Morgunblaðið - 06.06.1957, Síða 7

Morgunblaðið - 06.06.1957, Síða 7
Mmmtudagur 6. júní 1957 MORGVrtBLAÐIÐ 7 Pússningasandur Fyrsta flokks pússninga- sandur til sölu. Uppl. í síma 9260. — TIL SÖLU sófi og þrír djúpir stólar. Ennfremur saumavél. Upp- lýsingar í s.' -a 81811. Motatimbur til sölu. — Upplýsingar í síma 4256. ÞVOTTAVÉL „Mjöll" til sölu, Nesveg 4. Hafnarfjörður Ibúð til leigu, 3 herb. og eld hús. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 9577. KEFLAVÍK 2 herbe. gi og eldliús til leigu Upplýsingar á Kirkjuvegi 34, uppi til vinstri. VÉLSKÓFLA og KRANI til leigu. Goði h.i Sími 80003. TIL LEIGU sólrík stofa, með innbyggð- um skápum, aðgang að baði o. fl. EL’húsið verður tilbú- ið síðar. Upplýsir.gar Hjarð arhaga 58, 1. hæð t.h. Vantar 3—4 herbergi o@ eldhús. Get borgað árs fyrirframgreiðslu. Allt full- orðið fólk. Upplýsingar gefn ar í Ingólfsstræti 21C Afgreiðslustúlka Vantar afgreiðslustúlku frá kl. 9—1. Hattaverzlunin („hjá Báru“). Austurstræti 14. Ibúð til leigu 3 herb., eldhús og bað. Hita veita. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl.. fyrir föstudags- kvöld 7 þ.m., merkt: „Mið- bær — 5041“. BIFREIÐIR Til sölu m. a.! Dodge fólksbifreið, mod. ’55. Kaiser model 1952. Plymouth model 1942. Buick road master, model 1955, í skiptum fyrir Chevrolet. löfum kaupendur að 4—6 manna fólksbifreiðum af ýmsum gerðum. Fasteignasalan Vatnsstíg 6. Sími 5535. Opið kl. 1,30—7 e.h. Húsgrunnur eða fokheld íbúð óskast keypt. Má vera í Kópavogi. Kristinn Ó. Guðmundss., hdl Hafnarstræti 16. Sími 82917 kl. 3—6. Herbergi til leigu á Nesvegi 39, í 3—4 mánuði með húsgögnum, ef óskað er. Getur komið til greina að- gangur að ddhúsi. Til sýn- is næstu þrjú kvöld eftir kl. 19,00. Vélbátur 37 tonn, til sölu. Bátnum getur fylgt þorskanet og rek net. Uppl. hjá: Landsambandi ísl. útvegsmanna. Saumastofur — Verksmiðjur Óska eftir að taka lager- saum heim. Hef 1. fl. suma- vél. Tilb. sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Vandvirkni — 5040“. íbúð til sölu Tveggja herbergja íbúð á 1. hæð í húsinu nr. 6 við Karla götu, er til sölu. Ibúðin verð ur til sýnis í dag eftir kl. 1. — Sími 82856. Tvö barna- ÞRÍHJÓL notuð, til sölu. Upplýsingar í síma 2363 og 5685. BÍLL Mercury ’40, 6 manna, í góðu lagi, til sölu. Upplýs- ingar í síma 5514 kl. 5—7 í dag, fimmtudag. Yandað, þýzkt PÍANÓ í dökkum Mahogny-kassa, til sölu. — Upplýsingar í síma 80586. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir vinnu, helzt við barnagæzlu. Upplýsingar í síma 81324, milli 1 og 6 á daginn. Komið og gkoðið Pottablómin Mjög fjölbreytt úrval. Opið allan daginn. Paul Michelsen Hveragerði. Þýzkar vor- og sumarkápur eru komnar. — Einnig þýzkar poplínkápur í glæsilegum litum. — Peysufatafrakkar úr al-ullarefnum. Kápu- og dömubúSin Laugav. 