Morgunblaðið - 06.06.1957, Page 10
10
MORGUHbLAblb
nmTnfníTaWljr * 'vinf IftST
i
12 ára telpa
óskar eftir atvinnu. Á sama
stað er skúr til sölu. Garð-
ur getur fylgt. Uppl. í síma
81708. —
Sumarbústaður
Lítill sumarbústaður til sölu
ódýrt. Þarf að færast. Upp-
lýsingar í síma 2492.
Stúlka óskar eftir
atvinnu
Hefur Kvennaskólapróf. —
Tilboð sendist Mbl., fyrir
mánudag, merkt: „Atvinna
— 5044“.
á góðum stað á norð-austur
landi, til sölu. Leiga kemur
til grei. a.
Jón Skaptason, hdl.
Sími 7003.
HERBERGI
í Teigunum til leigu. Reglu
semi áskilin. Ræsting getur
fylgt. Tilboðum sé skilað á
afgr. Mbl., fyrir föstudags-
kvöld. —
Phillips-
ELDÁVEL
vel með farin, til sölu Grett-
isgötu 69, 3. hæð.
Ný 3ja herbergja
íbúð til leigu
við Kleppsveg. Lítil fyrir-
framgreiðsla. Tilb. sendist
Mbl., fyrir 11. þ.m., merkt:
„Strax — 5054“.
TIL SÖLU
er ,fyrsta hæð í steinhúsi
130 ferm., að stærð. Upplýs-
ingar veitir Bogi Björngon
Jaðarsbraut 3, Akranesi.
Skjalataska
brún að lit með gulri dag-
bók, árituðum umslögum,
vinnuskýrslum o. fl. tapað-
ist hér í bænum. Uppl. í
súna 6106.
NÝIR BILAR
Hudson Kambler ’55, ekið 16
þús. km. Útb. 40 þús. kr.
Ford Consnl '57, ekið um
10 þúsund. km.
Dodge ’55, sjálfskiptur, ek-
ið uir 24 þús. km.
Mercedes llem 180 ’56, ekið
um 18 þús. km.
Volkswagen ’55, ekið um 30
þús. km. Skipti á Opel eða
enskum bíl æskileg.
Opel Rekord ’55, ekið um
19 þús. km.
Opel Caravan ’55, ekið um
20 þús. km.
Ennfremur mikið úrval af
eldri bílum, 4ra, 5 og 6
manna. Einnig ser.diferða
bílum.
Aðal Bilasalan
Aðalstræti 16.
Chevrolet
vörúbill
smíðaár 1936, til sölu. Upp-
lýsingar 1 Stilli h.f.
Viðgerðarverkstæði
að Bogahlíð 11. — Viðgerðir
á hjólbörðum og slöngum.
Reynið viðskiptin. — Opið
8—7. —
Bilskúr
Bílskúr, 4x6 m. Staðsettur
í útjaðri bæjarins. Má vera
þar áfram eða flytjast. Upp
lýsingar í síma 6693, milli
kl. 7—8 í dag og á morgun.
TIL SÖLU:
Ford '54
sendiferðabifreið, — stærri
gerðin. Til sýnis og sölu.
Bifreiðasalan
Njálsg. 40. Sími 1963.
Ope/ Record
smíðaár 1954. Keyrður að-
eins 37 þús. km. Skipti á
mjög góðum jeppa koma til
greina.
BifreiSasalan
Njálsg. 40. Sími 1963.
Herbergi til leigu
í Austurbænum. Fæði og
þjónusta getur fylgt. Tilboð
sendist Mbl., fyrir láugar-
dag, merkt: „Reglusemi —
5051“. —
Tilboð óskast
í 5 manna fólksbifreið —
Standard, model ’49, í góðu
lagi. Til sýnis í dag við
Leifsstyttuna frá kl. 1—3
og 5—7.
Crep nælon
sokkabandabelti
ein stærð fyrir alla
OU/mpia
Laugavegi 26.
Nú er rétti tíminn
að mála húsið.
