Morgunblaðið - 06.04.1957, Side 7

Morgunblaðið - 06.04.1957, Side 7
Laugardagur 6. apríl 1957 MORGVIVBI 4Ð1Ð 7 Kvikmyndir: Sigervegarinn HÉR er um að ræða eina af þess- um amerísku „stórmyndum", sem svo eru nefndar, en venjulega er ekkert „stórt“ við nema það að stórfé kostar að framleiða þær, enda útbúnaður þeirra oftast mikill að íburði og mannfjölda í mynd þessari er reynt að segja og sýna þátt úr æviferli hins mikla mongólska höfðingja og herskáa yfirdrottnara austur þar Temujin, sem uppi var á 12. öld og kunnastur er í sögunni undir nafninu Djengis Khan. Stofnaði hann, sem kunnugt er, stórveldi í Asíu og náði ríki hans alla leið vestur í Rússland. í myndinni gætir mest harð- vítugra bardaga með tilheyrandi þeysireið villtra mongóla undir forustu Temujins annars vegar og tartara hins vegar undir for- ustu Kumleks föður hinnar fögru Bortai. — Berjast þessir herskáu þjóðflokkar í návígi og er það eitt hið athyglisverðasta í mynd- inni hversu frábærlega eru leik- in og sýnd þau atriði er hestar og menn veltast um á vígvöll- unum. — Inn í þennan tryllta FOÐURBUTAR Gardínubúðin Laugavegi 18. Bill — 4ra mannc model ’47, til sölu. Uppl. í síma 5801. — Stúlku vantar við afgreiðslustörf o. fl. Konfektgerðin FJÓLA Vesturgötu 29. Húseigendur Tek að mér flísalagningu, kamínuhleðslu o. fl. Upplýs- ingar í síma 80345. Ný silkipeysuföt mjög fallegt og svart kas- mirsjal til sölu á Mánagötu 17, neðri hæð. Kaiser model '53 í góðu standi til sölu. — Skipti á eldri bíl koma til greina. Uppl. í síma 4663. Dönsk húsgögn Til sölu nýtt, danskt sófa- sett, sófaborð, skápur. Allt í léttum stíl, til sýnis sunnu dag, Drekavog 10. hildarleik er svo ofin ástarsaga þeirra Temujins og Bortai. Er þar ekki sparað að sýna hina frumstæðu skaphörku samfara heitum og ofsalegum ástríðum, er valda miklum átökum milli þessara elskenda. — Temujin er ímynd karlmennskunnar og hreystinnar, en Bortai fögur og lokkandi í mótstöðu sinni og skaphita. Eitt af beztu atriðum myndarinnar er tvímælalaust dansinn í borg mongólahöfðingj- ans Wang Khan, einkum sólódans Sylviu Lewis. — John Wayne leikur Temujin og Susan Hay- ward Bortai. Wayne er karlmann legur og leikur hans þróttmikitl og Susan Hayward er glæsileg með sitt rauða hár og fagra vöxt og leikur hennar einkar góður. Annars verð ég að gera þá játn- ingu að myndir af þessu tagi eru ekki við minn smekk, en þar fyrir efa ég ekki að margir muni hafa gaman af að sjá þessa mynd. Ekki spillir það, að hún er tek- in í litum og Cinemascope. Ego. 2 trésmíðameistarar óska að taka að sér húsa- byggingar eða endurbætur á húsum og innréttingar. — Tilboð sendist Mbl., fyrir 9. þ.m., merkt: „Atvinna — 2576“. —- Ódýr blóm í dag, 12 kr. búntið. Blóma- og grænmetismarkaðuriim Laugavegi 63. Nælonsokkar Úrvalið hvergi meira. OUfmpia Laugavegi 26. TRESMIÐUR Verðtilboð óskast í að slá upp fyrir 100 ferm., íbúðar hæð. — Upplýsingar í síma 4951 eða 82090. Hárgreiðslunemi Óska eftir að komast að sem hárgreiðslunemi, um mánaðamótin maí og júní. Tilb. sendist fyrir 8. þ.m., merkt: „Nemi — 2579“. Herbergi óskast í Vesturbænum. — 4080, fyrir hádegi. Sími Húseigendur Sparið olíuna. —- Látið okk ur einangra miðstöðvar- kerfi yðar. — Sími 6922. Jarðirnar Borgartún oy Háfshóll í Djúpárhreppi, Rangár- vallasýslu, fást til kaups. Nánari uppl. gefur undir- ritaður. Sigurjón Sigurðsson Drápuhlíð 42. 12 til 13 ára unglingur óskast á gott sveitaheimili á næsta sumri. Þarf að vera vanur á hestbaki. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nafn og heimilisfang inn á skrif- stofu Mbl., fyrir hádegi á mánudag, merkt: „Sveit — 2578‘. Ung, reglusöm hjón, með 6 mán. gamalt barn, óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí eða 1. júní. Uppl. í síma 1699. TIL SÖLU Tveir bílar, 4ra manna. Kinn bíll 5 manna ( sundurtekinn ). Einn bíll, 6 manna. Ein bendn-rafsuðuvcl á hjólum. Einn vörubíll, 4ra lonna. Samkomulagsverð og skil- málar. — K E I L I II b.f. Sími 6550 og 1981. íslenxkt frímerkjasafn til sölu. — Þ.á. m. Balbo- sett, skildingamerki, Heims sýningarmerkin, Zeppelin o. m. fl. — Frímerkjasalar. Lækjargata 6A. BF.ZT AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐINU M u n i 8 ! Dansæfinguna í Sjómannaskólanum í kvöld kl. 21. Síðasta dansæfing vetrarins. Skólafélag Vélskólans í Reykjavík. H VÚT S j álf stæði sk vennaf élagið heldur fund á mánudagskvöld í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8,30. Gunnar Thoroddsen borgarstjórl, talar um bæjar- mál — og svarar fyrirspurnum. Frjálsar umræður. Félagsmál — Kaffidrykkja — Dans. Allar sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Handavinnu- og kaffikvöld heldur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi, í Valhöll þriðjudaginn 9. apríl kl. 8,30 e. h. Frk. Ingibjörg Hannesdóttir mætir og kennir föndur Stjórnin. Þriggja herbergja íbúð til sölu f fjölbýlishúsi. — Selst tilbúin undir tréverk og málningu eða fullgerð. Til greina kæmi að taka byggingalóð eða góðan bíl upp í kaupverð. Tilboð sendist Morgbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „2577“. — Einnig upplýsingar í síma 80082 í dag kl. 12—1 og 4—6. Nauðungaruppboð á húseigninni Hverfisgötu 49, hér í bæ, eign þrotabús Karls O. Bang, fer fram á eigninni sjálfri í dag og hefst uppboðið kl. 1,30 síðdegis. Fyrst verður leitað boða í hverja einstaka íbúð og verzl- unar- eða iðnaðarhúsnæði og síðan í alla húseignina í einu lagi. Borgarfógetinn í Reykjavík, COBRA er bónið, sem bezt og lengst gljáir. — Heildsölubirgðir Eggert Kristjánsson & Co. h.f. rBAUNA KRAFTSÚPA fhqffifð Mo* «26 UM iiðjið m „H0NIG“ júpir Hver pakki inniheldxir efni & 4 diska Heildsöluhirgðir: ^Cý^ert ^J*\riótjdnóóon (íjJ* (^o. li^. Munið niálverkasýningu Eggerfs í Bogasalnum Wæst síðasti sýmntgardagur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.