Morgunblaðið - 06.06.1957, Qupperneq 2
s
MOKCinvnr jpw
R *\*nf 1957
Albert Schweitzer sendir
Mendingum þakkarbréf
EINS og menn muna, gekkst Sigurbjörn Einarsson prófessor i
fyrir fjársöfnun s. 1. vetur í því skyni að kaupa skreið og |
senda suður til Lambarene í Mið-Afríku, þar sem hinn heims-1
kunni snillingur og mannvinur, Albert Schweitzer, rekur sjúkra- í
hús sitt og kristniboðsstöð. f gaer barst Sigurbirni þakkarbréf frá i
Schweitzer, og er Mbl. mikil ánægja að birta kafla úr því vegna
beirra sem hlut eiga í þakklætinu:
Jiændafólkið úr A.-Skaftafellssýslu við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi síðdegis í gær. — Ferða-
fólkinu þótti margt merkilegt að sjá og heyra er það skoðaði mannvirkin.
(Ljósm. Mbl.)
V/ð förum heim með Ijúfar endu.r-
minningar og margs fróðari
Bændaför úr A.-Skaftafellssýslu
lauk í gær hér i bænum
„Lambarene, 29. 5. 1957.
ikreiðarballarnir frá íslandi
komu hingað í prýðilegasta
ástandi 27. 5. 1957. Það var rétt
'aádegi, þegar fljótsskipið blés og
iellibylsflókar voru á himni við
ijóndeiidarhring. Því varð að
hafa hraðann á tun uppskipun til
þess að við kæmum sekkjunum
þurrurn undir þak. Það vai’ð að
sækja fólkið inn í kofana, þar sem
það sat við suðupotta sína, og það
tók því ekki beinlínis með hrifn-
ingu að hlaupa ofan að fljóti og
fórna hádegishvíldartíma sinum.
En þegar fréttin barst út, að það
væru pokarnir með fiski þeim,
sem von var á, er skipa ætti upp,'
varð uppi fótur og fit. Þar sem
rigningin var að skella á, var
sekkjunum komið í það húsask jól,
knattspyrnu er eins og íslending- I
um er kunnugt, í fullum ganga
um þessar mundir. Þátttökuþjóð-
unum var skipt í riðla og eru 3
lönd í hverjum. Þau leika inn-
byrðis bæði heima og heiman.
Riðlarnir í Evrópu eru 9 og eru
mjög misjafnlega langt á veg
komnir. En þegar er vitað að
England hefur unnið sinn riðil
og Brazilía hefur unnið sinn
riðil. Þau verða því í aðalkeppn-
inni sem er í Svíþjóð á næsta ári.
Auk þeirra tveggja landa er unn-
ið hafa sér rétt til þátttöku í
aðalkeppninni verða þar Sviar
(gestgjafarnir) og Þjóðverjar
(heimsmeistararnir). Óráðið er
um 12 lið sem einnig verða í
aðalkeppninni.
En hér er skrá yfir stöðuna í
Evrópuriðlunum.
L riðill:
3.10.56 írland — Danmörk 2—1
5.12.56 England — Danmörk 5—2
15.5.57 Danmörk — England 1—4
8.5. 57 England — Irland 1—1
2.10.57 Danmörk — írland
England 4 3 10 15— 5 7
írland 3 1114—73
Danmörk 3 0 0 0 4—11 0
sem næst var hendi. Ég hafði I
sjálfur eftirlit með stöflun þcirra.
Og allir komust þeir inn án þess
að vökna. En um kvöldið, þegari
fellibylurinn var farinn hjá, voru
þeir fluttir í þá geymslu, sem
þeim er ætluð á hæðinni hjá
íbúðarhúsi okkar. — Mikill bless-
aður fiskur er þetta, sem þér
hafið sent okkur. Ég er svo
glaður yfir því, að sjúkl-
ingar og starfsfólk sjúkrahússins
skuli fá fisk, sem ekki er orðinn
harður af salti og skemmdur.
