Morgunblaðið - 18.05.1957, Blaðsíða 15
Laugardsgur 18. maí 1957
15
M O R C!7V 5 L A 5* IÐ
Kvikmyndasýning
Germanin
í DAG, LAUGARDAG, verður
kvikmyndasýning í Nýja bíói á
vegum félagsins Germania, og
hefst hún kl. 2 e. h. Verða þar _
sýndar fréttamyndir frá Þýzka-
landi, m. a. myndir teknar á 81.
afmæli dr. Adenauers, kanslara
Vestur-Þýzkalands, myndir af
hinu gamalkunna aquarium í
Berlín, sem nú hefur verið end-
urbyggt, frá heimsókn forseta
Vestur-Þýzkalands, próf. Heuss,
til Saar, margar myndir frá vetr-
aríþróttum, þar á meðal frá Gar-
misch-Partenkirchen, hinum und
urfagra Alpabæ.
Ennfremur verða sýndar tvær
fræðslumyndir um líf og starf
tveggja merkra Þjóðverja, Ro-
‘berts Koch og Alberts Dúrers.
Eru þeir báðir heimskunnir, svo
að óþarft ætti að vera að kynna ■
þá, hinn fyrrnefndi á sviði berkla j
rannsókna, en hinn síðarnefndi .
fyrir teikningar sínar og mál-
verk, einkum teikningar af at-
burðum, sem sagt er frá í
Biblíunni, og eru margar þeirra
prentaðar enn í dag, m. a. nú ný-
lega hér á landi. Mun marga fýsa
að kynnast starfi þessara mamia
nokkru nánar.
Léleg vetrarvertíií
á Hornafirði
HÖFN í Homafirði, 17. maí. —
Algjör landlega hefur verið hér
í Hornaíirði undanfarnar tvær
vikur. Hafa verið ógæftir allan
þann tíma. Afli var orðinn lé-
legur í net hjá bátunum áður en
landlegan hófst. Aflabrögð á
vetrarvertíðinni voru heidur
slæm. Aflahæsti báturinn var
Helgi með 1370 skippund.
— Gunnar.
&
SKiPAÚTGCRP RÍKISINS
SKJALDBREIÐ
til Snæfellsnesshafna og Flateyj-
ar hinn 24. þan. — Tekið á móti
flutningi á mánudag og þriðjudag.
Farseðlar seldir á fimmtudag.
,‘ESJA“
vestur um land í hringferð hinn
23. þ.m. — Tekið á móti fíutningi
til Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur
eyrar, Húsavikur, Kópaskers, .—
Raufarhafnar og Þórshafnar, ár-
degis í dag og á mánudag. —
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Félagslíf
Fram — Knattspymumenn
Æfing verður á Framvellinum
á morgun, sunnudag, kl. 10,30 f.h.,
fyrir meistara, 1. og 2. flokk.
— Nefndin.
Farfuglar! --
Vinnuhelgi í Heiðarbóli um helg
ina. — Nefndin.
Reykjavíkurmót 1. flokks
héldur áfram í dag kl. 2 á Mela
vellinum. Þá leika Fram—Þróttur.
Dómari: Ólafur Hannesson.
— Mótanefndin.
Handknattleiksstúlkur Vals
Farið verður upp i skálann kl.
4 í dag. Farið verður frá Hlíðar-
enda. — Mætið vel og stundvíslega.
— Nefndin.
I. O. G. T.
Svava nr. 23
Fundur i dag kl. 2. Kosning
fulltrúa á Stórsfcúkuþing. Tekin
ákvörðun um skemmtiferð. Upp-
lestur. Spurningaþáttur og fleira.
— Gæzlumaður.
Öllum þeim, sem heiðruðu mig á fimmtúgsafmæli mínu
með nærveru sinni, gjöfum, skeytum og blómum, færi ég
innilegustu þakkir mínar.
Ragnheiður Hannesdóttir,
Haga.
