Morgunblaðið - 16.06.1957, Side 14
14
MORCVNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 16. Júní 1957
Matsveínn
Vanan matsvein vantar á 53 tonna hringnótabát.
Upplýsingar í síma 228 og 229, Keflavík.
Lítið kevrður
IV. S. U. hjálparmotor
til sýnis og sölu að Stiga-
hlíð 4 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sími 7615.
Skiptafundur
verður haldinn í þrotabúi Sigurveigar Steingrímsdóttur
(Verzl. Jóh. Gunnarsson) nk. þriðjudag 18. júní kl. 10 árd.
í skrifstofu embættisins í Hafnarfirði.
Tekin ákvörðun um ráðstöfun eigna.
Skiptaráðandi.
Ennþá eru lil úrvala
og runnar
Síðustu möguieikar.
Gróðrastöðin.
Bifreiðaeigendur athugið!
Höfum opnað
málningarstofu í
Skipholti 21
undir nafninu
Málningar-
stofan
ARCO
Notum aðeins hin þekktu
Alsprautum
Blettum
Málum auglýsingar
á biíreiðar
bifreiðalökk, grunn, spartsl og þynnir.
REVIMIÐ VIÐSKIP TIIM
jón Magnússon S'imi 3673 Hrafn Jónsson
WELLIT
þolir raka og fúnar ekki
WELLIT
plöturnar eru mjög léttar
og auðveldar í meðferð
WELLIT
einangrunarplötur
kosta aðeins: 5 cm þykkt:
kr. 35.00 ferm.
T
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Birgðir
fyrirliggjandi
V5
Mars Trading Co.
Klapparstíg 20 — Simi 7375
Eldhúsinnréttingar
Smíðum eldhús og svefnherbergis innréttingar.
Hagstætt verð.
r*'
Trésmiðja Oskars Jónssonar
Rauðalæk 21 — Sími 82228.
LECITON
LECITON er dásamlegasta
sápan, sem til er. — Froðan
er fíngerð, mjúk og ilmar
yndislega. — Hún hreinsar
prýðilega og er óvenju-
drjúg. Notið aðeins LECI-
Ton-sápuna, sem heldur
hörundinu ungu, mjúku og
hraustlegu.
Heildsölubirgðir:
I. Brynjólfsson & Kvaran
• Heimsækið þér Skotland . . .
Velfcomin til Edinborgar
og einnig til
stærstu verzlunarinnar
• 10 mín. bílferð
frá höfninni í Leith
Þegar þér gangið í land úr M/S „Gullfoss“ þá komið til
P.T’s og þér verzlið yður til ánægju, því allt fæst þar til
heimilisins: Eldhúsáhöld, Léreft, Gluggatjöld, Húsgögn og
Gólfteppi, einnig allt fyrir karlmenn, konur og börn, á mjög
sanngjörnu verði. Spyrjið um Mr. Inglis, sem mun verða
ánægja af því, að veita yður alla aðstoð við innkaupin.
100 deildir
7 hæðir
Restaurant
MEN’s SHOF
PATRICK THOMSON’S, NORTH BRIDGE, EDINBURGH