En þvílíkt peningaverð er
fólgið í svona mörgum böllum
með slíkum fiski. Og ofan á
bætist svo farmgjaldið. Ég
áræði ekki að reyna að geta
upp á verðinu.
Nú bið ég yður að flytja öll-
um þeim, sem lagt hafa af
mörkum til þessarar dásam-
legu gjafar til sjúkrahússins,
þakkir mínar og innlending-
anna, sem hennar eiga að
njóta. Ég get ekki náð til
þeirra (gefendanna) beinlínis.
Þér getið ekki gert yður í hug-
arlund, hvílíka þýðingu þessi
gjöf hefur. Sérstaklega hefi ég
í huga holdsveikissjúklingana,
sem njóta þess í svo ríkum
mæli, er þeir fá einhverja til-
breytni í fæði sínu. Kjöt og
fiskur er sjaldséð í frumskóg-
inum. Hér er engin kvikfjár-
rækt og í frumskóginum geta
menn trau*' i farið á dýra-
veiðar. Og . skveiði er ekki
að ræða nema þegar mjög lítið
er í fljótinu. Og fisk þann, er
menn veiða, geta menn ekki
geymt vegna hitans. Eftir tvær
klukkustundir er þegar farið
að slá í hann......“
2.6. 57 Frakkl. — ísland 8—0
5.6. 57 Belgía — Island
1.9. 57 Island — Frakkland
4.9. 57 ísland — Belgía
Belgía — Frakkland
3. riðill:
22.5.57 Noregur — Búlgaría 1—2
Auk þeirra er Ungverja-
land í riðlinum).
4. riðill:
1.5. 57 Wales — Tékkóslóv. 1—0
19.5. 57 A.-Þýzkal. — Wales 2—1
26.5. 57 Tékkóslóv. — Wales 2—0
A.-Þýzkaland 1 1 0 0 2:1 2
Tékkóslóvakía 3 1 0 2 2:4 2
Wales 3 1 0 2 2:4 2
5. riðill:
30.9. 56 Austurr. — Luxemb. 7—0
20.3. 57 Holland — Luxemb. 4—1
26.5. 57 Austurr. — Holland 3—2
Austurríki 2 2 0 0 10:2 4
Holland 2 1 0 1 6:4 2
Luxemborg 2 0 0 2 1:11 0
f GÆRDAG er liðin voru 10 ár
frá því að boðuð var vestur í
Bandaríkjunum hin svokallaða
„Marshallaðstoð", skoðuðu 60
6. riðill:
I honum eru Rússland, Finn-
land og Pólland, en engum leik
þar er lokið.
7. riðill:
5.5. 57 Grikkl. — Júgósl. 0—0
(Auk þeirra er Rúmenía
í riðlinum).
8. riðill:
16.1. 57 Portugal — írland 1—1
25.4. 57 Ítalía — Irland 1—0
1.5. 57 írland — Portugal 3—0
26.5. 57 Portugal — Italía 3—0
írland 3 1 1 1 4:2 3
Portugal 3 1 1 1 4:4 3
ítalía 2 1 0 1 1:3 2
9. riðill:
10.3. 56 Spánn — Sviss 2—2
8.5. 56 Skotland — Spánn 4—2
19.5. 56 Sviss — Skotland 1—2
Skotland 3 2 0 1 7:7 4
Spánn . 3 1 1 1 8:7 3
Sviss 2 0 1 1 3:4 1
Næstu leikir I keppninni eru
þessir:
12. júní: Noregur — Ungverjal.
16. — Grikkland — Rúmenía.
Tékkóslóv. — A.-Þýzkal.
23. — Ungverjal. — Búlgaría.
Rússland — Pólland.
Austur-Skaftfellingar, Áburðar-
verksmiðju ríkisins, sem reist var
að verulegu leyti fyrir fé frá
Marshallstofnuninni. — Austur-
Skaftfellingar þessir hafa verið
í bændaför um Suður og Suð-
Vesturlandið. f stuttu samtali við
tíðindamann Mbl. á hlaðinu fyrir
framan Áburðarverksmiðjuna,
lýstu hinir skaftfellsku bændur
sérstakri ánægju sinni yfir ferð-
inni allri, en hér var um að ræða
fyrstu bændaförina þaðan að
austan til annarra byggðarlaga
landsins.
