Morgunblaðið - 24.04.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.04.1957, Blaðsíða 7
Miðvikud. 24. apríl 1957 MORCUNBLAÐIÐ 7 Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúð á 1. haeð, við Kauðarárstíg. 2ja herb. íbúð á 1. haeð við Eskihlíð. 2ja herb. kjallaraíbúð við Blönduhlíð. 2ja herb. kjallaraíbúðir við Efstasund. 3ja herb. íbúð á haeð í Hlið- unum. 3ja herb. risíbúð við Lauga- veg. — 3ja herb. íbúð á haeð við Karfavog. 3ja herb. risíbúð í Vogui*- um. 3ja lierb. íbúð á hæð í Vest- urbænum. 4ra herb. hœð í Vesturbæn- um. 6 herb. ibúð á hæð í Laug- arnesi. Fokhelda íbúðir í Laugar- nesi. — Fokheld einbýlishús í Kópa- vogi, o. m. fl. Málflulningsslofa Sig Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. lsleifsson, hdl. Austurstræti 14 Simi 82478. TIL SÖLU 2 kerbergia ikúð við Skipa sund. Tvær Sja herbergja íbúÖir í Kleppsholti. 3ja herbergja íbúSarhæS í Vogunum. Tvær 3ja lierbergja íbúðir við Laugaveg. Hitaveita. 5 herbergja íbúðarhæð í Vogunum. Bílskúr. 3ja berbergja vönduð kjall araíbúð í Hlíðunum. 3ja herbergja íbúð nálsegt Miðbænum. Hitaveita. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi á Seltjarn- arnesi. Útboigun 100 þús. kr. 4ra herbergja, falleg íbúð, við Rauðalæk. Tveggja íbúða hús í Laugar nesi. Á hæð 4 herbergja fbúð. kjallara 3 herb. í- búð. Bílskúr. Tveggja íbúða járnvarið tiniburhús í Kleppsholti. í risi 4 herbergja íbúð, á hæð 3 herberg'a íbúð. — Fallegur garður og bíl- skúrsréttindi. Mjög hag- kvæmt verð. 4ra herbergja risíbúð í Sogamýri. 4ra herbergja íhúðir við Holtsgötu, tilbúnar undir málningu. Sér hitaveita. Vandað einbýlishús í Kópa- vogi, 2 herbergi, eldhús og bað. Mjög fallegt 7 herbergja einbýlishús í Kópavogi, fokhelt. Fokhelt hús í Kópavogi. — Tvær 4ra herbergja íbúð- Ir, sér hiti og sér þvotta- hús á hvorri hæð. Hús f Kópavogi. Á fyrstu hæð frágengin 3ja herb. íbúð, ris fokhelt. Fastelgnasala Inga R. Helgasonar Austurstr. 8. Sími 82207. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, nýtt og vandað, 2 hæðir og kjallari, 5 herb., eldhús og bað, til sölu. — Íbúðarhœðír 4ra og 5 herb. í Norðurmýri til sölu. Einbýlishús fokhelt, á góðum stað í Kópavogi, 5 herb. á hæð og 2 herb. í kjallara, til sölu. Einbýlishús í smíðum við Háagerði til sölu. Einbýlishús í Silfurtúni til sölu. Hef kaupanda að 4ra herb. íbúðarhæð, rúm góðri. Má vera í fjölbýlis- húsi. — Steinn Jónsson hdl Lögf ræðiskrifíilofa —— Fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 4951 — 82090. TIL SÖLU Þrjár 135 ferm. íbúðarhæð- ir við Rauðalæk. lbúðirn- ar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og múrhúðaðar að utan. — Verð 360 þúsund krónur. — Útborgun 250 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Sig. Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, lidl. Gísli G. fsleifsson, hdl. Austurstræti 14, sími 82478. Tékkneskar járnsmiðavélar == HÉÐINN == 'Vé€au/n&od Látið okkur endurhreinsa óhreinu smurolíuna, því allir, sem hafa reynt hana, lofa gæði hennar, því hún er algerlega sýrulaus, þol- ir hátt hitastig, sótar ekki, og gefur góða endingu á öllum vélum. Við seljum hana, og allar venjulegar smurolíur. Smurstöilin Sætúni 4 Til sölu m.a. Hús við Miðtún, 3 herb., eldhús og bað á hæðinni, 2 herb. og eldhús í risi, og 2ja herb. íbúð í kjall- ara, í mjög góðu standi. Selst annað hvort í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig. — Snotur 3ja herb. íbúð í Teig unum. 3ja til 4ra herb. ristbúð í Högunum. 3ja herb. kjallaraíbúð við Grenimel. 3ja herb. hæð á Melunum. 3ja herb. hæðir í Vesturbæn um. Góðar 4ra herb. íbúðir víðs- vegar um bæinn. 4ra og ' herb. íbúðir í smíð um, í Laugameshverfi. 5 herb. íbúð á j arðhæð, fok held. — Einbýlishús í Vogunum. 5 herb. íbúð í Vesturbæn- um. íbúðir og einbýiishús, til- búin og í smíðum, í Kópa- vogi. Einbýlishús í Smáíbúðahverf in -. Skipti á 4ra—5 herb. íbúðum, í bænum, koma til greina. Stór 4ra herb. íbúð í Teig- unum, í skiptum fyrir tvær minni íbúðir, t. d. hæð og ris. