Morgunblaðið - 18.05.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.05.1957, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. mai 1957 MORCVISBLAÐIÐ 11 Fermingarbörn á Akranesi Ferming í Akraneskirkju 19. maí. Séra Jón M. Guðjónsson. KLUKKAN 10,30. Stúlkur: Alfa Eyrún Ragnarsdóttir, Jaðarsbraut 39. Alma Hákonardóttir, Sunnu- braut 18. Anna Lilja Kjartansdóttir, Suðurgötu 92. Betty Kristín Jónsdóttir Fearen, Heiðarbraut 39. Bjarndís Gunnarsdóttir, Skagabraut 19. Bjarney Steinunn Einarsdóttir, Melteig 16B. Elinborg Sigurðardóttir, Vestur- götu 144. Emilía Petrea Árnadóttir, Melteig 7. Erla Mariósdóttir Janni, Heiðarbraut 37. Erla Eggerts Oddsdóttir, Heiðarbraut 6. Ester Jóhannsdóttir, Akurgerði 22. Guðbjörg Hjaltadóttir, Merkurteig 4. Guðfinna Sigurðardóttir, Laugarbraut 13. Guðrún Þórðardóttir, Melteig 4. Gyða Guðbjörg Jónsdóttir, Kirkjuhvoli. Halldóra Hákonardóttir, Sælustöðum. Hugrún Valný Guðjónsdóttir, Skagabraut 48. Inga Svava Ingólfsdóttir, Vesturgötu 40. Ingibjörg Jóney Kjartansdóttir, Vallholti 17. Ingibjörg Rafnsdóttir, Heiðarbraut 13. Ingibjörg Ragnarsdóttir, Mánabraut 11. Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Suðurgötu 89. Drengir: Arnmundur Sævar Backmann, Skagabraut 5. Ásmundur Kjartansson, Suðurgötu 92. Ásmundur Jón Sigurbjörnsson, Merkurteig 10. Bjarni Oddgeir Þóroddsson, Bekansstöðum. Bergsteinn Bergmann Þorleifs- son, Kirkjubraut 30. Einar Kristjánsson Möller, Landakoti. Eiríkur Valdimarsson, Laugarbraut 27. Guðjón Elíasson, Kirkjubraut 1. Guðmundur Jónsson, Laugarbraut 28. Guðmundur Bragi Torfason, Jaðarsbraut 15. Guðmundur Sigursteinsson, Skagabraut 50. Gunnar Ólafsson, Skagabraut 26. Helgi Arason, Suðurgötu 62. KLliKKAN 2: Stúlkur: Fríða Guðrún Felixdóttir, Vesturgötu 113. Jónina Guðnad., Suðurgötu 57. Jónína Gróa Jónsd., Vesturg. 71. Jórunn Róbertsd., Sunnubr. 26. Kristín Sejselja Einardóttir, Heiðarbraut 55. Kristín Munda Lárusdóttir, Heiðarbraut 34. Laufey Soffia Ingimundardóttir, Sóleyjargötu 12. María Vestmann Bjarnadóttir, Bjarkagrund 3. Húsaseljendur — Húsakaupendur! Látið okkur annast viðskiftin. — Viðtalstími kl. 5—7 og á kvöldin eftir samkomulagi. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fastcignasala. — LögfræSistörf. Sími 2469. Ólöf Sigurðardóttir, Skagabr. 5. Ólöf Gunnarsdóttir, Sunnubr. 8. Ólöf Snorrad., Suðurgötu 98. Sigríður Elíasd., Heiðarbraut 9. Sigríður Ingibjörg Kristjánsd., Suðurgötu 42. Sigrún Stefánsd., Krókatúni 12. Sigurbjörg Kristín Magnúsdóttir, Presthúsábraut 31. Sigurborg Guðrún Kristinsd., Krókatúni 20. Svana Þorgeirsdóttir, Kirkjubr. 2 Sæunn Alda Jóhannsdóttir, Birnhöfða. Unnur Fríða Hafliðadóttir, Vesturgötu 154. Drengir: Ingi Þórir Bjarnas., Akurgerði 14 Leifur Rúnar Guðjónsson, Skagabraut 23. Marvin Helgi Friðriksson, Suðurgötu 68. Ólafur Bragi Theódórsson, Bjarkargrund 7. Óttar Símon Einarsson, Suðurgötu 67. Samúel Þór Samúelsson, Sandabraut 8. Sigmundur Halldórsson, Suðurgötu 118. Sigurbjörn Trausti Vilhjálmsson, Höfðabraut 6. Sigurður Elías Karlsson, Mánabraut 17. Sverrir Gunnar Benediktsson, Akurgerði 8. Valur Sigurjón Jónsson, Kirkjubraut 23. Fólk athugi, að kirkjan niðri er einungis ætluð aðstandend- um fermingarbarnanna. Sóknarprestur. Hörftur Ölafsson lögm. undirróttur og h»atir«U<ir Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi I ensku. — Smiðjustig 4. Simi 80332 og 7673. óskast strax Venjuleg vaktaskipti. Kjörbarinn — Simi 6504 Bókarastaða Staða bókara á póstmálaskrifstofunni í Reykjavík er laus til umsóknar. Eigin- handarumsókn sendist póst- og símamála stjórninni fyrir 1. júní 1957. Póst- og símamálastjórnin, 16. maí 1957. Eyfirðingolélugið fer gróðursetningarferð í Heiðmörk á sunnudag klukkan 14.00. Farið verður frá Varðarhúsinu. Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. Skrífstofumuður óskust til verzlunar- og iðnfyrirtækis. Þeir, sem áhuga hafa, eru vinsamlega beðnir un að senda Mbl. bréf merkt: „Nr. 1—5267“, fyrir 23. þ. m. t bréfinu skulu eftirfarandi upplýsingar gefnar: Nafn, heimilisfang og aldur. Hvort fjölskyldumaður sé. Menntun, fyrri störf og óskar kaup. Ritari óskast Ritara vantar í röntgendeild Landspítalans sem fyrst. — Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi örugga vélritunar- kunnáttu. Laun greiðast samkv. launalögum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, skólanám og fyrri störf sendist til yfirlæknis röntgendeildar Landspítalans fyrir 22. maí næst- komandi. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Stórt timburhús til sölu er 80 ferm. hús, sem flutt hefur verið af grunni. Húsið er tvær 4ra herbergja íbúðarhæðir og verzl- unarhæð. Allar nánari uppl. gefnar og tekið við tilboðum. Sala og samningar LAUGAVEGI 29, Smm 691«. Aðalsafnaðoifundar Háteigssóknar, verður haldinn sunnudaginn 19. maí 1957, kl. 3 e. h. að lokinni messu í hátíðasal Sjó- mannaskólans. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kirkjubyggingarmálið. Líkan og teikningar af fyrirhugaðri kirkju safnaðarins verða til sýnis á fundarstað. Sóknarnefndin. Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 21. maí 1957 kl. 20.30 í Tjamarcafé, uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Aðalfundur Samvinnutrygginga g.t. verður haldinn að Bifrðst I Borgarfirði, föstudaginn 28. júní og hefst kL 10 árd. Dagskrá samkvæmt samþykktum tryggingar- stofnunarinnar. Reykjavík, 17. maí 1957, StjónUn. 4ra herb. íbúð á Kambsvegi 5, er til sölu. Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Harðar Ótafseenar, Smiðjustig 4 — súni 80332. Til sölu Buick Roadmaster gerð 1954, í ágætu standi. Keyrður um 30 þús. km. Uppl gefur RAGNAR ÓLAFSSON hrl. Vonarstræti 12. Atvinna Lipur stúlka getur strax fengið atvinnu við símavörzhi á opinberri skrifstofu. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist blaðinu merkt: „Stundvís —5270“, í síðasta lagi 21. þ. m. Einnig óskast stúlka til starfa, sem er fær í reikningi og getur að nokkru leyti unnið sjálfstætt. Tilboð, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, merkt: „Reglusemi —5271“, sendist blaðinu í síðasta lagi 21. þ. m. AÐVORIJM unt stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á sölnskatti útflutningssjóðsgjaldi, iðgjaldaskatti og íaniriðagjaldi. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild 1 lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt, útflutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og farmiðagjaM I. ársfjórðungs 1957, stöðvaður, þar til þau hafa gert fuil skM á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttar- vöxtum og kostnaði. / Þeir, sem viija komast hjá stöðvun, verða að gera fuli skd mí þegar til fcollstjóraskrifstofurmar, ArnarhvoU. LögregUkstjÓFÍn* í Reykjavík, 16. maí 1957. SIGURJÓN SáGUftDSOON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.