Morgunblaðið - 05.07.1957, Side 14
14
MORCVIVBLAÐIÐ
Fostudagur 5. júlí 1957
FRÁ S.U.S. RITSTJÖRI: ÞÓRIR EINARSSON
Hátíðahöld
U.M.F.Í.
á Þing-
völlum
UM síðustu helgi var á Þingvöll-
um háð 10. landsmót U.M.F.Í.,
sem jafnframt var 50 ára afmælis
hátíð þess. Stóð það yfir á laugar-
dag og sunnudag. Þegar mótið
hófst, var þingí U.M.F.Í. nýlokið,
en það var haldið á föstudaginn.
Þingforsetar voru kosnir Þórar-
inn Þórarinsson, skólastjóri, og
Skúli Þorsteinsson, skólastjóri, en
ritarar sr. Jónas Gíslason og Jón
Hjartar.
Sr. Eiríkur J. Eiríksson, hinn
merki æskuiýðsleiðtogi frá Núpi,
var endurkjörinn formaður, en
hann hefur gengt formennsku í
fjölda ára. Að öðru leyti er stjórn
in skipuð þessum mönnum: Gísli
Andrésson, Hálsi, Skúli Þorsteins
son, Eskifirði, Stefán Ólafur Jóns
son, Reykjavík og Ármann Pét-
ursson. Varamenn í stjórn eru
Hrönn Hilmarsdóttir og Gesfur
Guðmundsson.
Aðalmál þingsins var tvímæla-
laust handritamálið. -Pétur Otte-
sen, alþm. hafði framsögu um
það og voru skeleggar ályktanir
gerðar um endurheimt hand-
ritanna, m.a. var ákveðið að leita
Landsmótið fór fram við Fangbrekku. Áhorfendur standa í brekkunni en keppnin fer fram á völlunum fyrir neðan. Myndin sýnir
keppendur á fyrsta hring 5 km hlaupsins. Fremstur er Hafsteinn Sveinsson, Skarphéðni, sem varð þriðji. Næstur er sigurvegarl
hlaupsins, Jón Gíslason, úr Eyjafirði. Síðan kemur Margeir Sigurbjörnsson, Keflavík, sem varð annar. Þá er næstur Sveinn Jónssoa
úr Eyjafirði og Jón Guðlaugsson, SkarphéðnL
stuðnings dönsku ungmennafél-1 Landsmótið hófst á laugardags
aðanna í málinu. I morguiin með skrúðgöngu íþrótta
Frá sambandsféiögum VI:
Mikið fjölmenni var komið saman á Þingvöllum um síðustu helgi en þá var háð þár 10. landsmót
UJVf.F.t. og jafnframt 50 ára afmælishátíð þess. Veður var hlýtt og þurrt að mestu. Myndin sýnir
tjaldborgina. (Ljósm.: Gísli Sigurðsson).
manna um sýningarsvæðið. Þá
flutti forseti íslands ávarp og
setti mótið. Kl. 2 e.h. hófst svo
íþróttakeppnin, sem stóð fram
eftir degi. Um kvöldið var efr.t
til útifundar. Að honum loknum
voru sýndir vikivakar og að
lokum var stiginn dans á palli.
Á sunnudaginn var íþrótta-
keppninni haldið áfram kl. 9
en kl. 13,30 var flutt guðsþjón-
usta. Séra Eiríkur J. Eú'íksson
prédikaði.
Eftir messuna fluttu þeir Bern-
harð Stefánsson, alþm. og sr. Jó-
hann Hannesson, þjóðgarðsvörð-
ur, ræður. Þá var flutt afmælis-
kvæði og Kristinn Hallson söng.
Milli þessara dagskrár lék lúðra-
sveitin Svanur.
F.US. Vörður á Akureyri
F.U.S. VÖRÐUR á Akureyri er
stofnað 10. febrúar 1929 og er
því með elztu félögum ungra
Sjálfstæðismanna. Fyrsta stjórn
félagsins var þannig skipuð: Árni
Sigurðsson, formaður, Vigfús J.
Einarsson, ritari og Jón Guð-
mundsson, gjaldkeri.
Starfsemi Varðar hefur frá
öndverðu verið þróttmikil og má
vissulega telja það viðurkenn-
ingu á dugnaði Varðarfélaganna,
að einn úr þeirra hópi hefur
verið valinn til framboðs fyrir
Sjálfstæðisflokkinn við alþingis-
kosningar undanfarin ár.
Síðasti aðalfundur Varðar var
haldinn 11. febrúar s.l. Á fund-
inum gengu 82 nýir félagar í
Vörð.
Formaður var kosinn Magnús
Björnsson. Aðrir í stjórn eru:
Jóhann Egilsson, Bjarni Sveins-
son, Ásmundur Einarsson, Gunn-
laugur Jóhannsson, Bjarni Gests-
son og Leifur Tómasson.
Síðan aðalfundur var haldimt
hefur félagið haldið eina fund*
þar sem rætt var um stjórnmála-
viðhorfið. Hafði Jónas O. Rafn-
ar þar framsögu.
Félagið gekkst fyrir stjóm-
málanámskeiði í vetur og stóS
það í tvær vikur. Jónas G. Rafn-
ar veitti því forstöðu, en erindl
fluttu þeir Gísli Jónsson, Ragnar
Steinbergsson og Kristján Jóns-
son. Stjórnmálanámskeiðið þóttl
mjög vel heppnað og er ákveðið
að halda annað í október í haust.
Þá hefur félagið staðið að 9
spilakvöldum ásamt hinum sjálf-
stæðisfélögunum, og voru þau
öll sérstaklega vel sótt. Félaga-
skrár hafa verið endurskoðaðar
og undirbúningur hafinn að öfl-
un nýrra félaga.
F.U.S. Vörður á Akureyri er
fjölmennasta félag ungra Sjálf-
stæðismanna utan Reykjavíkur.
Síðan fluttu fulltrúar erlendra
I þrístökki sigraði Jón Pétursson úr Stykkishólmi. Arangur lians,
13,65 m, þótti svo góður, að hann var valinn í landsliðið í frjálsum
íþróttum. í keppninni við Dani tryggði hann íslandi tvöfaldan sigur
ungmennafélaga ávörp og kveðj-
ur frá félögum sínum.
Um kvöldið voru svo úrslit í
íþróttakeppninni tilkynnt og verð
laun afhent. Að lokum sleit for-
maður U.M.F.Í. mótinu ;neð
í þristökki.
ræðu.
Stjórn F.U.S. Varðar á Akureyri.