Morgunblaðið - 06.04.1957, Qupperneq 10
10
MORGVlSBLATiin
taugardagur 8. aprfl 1957
nttfrlðMfr
Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónssun.
Aðalritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Bjarni Benediktsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Einar Ásmundsson.
Lesbók: Ami Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjóm: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 30.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 1.50 eintakið.
Skrafið um jafnvægi
í byggð landsins
FRAMSÓKNARMENN þykjast
unna fólkinu út um sveiíir
og kauptún landsins meira en
allir aðrir. Þeir segjast einir allra
stjórnmálaflokka hafa barizt fyr-
ir umbótum og bættri aðstöðu
þess í lífsbaráttunni. Þær miklu
framfarir, sem oröið hafa um
land allt á síðustu áratugum hafi
verið knúðar fram af þeim „þrátt
fyrir harða mótspyrnu ýmsra
aðila“ eins og Tíminn orðar það
í forustugrein sinni sl. þriðju-
dag.
Öllu auvirðilegra og inni-
haldslausara raup hefur varla
sézt á prenti. Enn einu sinni
treystir Tíminn á dómgreindar-
leysi og vanþekkingu lesenda
sinna. En hann treystir of mikið
á þetta. Þess vegna skýtur hann
yfir markið. Enginn tekur mark
á raupi hans.
Hraksmánarlp" afkoma
Sannleikurinn í málinu er sá,
að meðan Framsóknarmenn réðu
mestu í íslenzkum stjórnmálum,
á árunum 1927—1939, var tiltölu-
lega minnst gert fyrir strjálbýl-
ið. Að vísu var unnið að vega-
og brúagerðum í smáum stíl. En
heilir landshlutar voru akvega-
sambandslausir þegar blómatíma
Framsóknar lauk. Atvinnuástand
ið í sjávarþorpum og kaupstöð-
um landsins var aldrei ömurlegra
en á fjórða tug aldarinnar undir
stjórnarforustu Framsóknar. —
Fólkið skorti alls staðar atvinnu-
tæki til þess að bjarga sér með
Með vaxandi áhrifum Sjálf-
stæðismanna var hafizt handa
um stórfelldan stuðning við
strjálbýlið. Er þó enn ógetið
rafvæðingarinnar, sem Sjáíf-
stæðismenn beittu sér fyrir í
samvinnu við Framsóknar-
flokkinn í fyrrvevandi ríkis-
stjórn.
Framsókn alltaf
í andófinu
Þessa sögu þekkir þjóðin.
Reynslan er ólygnasti dómarinn.
Þess vegna er það gersamlega
þýðingarlaust fyrir Tímann að
ætla sér að telja fólki úti um land
trú um það, að Sjálfstæðisflokk-
urinn hafi barizt gegn hagsmuna-
málum þess. Hann hefur þvert á
móti verið frumkvöðull fjöl-
margra þeirra.
En ferill Framsóknar er ekki
eins fallegur í þessum málunj.
Hin gamla maddama snerist gegn
fyrstu tillögum Sjálfstæðismanna
um rafvæðingu sveita sem sjáv-
arsíðu. Hún reyndi í lengstu lög
að hindra virkjun Sogsins en
varð að gefast upp á andstöðunni
við það þjóðnytjafyrirtæki. En
nú er verið að framkvæma heild-
arrafvæðingu íslands í samræmi
við tillögur Jóns Þorlákssoaar og
Jóns á Reynistað, nú loks með
samþykki Framsóknarmanna,
sem séð hafa villu síns vegar í
þessu mikla máli.
Og hver var afstaða Fram-
sóknar þegar nýsköpunarstjórn
UTAN UR HEIMI
(jortiÁ hom
upp
um
IML un di
invt
í
Atvinnuleysi var landlægt í öll- Ólafs Thors ákvað að láta end-
um landsfjórðungum og tekjur
almennings voru svo hraksmán-
arlegar að við hungri og harð-
rétti lá víða.
Fólkið flykkist úr sveitun
og kauptúnum til Reykjavík-
ur, þar sem nokkur von var
þó um eitthvað skárri afkomu.
Þannig framkvæmdi Tíma-
liðið síefnu sína um „jafn-
vægi í byggð landsins."
