Morgunblaðið - 16.06.1957, Qupperneq 4
4
MÖRCVNTtT.AÐIÐ
Sunnudagur 16. júní 1957
1 dag er 167. dagur ársins.
Þrenningarhátíð.
Sunnudagurinn 16. júní.
Árdegisflæði ld. 8,54.
Síðdegisflæði kl. 21,12.
Slysava rðstofu Reykjavíkur 1
Heilsuvemdarotöðinni er opin all-
&n BÓlarhring-inn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á jna stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
Næturvörður er í Lyjabúðinni
Iðunni, sími 7911. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal-
iit apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 4759.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19-—21.
Kcflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Garðar Ólafsson, sími 9536. —
Heima: 4762.
Akureyri. — Næturlæknir er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Pétur Jónsson.
RMR — Föstud. 21. 6. 20. —
KS — Mt. — Htb.
Afmæli
50 ára er í dag Ingólfur Kára-
son, kaupmaður, Bergstaða-
stræti 56. —
80 ára. — Hinn góðkunni danski
slátrarameistari M. Frederiksen,
sem ásamt konu sinni, um langt
skeið, rak kjötverzlun og mötu-
neyti í Ingólfshvoli, er 80 ára á
morgun, 17. júní, og er vel ern. —
Hann á nú heima í Huldbergsallé
6 í Kaupmannahöfn.
Sjötug verður á morgun, 17.
júní, Kristensa Jónsdóttir, Njáls-
götu 47. Hún verður stödd þann
dag að Hjallavegi 21.
Áttræð verður 18. þ.m., frú Jó-
hanna Jónsdóttir, Hringbraut 64
(Holti), Hafnarfirði.
IJ^Brúókaup
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Lovisa Margrét Marinos-
dóttir, Reynimel 37 og Njáll Þor-
steinsson, stúdent, Nýju Grund,
Seltjamamesi. — Heimili þeirra
verður að Nýju Grund.
I dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Halldóra Sigurðardóttir,
Eiríksgötu 4 og Alfred Olsen, flug
vélstjóri, Túnsbergi, Þormóðsstöð-
um.
[Hjónaefni
Nýlega opinberuðu ,rúlofun
sína ungfrú Jórunn Stefánsdóttir,
Trípolicamp 23 og Sigurður Hólm
Guðmundsson frá Vopnafirði.
14. þ .m. opinberuðu trúlofun
sína Helga G. Eysteinsdóttir,
Holtsgötu 16 og Sigurður Einars-
son, Framnesvegi 22B.
Á hvítasunnudag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Jónína Thor-
arensen, Selfossi og Þorgrímur
Þórðarson, Mávahlíð 10.
FERDIMAINID
agbók
Jögróslavía .......... 3,25
Télckóslóvakía ....... 3,00
Albanía .............. 3,25
Spánn................ 3,25
Eyðimerkursöngurinn heitir mynd er Austurbæjarbíó sýnir um
þessar mundir. Það er ný útgáfa af vinsælli söngvamynd og með
aðalhlutverkin fara Kathryn Grayson og Gordon McRae. Myndin
gerist meðal Araba og er sagan skemmtileg.
£3 Flugvélar-
Flugfélag fslands h.f.: — Milli-
landaflug: Gulifaxi er væntanleg-
ur til Reykjavíkur kl. 15,40 í dag
frá Hamborg og Kaupmannahöfn.
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
fsafjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja. — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (3 ferð
ir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, fsafjarð
ar, Kópaskers, Patreksfjarðar og
Vestmannaeyja.
[Aheit&samskot
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
Inga kr. 20,00; D 25,00; S H kr.
100,00. —
Gisliskýii drykkjumanna, afh.
af séra Garðari Svavarssyni: —
Ymislegt
G V krónur 500,00.
Orð lífsins: — Hinn óguðlegi
segir í drambsemi sinni: „Hann
hegnir eigi!“ „Enginn Guð!“ Það
eru allar hugsanir hans.
(Sálmur 10, 4).
