Morgunblaðið - 09.08.1957, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.08.1957, Qupperneq 9
Fostudagur 9. ágúst 1957 MORCUNBLAÐIÐ 9 Útsvörin á Akranesi þre- faidast á fjórum árum Þar eru samt sfóru vinsfri flokkarnir við völd NÝLEGA er lokið niðurjöfn- un útsvara á Akranesi fyrir yfirstandandi f járhagsár. Sam kvæmt fjárhagsáætlun bæjar- ins stóð til að jafna niður 8,5 millj. króna, að þessu sinni, en við niðurjöfnun útsvar- anna hefur bæjarstjórnar- meirihlutinn hækkað þá upp- hæð um eina milljón. Heild- arupphæð álagðra útsvara á Akranesi er því rösklega hálf tíunda milljón króna. Vinstriflokkárnir á Akra- nesi, sem farið hafa þar með völd þetta kjörtímabil, hafa hækkað útsvarsbyrðar al- mennings úr 3,6 millj. króna í 9,5 millj. króna eða um nærri 6 milljónir á aðeins fjórum árum. Hafa því vinstriflokk- arnir á Akranesi nærri þre- faldað útsvarsálögur sínar á Það er athyglisvert, að bæjar- stjórnarmeirihluti vinstrimanna á Akranesi leggur mun hærra útsvar en Reykjavíkurbær á lág- ar tekjur og miðlungstekjur. Á hærri tekjur —. 80.000.00 krónur og þar yfir — leggur Reykjavík- urbær hins vegar hærra útsvar en bæjaryfirvöldin á Akranesi. Á Akranesi er gjaldendum gert að greiða 20% í útsvar af tekj- um frá kr. 80.000,00 til kr. 100.000.00 og 22% af tekjum yfir kr. 100.000.00. En í Reykjavík 25% af tekjum frá kr. 60.000.00 til kr. 100.000.00 og 30% af tekj- um yfir krónur 100.000.00. Má glögglega af þessu sjá hvernig vinstrimenn snúast gegn hags- munum hinna láglaunuðu þegar á reynir. Hvað þýðingarmest fyrir all- an almenning við niðurjöfnun útsvara eru þær reglur sem fylgt er við álagningu á tekjur fjöl- skyldumanna. Eins og eftirfar- andi yfirlit sýnir, þá er útsvar á meðalfjölskyldu stórum hærra á Akranesi heldur en í Reykjavík og ef til vill sýnir það betur en allt annað hið sanna eðli vinstri broddanna, sem aldrei þreytast á að auglýsa umhyggju sína fyr- ir almúganum. sú valdaníðsla, sem fylgt hefur núverandi bæjarstjórnarmeiri- hluta undir forystu Daníels Agústínussonar bæjarstjóra. En alvarlegasta hlið málsins er þó sú staðreynd, að enda þótt nú- verandi bæjarstjórnarmeirihluti hafi haft yfir að ráða um 30 milljónum króna, sem teknar hafa verið af bæjarbúum I út- svörum á s.l. fjórum árum, og auk þess geysimiklu fé, er aflað hefur verið með vafasömum lán- tökum innan lands og utan, þá hafa skuldir bæjarins farið vax- andi ár frá ári og aldrei verið hærri en nú. Er ekki annað sýnna en þessi gífurlega skuldasöfnun og öll sú óreiða, sem verið hefur á fjármálastjórn bæjarins og einstaka fyrirtækjum hans, sé í þann veginn að setja fjárh^gslegt öryggi Akranesbæjar á vonarvöl. Útsvörin, jafngeigvænleg og sligandi og þau hafa verið þetta kjörtímabil, virðast hrökkva skammt til að fylla hina botn- lausu skuldahít, sem núverandi bæjarstjórnarmeirihluti hefur steypt bænum í. Hefur þetta átt sér stað án þess að um verulega uppbyggingu bæjarins hafi verið að ræða og gefst ef til vill síðar tækifæri til þess að ræða nánar einstaka þætti þessara mála og gera þeim fyllri skil. Fjalar. þessu stutta tímabili. Að undanförnu hafa blöð stjórnarflokkanna fárazt mjög yfir útsvörum Reykvíkinga