Morgunblaðið - 08.09.1957, Blaðsíða 4
4
MORCVISBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. sept. 1957
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað
frá kl. 18—8. Sími 15030
I.O.O.F. 3 == 138988 == kvra.
hjónaband ungfrú Ágústa Jóns-
dóttir Þinghólsbraut 5 og Berg-
ur Lárusson frá Kirkjubæjar-
klaustri Snorrabraut 52 og verð-
Ui' heimili þeirra á Þinghólsbraut
5.
EESMessur
Háteigsprestakail: Messa í'há-
tíðasal Sjómannaskólans í dag kl.
2 e.h. Sr. Bjarni Jónsson vígslu-
biskup prédikar. —
Afmæli
Fimmtug er i dag Svanhvít
Guðmundsdóttir Mosgerði 18
Reyk j a vík.
y
80 ára verður í dag frú Sig-
ríður Halldórsdóttir frá Mann-
skaðaholti á Höfðaströnd. I dag
verður hún hjá dóttur sinni og
tengdasyni að Ásabraut 8 í Kefla
vík.
Ig^Brúókaup
Hinn 4. þ.m. voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns
dómprófasti. Anna Berta Einars-
dóttir og Ingibergur Einar Guð-
veigsson sjómaður. Heimiii ungu
hjónanna verður í Camp Knox
C-9-B fyrst um sinn.
Nýlega voru gefin saman í
FERDINAMD
EHJ Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun J
sína ungfrú Ragnhildur Hafliða-
dóttir Ögri og Erlingur Guð-
mundsson Hörðubóli Dalasýslu.
S.l. föstudag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Una Olga Lövdahl
Digranesveg 52 Kópavogi og Rafn
ar Karl Karlsson prentnemi Álf-
hrlsvegi 54 Dópavogi.
g^Flugvélar-
Flugfélag Islands hf.:
Millilandaflug: Millilandaflug-
vélin „Hrímfaxi fer til Glasgow
og Kaupmanahafnar kl. 8:00 í
dag. Væntanleg afttír til
Reykjavíkur kl. 22:50 í kvöld.
Millilandaflugvélin „Gullfaxi“ er
væntanleg til Reykjavíkur kl.
15:40 í dag frá Hamborg og Kaup
mannahöfn. Flugvélin fer til Lon
don kl. 9:00 ’ fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að fljúga til Akureyrai (2 ferð-
ir), Isafjarðar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja.
|Ymislegt
OrS lífsins: — En þar eð þér
eruð synir, þá hefur Guð sent
anda sonar síns í hjörtu vor, sem
hrópar: Abba Faðir! Gal. J, 6).
Tafldeild Breiðfirðingafélags-
in- byrjar æfingar n. k. mánudag
kl. 8 í Breiðfirðingabúð uppi.
Kvenfélag Háteigssóknar hefir
síðdegiskaffisölu í Sjómannaskól-
anum í dag. Renna konurnar sjálf
ar upp á könnuna og bera á borð
heimabakaðar kökur.
Dr. Hammond flytur síðasta
fyrii-lestur sinn í fyrstu kennslu-
stofu Háskólans á morgun kl. 2
e.h. á vegum Búnaðarfélags ís-
lands. Fyrirlesturinn fjallar um
framleiðslu nauta- og dilkakjjts
Oi kröfur markaðsins til þessarar
vöru. Öllur.' heimill aðgangur.
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. —
Samkoma verður í dag. Ólafur
ólafsson kristniboði og Benedikt
> rnkelsson tala. — Nánari upp-
lýsingar gefur Jóel Ingvarsson.
Hjálpræði.slierinn kl. 11 helg-
unarsamkoma, kl. 20,30 hjálp-
ræðissamkoma. Allir velkomnir.
/ landi lcunningsskaparins, eins
og hjá okkar fámennu þjóð, verð-
ur ekki skýrt frá slysum, sem bein
línis orsakast af áfengisneyzlu. —
Þessi slys eru miklu átakanlegri
oc' fleiri, en yður grunar. — Var-
izt áfenga drykki. — Vmdæmis-
stííkan. —
Aheit&samskot
Sólheimadrengurinn afh. Mbl.
E J 100— áheit 10 —
Til Hallgrímskirkju í Saurhæ:
hefi ég nýlega móttekið 100 krón-
ur frá Kristínu Jónsdóttur á Ell
heimilinu og aðrar 100 krónur frá
Steinunni Helgadóttur í orgelsjóð
Leikhús Heimdallar sýnir um þessar mundir ;amanleikinn „Sápukúlur“. — Hér á myndinni
sést leikstjórinn, Indriði Waage (t. h.) og leik tjaldamálarinn, Magnús Pálsson (t. v.)
sömu kirkju. Með innlegu þakk-
læti Matthias Þórðars^n.
T-æknar fjarverandi
Bergþór Smári fjarv. frá 1.
sept., í 2—3 vikur. Staðgengill:
Arinbjörn Kolbeinsson.
Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg
Stefán Björnsson.
Bjarni Konráðsson, fjarv. frá
1C. ágúst fram í september. Stað-
gengill Arinbjörn Kolbeinsson.
