Morgunblaðið - 24.04.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.04.1957, Blaðsíða 15
Mlðvikud. 24. apríl 1957 ' MORCVNBLAÐIÐ 15 ÞVOTTAHÚS í fullum gangi hér í borginni er til sölu. Húsið hefur 5 ára húsaleigu- samning. Húsaleigan mjög sanngjörn. Vélakostur þvotta- hússins er mikill. Viðskiptasambönd bseði mikil og góð. Húsnæðið er 150 ferm. Allar vélar eru af fullkomnustu gerð. Skipti á íbúð eða góðum bíl kemur til greina. — Nánari upplýsingar gefur PÉTUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12, sími 4492. Bakarí Bakaríið í Ólafsfirði er til sölu eða leigu nú þegar. Öll nauðsynleg tæki fyrir hendi og fyrirtækið i góðu lagi. — Greiðsluskilmálar mjög hagstæðir. Nánari upplýsingar í síma 56, Ólafsfirði. Stúlka með Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun, ósk- ast nú þegar til skrifstofustarfa hjá stóru innflutn- ingsfyrirtæki. Framtíðaratvinna. — Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Bréfaskriftir — 7774“. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jeppa og vörubifreið, er verða til sýnis að Skúlatúni 4, kl. 1—3, föstudaginn 26. þ.m. Tilboðin opnast í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd Varnarliðseigna Loftblendiefni íyrir cement og steinsteypuvörur. Stærsta verksmiðja Englands, sem framleiðir loftblendi, óskar eftir færum aðalumboðsmanni, sem er í sambandi við verktaka og steypustöðvar, fyrir nýstofnsett skandi- naviskt útibú í Kaupmannahöfn. Svar á ensku eða dönsku sendist vinsamlegast til SKANDINAVIAN FEB A/S Nörrevold 16, Köbenhavn K. IBUÐ tn sölu við Miðtún. Sérinngangur. Sérmiðstöð. Stærð 3 herbergi og eldhús. Útborgun 100 þús. Upplýsingar eftir hádegi. HAUKUR JÓNSSON, hdl., Hafnarstræti 19, sími 7266. 3ja herbergja ibúðarhæð ásamt stofu og eldunarplássi í kjallar í Norðurmýri til sölu. Útb. helzt um 200 þús. kr. [Síýja Fasteagnasalan Ðankastræti 7, sími 1518 og ki. 7,30—8,30 e.h. 81540. Glæsilefcur landbúnaðarjeppi '47 til sölu og sýnis í dag. Vagn inn er allur ný yfirfarinn á þessu ári, nýju stálhúsi, miðstöð og útvarpi. Enn- fremur ný jeppakerra. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. FJAÐRIR VARAHLUTIR Höfum fyrirliggjandi fjaðr- ir, í miklu úrvali þ. á. m.: Ford vöru- og fólksbifreið- ar 1942—’56. Chevrolel vöru- og fóiks- bifreiðar 1942—’53. Kaieer 1952—1'55 (7 blaða). Dodge fólksbifreið 1942-’48 Renault, framan og aftan. Austin 8 og 10, framan og aftan. Standard, framan og aftan. Ennfremur augablöð, krók- blöð og miðfjaðrabolta. Spindilboltar. — Slitboltar. FjaSrahcngsIi Bremsudælur og sett Benzíndælusett Vatnsdælusett HljóSkútar í margar teg. bifreiða. BremsuborSar í fl. teg. Straumlokur (Dymax), í allar tegundir. Höggdeyfar (Demparar), í Ford, Dodge, Chevrolet, fólksbifreiðar og jeppa, að framan. Plast á stýri Plast á kveikjur Stefnuljós. — Blikkarar Rofar, margar gerðir Þvottakústar á skafti — (gegnum rennandi). Érvals stjörnulykla-sett Úrrek. — Meitilsett St jörnuskrúf j árn Farangurs-grindur Útvegum fjaSrir og blöS í allar tegundir bifreiða, með stuttum fyrirvara. Btlavörubúðin FJÖÐRIN Hverfisg. 108, simi 1909. A BfiZT AÐ ACGUÍSA A W t MORGUNBLAÐINU ▼ LÖVE handrið víða sést LÓVE handrið líka bezt. Þessi vinsæla gerð skrautgirðinga kostar aðeins kr. 160 hv. hl.'metri (ásamt staurum). Hægt er að afgreiða nokkra tugi metra nú þegar. — Símar 7734 — 5029. Þorsteinn Löve. Nýtízku 8 herbergja íbúð með sérinngangi og sérhitaveitu í vestur- bænum til sölu. Uppl. ekki gefnar í síma. IVýja Fasteignasalan Bankastræti 7 FOTBOLTAR N° 4 T-BOLTAR kr. 109.00 No 5 T-BOLTAR kr. 127.00 FÓTBOLTASKÓR No 36, 37 38, 39 með leðurtökkum kr. 135.00 No 40, 41, 42, 43 með gúmmítökkum kr. 185. Hnéhlífar kr. 87.00 Legghlífar kr. 24.00. \Jerzlun ^JJanó f^eteróen h^. Bankastræti 4 — Sími 3213. i SUMARIÐ 1957: 1 jNEW york ft REYKJAVÍK J MEGINLAND NORÐUR EVRÓFU BRETLAND nmn ICEI.ANDICA IRLINES ULTLiLD ■’ ■*. ■■ 04 LOFTLEIÐIR H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.