Skaftfellingarnir hafa á ferð
sinni notið góðrar leiðsagnar
Ragnars Ásgeirssonar íáðunauts,
sem tók á móti hópnurn austur
á Skógasandi 31. maí síðastl., en
síðan hafa bændurnir, sem sum-
ir hverjir tóku húsfreyjur sínar
með sér, verið á stöðugum ferða-
Tögum. Bróðir Þórbergs Þórðar-
sonur rithöf. Steingrímur bóndi
á Hemlu í Suðursveit, hefur verið
fararstjóri, en hann er íormað-
ur Búnaðarfél. A-Skaftafells-
sýslu.
Bróðir Þórbergs og Steingríms,
Benedidkt á Kálfafelli, kvaðst
hafa undrazt það stórlega hve
Fyrirlestur um
verkfræði í kvöld
PRÓFESSOR dr. Edgar Schultze
frá Verkfræðiháskólanum í Aac-
hen í Þýzkalandi heldur fyrir-
lestur í kvöld, fimmtudaginn 6.
júní kl. 8,30 í 1. kennslustofu Há-
skólans. Mun hann ræða um efn-
ið: dreifing jarðþrýstings undir
undirstöðum. Kenning og
reynsla.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
þýzku og er ætlaður fyrir verk-
fræðinga og verkfræðinema, en
öllum er heimill aðgangur.
fólkið væri nú orðið líkt hvert
öðru. í gamla daga var þetta allt
öðru vísi, menn úr hinum ýmsu
landshlutum voru svo ólíkir. Ég
tel þetta til mikilla bóta, sagði
hann.
KYNNING VIÐ BÆNDUR
Sigfinnur Pálsson í Stóru Mörk,
sagði, að það teldi hann mest
virði í slíkum bændaferðum, að
kynnast öðru bændafólki á heim-
ilum þess. Undir þessi orð
þeirra Benedikts og Sigfinns tóku
þeir, sem nærstaddir voru, en það
var nokkur hópur. Já og svo er
það fróðlegt, bætti Benedikt við,
að skoða landið og kynnast því.
Þessi för hefur verið ein samfelld
fróðleiks- og skemmtiferð fyrir
okkur öll, sagði hann. Móttökurn
ar hafa hvarvetna verið með fá-
dæmum og við hverfum heim
með ljúfar endurminningar og
margs fróðari um búskaparhætti
manna allt austan úr Vík í Mýr-
dal og vestur á Snæfellsnes, sagði
Benedikt.
í Áburðarverksmiðj unni höfðu
gestirnir skoðað allt hið mark-
verðasta í fylgd með Hjálmari
Finnssyni framkvæmdastjóra og
stjórnarmönnum verksmiðjunn-
ar,*Vilhjálmi Þór og Jóni ívars-
syni. Yfir kaffibolla og lítils-
háttar brennivínstári. Höfðu
þessir forráðamenn verksmiðj-
unnar flutt ræður um starfsemi
verksmiðjunnar.
Áður en stigið var upp í bílana,
sagði Ragnar Ásgeirsson ráðu-
nautur stuttlega ferðasögu hinna
skaftfellsku gesta, sem gist hafa
höfuðborgina frá því á þriðju-
dagskvöldið, en halda munu heim
leiðis í dag, a. m. k. nokkrir, því
bændaförinni lauk eiginlega með
heimsókninni í Áburðarverk-
smiðjuna.
STUTT FERÐALÝSING
Ragnar stiklaði á stóru, en
sagðist vilja taka undir orð
bændanna, að förin hefði tekizt
vel og móttökur hvarvetna verið
hinar alúðlegustu. Þeir hafa sem
Frh. á bls. 15.
Heimsmeistarakeppnin :
Islaied hefur beðið stærsta ósigiar-
inn til þessa
HEIMSMEISTARAKEPPNIN í ,2. riðUl:
11.11.56 Frakkl. — Belgía 6—3