Morgunblaðið - 18.05.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.05.1957, Blaðsíða 5
Laugardagur 18. mai 1957 MORGINBLAÐIÐ 5 Tjöld hvít og mielit, allar stærðir. Sólskýli, hvít og mislit. Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Garðstólar Ferðap rímusar Tjaldsúlur Tjaldhælar Tjaldbotnar Ferðafatnaður og Sportfatnaður, alls konar. GEYSIR H.F. V eiðarf æradeildin Vesturgötu 1. Garðvrkjuáhöld allar tegundir. GEYSIR H.F. V eiðarf æradeildin Vesturgötu 1. LOKAÐ á laugardögum til 1. sept. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. TIL SÖLU Pússningasandur 1. fl. bæði fínn og grófur. Pantanir í síma 7536. Ytri-Njarðvik Til leigu slór stofa og eld- hús. Einnig einstaklings her bergi, á sama stað. Uppl. 1 sfawa 711, kL 5—7 daglega. Hús og ihúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignarskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 sírnar 5415 og 5414, heima. Glæsilegar ibúðir 4 herb. og eldhús .. 1 hæð, ’ í vönduðu húsi, í HKðun- um. Einnig 2ja herbergja kjallaraíbúð í sama húsi. 4 herb. og eldhúg i villubygg ingu í Norðurmýri. (Hita veita). 4 herb. og eldhús í húsi, á Melunum. (Hitaveita). Nánari upplýsingar í dag kl. 2—4. — Ibúðirnar tU sýnis kl. 5—7 í dag. petur jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. Atvinnurekendur athugið Ungan mann vantar vinnu, hálfan daginn (til 12 á há- degi annan og frá kl. 1 e.h. hinn). Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilb. í afgr. Mbl., fyrir 22. þ.m., merkt: „Vinná — 5276“. FlyeX Möleyðingaperur eru langhentugast, ódýrast og árangursríkast til eyð- ingar á hvers konar skor- dýrum. Þriggja ára reynsla staðfestir það. Fyrirbygg- ir flugur, hreinsar blóm og er nauðsynlegt á hverju heimili. Einnig hentug til sveita, þar sem 220 volta spenna er. — Leiðbeining til notkunar fylgir hverri peru. Verð kr. 22,00 og fæst að- eins í: Laugav. 68. Sími 81066. LOFTPRESSUR til leigu. Gusfur h.f. fHmar «106 og 2424. TIL SÖLU í Norðurmýri 3ja herb. íbúðarhæS ásamt stofu og eldunarplássi í kjallara. Einbýlishús og 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir á hitaveitusvæðinu. Nýlegt einbýlishús, 2 herb., eldhús og bað, við Breið- holtsveg. Utborgun kr. 50 þúsund. JárnvariS timburhús, 52 ferm., 2 herb., eldhús og bað við Hrisateig. Húsið þarf að flytjast. Utborg- un kr. 50 þús. Eignarlóð, 3000 ferm., við Selás. Steinhus, rúmir 40 ferm., 2 herb., eldhús og bað við Bústaðablett. Utb. kr. 60 þúsund. Hæðir í smíðum, fokheldar og lengra komnar, o. m. fl. Morris Oxford 6 manna, model ’55, keyrð- ur um 19 þús. km., í.prýði legu ástandi, til sölu. Trl sýnis í dag kl. 3,30—7 e. h., I Drápuhlíð 2. IVýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. og ki. 7,30—8,30 ».h 84546. NÝTT! NÝTT! Ódýrar Kvenpeysur teknar upp í dag. — Seljast á aðeins kr. 51,00. ★ ★ ★ Fiðurhelda léreftið sem allir hafa beðið 1 eftir, er komið. ★ ★ ★ Oanskur hálfdúnn ★ ★ ★ Verzlið þar sem úrvalið er nóg. Ldtugaveg inng. frá Klapparstfg. Snorrabraut 38. Gegnt Austurb.bfói. 2 stúlkur óskast á veitingahús Hvolsvelli. — Upplýsingar á Hjálpræðis- hernum, föstud., og laugar- dag, herbergi nr. 14. Sfeypuhrærivélar Hagsiætt verð. HEÐINN == 'V&eajum&oð Hópferðabifreíðir Þér fátð beztu 10—50 manna hópferðabifreiðir hjá okkur. Bifreiðastöð íslands s.f. Sími 81911. Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími 3743. Kaupum eir og kopar ú Ánanaustum. Sími 6570. Carðeigendur í Reykjavík og nágrenni Selt verður í K.RON- portinu í Bankastræti, næstu daga, margar tegund ir a£ sjaldgæfum útirósum og blómstrandi runnum, sem Hallgrímur Egilsson, Gríms stöðum, Hveragerði, hefur ræktað af afleggjurum og fræjum úr garði Kristmanns Guðmundssonar, Garðs- horni. — Seljum einungis plöntutegundir, sem ræktað- ar eru í hinum fallega garði Kristimanns qg hafa reynst þar vel. K R O N-portið Bankaatræti. Ódýru SIRSIN komin aftur, nýir litir. Vwxl Lækjar^ötu 4. Ódýrir sundbolir margir litir, fyrir börn og unglinga. VerzL HELMA Þórsg. 14. Sími 1877. Foreldrar MUNIÐ að flestar sumar- og gveita- fatnað á börnin fáið þér hjá okkur. — uv6avb«i m • míwrti aus CHRYSLER bifreibaeigendur Skoðunarvörurnar eru komnar: Stýrisendar Sp indilholtar Spindilarmar Gormaskálar Efri armar Slitboltar SlitfóSringar Stýriarmar Stýriswormar Stýrissektorar Spmdlar B remsuborðar Bremsukaplar B remsuslöngur Hjóladælur Höfuðdælur Hjóladælu sett Höfuðdælu sett og margrt fleira. Rœsir h.f. Skúlagötu 59. Sími 8 25 50. HLJÖÐKÚTAR PÚSTRÖR Höfum fengið nýja sendlngu af hljóðkútum íj Ford fólks- og vðrubfla Chevrolet fólks- og vörub. G.M.C.-bíla Kaiser Dodge Jeppa Ennfremur púströr, margar gerðir og í lengj um.> Púst- rörsklemmur. — Höfum á- vallt f yrirligg j andi mikið úrval af hinum vinsælu fjöðrum úi' sænska stálinu. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Hvwfisg. 106, sw»i 190«.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.