Morgunblaðið - 29.06.1957, Page 2
• ÆTT Svíakonunga er upp-
runnm í Béarn í Suður-Frakk-
landi og heitir Bernadotte-ættin.
Ættfaðir Svíakonunga var Jean
Baptiste Jules Bernadotte, hers-
höfðingi og hermálaráðherra
Napóleons, sem síðar varð Karl
XIV. Johan konungur Svía og
Norðmanna. Karl Johan var
kvæntur franskri konu, Désirée
Clary, og áttu þau einn son,
Oscar I., ar varð konungur árið
1844, þegar faðir hans lézt.
Désirée lifði bæði mann sinn og
son. Hún lézt árið 1860, en Oscar
aonur hennar hafði látizt árið
áður. Hin fræga og víðlesna
skáldsaga „Désirée" fjallar um
iíf þessarar frönsku konu, er
varð fyrsta drottning hins nýja
sænska konungdæmis, en festi
ekki yndi í Svíþjóð.
• OSCAR I. var 11 ára þegar
hann kom fyrst til Svíþjóðar með
föður sínum árið 1810, en ári
síðar fór móðir hans frá Svíþjóð,
og sáust þau ekki fyrr en árið
1822. Snemma tók að bera á létt-
lyndi hjá hinum unga krónprinsi,
og fyrir giftingu eignaðist hann
dóttur með hinni fögru greifafrú
Jacquette Löwenhielm. Hann
gekk síðan að eiga prinsessuna
Joséphine af Leuchtenberg, sem
var dóttir stjúpsonar Napóleons,
árið 1823, og eignuðust þau 5
börn. Hjónabandið var sagt gott,
en konungurinn var aldrei við
eina fjöl felldur og lenti í ýmsum
ástarævintýrum. M. a. átti hann
Sænska konungsættin
tvo syni með leikkonunni Emilie
Högquist.
Á meðan Oscar var krónprins,
lét hann stjórnskipunina mjög til
sín taka og var frjálslyndur í
skoðunum. Hann reit bók um
hegningar og hegningarhús, sem
vakti mikla athygli og var þýdd
á mörg tungumál. Hann var vin-
sæll maður, þegar hann tók við
völdum eftir fráfall föður síns
1844. Hann veitti strax Norð-
mönnum mikil fríðindi og vann
sér hylli þeirra, kom á fjölmörg-
um félagslegum umbótum, en var
íhaldssamur á pólitískum vett-
vangi. t utanríkismálum kvað
mjög að honum, og hann kom
mikið við sögu samtíðarinnar á
alþjóðavettvangi, en dómar
manna um hæfileika hans á því
sviði skiptast mjög í tvö horn.
Oscar I. var aldrei heilsuhraust-
ur, og tvö síðustu árin var hann
óstarfhæfur, og var þá Karl
krónprins ríkisstjóri.
KARL XV. var fyrsti „inn-
fæddi“ konungurinn af Berna-
dotte-ættinni. Hann naut engu síð
ur hylli en faðir hans, enda svip-
aði þeim um margt saman, voru
báðir listhneigðir menn og opin-
skáir. En hann hafði minni áhuga
á vinnu en faðir hans, var miklu
alþýðlegri og minna gefinn fyr-
- Komingshjóiiin
Framh. af bls. 1.
i kálgarði sínurr
á
aspargus
Skáni.
— Svo sel ég dálíitð af aspar-
agus tH niðursuðuverksmiðju í
Hálsingsborg, sagði konungur.
— Nú! þetta geri ég líka, sagði
garðyrkjumaðurinn.
— Jæja, sagði Gustav Adolf
hlæjandi. Við eigum þá í hörð-
ustu samkeppni.
Eftir að Gústaf Adolf varð kon
ungur hefur hann mörgum og
miklum skyldum að sinna. Allan
veturinn, meirihluta ársins býr
hann í konungshöliinni í Stokk- 1111
hólmi. En á sumrin er það helzt
yndi hans að dvelja í sumarhöll-
inni Sofiero á Skáni og rækta
blóm. Þá hefur hann Hka ánægju
at því eins og faðir hans að leika
tennis. Og stundum fer hann til
stangaveiða í ánum norður í Döl-
um. Hann er enn hress og góður
tii heilsunnar og vænta Svíar
þess að hann geti náð sama háa
aldrinum og faðir hans sem varð
92 ára.
GÚSTAV ADOLF *r tvígiftur.
Fywi kona hans var Margrét
Viktoría eldri dóttir hertogans
af Connaught í Englandi. Þau
eignuðust fimm böm. Gustav
Adolf, sem fórst í flugslysi 1947,
Sigvard, Bertil og Karl Jóhann
og Ingiríði Danadrottningu.
Margrét Viktoría prinsessa dó
1920 en þremur árum seinna
giftist Gústav Adolf annarri
enskri hefðarmey Lovísu Mount-
batten, frænku Filippusar her-
toga af Edinborg.
Lovisa Mountbatten hafði get-
ið sér mjög gott orð við hjúkr-
brezkra hermanna í fyrri
heimsstyrjöldinni.
Það var örðugt hlutverk er hún
tókst á hendur er hún kom til
Svíþjóðar og varð krónprinsessa
og stjúpa fimm barna af fyrra
hjónabandi krónprinsins. En með
vitsmunum, vináttu og glaðlyndi
sigraðist hún á öllum erfiðleik-
um. Hún hlaut elsku stjúpbarna
sinna og hefur verið manni sín-
um traustur lífsförunautur. Hún
er fögur kona en hlédræg. Sér-
stakan áhuga hefur hún á mann-
úðarmálum, hún er listfeng og
frábær hannyrðakona. Og hún
hefur yndi af garðrækt eúis og
maður hennar.
ir afskipti af opinberum málum.