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. 3ja herb. hæð og 2 herb. og eldhús í risi, í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í Laugarneshverfi. Einbýlishús í Teigunum, 140 ferm. Margar aðrar húseignir í skiptum. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími 81115 eða 5054. Oliugeymar fyrir húsaupphitun, fyrirliggjandi. —. . =zh/f= z Símar 6570 og 6571. Nýr austur-þýzkur Warmburg '57 ókeyrður, til sölu af sérstök um ástæðum. Innkaupsverð. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. Bifreiðastjóri meiraprófs, 28 ára, hefur ekið þungum bifreiðum I 3 ár, óskar eftir rútubíla- akstri. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 30. apríl, merkt: „Bifreiðastjóri — 5479“. Óska eftir 4ra manna bil eða Austin sendiferðabíl, eldra model en 1947 kemur ekki til greina. Útborgun 15.000,00, eftirstöðvar eftir samkomulagi. Sími 7714. Vil kaupa notað barnarúm og barnaleikgrind. Tilb. send ist afvr. Mbl. í Keflavík fyr ir 1. maí, merkt: „Notað — 1117“. HÚSNÆÐI Einbýlishús, fremur lítið, óskast til leigu. Má vera ut- an við bæinn. Simi 82047. Skátabúningur óakas* ti’- kaups á 12—14 ára stúlku. — Upplýsingar í síma 1370. Stúlka nieð barn óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili eða 1—2 herb. og eldhúsi. Tilb. send ist afgr. Mbl. í Keflavík, fyrir 1. maí, merkt: „Ráðs- kona — 1116“. Verðbréfakaup og sala Lánasfarfsemi Uppl. kx. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Jón Magnússon Stjrimannast. 9, sínd 5385. Steypustyrktarjárn 12 m/m, væntanlegt síðast í þessum mánuði. Pantanir sendist sem fyrst. Egill Árnason Klapparst. 26, sími 4310. Rejlusamur maður, vanur skrifstofu- og verzlunar- störfum óskar eftir starfi Til greina getur komið að vinna hálfan daginn. Tilb. merkt: „104 — 5467“, send ist til afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. — Silver-Cross BARNAVAGN til sölu, í Úthlíð 5, kjallara. Öldruð kona óskar eftir litlu íbúðarhús- næði, 1—2 herb. og eldhús, á rólegum stað í útjaðri bæj arins, helzt hjá barnlausu, eldra fólki. Uppl. í síma 7520 kl. 12—5 í dag. TIL LEIGU húsnæði fyrir skrifstofur, iðnað, lækningastofur eða verzlun, neðarlega á Lauga- vegi. Sími 3799. 2—5 herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu nú þegar eða 14. maí. — Upplýsingar í síma 82570. — Vinnufélagi Óska eftir vinnufélaga. Hef stóran bílskúr, hentugan fyrir hvers konar iðnað. — Tilb. mjrkt: „Vinna — 5468“, sendist blaðinu fyrir 30. þ. m. TIL LEIGU verzlunar- og iðnaðarhús- næði á 1. hæð, í steinhúsi, við Miðbæinn. — Upplýs- ingar í síma 1873. SÓFI og tveir stólar til sölu, mjög ódýrt. Holtsgötu 37. Sími 2163. — GÓLFSLIPUNIN Barmahlíð 33 Sími 3657 KORSELETT nælon-teygja ÖUftnpia Laugavegi 26. UndirfÖt Náttkjólar Sokkar Úrvalið hvergi meira. Laugavegi 26. Perlon brjóstahaldarar hringstungnir. — A og B skálastærðir. Olqmpia Laugavegi 26. Unga konu, með ársgamalt barn, vantar 7 herbergi og eldhús eða eldunarpláss, nú þegar. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Upplýs- ingar í síma 2697 kl. 2—4. Körfuhúsgögn eru ávallt í tízku. — Höfum til borð og stóla, klædda og óklædda, smekklega og þægi lega. Vöggur, körfur og blaðagrindur. Raflagningaefni Bjölluspennar Bjölluvír Klukkurofar Stiga-automöt Rofar, tenglar, ý^isar teg. L.K. rofar og tenglar Rofadósir Vegg. ósir Loftdósi- Loftkrókar ídráttarvir, 2, 5q, 4q, 6q L°ft, vegg og lampafatningar Gúmmíkapall, 2x0, 75q, 3x2, 5q, 3x4q Ljósaperur, fl. stærðir Lampasnúra Snúrurofar Klær Millistykki Flouresentperur Flouresentstartarar o. m. fleira. — Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Véla- & raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81279.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.