Björn Gunnlaugsscn fjaiwer-
andi til 8. sept. '’taðgengill er Jón
Hjaltalín Gunnlaugsson, Hverfis-
götu 50, viðtalstími 1-2,30.
Garðar Guðjónsson, óákveðið
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Guðmundur Björnsson til 10
sept. Stg.: Skúli Thoroddsen.
Gunnlaugur Snædal fjarverandi
frá 5. þ.m. til 25. þ.m. staðg.:
Jór Þorsteinsson.
Guðmundur Eyjólfsson læknir
fjarverandi 12. ágúst til 14. sept.
Staðgengill: Erlingur Þorsteins-
son, læknir.
Hjalti Þórarinsson, óákveðið
Stg.: Alma Þórarinsson.
Karl S. Jonasson fjarv. 26. þ.m.
til 16. sept. Staðgengill: Ólafur
Helgason.
Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10.
9. Stg.: Stefán Ólafsson.
• Gengið •
Gullverö ísl. lcrónu:
100 srullkr = 738,95 pappírskr.
Sölugengl
1 Sterlingrspund.....kr 45.70
1 Bandaríkjadollar ... — 16.32
1 Kanadadollar ......— 17,20
100 danskar kr........ — 236,30
100 norsKar kr..........— 228.j0
100 sænslcar kr....... — 315,60
100 flnnsk mörk........ — 7.09
1000 franskir frankar .... — 38,86
100 belgiskir frankar ... — 32.90
100 svissneskir frankar . —- 376,00
100 Gyllini ............— 431.10
100 vestur-þýzk mörk .. — 391.30
1000 Llrur .............— 26.02
100 tékkneskar kr. ..... — 226.67
Hvað kostar undir bréfin?
Innanbæjar ......... 1.50
Út & land .......... 1,75
Evrftpn — Flugpðstur:
Danmörk ........ 2,55
Noregur ............ 2,55
SvfþjótJ ........... 2,55
Finnland .......... 3,00
Þýzkaland........... 3,00
Bretland ........... 2,45
Frakkland .......... 3,00
írlam ............. 2,65
Ítalía ............. 3,25
Luxemburgr......... 3,00
Malta .............. 3,25
Holland ............ 3,00
Júgóslavía ......... 3,25
Tékkðslóvakía ...... 3,00
AlbanTa ............ 3,25
Sviss............... 3.00
Tyrkland............ 3,50
Pðlland............. 3.25
Portúgal ........... 3.50
RúmenTa ............ 3,25
Vatlkan ............ 3,25
Rússland............ 3,25
Sio
Mér cr nú ekki farift að standa á
sama uni Hansen, hann stukk út
um leið og við?
— Hvað verður þér fyrst á að
gera, þegar þú sérð fallega stúlku
á baðströndinni.
— Eg lít alltaf í kringum mig
til þess að gæta að, hvort konan
mín sé nokkurs staðar nálæg.
Villa
\L\ !
*—
Belg:T?............... 3.00
Búlgaría ............ 3,25
naiulnrfkin — Flugrpðstur:
1---5 gr. 2,45
5—10 gr. 3.15
10—15 gr. 3,85
15—20 -r. 4.55
Knnnd*' — Flugpðstur:
1---5 gr. 2,55
5—10 gr. 3,35
Afrfka:
10—15 gr 4,15
15—20 gr. 4,95
Asfnt
Flugpóstur, 1—5 gr.:
Japan ................ 3,80
Hong Kong ............ 3,60
Egyptaland ........... 2,45
ísrael ............... 2,50
ArabTa ............ 2.60
— Æ, æ, nú gleipti ég flibba-
hnappinn.
— Ja, þetta er þá í fyrsta
skiptið, sem þú veizt, hvar hans
er að leita.
★
— Hvað segir konan þín, ef þú
mótmælir henni.
— Veit það ekki. Hefi aldrei
reynt það.
★
Anna: — Er Kristján góður
bílstjóri?
Steinunn: — Ja, ég þori aS
ábyrgjast, að það, sem hann veit
ekki um akstur og umferðaregl-
ur myndi fylla heila bók.
★
Þau ætla í samkvæmi og mað-
urinn er orðinn óþolinmóður að
bíða eftir frúnni. Varfærnislega
biður hann hana um að flýta sér.
— Vertu nú ekki að þessu
nöldri. Eg sagði fyrir klukku-
tíma að ég yrði tilbúin eftir
nokkrar mínútur.
★
Gullkorn. — Það er engia
skömm að geta ekki sungið að-
eins ef menn láta það ógert.
★
Hún hafði dvalizt í sumarhót-
eli í hálfan mánuð og var nú
komin aftur til vinnu sinnar. Það
hafð: rignt allan tímann og gest-
ir verið sárafáir.
— Hvernig gekk það í sumar-
fríinu?, spurði vinkona hennar.
— Það gat ekki farið nema á
einn veg, ég varð ástafangin af
dyraverðinum.
★
__ Hvernig líður þér?
— Ekki sem bezt. Læknirinn.
segir að taugarnar séu ekki í
lagi — og að ég megi alls ekki
spils bridge.
— Nú hefir hann líka spilað
við þig?