Morgunblaðið - 30.08.1957, Blaðsíða 14
14
MORGviynr 4ðíð
Fðstudagur 30. &gúst 1957
GAMLA
— Sími 1-1475. —
Dœmdur fyrir
annars glœp
(Desperate Moment).
Framúrskarandi spennandi
ensk kvikmynd frá J. Art-
hur Rank. Aðalhlutverkin
leíka hinir vinsælu leikarar:
Dirk Bogarde
Mai Zetterling
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
— Sími 16444 —
TIL HELJAR
OC HEIM AFTUR
(To heli and back).
"CINEMaScopE
Gerð eftir sjálfsævisögu
stríðshetjunnar og leikar-
ans — Audie Murpliy
er sjálfur leikur aðalhlut-
verkið. — Bönnuð börnum.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
I
\
i Matseðill kvöldsins \
30. ágúst. 1957.
Consomme Olga
o
Soðið heilagfiski
með hvítvínssósu
o
Lambahryggur
eða
Tournedos Mílanaise
o
Vaniluis m/súkkulaðasósu
o
Neo-lríói^ leikur
Leikhúskjallarinn
Sími 11182.
Greifinn
af Monte Cristo
l'vrri hluti
Snilldarlegr vel gerð og
leikin, ný, frönsk-ítölsk stór
mynd í litum, gerð eftir
hinni heimsfrægu sögu Alex
andre Dumas.
Þetta er tvimælalaust bezta
myndin, sem gerð hefur
verið um þetta efni.
Óhjákvæinilegt er að sýna
myndina í tvennu lagi,
vegna þess hve hún er löng.
Jsan Marais
Lia Amanda.
Sýnd kl. 5, 7 op 9.
Bönnuð börnum
Allra síðasta sinn.
Stjörnubíó
Sími 1-89-36 \
ÚTLAGAR
Spennandi og viðburðarík, ?
ný, amerísk litmynd, er lýs- i
ir huftrök-kum elskendum og 5
ævintýrum þeirra í skugga ^
fortíðar nnar. \
Brett King í
Barbara Law *ence \
Sýnd kl. 5, 7 og 9. |
Bönnuð innan 12 ára. í
Allra síðasta sinn. ;
D ID> Rj (fi)
t Sýnir gamanleikinn
| Frönskunám
og freistingar
Sýning annað kvöid laugar
dag kL 8.30. ASo-önsrumiða-
»aia xra Ki. 2 I dag. — Sími
13191. —
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8.
V. G.
Þdrscafe
DANSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Björns R. Einarssonar
Sími 2-33-33.
Stmi 2-21-40.
Allt í bezta lagi
(Anything ‘ goes).
Ný, amerísk söngva- og •
gamanmynd í eðlilegum lit- j
um. Aðalhlutverk:
Bing Crosby
Donald O’Connor
Jeanmarie
Mitzi Gayno
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 3 20 75
Undir merki
ástargyðjunnar
(II segno Di Venere).
Ný ítölsk stórmynd, sem j
margir fremstu leikarar j
Italíu leika í, t.d. |
Sophia Loren
Franca Valeri ]
Vittorio De Sica
Raf Vallone o. fl.
Sýnd kl. ö, 7 og 9.
LOFTUR h.f.
Ljósmyndastofán
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma i síma 1-47-72
Sími 1-85-80.
Bílamálun — ryðbætingar.
réttingar — viðgerðir.
BÍLVIRKINN, Síðumúla 19.
Símini er:
22-4-40
BORGARBÍLSTÖÐIN
SWEDEIM?
....._______í 1
________________ |
Sími 11384
Metmyndin:
TOMMY STEELE
(The Tommy Steele story).
Ákaflega fjörug og skemmti
leg, ný, ensk Rokk-mynd,
sem fjallar um frægð og
frama hins unga, enska
Rokk-söngvara Tommy
Steele, en hann hefir verið
kallaður Presley Englands
og hafa amerísk kvikmynda
félög boðið honum milljón
dollara fyrir að leika í am-
erískum kvikmyrtdum. —
Þessi kvikmynd hefir sleg-
ið algjört met í aðsókn í
Englandi í sumar. — Aðal-
hlutverkið leikur:
Tommy Steele
og syngur hann 14 ný rokk
og calypsolög. — Ennfrem-
ur:
Humphrey Lyttelton og
hljómsveit, — Chas. Mc.
Devit. Skiffle, Tommy Eytle
Calypso-hljómsveit o. m. fl.
Þetta er bezta Rokk-myndin
sem hér hefir verið sýnd.
Þetta er myn-4 fyrir alla.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíój
Sími 50 249
Bernskuharmar
-amtngo prœsenterer
LILY WEIDING
BODIL IPSEN
PETER MALBERG
EVA COHN
HANS KURT
J0RGEN REENBERG
PR. LER00RFF RYE
MIMI HEINRICH
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 1-15-44.
Örlagafljótið
(River of no Return)
Geysispennandi og ævin-
týrarík ný amerísk
CinemaScoPÉ
litmynd er gerist meðal gull
grafara og ævintýramanna
síðari hiuta 19. aldar. Að-
alhlutvei'k:
Marilyn Monroe og
Robert Mitchum.
Aukamynd:
Ógnir kjarnorkunnar —
(Kjarnorkusprengingar í
U. S. A.) Hrollvegjandi
CinemaScope litmynd.
Bannað fyrir börn.
Sýningar kl. 5, 7 og 9.
B^jarbíó
Sími 50184.
Fjórar fjaðrir
Stórfenglegasta Cinema-
scope-mynd sem tekin hefur
verið.
Aðalhlutverk:
Anthony Steel
Mary Ure
Myndin 'hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Bönnuði börnum.
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ný, dönsk úrvalsmynd. — j
Sagan kom sem framhalds- )
saga í Familie Journalen \
s.l. vetur. Myndin var verð- S
launuð á kvikmyndahátíð- •
inni í Berlín í júlí í sumar. j
Myndin hefur ekki verið •
sýnd áður hér á landi. s
Öska eftir stúlku
sem vill taka að sér heimili
með fjórum börnum. Upp-
lýsingar Norðurbraut 11, —
Hafnarfirði.
INGOLFSCAFE
INGOLFSCAFÉ
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. '
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 12826
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaóur.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 11875.
Framköllun
Kopierinfif
Hafnarstræti 2L
Fljót og góð
vinna. — Afgr. i
Orlof sbúðinni,
EINAR ÁSMUNDSSON
hæstaréttarlögmaðui.
liafsteinn Sigurðsson
héraðsdómslögmaður.
Skrifstofa Hafnarstræú 5.
Sími 15407.
Silfurtunglið
Dansleikur í kvöld kl. 9.
Nýju dansarnir
Hljómsveit R I B A leikur.
Rock’n Roll leikið frá kl. 10.30—11.00.
kl. 11—11.30 er tækifæri fyrir þá sem vilja reyna
hæfni sína í dægurlagasöng.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8.
SILFURTUNGLIÖ
Útvegum skemmtikrafta. — Sími 19611, 19965 og 18457.