Vitrustu og beztu menn láta
stundu, áfengið hafa sig að leik-
soppi. Slíkt er mikil niðurlæging.
V nulæmiss túkav,.
17. júní verður, eins og undan-
farir. ár, krffisala í sal Hjálpræð-
ishersins. Vinsamlegast, styrkið
starfsemina.
K.F.U.M. og K., HafnarfirSi: —
Á samkomunni í kvöld, sem hefst
kl. 8,30, talar Gunnar Sigurjóns-
son, cand. theol.
|Félagsstörf
Aðalfunduí- Pre.slaféiagsiiis. -
Prestafélag íslands og Presta-
k' ennafélag fslands halda aðal-
fundi sína á Þingvöllum miðviku-
daginn 19. júní næstk. — Messað
verður í Þingvallakirkju kl. 10,30
f.h. Séra Þorbergur Kristjánsson
prédikar. Þátttakendur eiga kost
á bílfari frá Reykjavík kl. 9 f.h.
og eru þeir beðnir að gefa sig
fram við Ferðaskrifstofu ríkisins
fyrir hádegi daginn áður, þriðju-
daginn 18. júní.
19. júní-fagnaSur Kvenréttinda-
félags íslands verður í Sjálfstæðis
húsinu kl. 8,30. Góð skemmtiatriði
og kaffidrykkja. Allar konur vel-
komnar. Vestur-íslenzkum konum,
sem eru í bænum, er boðið í hófið.
Þátttaka tilkynnist í síma 2398,
4374 og 1568.
Almenn samkoma í KFUM 1
kvöld kl. 8,30. — Jóhannes Sig-
urðsson talar.
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn
laugsson.
Garðar Guðjónsson fjarverandi
frá 1. apríl, uin óákveðinn tíma. —
Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson
Gísli Ólafsson fjarverandi til
I. júlí. Staðgengill Húlda Sveins
son, Tjarnargötu 16, viðtalstími
mánud., fimmtud., kl. 1—214, —
aðra daga kl. 10—11.
Grímur Magnússon fjarverandi
frá 3. júní til 7. júlí. Staðgengill:
Árni Guðmundsson.
Guðmundur Benediktsson fjar-
verandi 5. júní til 30. júní. — Stað
gengill: Hannes Þórarinsson.
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
óálcveðinn tíma. — Staðgengill:
Alma Þórarinsson.
Jón Þorsteinsson 13. þ.m. til 1.
júlí ’57. — Staðgengill: Magnús
II. Ágústsson.
Jónas Sveinsson læknir verður
fjarverandi til 31. júlí. Staðgengill
Gunnar Benjamínsson.
Kjartan R. Guðmundsson, fjar-
verandi 11. þ.m. til 14. þ.m. Stað-
gengill: Ólafur Jóhannsson.
Ófeigur J. Ófeigsson, læknir
verður fjarverandi í júnímánuði.
Staðgengill Gunnar Benjamínsson.
Óskar Þórðarson fjarverandi
frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng-
ill: Jón NiKulásson.
Söfn
Listasafn rikisins er til húsa í
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á sun’iudögum kl. 13—16
Listasafn Einars Jónssonar, Hnit
björgum, er opið alla daga frá kl.
1.30—3,30.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
BæjarbókasafniS. — Lesstofan
er opin kl. 10—12 og 1—10 virka
daga, nema laugardaga kl. 10—12
og 1—4. Útlánsdeildin er opin
virka daga kl. 2—10, nema laug-
ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud.
yfir sumarmánuðina. Útibúið Ilcrfs
vallagötu 16. opið virka daga
nema laugard. kl. 6—7. Útibúið
Ef stasundi 26: opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30
—7.30, Útibúið Hólmgarði 34:
opið mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 5—7.
Rvað kostar undir bréfin?
