Morgunblaðið - 13.06.1957, Qupperneq 1
20 sföur
44. árgangur
129. tbl. — Fimmtudagur 13. júní 1957.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Ég œtla að bjarga frank-
anum og Alsír
- segir Maunoury og ho&ar
nýja skatta og harðnandi
baráttu gegn uppreisnar-
rnönnum í Alsir
París, 12. júní.
í GÆR lagði Maurice Bourges-Maunoury, foringi róttæka flofcks-
ins, ráðherralista sinn fyrir Coty Frakklandsforseta. Hefur hann
farið fram á traustsyfirlýsingu í þinginu og búizt var við því að
atkvæðagreiðslan færi fram í nótt.
Athygli vekur, að Pineau er
enn utanríkisráðrerra og Lacoste
Alsírmálaráðherra svo að sýnt
Donir spnrðir
ólits
KAUPMANNAHÖFN, 12. júní —
Skýrt var frá því hér í kvöld,
að stjórninni hefði borizt fyrir-
spurn um það frá Bandaríkja-
stjórn hvaða afstöðu Danir
mundu taka til þess, ef reynt
yrði að ná samkomulagi við
Rússa um gagnkvæmt eftirlit úr
lofti yfir heimskautssvæðinu, en
hluti Grænlands mundi falla und-
ir það eftirlitssvæði. — Danska
stjórnin hefur enn ekkert látið
uppi um málið annað en það, að
hún sé hlynnt öllum tilraunum
er miða að því að draga úr víg-
búnaðarkapphlaupinu.
er, að stefna hins nýja forsætis-
ráðherra í Alsírmálunum verður
svipuð stefnu Mollets.
í dag birti Maunoury stefnu-
yfirlýsingu sína í þinginu og
sagði, að aðalverkefni hans væri
að bjarga frankanum og Alsír.
Uppreisnarmönnum mundi ekki
líðast lengur að tefja fyrir end-
urskipulagningu á stjórn Alsír,
hinu nýja Alsír. Sagði hann, að
í undirbúningi væri ný stjórnar-
löggjöf fyrir Alsír þar sem land-
□-
-□
Maunoury hlaut í nótt traust
franska þingsins me ðlitlum at-
kvæðamun.
□------------- -------o
inu yrði skipt í fylki með eigin
stjórn. Mundi slíkt fyrirkomulag
auðvelda baráttuna gegn hermd-
arverkamönnum. Síðan yrði
kjörnum þingmönnum í Alsír
falið að setja fram tillögur um
framtíðarstjórnskipun landsins.
Framh. á bls. 2.
I
Myndin er tekin þegar þeir
Bulgain og Krúsjeff komu til
Helsingfors fyrir þrem dögum
i hina opinberu heimsókn til
Finnlands. Kanna þeir þarna
finnskan heiðursvörð. Eru
félagarnir auðþekktir — sá
breiði lengst til vinstri er
Krjúsjeff, þá kemur Bulgan-
in, en dökkklæddi maðurinn
að baki hans er Sukselainen,
hinn nýi forsætisráðherra
Finnlands.
Norðurhluti Nato-svœðisins opinn fyrir
Rússum, ef Norðmenn ganga úr
' bandalaginu
Washington, 12. júnf.
MIKIÐ hefur verið rætt um tillögu Knowlands öldungadeddar-
þingmanns í Bandaríkjaþingi um að Rússum verði gert það
tilboð, að Noregur gangi úr NATO gegn því, að Rússar flytji. her
sinn brott úr Ungverjalandi og frjálsar kosningar fari fram í land-
inu undir eftirliti SÞ.
— O —
Hefur tillögunni víðast hvar
verið tekið illa. Knowland hef-
ur snúizt til varnar — og sagt,
að í tillögu sinni væri ekki gert
ráð fyrir „hrossakaupum" án
samþykkis Noregs og annarra
NATO-landa.
— O —
Norstad, yfirforingi herafla
NATO, lét svo um mælt í dag,
að allur norðurhluti NATO-
svæðisins lægi opinn fyrir Rúss-
um, ef Norðmenn gengju úr
bandalaginu. NATO-löndin væru
skuldbundin til þess að gæta
hinnar 6,400 km. löngu marka-
Vara pllagríma
við árásum
AMMAN, 12. júní. — Stjórnir
Jórdaníu og Saudi-Arabíu hafa
varað pílagríma á för til Mekka
við að fara um Akaþaflóa þar sem
mikil hætta sé á árásum Israels-
manna þar. Fyrir tveim dögum
fullyrti stjórn ísraels, að ásíæðu-
laust væri að óttast árás ísraels-
manna á pílagríma, sem fara
vildu um Akabaflóa eða Elatb.
borg ísraelsmanna við flóaiin.
línu milli NATO-landanna og
yfirráðasvæðis Sovétríkjanna.