Hann var mikill stuðningsmaður
hinnar norrænu hugsjónar. Karl
XV. var kvæntur hollenzkri
prinsessu og átti með henni tvö
börn, dóttur, sem giftist Friðriki
VIII. Danakonungi, og schi, sem
dó ungur. Síðustu árin var hann
mjög íarinn að heilsu og lézt í
Málmey árið 1872, aðeins 46 ára
að aldri.
G''—■>
t____
m VIÐ VÖLDUM tók bróðir
hans, Osear II., sem ríkti fram til
1907. Hann hafði listrænar til-
hneigingar eins og bróðirinn,
skrifaði mikið, bæði skáldskap
og fræðirit, undir höfundarnafn-
inu Osear Fredrik. Hann var
einnig gott sálmaskáld. Oscar II.
var ólíkur bróður sinum í dag-
legu fari, hlédrægur, skylduræk-
inn og virðulegur. Þessir eigin-
leikar unnu honum þó hylli, þeg-
ar hann var orðinn konungur.
Hann reyndist hins vegar Norð-
mönnum nokkuð þungur í skauti
í frelsisbaráttu þeirra, en tók því
með stillingu, þegar Norðmenn
kusu sér eigin konung árið 1905.
Oscar II. lét trúmál mjög til sín
taka, hafði mikinn áhuga á starf-
semi KFUM og tók á móti séra
Friðrik Friðrikssyni í heimsókn
um síðustu aldamót. Bróðir
Oscars II. var Frans Gustav
Oscar, tónskáldið sem samdi
„Sjungom studentens lyckliga
dag“.
r,''— ?
• GUSTAV V. var einn af fjór-
um sonum Oscars II. Hinir voru
Oscar Bernodotte, Karl og
Eugene. Þeir lifðu aliir fram á
gamalsaldur. Oscar var faðir
Folke Bernadotte, Karl var faðir
Mörtu krónprinsessu í Noregi og
Ástríðar Belgíudrottningar. —
Gustav V. tók við ríki árið 1907,
49 ára að aldri, Hann hafði tekið
þátt í opinberum störfum meðan
hann var krónprins, m.a. verið
varakonungur í Noregi og ríkis-
stjóri í forföllum föður síns.
Gustav V. lét landvarnamál mik-
ið til sín taka, átti frumkvæði
að norrænu konungafundunum
1914 og 1917 og kallaði saman
þjóðhöfðingja allra Norðurland-
anna ásamt forsætis- og mtanrík-
isráðherrum árið 1939 til að ræða
hinar alvarlegu horfur. Gustav
V. var alla ævi mikill íþrótta-
j maður; fram á gamalsaldur lék
hann tennis og stundaði dýra-
V!. •. Hann hefur án efa átt
*in.. þátt í hlutleysisstefnu Svía,
enda var hann alla tíð mikill
friðarsinni og reyndi eftir megni
að bera klæði á vopnin, bæði með
heimboðum og heimsóknum til
valdamanna. Gustav V. lézt árið
1950, 92 ára að aldri, og hafði
þá setið við völd í 43 ár.
m VIÐ RfKJUM tók elzti sonur
hans, Gustav VI. Adolf, sem þá
var orðinn 68 ára gamall. Hefur
hann haft mikinn áhuga á her-
málum og varð hershöfðingi árið
1932. Jafnframt hefur hann sýnt
vísindum og listum mikla rækt,
er t. d. sjálfur fornleifafræðingur
sem og sérfræðingur í list Aust-
urlanda. Hann er heiðursdoktor
við fjölmarga háskóla viða um
heim. Á unga aldri var haim
mikill íþróttamaður og vann sée
margs konar verðlaun, einkum I
tennis og skíðastökkum. Síðari
árin iðkar hann helzt golf, tennis
og fiskveiðar. Hann hefur einnig
unnið mikið að bindindismálum.
Gustav Adolf er tvíkvæntu*.
Fyrri kona hans var brezka prins-
essan Margaret og átti hann með
henni 5 bckn: Gustav Adolf föð-
ur núverandi ríkiserfingja (fórst
1947), Sigvard Bernadotte, Ingi-
ríði Danadrottningu, BertU prins
og Karl Johan Bemadotte. Síð-
ari kona hans er Loulse Mount-
batten, og eru þau barnlaus.
Gustav Adolf var fulltrúi föð-
ur síns og Svía á Alþingishátíð
íslendinga árið 1930. Hann er
einstaklega vinsæll og alþýðleg-
ur maður. Ríkiserfinginn, Karl
Gustav, er 11 ára gamall og á
fjórar eldri systur. Móðir þeirra
er Sibylla prinsessa af Sachsen-
Koburg-Gotha. Gustav Adolf
konungur verður 75 ára 11.
nóvember n.k.
— s-a-aa.
Mafthias Jochumsson;
Minni
Svíþjóðar
í>ú soguríka Svíabyggð
með sigurfrægð og hetjudyggð
og málmi skærra mál —
þú goðum vígða Gautaslóð,
þú Gústafs Drúða snilldarþjóð,
þín harpa syagur sólarljóð,
en sigurorð þitt mál.
Þú hyllir Snorra móðurmold,
þín mkinist sænska Garðars foid
sinn dýra vonardag.
Obb ta»gi, Svíar, bræðraböiad,
vér bjóðum hlýja viftarhönd,
eg hátt w sænaka siguratrend
vér syngju«si heiðurslag.