Morgunblaðið - 30.08.1957, Síða 4

Morgunblaðið - 30.08.1957, Síða 4
4 MORClllSTtl AÐIÐ Fostudagur 30, ágúst 1957 Okkar úSasla Pórs merkurferíí á þessu ári, verður á iaugardag k). 1.3,30. — Atli. að mikiS er af bláberjum í bórsmórk og verSur ferSinni liugaS annig, aS tími gefst til berja Síðasla skemmti- ferð okkar nm CuIIfoss og Geysi, Skálholt og Þing- /elli, meslkomandi sunnudag kl. 9. — Panlií tímanlega. SJON ER SÖGU RÍK ARI FERD.Af.fi E I.T I R Dálítift stærri niynd — þöMi fyrir í dag er 242. dagur ársins. Föstudagur 30. ágúst. Árdegisflæði kl. 9,40 SíSdegisflæSi kl. 22,03. Slysavarðstofa Reykjavíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sðlarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030 Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 24050. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapótek opin dag- lega til kl. 8, nema á laugardögum til kL 4. Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið dagleg-. kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Simi 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga ld. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Simi 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka iaga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—i6 og 19—21. Helga daga kl. 13-16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, íaugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 15-—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Akure/ri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Bjarni Rafnar. E3 Hjóriaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Jakobsdóttir, Guðrúnargötu 1 og Böðvar Guð- mundsson, Drápuhlíð 2. Skipin Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavik kl. 18 á morgun til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. — Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill var vaent- snlegur til Reykjavíkur í nótt frá Austfjörðum. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Oulu. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfeil lestar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell losar kol og koks á Húnaflóab.öfn um. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Akur- eyri. Fer þaðan til Svalbarðseyr- ar, Sauðárkróks, Húsavíkur. Kópaskers og Austfjarðahafna. Hamrafell fór um Gíbraltar 27. þessa mánaðar. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: Katla er í Reykjavík. Askja fór á hádegi í gær frá Reykjavik áleiðis til Eyjafjarðarhafna að lesta síld. Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór væntanlega frá Vestmannaeyjum í dag til Hels- ingborgar og Ventspils. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór vænt anlega frá New York í gærdag til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnai í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss er í Lenin- grad. Revkjafoss fó: frá Hamhorg í gærdag til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá New York 21. þ.m. ti’. Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hamborg í gærdag til Reyðar- fjarðar og Reykjavíkur. PSlFlugvélar Flugfélag íslands hf.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 22:50 i kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. — Hrímfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur kl. 20:55 i kvöld frá London. Fiug- vélin fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09:00 í fyrra- málið. Innanlandsflug. í dag er áaetl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), Egilsstaða, Fagurhóismýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja (2 ferð ir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akurevi-ar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Hún er nugriikk stúlkan, sem sýnir listir sínar í 60 m hæð — og sennilega fáir, sem vilja leika þetta eftir henni. Myndin er frá lierlín. Ymislegí Samtíðin, septemberheftið, er komið út. Efni: Eftir hverju er- um við að bíða? (Forustugrein). — Dægurlagatextar. Ástamál. Kvennaþættir eftir Freyju. Veið- launaspurningar. Tvær barnsfæð ingar (framhaldssaga).' Blindi ís- landsvinurinn (grein um mikil- menni). Bréfanámskeið í ísl. mál- fræði og stafsetningu. Ástarsaga: Ég er alltaf svo feimin, eftir Rögnvald Erlingsson. Samtíðar- hjónin (gamanþáttur) eftir Sonju. Sól skein sunnan (bókar- fregn). Skákþáttur, eftir Guð- mund Arnlaugsson. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson. Þeir vitru sögðu. Krossgáta o. m. fl. Kápu- mynd er af söngvaranum Mario Lanza í nýrri kvikmynd. Leiðrctling. — Trúiofunar- fregn þeirra Rögnu Bjarnadóttur, Efstasund i 23 og Kristjáns Kristjánssonar, ’Mdugötu 9, sem birt var í blaðinu í gær, var ekki rétt. Stúlka sú er kom með frétt- ina til blaðsins falsaði einnig nafn sitt. Berklavöm, Reykjavík fer í berjaferð á sunnudaginn 1. sept., ef veður leyfir. Þátttaka tilkynn- ist á skrifstofu S. í. B. S. P^l Aheit&samskot Sólheimadrengurinn, N N kr. 100,00; K G 50,00; Þ H 200,00. Til Hallgríniskirkju í Saurnæ hefi ég nýlega móttekið frá próf- astinum þar, séra Sigurjóni Guð- jónssyni þessar 4 upphæðir: — Áheit í orgelsjóð kirkjunnar, frá H. B. Þ. 30t kr., gjöf frá 2 göml- um konum, 200 kr., úr safnbauk á Ferstiklu 155 kr. og úr safnbauk kirkjunnar 1485 kr. — Matthías Þórðarson. Læknar fjarverandi Arinbjörn Kolbeinsson 16. 7. til 1. 9. Staðgengill: Bergþór Smári. Bjarni Bjarnason læknir verð- ur fjarverandi til 6. sept. — Stað- gengill Árni Guðmundsson, læknir Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg í ágúst: Gunnlaugur Snædal og Jón Þorsteinsson. — Stofusími 15340. Heimasimi 32020. Viðtals- tími kl. 6—7 í v^esturbæ.;ar-apó- teki. Vitjanabeiðr ir kl. 1—2. Bjarni Konráðsson fjarv. frá 10. ágúst, fram í september. — Staðgengill til 1. sept.: Bergþór Smári. Björn Guðbrandsson fjarver- andi óákveðinn tíma. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson. Björn Gunnlaugsson fjarver- andi til 8. sept, rtaðgengill er Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, Hverfis- götu 50, viðtalstími 1-2,30. Daníel Fjeldsteð fjarv. til 5. sept. — Staðgengiil: Brynjólfur Dagsson, sími 19009. Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunnlatigsson, Hverfisgötu 50. Grímur Magnússon fjarverandi frá 26. þ.m. ál 1. sept. — Staðg.: Jóhannes Björnsson. Guðmundur Björnsson til 10. sept. Stg.: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson, fjarver- andi til 7. sept. Staðgengill Jónas Sveinsson. Guðmundur Eyjólfsson læknir fjarverandi 12. ágúst til 14. sept. Staðgengill: Erlingur Þorsteins- son, læknir. Gunnar Cortes, 1. 8. til 31. 8. Stg.: Kristinn Björnsson. Hannes Guðmundsson til 7. 9. Stg.: Hannes Þórarinsson. Hjalti Þórarinsson, óákveðiC. Stg.: Alma Þórarinsson. Karl S. Jonasson fjarv. 26. þ.m. til 16. sept. Staðgengill: Ölafur Heigason. Kristján Sveinsson, fjarver- andi ágústm. Stg.: Sveinn Pét- ursson. Oddur Ölafsson fjarverandi frá 8. ágúst til mánaðamóta. — Stað- gengill: Árni Guðmundsson. Ólafur Geirsson, 1. 8. til 31. 8. Ólafur Tryggvason, 27. 7. til 6. 9. Staðg. Ezi-a Pétursson. Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10. 9. Stg.: Stefán Ólafsson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. til 1 sept. Staðg:. Jónas Sveinsson. Páll Sigurðsson, yngri, 1. 8. til 31. 8. Stg.: Tryggvi Þorsteinsson. Snorri Snorrason fjarverandi til 1. sept. Staög.: Jón Þorsteins- son, Vesturbæjarapóteki. Stefán Björnsson, óákveðið. — Stg.: Gunnlaugur Snædal og Jón Þorsteinsson. Viðtaistími kl. 6—7 í Vesturbæjar-apóteki. Vitjana- beiðnir kl. 1—2 í síma 15340. Victor Gestsson, 1. 8. til 31. 8. Stg.: Eyþór Gunnarsson. Víkingur Arnórss. fjarverandi ti’ 7. sept. — Staðgengill: Axel Blöndal. Valtýr Albertsson, fjarverandi út ágústmán. — Staðgengill: Gísli Ólafsson. Þórarinn Guðnason. Frí til 1. sept. Staðgengill. Þorbj. Magnús dóttir, Hverfisg. 50. Viðtalstími 1,30—3. Sími: 19120. — Heima- sími 16968. Þórður Möller fjarv. 23. þ.m. til 30. þ.m. — S aðg.: Ezra Péturss. Skoti nokkur kom inn í bænsna bú og bað afgreiðslumanninn um 20 (>gg. — En þau verða að vera orpin af svörtum hænum, sagði Skotinn. — Hvernig í ósköpunum á ég að sjá hvernig hænurnar eru lit- ar, sem hafa orpið eggjunum? svaraði afgreiðslumaðurinn. — Það er enginn vandi, það get ég, sagði Skotinn. — Nú, þá ökulið þér i'eyna að tína þau úr, sagði afgreiðslumað- urinn. Og Skotinn lét ekki segj sér það tvisvar. Hann valdi ÖU stærstu eggin úr kassanum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.