og naumast átt nógu sterk orð til að lýsa samúð sinm með höfuð- staðarbúum vegna útsvaránna, sem þeim er gert að greiða. Ak- urnesingar hafa að vonum fylgzt af áhuga með þessum skrifum vinstriflokkanna, einkum og sér í lagi sökum þess, að hér á Akra- nesi hafa vinstriflokkarnir öll skilyrði til þess að haga álagn- ingu útsvara í samræmi við stefnu sína og án tillits til vilja Sjálfstæðismanna í þeim efnum, enda efast enginn um að svo hef- ur verið gert. Samanburður útsvara, annars vegár í Reykjavík, þar sem Sjálf- stæðismenn ráða einir og hins vegar á Akranesi, þar sem komm únistar, Framsóknarmenn og Al- þýðuflokksmenn ráða saman, ætti því að vera fróðlegur og öruggur mælikvarði á störf og stefnu þessara flokka. Skal því hér gerður nokkur samanburður á útsvörum í Reykjavík og á Akra- nesi. Lægstu útsvarsskyldu tekjur á Akranesi eru 15 púsund krón- ur og á þær lagðar 480,00 krónur. í Reykjavík er hins vegar ekki lagt á lægri tekjur en 17 þúsund krónur og á þær lagðar kr. 600,00, en á Akranesi er útsvar af sömu tekjum tvö hundruð krónum hærra eða kr. 800,00. Eftirfarandi yfirlit sýnir að öðru leyti þau útsvör, sem ein- staklingum með sömu tekjur er gert að greiða á 'nvorum staðn- um fyrir sig. ÚTSVAR Á HJÓNUM MEÐ ÞRJÚ BÖRN Tekjur Akranes Reykjavík Mismunur Kr. 30.500,00 40,00 40,00 — 35.000,00 900,00 900,00 — 40.000,00 1.850,00 1.850,00 — 40.800,00 2.010,00 400,00 1.610,00 — 50.000,00 3.850,00 2.240,00 1.610,00 — 60.000,00 5.970,00 4.240,00 1.730,00 — 70.000,00 8.090,00 6.740,00 1.350,00 — 80.000,00 10.200,00 9.240,00 960,00 — 100.000,00 14.200,00 14.240,00 -i- 40,00 — 125.000,00 19.700,00 21.740,00 -^2.040,00 Hér ber allt að sama brunni.'®> Bæjarstjórnarmeirihluti vinstri- manná á Akranesi leggur miklu þyngri útsvarsbyrðar á þá heim- ilisfeður, sem hafa lágar tekjur og miðlungstekjur, heldur en bæjaryfirvöldin í Reykjavík gera. Hins vegar virðist augljóst, að vinstrimenn á Akranesi hafi til- hneigingu til að hlífa „breiðu bökunum“. Má vera að eitthvert samband sé milli þess og hins stóraukna kostnaðar við stjórn kaupstaðarins og þeirrar miklu yfirvinnu, sem sögff er unnin á skrifstofum bæjarins. Bæjarstjórnarmeirihluti Sjálf- stæðismanna í Reykjavík tekur tillit til bæði stofnunar heimilis og greiddrar húsaleigu við nið- urjöfnun útsvara, en bæjarstjórn armeirihlutinn á Akranesi lætur allt slíkt sem vind um eyru þjóta. Er sú staðreynd ærið umhugsun- arefni fyrir ungt fólk. Öllum Akurnesingum ofbýður ihin taumlausa útsvarskúgun og ÚTSVAR Á EINSTAKLINGErM Jón Sveinsson, fyrrv. bæjarstjóri, minning Hvöss er feigðar hjörvedrífa, — hvergi sköpum renna má. — Bresta stofnar, blómstur hníga, bregður fölva um lönd og sjá. Vaskir jafnt og veikir falla, voldugum fyrir dauðans ljá. — Þú varst, Jón, í horskra hópi, höndin styrk og lundin djörf, hörðu búinn hildarstáli, hvar sem krafði landsins þörf. Heillum þjóðar, mennt og máli, manndóms-vígðir öll þín störf. Afrenndur til afls og leika, íþróttanna garpur knár. Hraustum unnir hetjudáðum, hræddist aldrei stríð né sár. Vaskur þuldi ei víkingshugur vílmögsfjas né raunafár. Da nsku r "G ey sir' Danskur bóndi, Clement Jensen að nafni, vann að því