Morgunblaðið - 16.06.1957, Qupperneq 7
Sunnudagur 16. iúní 1957
MORCVISTILAÐIÐ
7
Ný 3jo herb. íbúðorhæð
með sér þvottahúsi og góðri geymslu við Kleppsveg
til sölu.
1. veðréttur laus..
Nýja fasfeignasalan
BANKASTRÆTI 7.
Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 81546.
Tilkynning
frá Bæfarsíma Reykjavékur
Nýjum símanotendum í Kópavogskaupstað tilkynnist hér
með, að vegna óviðráðanlegra orsaka hefur sending á jarð-
strengjum tafist, svo að tenging nýrra síma í Kópavogskaup-
stað mun seinka nokkuð frá þvi, sem upphaflega var ráð-
gert.
Áætlað er, að þeir verði komnir í samband um mitt sumar.
Bæjarsimi Reykjavikur.
2,5 og 4 cubic metra
Lottpressui
væntanlegar í júlí—ágúst
Einkaumboðsmenn á íslandi:
tHHinimnitJDiimin
Grjótagötu 7 — Símar 3573 og 5296
Erum að taka upp vörur i ýmsar bifreiéar svo sem: Dempara Benzíndælur Slitbolta Myndarleg stúlka vön matreiðslu óskast við veiðihús í Borgarfirði um tveggja mánaða tíma frá 28. júní n. k. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist Mbl. fyrir 20. júní n. k. merkt: Veiðihús —5521.
Hraðmælisbarka m/snúrum Kveikjulok o. fl. í kveikju Stýrisenda Vatnslása Ennfremur utan á bíla: Bretti Hlífar Húdd Kistulok og ýmsar innri hlífar Sendiferðabíll Dodge 47, nýviðgerður og nýskoðaður verður til sýnis og sölu í Fverholti 7, kl. 12—6 í dag (sunnudag). Skipti á eldri bíl möguleg.
Bjóðum allt á góðu verði. Ný
Brimnes h.f. Ford Prefect De Luxe bifreið til sölu.
Mjóstræti 3 Sími 82194 Tilboð sendist Morgunbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Nýr —5522“.
1877 — ísafoldarprentsmiðja — 1957
Skáldsögur
fyrir fólkið
— metsölubækur eftir nafnfræga
erlenda höfunda.
FÓRNARLAMBIÐ — eftir Daphne du Maurier
MORÐINGINN OG HINN MYRTI — eftir Hugh Walpole
SNJÓR í SORG — eftir Henry Troyat
CATALÍNA — eftir Somerset Maugham
— Allt spennandi og heillandi skáldsögur —
Bækur þessar eru í nýjum bókaflokki „Sögum ísafoldar“
(gulu bækurnar) — Bækur þessar eru, upp og ofan, 15
arkir (um 240 síður) og kosta bundnar aðeins kr. 90.00.
Afmælisbækur
ísafoldar
iemw e f y p _ « JV
17. juni motið
hefst á íþróttavellinum í dag kl. 4 síðdegis.
Spennandi keppni í mörgum íþróttagreinum
[ Úrtökukeppni vegna landskeppninnar — Allir á völlinn
Mótsnefíidin