Morgunblaðið - 30.08.1957, Page 13

Morgunblaðið - 30.08.1957, Page 13
Föstudagur 30. ágúst 1957 MORCVWBLAÐIÐ 13 Leikhús Heimdallar: Sápukúí ur 44 // eftir GEORG KELLY Frumsýning föstudag 30. ágúst kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu (uppi) frá kl. 9—5 e. h. í dag. — Sími 17100. Miðapantanir sækist fyrir kl. 5 e. h. í dag. HEIMDALLUR. Stundakennarar Matsveina og veitingaþjónaskólinn óskar eftir stundakennurum í eftirtöldum námsgreinum: Efna- og eðlisfræði, 6 stundir í viku, Xeiking, 6 stundir í viku. Skrift, þrjár stundir í viku. Umsóknir sendist til skólastjóra fyrir 15. sept. Skólasljóri. TIL LEIGU EIMBVLI8HIJ8 meðalstórt, nýtízkulegt og vandað, er til leigu í 1— 2 ár. — Sími fylgir. Tilboð merkt: „Einbýlishús —6309“, leggist á afgr. blaðsins. Útsala — Útsala í dag og á morgun seljum við nælonblússur á mjög góðu verði. Komið og gerið góð kaup. Tcmplarasundi 3. S'imanúmer okkar er 2-24-80 Dömur athugib að við höfum fengið hið mjög svo eftirspurða Ileit-kemisk oHupermanent Bylgju-biásum hár (fön). Ðömu- og telpuklippingar Hárgreiðslustofan Viola Sími 19857. KYNNING Einhleyput vandaður og reglusamur maður óskar að kynnast stúlku eða ekkju, á aldrinum 40—50 ára, með tilliti til stofnunar heimilis Nafn og heimilisfang legg- ist inn ' afgr. blaðsins fyrir 6. sept. ’57, merkt: „K. L. B. — 6296“. BEZT AÐ AUGLÝSA t IUOKGUNBLAÐim 3ja-4ra herb. íbiið óskast tilbúin undir tréverk og málningu eða fullgerð, má vera í sambyggingu. Kaupverðið allt greitt út í hönd. Steinn Jónsson hdl. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala. Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. Tilkynning frá Matsveina og veitingaþjónaskólanum. Skólinn tekur til starfa 1. okt. næstkomandi. Umsóknir um skólavist eiga að sendast til skólastjóra fyrir 15. sept. — í skólanum verða starfræktar eftirfar- andi deildir: 1. Matreiðsludeild til sveinsprófs. 2. Framreiðsludeild til sveinsprófs. 3. Atta mánaða námskeið fyrir fiskimatsveina. 4. Framhaldsnámskeið fyrir þá sem hafa lok- ið fyrri hluta af námskeiði fýrir fiskiskipa- matsveina. Nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 19675 og 50453. SKÓLASTJÓRI ÚTSALA á vefnaðarvöru hefst í dag TRÆTI HEIMSMEISTARAKEPPNI í knattspyrnu í fyrsta sinn á íslandi. í. S. t K. S. 1. Landsleikurinn ÍSLAND — FRAKKLAND fer fram í Laugardaí sunnudasinn 1. sept. klukkan 4,30 e. h. DÓMAKI: R. H. DAVIDSON frá Skotlandi. Aðgöngumiðasala hefst í dag og stendur yfir frá kl. 1 til 7 e. h. — Laugardag kl. 10 til 7 e. h. og sunnudag frá klukkan 10 f. h. Aðgöngumiöar eru seldir á íþróttaTellinum við Suðurgötu og við Útvegsbankann. Verð: Stúkusæti kr. 50.00 — Stæði kr. 25.00 — Barnamiði kr. 5.00. — Notið forsöluna og kaupið miða tímanlega. N. B. Stöðugar fenðir verða í Laugardal frá Bifreiðastöð íslands á sunnudag frá kl. 3,30 e. h. MÓTTÖKUNEFND.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.