Morgunblaðið - 05.07.1957, Page 8
8
MORCVTSBlAÐIÐ
Föstudagur 5. júlí 1957
Nauðungaruppboð
verður haldið á bifreiðastæðinu við Vonarstræti hér
í bænum, laugardaginn 6. júlí n.k. kl. 11 f.h., eftir
kröfu Gunnars A. Pálssonar hrl. Seld verður bifreið
in R-9059.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 45., og 46. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1957 á v.s. Áslaugu R.E. 32, eign Hallgríms
Oddssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands,
þar sem skipið liggur við Grandagarð, miðviku-
daginn 10. júlí 1957 kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Húsgagnaverzl. Laugav. 36
Sími 3131 (13131)
Svefnherbergissett, ný gerð
Svefnsófar
Svefnbekkir
Skrifborð, 4 gerðir
Sófaborð
Símaborð
Spilaborð
Fyrst um sinn getum við ekki annast viðgerðir
og klæðmngar á gömlum húsgögnum.
Húsgagnaverzl. Laugav. 36
Sími 3131 (13131)
Skr if stof ustú I ka
óskast að heildverzlun hálfan eða allan daginn. —
Vélritunarkunnátta og einhver enskukunnátta nauð
synleg. Hraðritun æskileg. — Upplýsingar sendist
afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: Ábyggileg — 7818.
Verkstjóra vantar
Vanan verkstjóra vantar á réttingaverkstæði, sem getur
tekið til starfa innan skamms. — Einnig getur komið til
mála að leigja verkstæðið, að einhverju eða öllu leiti,
gegn fyrirframgreiðslu, eða láni.
Olíuhreinsunarstöðin hf.,
Sætún 4, sími 6227.
Smurstoðin Sætúni 4
selur smuroliur frá öllum olíufélögum, og hina
viðurkenndu endurhreinsuðu smuroliu.
Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 6227.
TIL LEIGU
Gott húsnæði, ea. 150 ferm. til leigu fyrir vöru-
geymslu, verkstæði eða iðnað.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir næstkomandi miðviku-
dagskvöld merktar: Steinhús — 730.
Lokað vegna sumarlcyfa
24. júlí til 6. ágúst
Getum ekki tekið við meiru verkefni,
fram að þeim tíma.
Þ. Jónsson & Co.
Brautarbolti 6 — Símar 82215 - 5362
Skrifstofustúlka
vön algengum skrifstofustörfum, m.a. vélritun á
íslenzku og ensku, getur fengið atvinnu hjá heild-
verzlun nú þegar.
Umsóknir með tilheyrandi upplýsingum sendist
afgr. Mbl. merkt: Vélritun — 7819.
Gjaldkeri
Reglusamur maður eða kona, sem hefur þekkingu
á þókhaldi, óskast til gjaldkerastarfa strax hjá op-
inberu fyrirtæki. Uppl. um menntun, aldur og fyrri
störf, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, sendist
blaðinu fyrir n.k. þriðjudag merkt: Gjaldkeri 5734.
Algerum trúnaði heitið.
Valgerður Gísladóttir
Hinning
f DAG, 5. júlí verður Valgerður
Gísladóttir borin til hinztu hvíld-
ar.
Það er aðeins hugur minn, er
fylgir þér þennan síðasta spöl,
Valgerður mín, kveður og þakkar
samveruna.Þakkar alla þína still-
ingu og prúðmennsku, er var mér
fyrirmynd. Þú möglaðir ekki yfir
erfiðum kjörum og hefur þó að
líkindum verið mestan hluta æv-
innar það sem almennt er kallað
olnbogabarn lífsins. Þú notaðir
ekki þitt ófullkomna málfæri til
þess að tala illa um aðra. Þér var
gleði að tala um fegurð móður
náttúru.
Skepnur og dýr voru vinir þín.
ir. Og í þínum erfiðu kjörum
gazt þú glaðzt af litlum geisla,
eins og gott barn.
Nú vona ég að Ijósgeislar eilííð
ar umvefji þig og gleðji.
Vertu sæl, Guð blessi þig
Oft varst þú eftir í skugga,
þá öðrum skein sólin,
hver skilur þá hyldýpis harma
er hugur þinn átti?
Ég gat þér ekkert verið vina,
minn veikbyggði þróttur
brást, til að bæta þín kjörin
í bágindum þínum.
Samveru þér vil ég þakka,
því skal ei gleyma
að hetja í þjáingum þínum
mér, þú sýndist vera.
Misskilning mættir þú tíðum
mun það nú breytast.
Ég fel þig í föðurins arma
í Frelsarans nafni.
Guðrún Guðmundsdóttir.
frá Melgerði.
Bryggjan að Gjögri
lengd
GJÖGRI, Strandasýslu, 4. júlí —
Nýbyrjað er að lengja bryggjuna
á Gjögri. Á að lengja hana um
12 metra. Geta þá 20 lesta bátar
lagzt að henni hvernig sem stend
ur á sjó. I árus Eggertsson, kaf-
ari frá Vita- og hafnarskrifstof-
unni og Sörli Hjálmarsson, sjá
um verkið. —Regína.
Kaupstefnunnar
í Reyljavík
með þátttöku Tékkóslóvakíti,
Þýrka alþýðuveldisins og
Rúmeníu, verður opnuð í
sýningarskála rið Austur-
bæjarskólann laugardaginn
6. júlí n.k. klukkan 5 e.h.
2. vörusýntng
Málíundaíélagið Óðinn
Farið verður í skemmtiferð sunnudaginn 14.
júlí um Krísuvík, Hreppa, að Gullfossi ogGeysi. Um Þingvöll til baka. —
Nánara í bréfi og blöðum síðar.
N E F N D I N