengni —
2572“, sendist blaðinu fyrir
mánudagskvöld.
TIL SÖLU
Fokhelt einbýlishús, 6—7
herb., eldhús o. fl., á góð-
um stað í Kópavogi. Upp-
lýsingar í síma 5795.
Tvær fullorðnar stúlkur
óska eftir 2—3 herbergja
IBUÐ
helzt á hitaveitusvæðinu. —
Tilb. merkt: „Rólegt —
2570“, sendist afgreiðslu
Mbl. —
Ibúdir til sölu
hús í Vogunum með 6 herb.
íbúð, 4 herbergi á hæð og
2 í kjallara, og 3ja herb.
íbúð í kjallara. Bílskúr.
Stór, ræktuð og girt lóð
með skrúðgarði.
Hús á Seltjarnarnesi. — 1
húsinu er 6 herb. íbúð,
II. hæð og ris og 3ja herb.
íbúð á I. hæð.
5 lierb. einbýlishús á hita-
veitusvæði í Austurbæn-
um.
4ra herb. einbýlishús ásamt
1400 ferm., ræktuðu
erfðafestulandi, í Foss-
vogi. Bílskúr og grænmet
isgeymsla fylgir.
3ja herb. íbúð á II. hæð, á-
samt 1 herbergi í kjall-
ara, á Melunum. Bílskúrs
réttindi.
3ja herb. íbúð á III. hæð í
nýlegu húsi við Lynghaga
3ja herb. risíbúð við Flóka-
götu.
3ja herb. íbúð ásamt erfða-
festulandi, við Suðurlands
braut.
2ja herb. stór kjallaraíbúð í
Hlíðunum og 2ja herb. ris
íbúð á hitaveitusvæðinu,
í Austurbænum. Sér hiti.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa, — fast-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 6959
Volkswagen 1956
lítið keyrður, til sölu og sýn
is, Sólvallagötu 33, kl. 2—
3 i dag og suhnudag. Tilboð
óskast á staðnum.
Útsæbiskartöflur
Úrvals útsæðiskartöflur, —
Gullauga og rauðar íslenzk-
ar, til sölu. Upplýsingar í
síma 9566.
Notuð
eldhúsinnrétting
og notuð Rafha-eldavél o. fl.
til sölu á Leifsgötu 25.
STULKA
óska- eftir vinnn, 1 til 2 í
viku eða á kvöldin. Má vera
húsverk. Tilb. óskast sent
Mbl., fyrir þriðjudag, merkt
„Vinna — 2569“.
HJÓLBARÐAR
og SLÖNGUR
590x15
640x15
710x15
500x16
550x16
600x16
750x20
1000x20
Garðar Gíslason hf.
bifreiðaverzlun
Blúndur
Mikið úrval.
\J*nt JHnfiljatyar (ýohnðm
Lækjargötu 4.
RAFHA
eldavél t*l sölu, Rauðalæk
18. —
Hafnarfjörður
Pedigree barnavagn og
barnakerra með skerm, —
hvoru tveggja vel með far-
ið, til sölu, Merkurgötu 9.
Nokkrir ungir menn utan af
landi, óska eftir einhvers
konar
atvinnu
Tilboð sendist Mbl. fyrir
miðvikudag, merkt: „2568“.
KEFLAVIK
Stúlka, sem vinnur úti, ósk
ar eftir herbergi og aðgang
að eldhúsi, á góðum stað í
bænum. Tilb. sendist Mbl.,
fyrir miðvikudag, merkt:
„2567“. —
IBÚÐ
Vantar 3—4 herbergja íbúð
á góðum stað, nú þegar eða
14. maí n.k. Þrennt í heim-
ili. —■ Upplýsingar í síma
7329. —
ÍBÚÐ
Reglusöm hjón með 13 ára
dreng, vantar 3—4 herb.
íbúð sem allra fyrst. Tilboð
merkt: „53—50 — 2566“,
sendist afgr. Mbl.
Laugarnesbúar
Óska eftir að koma barni á
fyrsta ári, til gæzlu, helzt
allun daginn. Tilboð merkt:
„Barngóð — 2564“, sendist
Mbl., sem fyrst.
LAN
100—150 þús. kr. lán ósk-
ast gegn I. veðrétti í hálfri
húseign, í Laugarneshverfi.
Tilb. merkt: „X-9 — 2565u,
sendist Mbl. fyrir 9. þ.m.
Góð, sólrík
2ja herb.
kjallaraibúð
til sölu. — Upplýsingar
Mánagötu 19.
Útidyrahurð
Mahognyhurð með körmum
og gerettum, til sölu á Sól-
vallagötu 79 kl. 3—5 í dag.
Stærð 98x2,13.
Barnlaus stúlka
óskast til þess að hugsa um
eldri mann. Uppl. eftir kl.
1 í kjallaranum, Greni-
mel 2. —