Morgunblaðið - 24.04.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.04.1957, Blaðsíða 4
4 MÓB'GVNBL'AÐIÐ Miðvíkud. 24. apríl 1957. í dag er 114. dagur ársins. Miðvikiudagur 24. apríL Síðasti dagur vetrar. Árdegisflæði kl. 2.35. Síðdegisflæði kl. 15.03. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavorður L. R. (fyrir vitjanir) er á uma stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn, sími 7911. Enníremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Haf narfjörður: — Næturlæknir er Eiríkur Björnsson, sími 9235. Akureyri: Næturvörður er í Ak Myndin hér að ofan er af lokaatriðinu í kabarett-skemmtuninni „Syngjandi páskum", sem nú hefur verið haldin tíu sinnum fyrir fullu húsi. Síðasta sýningin er í kvöld. Laugameskirkja: Messa á sum- ardaginn fyrsta kl. 2 e.h. Ferm- ing. Séra Garðar Svarvarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Sum- ardagurinn fyrsti. Messað kl. 2 ureyrarapóteki sími 1032. Nætur (ferming). Kristinn Stefánsson. læknir er Bjami Rafnar. S Helgaf. 59574263 lokaf. fyrirl. ESMessur Neskirkja: Ferming og altaris- ganga kl. 11 sumardaginn fyrsta. Séra Jón Thorarensen. Hallgrimskirkja: Messa á morg un (sumardaginn fyrsta) kl. 11 f. h. Ferming. Sr. Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Fermingar- guðsþjónusta í Frikirkjunni á morgun kl. 2. Sr. Jón Þorvarðss. (E^Brúðkaup Steinunn Dúa Björnsdóttir og Karl G. Karlsson, verzlunarm. Ltboð Tilboð óskast í raflögn í sambygginguna Laugarnesvegur 116—118 og Kleppsvegur 2—6. Uppdrættir og útboðslýs- ing verður afhent á skrifstofu félagsins, Hagamel 18 kl. 5—8 í dag, gegn kr. 200,00 skilatryggingu Byggingasamvinnufélag prentara. Vörugeymsla Okkur vantar geymsluhúsnæði fyrir pappír. Upplýsingar í skrifstofunni. JPIofSttsdbbMft Heimili þeirra verður á Skeiðar- vog 131. Hanna Bergljót Jóhannsdóttir og Thomas A. Holton. Hjónavígsl an fór fram í Carmel, Kaliforníu. Elísabet Gunnlaug Þórarins- dóttir og Júlí Sæberg Þorsteins- son, kjötkaupmaður í Hafnar- firði. Heimili þeirra er að Hraun stíg 6, Hafnarfirði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Guðnasyni, Ástríður Þorstainsdóttir hjúkrun- arnemi frá Húsafelli, og Guð- mundur Pálsson frá Hjálmsstöð- um í Laugardal. |Hjónaefni Valdís Þórðardóttir, Grettisg. 55c og Anton Elvar Þórjónsson, húsasmíðanemi, Laugaveg 82. Ungfrú Christel Körner Óskoti, Mosfellsveit og Hávarður Þórð- arson, Tannastöðum, Ölfusi. 20. apríl s.l. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Steinunn Sig- urgeirsdóttir, Bergþórugötu 18 og Sigurberg Einarsson, Egilsgötu 16, Rvík. g^Flugvélar Flugfélag íslands lif.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslo, Kaupmannah. og Hamborg- ar kl. 9 í dag. Er væntanl. aftur til Rvíkur kl. 19 á morgun. Innanlandsflug: í dag: Akur- eyri, ísafjörður, Vestmannaeyjar. Á morgun: Akureyri, Bíldudalur, Egilsstaðir, ísafjörður, Kópasker, Patreksfjörður, Vestmannaeyjar. Loftleiðir hf.: Saga: Væntanleg kl. 7—8 árd. í dag frá New York, heldur á- fram kl. 9 áleiðis til Bergen, Staf- angurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Edda: Væntanleg í kvöld kL 19.15 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo, heldur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. Hekla: Væntanl. ann- að kvöld frá Hamborg, Kaupm,- höfn og Gautaborg, áleiðis til New York. Skipin Skipadeiid SIS.: Hvassafell átti að fara í gær frá Riga til íslands. Arnarfell kom í gær til Rvíkur. Jökulfell kemur í dag til Riga. Dísarfell er á Kópaskeri. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamrafell fór 21. frá Rvík. Lista er á Flatéyri. Hoogv- lite fer í dag frá Homafirði til Ólafsvíkur. Etly Danielsen er Eikarkrossviður nýkominin H arpa hf. Einholti 8 Bifvélovirkjar óskast nú þegar Upplýsingar hjá verzlunarstjóranum H.f. Egill Vilhjólmsson Laugaveg 118 — Sími 8-18-12 væntanlegt til Austfjarða í dag. Finnlith er á Patreksfirði. Eimskipafélag íslands hf.: Brúarfoss fór í gærkvöldi frá Reykjavík til Stykkish., Sauðár- króks, Akureyrar, Húsavíkur, Reyðarfjarðar og út þaðan til Rostock. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er í Rotterdam, fer það an væntanlega á morgun til R- víkur. Goðafoss fór væntanlega í gær frá New York til Rvíkur. Gullfoss fór frá Hamborg í gær til Khafnar. Lagarfoss er í Ham- borg. Reykjafoss er í Khöfn. Tröllafoss kom til New York 21.4. frá Rvík Tungufoss er í Hull, fer þaðan í dag til Rvíkur. iiTmislegt „Vinn það ei fyrir vinskap nokkurs manns, að víkja af götu s annleikans". — Bindindi er sannleikur. — Umdæmisstúkan. OrS lífsins: Þar sat til borðs einn af lærisveinwm hans, og hall~ aðist upp að brjósti Jesú, — læri- sveinninn, sem Jesús elskaði. (Jóh. 13, 23.). Húnvetningafélaglð heldur sum- arfagnað í Tjarnarcafé niðri í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Læknar fjarverandi Bjarni Jónssoti, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Garðar Guðjónsson fjarverandf frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Hjalti Þórarinsson fjarvex'andi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Kristján Sveinsson fjarverandi frá 23. þ.m. til 8. maí. Staðgeng- ill: Sveinn Pétursson. Aheit&samskot Fólkið á Hvalnesi: Afh. Mbl.S Vigdís krónur 30,00. Slasaði maðurinn, afh. Mbl.i 1. Þ. B. krónur 50,00. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.i Sig. Guðmundsson krónur 100,00. Strandarkirkja, afh. Mbl.: K G kr. 50,00; Anna 10,00; g. áheit D G 70,00; S Ó 15,00; F G 100,00; Lúlli 100,00; S G 50,00; N N 25,00; N N 5,00; Guðrún 30,00; í N í 10,00; kona í Vestmanna- eyjum 100,00; J V Vestmannaeyj um 100,00; N N Vestmannaeyjum 100,00; kona í Vestmannaeyjum 200,00; I M 30,00; N S 500,00; L og J 100,00; N N 200,00; N N 200,00; N N 50,00; I í N, dal 50; M Þ 50,00; B B 50,00; A Á 20,00; G B 50,00; N N 5,00; 1 Á 500,00; Rósa 50,00; S H 50,00; G B Strandasýslu 100,00; Þ S 50,00; E N 25,60; í J 200,00; H J g. áh. 100,00; G G 10,00 S, áhelt 100,00; Ó G 100,00; Ó G 50,00; Ey og D krónur 5,00. Hallgrímskirkjiu í Saurbæ hefir nýlega móttekið gjöf til kirkj- unnar, 25,00 kr., frá gamalli konu. — Matthías Þórðar'son. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.3J 1 Kanadadollar .. — 16.90 100 danskar kr. .... — 236.o0 100 norskar kr........— 228.50 100 sænskar kr.....— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ..........— 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lirur ..........— 26.02 Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga, frá kl. 1,30—3,30. Náttúrgripasafnið: Opið & sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.