Aldrei raunhæfari
stuðninpur
við stríálbýlið
Hin fyrsta „vinstri stjórn“ gafst
upp og bað Sjálfstæðismenn
hjálpar út úr ógöngunum. Síðan
hefur Sjálfstæðisflokkurinn ver-
ið í ríkisstjórn svo að segja óslit-
ið fram til s.l. sumars.
Á þessu tímabili hafa verið
gerðar raunhæfari ráðstafanir en
nokki'U sinni fyrr til þess að bæta
aðstöðu strjálbýlisins og fólksins
þar. Með nýjum íækjum hefur
vegakerfi þjóðarinnar verið stór-
bætt þannig, að allir landshlutar
njóta nú akvegasambands við
meginakvegakerfi landsins. —
Hundruð brúa hafa verið byggð
og hafnar- og lendingarbætur
gerðar á fjölda staða.
Fyrir forgöngu Sjálfstæðis-
manna hefur fjármagni verið
dreift út um landxð til þess að
gera kaup og rekstur stórvirkra
atvinnutækja þar mögulegan.
Togaraútgerð he#»r nú verið
stofnuð í öllum landshlutum.
Hefur það átt ríkan þátt í að
stórbæta lífskjör fólksins þar.
Fiskiðnaður hefur verið efldur
og vélbátaflotinn byggður upp.
Kjarni málsins er þá þessi:
urnýja togaraflotann og hjálpa
kaupstöðum og sjávarþorpum úti
um land til þess að eignast tog-
ara?
Hin gamla naddama ætlaði
vitlaus að ver'ða. Hún ham-
aðist gegn hinum nýju skip-
um.
Það vantaði víst ekki áhuga
Framsókanr á „jafnvægi í byggð
landsins" á þeim tíma eða hitt
þó heldur!!
Fiölmör" verkefni
Engum er það ljósara en Sjálf-
stæðismönnum, að þrátt fyrir
miklar framkvæmdir á undan-
förnum árum, bíða fjölmörg
verkefni óleyst í sambandi við
jafnvægi byggðarinnar. En stefna
Sjálfstæðisflokksins í þeim mál-
um er skýrt mörkuð:
Fólkið í strjálbýlinu verður
að búa við sömu lífskjör og
fólkið í þéttbýliru. Það verð-
ur að hafa sömu skilyrði til
þess að bjarga sér, njóta heil-
brigðisþjónustu, félagslífs og
menntunar.
Ef ekki tekst að jafna lífs-
skilyrðin milli strjálbýlis og
þéttbýlis verður skrafið um
jafnvægi í byggð landsins inn-
antém orð.
En til þess ber vissulega brýna
nauðsyn, að íslendingar vinni að
framleiðslu sinni til lands og
sjávar um allt land sitt. Þess
litla bænum Haasen-
moor rétt utan við Hamborg gerð
ist atburður í maí 1949, sem vakti
talsverða athygli. Hann snerist
um landbúnaðarverkamanninn
og flóttamanninn Rolf Berger
fyrrverandi majór. Hann hafði
komið til bæjarins rétt eftir ósig-
ur Þjóðverja, bjó í litlu herbergi
hjá flóttamannsekkju, vann við
landbúnað, viðarhögg og ýmis-
legt annað. Ekkjan gerði við
sokkana hans og gerði honum
mat. Rolf Berger var hljóðlátur
og einrænn maður, a. m. k. fram
til vorsins 1949.
a voru flóttamennirnir Þegar allt lék í lyndi, gat Erich Koch (t.h.) gert að gamni sínu við
farnir að skipuleggja samtök sín
og halda fundi. Berger majór tók
þátt í þeim. Auðvitað vildu leið-
togar samtakanna vita, hvaðan
hann kæmi og hvað hann hefði
verið. Hann nefndi ákveðið hér-
að í Austur-Prússlandi, þar sem
hann hefði átt óðalssetur.
dr. Robert Ley, yfirmann verkalýðsmála ,sem var tekinn af lífi
í Núrnberg.