að grafa eftir vatni á landareign sinni, Asmindrup í Odshéraði. Eina nóttina heyrði hann og fjölskylda hans mikinn gauragang frá borholunni. Þegar að var komið stóð 15—20 metra vatns- eða gufusúla upp úr rörinu, sem í borholunni var. „Geysir“ kölluðu Danir það. — Leitað var til jarðfræðinga til þess að rannsaka gos þetta, en megna brennisteinslykt Iagði af því. Á meðan á rannsókninni stóð urðu nokkrar sprengingar, og Clement Jen- sen, sem var of nærri borholunni, brenndist það mikið að flytja varð hann í sjúkrahús. Myndin sýnir þetta náttúruundur — hinn danska „Geysi“. ár œvinnar" Kvikmyndirz "Beztu ÞESSI ameríska stórmynd var sýnd hér í Gamla Bíói fyrir nokkrum árum og vakti þá ó- skipta hrifningu áhorfenda. Ég gat ekki séð myndina þá, en beið nú ekki boðanna að sjá hana og varð ég sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. Er hér um óvenju- nálgast vonleysi, er koma heim örkumlaðir úr hinum mikla heild arleik. — öll þessi vandamál eru tekin ti) meðferðar í mynd þess- ari á mjög raunsæan hátt. Með- al annars leikur þar maður sem raunverulega er handalaus. — En samt sem áður er myndin Kr. Tekjur 15.000,00 Akranes 480,00 Reykjavík Mismunur 480,00 Mætisdrengur, mildiríkur, ___ 17.000,00 800,00 600,00 200,00 mannvinur í hverri raun. — 20.000,00 1.270,00 990,00 280,00 Vildir, heims á vegum hálum, veita yl og græða kaun. — 25.000,00 2.070,00 1.840,00 230,00 Einlæg tryggð og ástúð vina, — 30.000,00 40 000,00 3.130,00 5.050,00 2.690,00 4.390,00 440,00 660,00 urðu starfs þíns sigurlaun. — 50.000,00 7.050,00 6.390,00 660,00 Dökkir skuggar Dyrfjöll sveipa, — 60.000,00 9.170,00 8.390,00 780,00 drúpir fögur álfaborg. Hljóðir strengir hjai'tans titra, — 70.000,00 11.290,00 10.890,00 400,00 höfgri slegnir tregasorg. — 80.000,00 13.400,00 13.390,00 10,00 Ljóssins Guð þig leiði, frændi, — 90.000,00 15.400,00 15.890,00 -=- 490,00 lífs um æðri dýrðartorg. — — 100.000,00 17.400,00 18.390,00 -f- 990,00 Knútur Þorsteinsson — 125.000,00 22.900,00 25.890,00 -í-2.990,00 frá Úlfsstöðum. lega efnismikla mynd að ræða, afbragðsvel gerða og frábærlega vel leikna. — Fjallar myndin um hermenn er koma heim úr síð- ustu styrjold að henni lokinni, og þau vandamál er bíða þeirra við heimkomuna, en þau eru vissulega mörg og erfið. Margir þessara manna eiga erfitt með fyrst í stað, að samlagast um- hverfinu og hinu reglubundna borgaralega lífi, aðrir hugsa til þess rrteð ugg og kvíða, hversu eiginkonan eða unnustan taki á móti þeim, því að margt getur breytzt á mörgum árum. En eink um eiga þeir um sárt að binda og bera þungar áhyggjur, sem full af gáska og góðri kímni, einkum fyrri hluti hennar, svo að hlátrasköll áhorfenda dynja við. Viðburðarásin er hröð og þar hvergi ládeyða og eins og áður er sagt leikurinn afbragðs góður, enda fara úrvalsleikarar með öll veigamestu hlutverkin, svo sem Frederic March, Myrna Loy, Dana Andrews og Teresa Wright. Handalausi maðurinn, sem hefur allmikið hlutverk, heitir Harold Russel. Hann hef- ur ekki leikið fyrr og gætir þess eðlilega. — Þetta er tvímæla- laust með beztu myndum, sem hér hafa sézt um langt skeið. — Ego.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.