Morgunblaðið - 29.06.1957, Page 15

Morgunblaðið - 29.06.1957, Page 15
Laugardagur 29. júní 1957 MORGVNBIÁÐ1Ð 18 Greta Garbo, Ingrid Bergman, Maj Zetterling, Signe Hasso, Victor Sjöström, Jussi Björling. Um verklega menningu standa Svíar meðal fremstu Evrópu- þjóða, og er það nokkuð. Einstak- ir afreksmenn nægja samt ekki til að skipa heilli þjóð á bekk menningarþjóða. En Svíar eiga «kki einungis menntaða afburða- menn, heldur er öll þjóðin meira eða minna alltaf að mennta sig- Má geta þess, að um 30 þús. und- irnámsflokka starfa í Svíþjóð, og eru í þeim 350 þús. manns á ári hverju, sem nota frístundir sinar til þess að auka við menntun sína. Svíþjóð er auðugt land, en á líka dugmikið fólk til að nýta auðæfin. Er þetta tvennt fer sam- an, má við miklu búast. Drýpur smjör af hverju strái, og eiga Svíar að margra dómi við bezt og öruggust lífskjör að búa allra þjóða. En þeir einangra sig ekki í gósenlandinu, heldur hafa glugg ann að veröldinni opinn upp á gátt. Við langa viðkynningu er margt, sem vekur andúð eða að- dáun á framandi þjóðum. Það, sem mér finnst aðdáunarverðast í fari Svía, er mannúð þeirra og mannhelgi. Maðurinn — einstak- lingurinn — er það, sem allt snýst um. Aandskotinn skal ekki einu sinni ná þeim aftasta! Mánniskan förstl [pERSTORP- [ÞlATAN Plasthúðaðar flberplötur á borð og veggi í miklu litaúrvali, útvegum við frá Sviþjóð. Merkið, sem tryggir gæðin. IÐJUKAUPINN hf. EINHOLTI 10 — REYKJAVIK. RAMNÁS- AKKERISKEÐJUR hafa verið framleiddar í 100 ár og eru viðurkenndar fyrir gæði. IÐJUKAUPINN hf. EINHOLTI 10 — REYKJAVÍK. ATVIDABER6S INDUSTRIER AB STOCKHOLM — SWEDEN FACIT - HALDA - FACTA PLEMTOGRAF HEIMSÞEKKTAR SKRIFSTOFUVÉLAR ★ Allsstaðar viðurkenndar fyrir gæði og ending ★ Seldar í flestum löndum heims Aðalumboð fyrir ísland: G. M. BJÖRNSSOINI Innflutningsverzlun og umt>oðssala Skólavörðustíg 25, Reykjavík (Box 384) SÆNSKAR URVALSVÖRUR 5THIH5BEHG / /^RaLLHn<TTRn”sUJEDEfT" BíNKAUmOÐ Á ÍSLANDI fyrír: A.B. STRIDSBERG & BIORCK NORDISKA SLANGFRABRIKKEN, og A.B. NEMO Barkar Slöngur S.ÞtBSIIIHSSflM 8 JBBHSOIi I Grjótagötu 7 Sími 24250

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.