Ú,
ymsir
fréttu
r þessu héraði voru
aðrir flóttamenn. Þeir
af óðalssetri Bregers og
sögðu strax: „Það var þó aldrei
til neinn óðalseigandi, sem hét
Berger. Það er eitthvað bogið við
þetta“. Svo var farið að hvísla
og pískra í Haasenmoor, og áður
langt leið hafði orðrómurinn bor-
izt til eyrna lögreglunni. Og þá
gerðust hin athyglisverðu tíðindi.
Lögreglan heimsótti Berger
majór og það fyrsta sem hann
sagði þegar hann sá einkennis-
búningana: „Látið Rússana ekki
fá mig“.
H,
mn hljóðláti flótta-
maður, fyrrverandi majór og
óðalseigandi var enginn annar en
einn af grimmustu blóðhundum
Hitlers, SS-foringinn Erich
Koch. Ótti hans við að falla í
hendur Rússum var ekki ástæðu-
laus. — Þegar hann var „ríkis-
erindreki“ Þjóðverja í Úkraínu,
voru um fjórar milljónir manna
líflátnar, og þegar hann var SA-
foringi í Austur-Prússlandi voru
myrtir yfir 200.000 Gyðingar og
um 70.000 Pólverjar. Koch fór
ekki ófyrirsynju huldu höfði.
E,
n þegar hann kom
fyrir brezka tómstólinn í Ham-
borg í árslok 1949, vissi hann
ekkert. Tilskipunin um skyndi-
dómstóla í Póllandi var undirrit-
uð af honum, en SS bar ábyrgð
á henni. Nauðungarflutningarnir
voru sök Sauckles, og önnur ó-
dæði, sem framin voru á land-
svæðum Kochs, voru sök Rosen-
bergs. Koch hafði sjálfur hreinan
skjöld.
zlillar þessar fullvissanir
komu raunar að litlu haldi. Dóm
stóllinn ákvað að fá Koch í hend-
ur pólsku stjórninni, sem var
talin eiga „forgangsrétt" að hon-
um — en rússneska stjórnin hafði
líka viljað fá hann. Þegar dóm-
urinn var kveðinn upp, tók Koch
honum með sæmilegri karl-
mennsku. Hann gekk fram til
verjanda síns, sem var kvenmað-
ur, og þakkaði honum fyrir við-
leitnina með ósviknum prússnesk
um kossi á höndina. Eftir það
hvarf hann bak við járntjaldið.
towfangelsið í Varsjá.
vegna hljóta þeir að nota fjár-................ ,,,,
magn sitt á hverjum tíma til þess ^nuaij kom hann í Moko
að bæta sem mest má verða
framleiðsluskilyrði og þar með
lífsskilyrðin í Mnum einstöku
landshlutum. Að því hefur Sjálf-
stæðisflokkurinn unnið og að því
mun hann halda áfram að vinna.
sínum og undirbúningi varnar
sinnar. Lengi vel leit út fyrir, að
ekki yrði um neina vörn að
ræða, en í febrúar sl. tilkynnti
pólska stjórnin skyndilega, að
Koch yrði dreginn fyrir rétt.
Nokkrum dögum síðar var rétt-
arhöldunum frestað vegna van-
heilsu Kochs.
E,
rich Koch verður 61
árs 19. júní nk. Árin 1915—18
barðist hann á vígstöðvunum og
hélt síðan áfram á hernaðarbraut
inni í ýmsum „frjálsum samtök-
um“ (fyrsta þróunarstig nazism-
ans). Hann tók m.a. þátt í bar-
dögum í Efri-Slesíu og var síðan
fluttur til Ruhr þar sem hann
barðist við Frakka.
■» að var mikilvægt fyr-
ir framtíð Kochs í nazistahreyf-
ingunni, að hann var tekinn fast-
ur af Frökkum — og með engum
minni manni en erkimorðingjan-
um Schlageter, sem síðar varð
dýrlingur nazista. — Schlag-
eter var skotinn af aftökusveit,
en Koch slapp aftur á móti með
stutta fangavist. Samkvæmt eig-
in umsögn (í handbók þýzka Rík-
isdagsins) var Koch gerður for-
ingi í Ruhr-héruðunum þegar
árið 1922, og hélt því embætti
fram til 1928, þegar hann var
gerður að foringja í Austur-Prúss
landi. Árið 1930 varð hann ríkis-
þingmaður, Og 1933 var hann gerð
ur „yfirforseti" héraðsins Aust-
ur-Prússland. Hæst náði hann á
framabraut sinni, þegar Hitler
gerði hann að „ríkiserindreka“ í
Úkraínu árið 1941.