Alla málningu á húsið
utan og innan, fáið þér
hjá okkur-
★ Blöndum litina
★ Leiðbeint með litaval
Regnboginn
Bankastræti 7.
Laugavegi 62.
Stúdent óskar eftir
heimavinnu
t. d. við þýðingar. Upplýs-
ingar í síma 3399 frá kl. 1
—6 í dag.
Til sölu tveir
fólksbilar
Kaiser, árgangur ’54; Ponti
ack ’47, til sýnis í dag við
Borgarbílastöðina.
Cíóður
Sumarbústaður
fyrir fjóra og tvö börn ósk
ast til leigu ágústmánuð,
með veiðileyfi í vatni eða á.
Tilb. merkt: „Þ. Þ. — 5050“,
sendist Mbl. fyrir 12. þ.m.
Ný svört
DRAGT
nr. 14 til sölu á Bræðraborg
arstíg 19, II. hæð.
ÍBÚÐ
Einhleypur maður óskar eft
ir að kaupa 2ja til 3ja herb.
íbúð á hitaveitusvæði, milli-
liðalaust. Þarf ekki að vera
laus strax. Mikil útborgun.
Tilboð sendist Mbl., fyrir
hádegi á föstudag, merkt:
„6038“. —
DEKK
Notuð til solu: —.
900x20
1100x20
1400x20
1300x24
Til sýnis að Engjabæ við
Holtaveg.
ÍBÚÐ
2 stofur og eldhús, á hæð og
lítið herb. í risi, til leigu,
strax. á hitaveitusvæðinu.
Tveggja ára fyrirfram-
greiðsla. Tilb. merkt: „Aust
urbær — 5039“, sendist Mbl.
fyrir 8. þ.m.
Reglusamur, vanur, mið-
aldra
matsveinn
óskar eftir plássi á sfld. Til-
boð með uppl. um nafn og
stærð á bát, ásamt nafni á
skipstjóra, óskast sent af-
greiðslu blaðsins fyrir
sunnudag, 10. þ.m., merkt:
„Síld — 5037“.________
Laxveiðar
Af sérstökum ástæðum eru
tvær stengur, í góðri lax-
veiðiá í Borgarfirði, til leigu
frá 15.—22. júní. Veiðihús
með öllum þægindum fylgir.
Tilvalið fyrir tvenn hjón
sem áhuga hafa fyrir lax-
veiði. Upplýsingar í síma
3305. —
RISIBÚÐ
Sá, cjm gæti lagt fram 40—
50 þús. til innréttingar á
góðri 3 herb. risíbúð, á bezta
stað í Gerðunum, getur feng
ið íbúðina leigða til 3ja ára.
Tilb. merkt: „Reglusemi —
5043“, sendist Mbl., fyrir
9. þ. m.
Sólolía. Nærandi húðolía. Nær-
andi Krem (án ilmvatns) fyrir
þurra og viðkvæma húð. Horn-
monkrem. Hreinsunarkrem.
Sérfræðingur stofunnar er til leiðbeiningar
viðskipiavinum klukkan 3—6 dagiega.
Pósthússtræti 13
Ný sending
Stuttjakkar
AðalstrætL
GÚMMf - GÓLFFLfSAR
Nýkomið:
Gúmmi-
gólfflísar
30 x 30 sm.
Verð 112.60
kr. pr.ferm.
★
Margir
litir.
Hentugar m. a. á skólastofur,
sjúkrahús, skrifstofur, félagsheimili, íbúðir,
ganga, stiga o. fl.
Einnig, nýkomið:
Handriðalistar, k
gólflistar úr plasti,
Tröppu-trýni.
Vatnshelt lím.
Gólfgúmmí, 100 sm br.
Ludvig Storr & Co.
Sumartíðun skrúðgarða
E R H A F I N
Notum nú ný og hættuminni skordýralyf en áður.
Malathion. — í sumar notum við einnig ný og mikil-
virk sveppalyf, Zineb.