Morgunblaðið - 08.09.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.09.1957, Blaðsíða 10
MORCUNBL AÐ1Ð Sunnudagur 8. •sept. 1957 ie Byggingasamvinnufélag starfsmanna Reykjavíkurbœjar Þeir félagsmenn B.F.S.R. er hafa í hyggju að sækja um byggingalán úr lífeyrissjóði starfsmanna Reykjavíkurbæjar, sendi umsóknir sínar eða end- urnýji erdri umsóknir á þar til gerðum eyðublöð- um er fást hjá stjórn félagsins. Umsóknum ber að skila stjórninni fyrir 24. þ.m. Endurnýjun eldri lánsbeiðna þarf að skila fyrir sama tíma. Stjórnin. Skrifstofustúlka Innflutningsverzlun óskar eftir skrifstofustúlku. Þarf að hafa góða kunnáttu í vélritun, ensku og ís- lenzku. Hraðritun er einnig æskileg. Umsóknir merktar: ,,Dugleg stúlka — 6435“ sendist afgr. Morgunblaðsins sem fyrst. Smurstöðin Sætúni' 4 er flutt í nýtt og betra húsnæði með góðri heim- keyrslu. — Fljót og góð afgreiðsla. — Seljum smurolíu frá öllum olíufélögum. H ringið í síma 16-2-27, og spantið smurningu. Ibáðlr fiE selo Hú á næstunni mun ég selja tvær íbúðir í húsinu nr. 17 við Holtsgötu, sem ég hef nú í byggingu. íbúðirnar eru tveggja herbergja með baði og eldhúsi, nál. 65 fer- metrar að stærð. Allar göiur í nágrenninu eru malbik- *8ar og umhverfi því þokkalegt. Stutt í miðbæinn (Holts- gata er framhald Túngötu). Sanngjarnt verð. — Upplýs- ingar gefnar næstu daga frá kl. 8—10 á kvöldin, sími 2-4570. Haukur Péíursson, múrarameistarj, Vesturvallagötu 1. Vö'rumejkið „CELLOPHANE“ Hér með tilkynnist, að framleiðslufyrirtækið British Cellophane Limited, Bath, Road, Bridgwater, Somerset, Skigland er skrásettur eigandi á Islandi að vörumerkinu: „C ELLOPHANE“ aem er skrásett nr. 175/1947 fyrir arkir úr cellulose og celluloseumbúðir og innpökkunarpappír. Notkun orðsine ,,CELLOPHANE“ um ofanskráðar vör- ur merkir, að þær séu framleiðsla British Cellophane Limited og notkun þess um sérhverjar aðrar vörur, er því brot gegn rétti British Cellophane Limited. AÐVÖRUN Komið mun verða í veg fyrir slík réltarbrot mcð lög- lókn til verndar hagsmunum viðskipiavina og notenda, • geigenda ofangreinds vörumerkis. — Reykjavikurbréf Framh. af bis. 9 Gera sig dýrseldari Greinilegt er, að kommúnist- ar eru um þessar mundir að láta bjóða í sig innan stjórnarherbúð- anna. Ætíð þegar þeim þykir ekki nóg tillit til sín tekið, fitja þeir upp á umræðum um varnarmál- in. Þær umræður hafa verið ó- venju þrálátar að undanförnu. Helgi nokkur Hóseasson skrifar t.d. í Þjóðviljann 4. sept. sl.: „Brottvísun hersins var höfuð kosningaloforð þessara þriggja flokka.-----Samt er ástand- ið þannig í dag, að þeir nota að- stöðu sína á þingi til að fram- lengja hersetuna, en til þess skortir stjórnarflokkanna um- boð. í byrjun stjórnartíðar vinstri ríkisstjórnarinnar komu 4 flutn- ingáskip til bandaríska hersins á íslandi á 5 dögum. Úr því varð þessi vísa til: Derra sig á háum hest hægri-stjórnar-kallar. Hafa fyrr á firði sést fleiri kana-dallar? Þetta var í byrjun janúar sl. Verjendur hersetunnar munu segja að þá hafi verið of snemmt að ætla stjórn landsins svik í hermálunum. Og má það til sanns vegar færa. En snemma beygist krókurinn til þess sem verða vill. Ekki bólar enn á efnd- um“. Ljótt iitlit Vera kann og, að það sé ekki einungis vegna innri togstreitu, sem nú er hert á kröfunni um brottför varnarliðsins. Algert fjármálaöngþveiti er nú yfirvof- andi, gjaldeyrisskortur út á við og tómir sjóðir innanlands. Stjórn arblöðin hafa ekki á neinn veg getað hnekkt þeirri frásögn Morg unblaðsins, að gjaldeyrisaðstað- an sé nú eftir ársvöld V-stjórn- arinnar 300 millj. krónum lakari en hún var um það bil, þegar hún tók við. Um ástandið inn á við sagði Tíminn sl. miðviku- dag: „Þetta dregur úr innflutningi og má þvi telja víst, að tekjur ríkissjóðs og útflutningssjóð verði allmiklu minni en gert var ráð fyrir. Vel getur því farið svo að nokkur halli verði hjá ríkissjóði og verulegur halli á útflutningssjóði". Ríkisstjórnin telur sér því