Morgunblaðið - 14.09.1957, Page 5

Morgunblaðið - 14.09.1957, Page 5
i-augardagur 14. sept. 1957 MORCVHBT4Ð1Ð 5 Ibúbir óskast Höfum m. a. kaupendur að: 4ra herb. liæð með bílskúr eða góðu geymsluplássi, í Austurbænum. títborgun að niestu eða öllu Ieyti kemur til greina. >arf ekki að vera laus til íbúð ar strax. 4ra herb. íbúð. "Otborgun 200 þús. kr. 3ja---4ra herb. íbuð. Þarf ekki að vera laus til íbúð ar fyrr en eftir 2—S ár. Tjtb. um 120 þús. 4—5 herb. hæS í Laugar- neshverfi eða í grennd. — Útb. allt að 350 þús. 5 herb. hæS á hitaveitusvæð inu, með bílskúr. Útborg un 400 þús. kr. 4—5 herb. hæS, fokheldri, greiðUt út með 170 þús. kr. — Litlum íbúðum og einbvlis- húsum, mega vera í út- jaðri bæjarins. Útborgan ir 60—100 þús. kr. Málfiutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Höíum til sölu Fokheldar 2ja herb. íbúðir við Álfheima. 3ja og 4ra lierb. fullgerðar íbúðir við Gnoðavog. Einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. Skipti á 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði í Keykjavík æski- leg. Höfum kaupendur að 3ja Og 4ra herb. íbúðum í Rvík og Kópavogi. Fasteignaskrifstofan Bókhlöði stíg 7. Opið kl. 2—7 síðdegis. Sími 14416. KEFLAVÍK Ibúð óskast ? Keflavík. — Upplýsingar í síma 7170 á Keflavíkurflugvelli. Múrarar Múrara vantar til að múr- húða að utan hús í Kópa- vogi. Innanhúsmúrun getur verið m ð. Þeir sem sinna vilja þessu leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir mánu dagskvöld n. k. merkt: „Múr — 6540“. Þeir vundlútu nola hinn viðurkennda skóáburð. Heildsölubirgðir ávallt fyrirliggjandi. SAVA Sameinaða verksmiðjua fgreiðslan Bræðraborgarstig 7* Reykjavík. TIL SÖLU 3ja herb. íbnð í smíðum, kr. 40 til 50 þús. útborg- un. — 3ja herbergja íbúð við Ferju vog* kr. 100 þús. útborgun Eftirstöðvar til 20 ára. 4ra lierbergja íbúð í Kópa- vogi 60 til 80 þús. útb. 3ja herbergja íbúð í Laug- arnesi, í mjög góðu á- standi. Verö kr. 200 þús. Útborgun kr. 100 þús. íbúðir og liús víða í bæn- um, til sölu. Hef kaupanda að einbýlis- húsi í Túnunum eða Teig unum. MálflutiJngsstofa Cuðlaugs & Einars Gunnars Einars- sona, fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18, síni- ar: 16373 — 19740 og 32100 eftir kl. 8 á kvöldin. Hús og ibúbir til sölu ai öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima Lœkningasiofur Húsnæði fyrir lækningastof ur í Miðbænum til sölu. — Stærð 5 herb. Söluverð kr. 300 þús. Útb. 150 þús. Haraidur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima MIELE hjálparmótorhjól til sölu. — Verð kr. 3 þús, Uppl. á Kársnesbraut 25 eftir kl. 7 á laugardaginn. Trésmiðir Vantar trésmiði við innrétt ingavinnu. Uppl. í síma 32997 eftir kl. 7 á kvöldin. Kaupum Eii o g kopar ú mm Í B ð -i Simi 24406. Frá Bifreiðasölunni Njálsgötu 40. Höfum ávailt kaupendur að flestum tegundum og ár- göngum bifreiða. B:freiðasalan Njálsg. 40. — Sími 11420. Stór eignarlób fyrir einbýlishús við vænt- anlega Ægissíðu í Skerja- firði til sö’u. Ennfr. hiisið Hólar é eignarlóð á fögrum stað við Reykjavíkurveg. — Uppl. í sima 34767. L I X I L ÍBÚÐ eða ein stór stofp á 1. hæð óskast strax. — Get lánað síma. Valgerður Brieni Sími 13903. Sjónvarp Til sölu RCA sjónvarps- tæki 21”. Verðtilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt: „TV — 6541“. íbúðir til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 10 herb. íbóðir og einbýlis- hús og stærri húseignir í bænum. Höfum einnig sérstakar ibúð ir og lieil hús af ýmsum stærðum, í Kópavogs- kaupstað. Húseignir í Hafnarfirði. 3ja, 4ra og 3 herb. íbúðir í smíðum, í bænum og margt fleira. Höfum jafnar kaupendur að nýjum eða nýl. einbýlis húsum, í bænum, og 2ja --3 herb. hæðum. Nýja iasteiynasalan Bankastræti 7. Sími 24-300 Seljum eftirleiðis hálfa mata í matartímum. — Sér réttir allan daginn. BRYTINN Hafnarstræti 17. Reglusöm stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Helzt í vesturbænum, nv þegar. — Uppl. í síma 18256. Fimm herb. íbúð £ Hlíðunum TIL LEIGU Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „íbúð 1957 6544“ sendist Mbl. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili á Norð- urlandi. öll nýtízku þæg- indi. Má hafa með sér barn. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Ráðskona — 6534“. RAÐSKONA óskast strax á fámennt sveitaheimili í Árnessýslu. Má hafa með sér eitt eða tvö börn. — Uppl. í síma 23913. 25--30 þús. króna LAN óskast með sanngjömum voxtum fyrir mann sem er að kaupa íbúð. Tilboð send- ist Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Lán 44 — 6538“. Nýleg VESPA af stærr’ gerð til sölu. Ekið 36 þús. km. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: ,6537“. 2ja herb^rgja ibúð óskast keypt Utborgun 60—70 þús. kr. Öruggar afborganir. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þ riðj udagsk völd, merkt: „íbúð — 6535“. 2ja herbergja íbúð éskast til leigu fyrir 1. okt. Fyrirframgr. ef óskað er. Sfmi 34848. Segulbandstæki 2ja hraða, með stórum spól- um og húsgögn, selst vegna brottfarar. — Upplýsingar Njálsgötu 98, kjallara eft- ir kl. 5. 7 gott berbergi og eldhús óskast jem fyrst. Tilboð merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 6539“ sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. RÁÐSKONA óskast. Tvennt í heimili. — Uppl. í dag og á morgun í síma 1-90-37. Fjölbreytt úrval af undirkjólum og skjörtusm. — Alltaf eitt- hvað nýtt. Oh?mpé& Laugavegi 26. Stúlka með barn á fyrsta ári, óskar eftir ráðskonustöðu Upplýsingar í síma 23158, eftir kl. 4 í dag og næstu daga. — 4ra nianna bill til sölu Skoda ’55, á mjög sann- gjörnu verði. Skipti á jeppa koma til greina. — Upplýs- ingar í síma- 50348. Óska eftir að taka að mér innheimtustörf Er vanur. — Upplýsingar í sfma. 1-69-80, frá kl. 7— 10 í kvöld og annað kvöld. Einkabifreið Glæsileg einkabifreið model 1955, keyrð 18 þús. km., til sölu. — Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Simi 12640. KEFLAVÍK 1--2 herbergi og eldtins 6sk ast til leigu sem fyrst. Tilb. sendist afgr. Mbl. í Kefla- vík, merkt: „505—-1139“. Varahlutir Handföng læst og ólæst Carðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. Bútasala Ódýrir bútar. \JanL Jbyibjaryar ^obnson Lækjargötu 4. Ullarkjólar Ný sending. BEZT Vesturver. 16 gerðir nœlonsokkar með saum og saumlausir. VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. Hús og ibúðir til sölu Einbýlishús við Nýbýlaveg í Kópavogi. 5herb. og eld hús, ásamt 3000 ferm. ræktaðri lóð. Útb. kr. 150 þúsund. LítiS einbýlishús við Bröttu kinn, Hafnarfirði, 2—3 herb. og eldhús. Geymsla í kjallara og f risi. Sölu- verð 175 þús. Útborgun kr. 65 þúsund. Einbýlishús við Lindargötu, 3 herb. og eldhús. Sölu- verð kr. 280 þús. Utb. 130 þúsund. Líiiíf einbýlisliús við Teiga- veg í Smálöndum, 3 herb. og eldhús ásamt ca. 2000 ferm. lóð. Söluverð kr. 175 þús. Utb. kr. 70 þús. Lítið hús við Vatnsenda, 2 -—3 herb. og eldhús. Utb. kr. 60 þúsund. 2ja herb. íbúS við Eskihlíð. Utb. kr. 150 þúsund. 2ja herb. íbúS við Lang holtsveg. Útb. kr. 80 þús 3ja herb. íbúS við Blóm- vallagötu. Hitaveita. Utb kr. 200 þús. 3ja herb. íbúð við Blönduhl, 4ra lierb. ibúS við Goðavog 4ra herb íhúð við Brekku stíg. 4ra herb. íbúS við Melgerði í Kópavogi. Sér kynding, bílskúrsréttindi. Utborg un kr. 150 þúsund.’ 4ra 'ierb. íbúS við Kambs veg, tilbúin undir tréverk og málningu. Utborgun aðeins kr. 130 þús. 4ra ’ierb. íbúS við Brekku læk, tilbúin undir tréverk og málningu. Söluverð kr. 280 þús. Utb. 180 þús. — Frágangur á húsi að ut an, innifalið í verði. Mjög lágt tilboð fyrir hendi að ganga frá henni að fullu Fokheldar íbúSir o. fL Ibúðir óskast Höfum kaupanda að Sja- herb. fbúð í Norðurmýri. Útb. 300—400 þúsund. EIGNASALAN • REYKJAVÍk • Ingólfsstr. 9B. Sími 19540 Opið kl. 1—7. TIL LEIGU frá 1. október, 3—4 herb, eldhús, ’iúr og baS, nærri Miðbænum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Sér hita veita — 6546“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.