Þessarar markalínu yrði að gæta
með nægilegum styrk svo að eng-
inn reyndi að rjúfa þessa línu
án þess að vera þess meðvitandi,
að slíkt hafi í för með sér eigin
tortímingu.
Miklar skemmdir
FILIPPSEYJUM, 12. júní. —
Snarpar jarðhræringar urðu á
Luzon-eyju í Filippseyjaklas-
anum í dag. Miklar skemmdir
urðu á húsum um alla eyjuna,
en ekki hefur frétzt um mann-
tjón. Vöruðu hræringarnar í
eina mínútu.
Noiðmenn fúsir til snmvinnu
um myndun eftirlitssvæðis í
heimshuutslöndunum
Ósló, 12. júní.
FORMÆLANDI norska utanríkisráðuneytisins lét svo um mælt
í dag, að norska stjórnin væri fús til samvinnu við Bandarikja-
stjórn um að norðurhluti Noregs yrði innan eftirlitssvæðis — og
gerði norska stjómin ráð fyrir því að hún fengi tillögu Banda-
ríkjamanna um eftirlitssvæði til nákvæmrar athugunar áður.
Dulles lét þess getið í gær, að Bandaríkjastjórn væri reiðuhúin
til þess að bera fram tillögu við Ráðstjórnina um að gagnkvæmt
eftirlit yrði heimilað á norðurheimskautssvæðinu, en Bandaríkja-
stjórn mundi ræða áður við stjórnir Kanada, Noregs og Danmerkur.
Undirnefnd afvopnunarnefndar SÞ mun sennilega koma saman
á föstudaginn. Stassen er nú vestra til viðræðna við stjórn sína —
og ræddi hann við Dulles í dag.
Kínverjar skutu á
bandaríska flugvél
HONGKONG, 12. júní. —
Peking-útvarpið skýrir svo frá
að flugvél frá bandaríska flug
vélamóðurskipinu Hornet hafi
orðið fyrir sprengikúlu kín-
versks stórskotaliðs yfir kín-
verskri landhelgi á móts við
Formósiu. Segir og, að tvær
Mayflower var 53 daga á leiðinni
NEW YORK, 12. júní. — Mayflow-
er II. hefur nú
tekið land á meg-
Í&1^ÍV JfjT t ' * . inlandi Ameríku.
Skipið er nákvæm
eftirlíking May- flower, sem puri-
tanar sigldu vest-
ur um haf á 17.
öld. Var þessi ferð
farin í minningu
þeirrar siglingar.
Tók skipin land
í Massashussets í
dag eftir 53 daga
útivist. Hrakti það
af leið og tafðist
mjög þess vegna,
en var samt 13
dögum skemur á
TTi^ÍÍ5iifliir1ÍÍÍlÍÍT»‘ .. ‘ - .tt„r"®*9 " U^ leiðnni en May-
flower forðum. —
Sigldí skipið 5
þús. sjómílur. — Mikið er um
hátíðahöld vegna koinu skipsins.
Mun það innan skamms halda
til New York, en þar mun einna
mest verða um dýrðir. Síðan verð
ur skipið afhent Bandaríkjunum
til eignar og minningar um land
nemana.
flugvélar kínverskra þjóðern-
issinna hafi verið skotnar nið-
ur.
Þá segir, að bandaríska flug
vélin hafi horfið ásamt tveim
öðrum og hafi reykjarstrókur
staðið aftur úr þeirri löskuðu.
Kvartað er yfir því, að fyrr-
greint flugvélamó&urskip á-
samt fjórum öðrum banda-
rískum herskipum hafi sigtt
inn í landhelgi Kina.
★
I kvöld bárust fregnir þess
efnis frá Washington, að flug-
vélin hefði verið 14 km. fyrir
utan ströndina er skotið var á
hana og laskaðist hún lítil-
lega. Var flugvél þessi ásamt
öðrum í venjulegri eftirlits-
ferð, en skyggni var slæmt —
segir í bandarísku fréttinni.
Norðmenn sigruðu
Ungverju með 2:1
, Osló, 12. júní
W DAG fór fram landsleikur í knattspyrnu milli Noregs og Ung-
1 verjalands, og var það einn leikurinn í heimsmeistarakeppn-
inni. Leikar fóru þannig, að Norðmenn sigruðu með 2 mörkum
gegn 1. í hálfleik stóðu mörk 1:1.
Leikurinn fór fram á Ullevaal I var og völlurinn mjög blautur,
leikvellinum. Grenjandi rigning | f'rj1 ^ 5js jg