lífs- nauðsyn að útvega sér erlent lán. Miðað við fyrri vinnubrögð er engan veginn ólíklegt, að nú sé á ný slegið á þá strengi, að ómögu legt sé að standa á móti kröfun- um um brottför hersins, nema miklir peningar komi til. MeS þeim hætti fékkst gjaldeyrislán- ið fyrir áramótin í vetur og gvo djúpt var stjórnin sokkin, að hún tengdi lántöku til slíks nytja- fyrirtækis sem Sogsvirkjunarinn ar við áframhaldandi dvöl varn- arliðsins í landinu. Tal Þjóðviljans um brottför varn- arliðsins nú kann því að vera iið- ur í nýjum lánsútvegunum V- stjórnarinnar. Sogslánið Ein ósannindi Tímans, m.a.s. meðal þeirra, er hann endurtekur oftast, eru þau, að Sjálfstæðia- menn hafi reynt að spilla fyrir töku Sogslániúns. Eing heldur hann því fram, að aklcert ilíkt lán hafi verið fáanlegt á meSaa Sjálfstæðismenn voru við völd. Sannleikurinn er sá, að Sjálí- stæðismenn hafa á sllan skyn- samlegan veg greitt fyrir útvegun láns til þessarar virkjunar Sogs- ins eins og til hinna fyrri. Hefur oft þurft að eiga í hörðu höggi við Framsóknarflokkinn til aS koma fyrri virkjunum Sogsing áleiðis. Það er einnig rangt, að ekki hafi verið hægt að fá lán til virkj unar Sogsins á meðan Sjálfstæðis menn voru við völd. Einmitt skömmu áður en kosningarnar fóru fram s.l. sumar, fékkst vitn- eskja um möguleika til öfiunar lánsfjár í þessu skyni úr tveimúr áttum, annars vegar frá Banda- ríkjunum, hins vegar frá Vestur- Þýzkalandi. Um þetta vita stjórn- arliðar ofur vel, og þá ekki sízt Eysteinn Jónsson, sem hefur iatið hafa sig til að afneita þeirri vitn- eskju sinni í alþjóðaráheyrn. Sag an um skemmda eplið og áhrif þess á hin heilbrigðu endurtekur sig ærið oft. Er Hermann hræddur? Um það bil, sem alimargir ís- lenzkir æskumenn héldu austur til hátíðarinnar miklu í Moskvu, skýrði Morgunblaðið frá gjald- eyrisbraski kommúnista i sam- bandi við það ferðalag. Skiljan- legt gat verið, að yfirvöldir. iétu málið afskiptalaust á meðan ferða langarnir voru burtu. Nú eru þeir komnir heim aftur og írá þetm hefur fengizt staðfesting á, að Morgunblaðið hafi sagt rétt írá í aðalatriðum. Engu að síður hefj- ast hvorki gjaldeyrisyfirvöld né dómsmálastjórn handa um rann- sókn málsins. Þjóðviljinn réðist fyrir skömmu með offorsi á Her- mann Jónasson fyrir afgreiðslu hans á nokkrum dómsmálum. E.t.v. þorir Hermann ekki að auka á gremju kommúnista með því að láta lög ganga yfir þá að þessu sinni. « Afgreiðstufólk Duglegur maður og dugleg stúlka óskast til afgreiðslu og annarra starfa. KJÖTBÚÐIN, Langholtsvegi 17, sími 34585. Valdimar Gíslason, heimasiíni 14598. I^lýleg íbúð Nýleg þriggja herbergja íbúð með sórinngangi (ekki í fjölbýlishúsi) óskast lil kaups um áramót. Þarf helzt að | vera á hitaveitusvæði. Tilboð merkt: Mikil úiborgun — 6427, sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ.m. 1 TILBOÐ óskast í eftirtalda bragga, sem seljast til niðurrifs og brottflutnings nú þegar: Borgargerði 39 og Laugarásbl. 16. Nánari upplýsingar eru gefnar hér í skrifstofunni og ber að skila tilboðunum fyrir kl. 2 mánudaginn 9. þ.m. Skriístofa bæjarverkfræðings. I Skrifstofustúlka Stúlka vön vélritun óskast til starfa á skrifstofu í Reykja | vík nú þegar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um i fyrri störf skal senda Morgunblaðinu fyrir þriðjudags- kvöld merkt: Vélritari — 6420. 1 i ! Dönsk setnstoinhúsgögn Vegna brottfarar er til sölu útvarpsgrammófónn úr teak, skatthol úr teak, 3 léttir armstólar, 2 svefnsóíar og ný þvottavél. Til sýnis Lindargötu 38, efstu hæð. I 1 Stúlka óskast til skrifstofustarfa um hálfs til eins árs skeið. Þarf að kunna bókfærslu og vélrilun. Upplýsingar í síma 13880 og 19360 milli kl. 14-—16 | næstu daga. TiLBGÐ óskast í húseignina nr. 12 viö Langeyrarveg í Hafnar- firði. Tilboðunum sé skilað fyrir 15. þ.m. til Benedikts Guðmundssonar, Austurgötu 27, Hafnarfirði, sem sýnir | húsið og veitir nánari upplýsingar. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.