15. Sími 5661. STÚLKA óskast til skrifstofustarfa. Bifreiðastöð Steindórs. Sími 81585. Ribsrunnar Víðir, fl. teg. Sólberjarunn- ar, góðar plöntur 5 kr. Selt næstu daga. Paul Michelseu Hveragerði. Unglingstelpa 10—14 ára óskast hálfan eða allan daginn til að líta eftir börnum, eins og hálfs og þriggja ára. Upplýsingar í síma 81738 fyrir hádegi og eftir kl. 6 á kvöldin. Kona óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi (með sér inngangi í hvort), helzt í Hlíðunum eða við Hafnarf jarðarveg. — Uppl. í síma 3205. Tékkneskir kvenstrigaskór Vanur bifvélavirki óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 12. júní merkt: „5042“. Gott kvenreiðhjól til sölu að Höfðaborg 98, milli kl. 6 og 8 í kvöld. Nýkomnir. SKÓSALAN Laugavegi 1. Ný 3 4 herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Upplýsing- ar í sima 6234. 2 stúlkur óska eftir 2ja-3ja herbergja ÍBÚÐ helzt í vesturbænum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Ibúð — 5045“, fyrir föstudags- kvöld. SÖLUTJÖLD - SÖLUTJÖLD Til sölu er tjald, heppilegt fyrir 17. júní. Til sýnis og sölu á Bergstaðastræti 21 í kvöld og annað kvöld kl. 6,30—8,00. Bllvirkjar eða menn, vanir bílaviðgerð um, óskast strax. Einnig menn vanir réttingum. BÍLVIBKINN Síðumúla 19. Vanur KVEN- KOKKUR óskar að komast á góðan síldarbát. — Upplýsingar í síma 7831. Sænskt PATENT-RÚM (tvöfalt) til sölu. Upplýsing ar Lokastíg 13, niðri. Vil selja ónotaS vafnsdælukerfi kúturinn 150 ltr. Kostnað- arverð. Tilboð merkt: „Dæla — 5036“, sendist afgr. V erzl unarstjóri óskast fyrir verzlun á Suð- urnesjum. Umsóknir ásamt meðmælum, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „Verzlunarmaður — 5035“. — Keflavík — SuSumes. — HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 500x15 475x16 600x16 700x15 750x20 825x20 STAPAFELL Xeflavík. Háir vextir 50.000,00 kr. lán óskast í 3 —4 mánuði. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Hagstætt I — 5048“. Gráírjóttur frakki á stóran mann var tekinn í misgripum á aðalfundi Eim skipafélags Islands 1. þ.m. Vinsamlegast skilist til hús- varðar Eimskips, Ólafs Theodórssonar, sem fyrst og taki þar sinn frakka. Tvíburabarnavagn (Silver Cross), vel með far- inn, til sölu, í Auðarstræti 9. — Sími 5726. Mótorhjól (skellinaðra) í góðu standi til sýnis og sölu Skeggja- götu 2, uppi, næstu daga. Óska eftir 2ja til 3ja herb. ÍBÚÐ milliliðalaust. Tilb. sendist á afgr. Mbl., merkt: „5056“ fyrir miðvikudagskvöld. TIL SÖLU Volkswagen ’53. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðasöl unni, Garðastræti 6, í dag og á morgun kl. 1—6. Bifreiðasalan Garðastræti 6. Keflavík — Suðurnes Nýkomið fyrir flestar teg- undir bifreiða: Slýrisendar Spindilboltar Slitboltar HöfuSdælur HöfuSdælusett Bremsuslöngur Hjóldælur Benzíndælur Benzíndælusett Vatnsdælur Platínur Þéttar Kveikjuhamrar Kveikjulok STAPAFELL Keflavík. — Sími 780. Stöðvarpláss Til sölu hlutabréf í sendi- bílastöð hér í bænum. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyr- ir föstudagskvöld, merkt: „Stöðvarpláss — 5047“. Trukkur til sölu Chevrolet trukkur til sölu, í mjög góðu standi. Ðílasalan Skólav.st. 46. Sími 80338. Vörubíll Vörubifreið Chevrolet eða Ford, óskast í skiftum fyrir fólksbifreið. Bílasalan Skólav.st. 46. Sími 80338. Uppreimaðir STRIGASKÖR Nýkomnir. SKÓSALAN Laugavegi 1.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.