Silfurtunglið
DANSLEIKUR
í KVÖLD TIL KLUKKAN 2
Hinn bráðsnjalli Roc ’n‘ RoII sýngvari ÓIi Ágústsson,
sem gjarnan mætti nefna hinn íslenzka Presley, skemmtir
Hljómsveit hússins leikur.
Aðgöngtsmiðar seldir eftir kl. 8.
Simi: 82611 Silfurtunglið.
Útvegum skemmtikrafta, sími 82611, 82965 og 81457.
Hlégarður Mosfellssveit
Almenn skemmtun
í kvöld klukkan 9.
KVINTETT KARLS JÓNATANSSONAR
SÖNGVARI LILLÝ BJÖRGVINS
Ferðir frá B.S.Í. — Húsinu lokað kl. 11,30.
Ölvun bönnuð. Afturelding.
Selfossbíó Selfossbíó
Dansleikur
í kvöld að lokinni sýningu á
TANNHVÖSS TENGDAMAMMA.
HLJÓMSVEIT Óskars Guðmundssonar
leikur eg syngur.
SELFOSSBÍÓ.
4. BEKKUR V. t ’57:
Békfl- og mpdflkvöld
verður í skólanum sunnudaginn
19. þ. m. klukkan 8.
Mætið stundvíslega.
IÐNÓ
DAIMSLEIKUR
í kvöld klukkan 9
Klnikkan 10—11 mega gestir reyna hæfni sina
í dægurlagasöng.
Milli 11—12 verður óskalagatími.
★ Sigrún Jónsdóttir
★ Ragnar Bjarnason
★ K. K.-sextettinn
SKEMMTA.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4.
I Ð N Ó
Alúðar þakkir til allra vina og vandamanna, sem minnt-
ust min með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugs-
afmælinu. Sérstaklega þakka ég fóstursyni mínum og konu
hans fyrir alla þá hjálp og ástúð, er þau auðsýndu mér.
Hansína Finnbogadóttir,
Kirkjuvegi 43, Keflavík.
Innilega þakka ég og bið Guð að blessa alla þá, er auð-
sýndu mér hug vináttu og virðingar á 90 ára afmæli mínu
11. maí sl.
Ingibjörg Magnúsdóttir,
frá Laufási.
„RESTAURATION“
verður framvegis opið á hverju kvöldi.
Frægir skemmtikraftar:
Broadway—stjarnan
★ LOUISE HAMILTON
★ HAUKUR MORTHENS
★ Hljómsveit Aage Lorange.
Louise Hamilton hefir sungið með þekktustu
danshljómsveitum Bandaríkjanna.
Skemmtið ykkur í Tjarnarcafé.
Sinfóniuhljámsveit Islonds
Tónleikar
nk. þriðjudagskvöld klukkan 9 í Austurbæjarbíói.
STJÓRNANDI: THOR JOHNSON.
Viðfangsefni eftir
BRAHMS — TSCHAIKOWSKI — GIANNINI o. fl.
★
Aðgöngúmiðar seldir hjá Eymundsson og
í Austurbæjarbíói.
Húnvetningar
Aðalskoðun bifreiða í Húnavatnssýslu er ákveðin
sem hér segir:
Blönduósi miðvikudag og föstudag 29. og 31. maí.
Höfðakaupstað mánudag 3. júní
Laugarbakka þriðjudag 4. júní.
Hvammstanga miðvikudag 5. júní.
Skoðað verður alla dagana kl. 10—12 og 13 til 17.
Bifreiðastjórar eru áminntir um að hafa með sér kvittun
fyrir greiðslu tryggingariðgjalds.
Allir bifreiðastjórar eru skyldir að færa bifreiðir sínar til
skoðunar að viðlögðum sektum.
Verði forföll, skal það tilkynnt skoðunarmönnum og
ástæða tilfærð, ella ekki tekið til greina.
Skrifstofa Húnavatnssýslu, 15. maí 1957.
Guðbr. ísberg.