I
Jr au rúm 7 ár, sem hann
hefur setið í fangelsinu, hefur
hann unnið að endurminningum
Austur-Prússlandi og
Rússlandi lifði Koch í vellyst-
ingum praktuglega. Þegar Pól-
land hafði verið sigrað, náði hann
sér strax í höll eina mikla,
Krasne, og lét „lappa upp á“ hana
fyrir margar milljónir króna. En
maður í hans stöðu, varð að hafa
fleiri en einn bústað til að hvíl-
ast frá erfiðum skyldustörfum.
Hann fékk sér stór veiðilönd á-
samt meðfylgjandi höll. Veiði-
löndin voru hvorki méira né
minna en 70.000 hektarar, og all-
ir pólskir bændur, sem bjuggu
á svæðinu, urðu að flytja allt
sitt burt á augabragði. Þetta gerð
ist á ískaldri vetrarnótt, og þeir
sem þverskölluðust voru skotnir
á staðnum.
K,
och hafði eina brenn-
andi ástríðu: hann vildi útrýma
öllum Gyðingum úr ríki sínu.
Hann var gamall kunningi Heyd-
richs og hafði ekkert við „hina
endanlegu lausn“ hans að at-
huga. Hann vann af miklum á-
huga við að hrinda henni í fram-
kvæmd á landsvæðinu, sem hann
hafði til umráða. í Bjalystok,
sem var sameinað Austur-Prúss-
landi eftir fall Póllands, voru
6000 Gyðingar brenndir inni í
samkomuhúsi sínu. í Kiev var
framkvæmd hræðileg slátrun,
sem stóð yfir í 2 daga og 33.771
Gyðingur tekinn af lífi.
M,
eðal allra blóðhunda
Hitlers þótti Koch einna spillt-
astur. Allt bendir til þess, að
hann hafi smám saman orðið
gagntekinn af stórmennskubrjál-
æði. Hann vildi lifa eins og kóng-
ur, og varð í því sambandi ósátt-
ur við Rosenberg, sem vildi gera
Eystrasaltslöndin að sjálfstjórn-
arríki. Það mundi hafa minnkað
ríki Kochs, áhrif hans og tekjur.
En hrunið var á næsta leiti,
Úkraína var tekin, Eystrasalts-
löndunum og Austur-Prússlandi
ógnað. Koch fékk síðasta verk-
efni sitt í „Stór-Þýzkalandi“.
Hann var sendur til að verja
Königsberg. Hann kom sér fyrir
í neðanjarðar-skýli í Pillau og
gerði þar „uppfinningu“. Hann
myndaði „fólkstorminn". Hann
skrapaði saman drengjum og
unglingum og lét þá stöðva vopna
lestir á leið til vígstöðvanna.
Hvorki „fólkstormurinn“ né her-
inn fékk vopnin. Þannig var
skipulagið í þriðja ríkinu.
E,
ftir fall Austur-Prúss-
lands hvarf Koch — og breyttist
í Rolf Berger majór. Hann komst
til Hamborgar og hefði e.t.v.
getað lifað óáreittur í Haasen-
moor, ef meðfætt gort hans og
hégómagirnd hefði ekki leitt
hann til að segja fólki, að hann
væri óðalseigandi. Sýnilega gat
hann til að segja fólki, að hann
hafði einu sinni verið einvald-
ur á landsvæði, sem var þrefalt
stærra en sjálft Þýzkaland.
Mótmæla trúar-
ofsóknum Rússa
NEW YORK, 4. apríl — Stjórn
bandarísku deildar trúflokks
þess, er nefnir sig „Vitni Jehova“
hefur sent Bulganin harðort mót-
mælabréf vegna þess, að sannað
þykir, að Ráðstjórnin hefur hand
tekið fólk af þessum trúarflokki
um gervallt Rússland og lepp-
ríkin — og sent það í þræla-
búðir í Síberíu. Er mótmæla-
bréfið undirritað af 462,936
„Vitnum Jehova“ í Bandaríkj-
unum.