Innanbæjar ......... 1,50
Út á land .......... 1,75
Evrðpa — Flugpóstur:
Danmörk............. 2,55
Noregur ............ 2,55
Svíþjóö ............ 2,55
Finnland ........... 3,00
X»ýzkaland ......... 3,00
Bretland ........... 2,45
Frakkland .......... 3,00
írlanU ............. 2,65
Ítalía ............. 3,25
Luxemburg........... 3,00
Malta .............. 3,25
Holland ............ 3,00
Pólland............. 3,25
Portóg-al .......... 3,50
Römenía ............ 3,25
Sviss............... 3,00
Tyrkland............ 3,50
Vatikan............. 3,25
Rússland............ 3,25
Belgía.............. 3,00
Búlgarfa ........... 3,25
Bandarlkin — Flug-póstur:
1 5 grr. 2,45
5—10 grr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4,55
Kanada — Flugrpóstur:
1 5 gr. 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
Asía:
Flugpóstur, 1—5 g-r.:
Japan............... 3,80
Hong Kong ........... 3,60
Af í’ika:
ísrael ............. 2,50
Egyptaland ........... 2,45
Arabfa ............. 2,60
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugrengl
1 Sterlingspund.......kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar ... — 16,32
1 Kanadadollar ......—• 17.06
100 danskar kr...........— 236,30
100 norskar kr...........— 228,50
100 sænskar kr...—■ 315,50
100 finnsk mörk..........— 7,09
1000 franskir frankar .... — 46,63
100 belgiskir frankar ... — 32,90
100 svissneskir frankar . — 376,00
100 Gyllini .............— 431,10
100 vestur-þýzk mörk .. —- 391,30
1000 Bírur...............— 26,u2
100 tékkneskar kr. — 226,67
r •
m/r
• hressir
• kœffr
áœ/gaetifgrefCi/i
P
-mcct
Það var fyrir nokkrum árum að
Mary Roberts Rinehart, skáldkon-
an góðkunna, var á gangi í
skemmtigarði ásamt dóttur-dóttur
sinni, gullfallegri 7 ára gamalli
stúlku. Fólk, er þær mættu, leit
hýru auga til litlu stúlkunnar og
ein konan sagði góðlátlega:
— Hvað heitir bú, telpa mín?
— Ég heiti Mary Roberts Rine-
hart, svaraði telpan, sem hét í höf
uðið á ömmu sinni.
-— Hvað er að heyra! hrópaði
konan undrandi. — Ég sem var
eiwmitt að lesa bók eftir þig, um
daginn!
★
Kvekarar eru þekktir fyrir að
Æ-.æ-'S
Öryggi í umferðinni
vilja ekki gera nokkrum manni
mein. Er eftirfarandi saga aug-
ljóst dæmi 'im það:
Kvekari nokkur heyrði hávaða
í húsi sínu um miðja nótt, og gekk
um húsið til þess að athuga hvað
væri á seyði. Kom hann þar að
sem innbrotsþjófur vav að verki.
Kvekarinn tók upp byssu sína og
sagði mjög hæversklega:
— Maður minn. Ég vil ekki fyr-
ir nokkurn mun gera yður mein,
en það vill svo óheppilega til að
þér standið nákvæmlega á þeim
stað, sem ég er að fara að skjóta
á! —
★
Kvennagull eitt mikið hitti eitt
sinn fagra konu á götunni. Hún
stoppaði hanh og sagði:
— Ég sá einmitt rét. áðan mál-
verk af yður og þar sem það var
svo nákvæm eftirlíking, þá kyssti
ég málverkið.
— Endurgalt myndin kossinn?
— Nei.
— Þá hefur það ekki verið ég.
Á
Hans hátign Gústav Svíakonung
ur var eitt sinn á gangi nálægt
sveitasetri sínu. Tvær ungar stúlk
ur sáu hann álengdar og þekktu
þar koi.ung sinn og þótti þeim
mikið til koma að komast svo
nærri hinum merka þjóðhöfðingja.
— En Guð minn góður, sagði
önnur stúlka, — hann er svo gam-
all og hrukkóttur.
— En hann heyrir vel, sagði
konungurinn brosandi.