Morgunblaðið - 14.09.1957, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 14.09.1957, Qupperneq 13
Laugardagur 14. sept. 1957 MORGUNBLAÐIÐ 1S Kvikmyndir: CHAÞUN nr. 81 í KVÖLD verður frumsýnd í Leicester Square kvikmyndahús- inu í Lundúnum nýjasta mynd Chaplins: „Konungur í New York“ („A King in NewYork“). Bíða menn almennt í ofvæni eft- ir því, hvernig Chaplin muni takast þessu sinni. Áttugasta xnynd Chaplins var sem kunnugt er „Sviðljós“. Sú mynd naut fá- dæma hylli, enda þótt gömlu Chaplin-unnendum fyndist gamli maðurinn ef til vill einum of volgurslegur — eftir hressileika 30 ára. Margir töldu að „Sviðljós" myndi verða lokamynd Chaplins, in birt ádeilu sína eftir dúk og disk, enda MacCarthy nú kom- inn undir græna torfu. Missi myndin því marks og sé brodd- laus. Chaplin leikur sjálfur konung í ríki sínu, Igor Shahov í Estro- víu. Er honum steypt af stóli af undirsátum hans, flýr land og heldur til New York slyppur og snauður, enda vildi hann ekki atómsprengju hafa í landi sínu. Lausum aurum hafði forsætis- ráðherra hans stolið öllum. Verð-. ur nú örkola fyrir Igori konungi, sem ’spekúlerar' í að selja Banda ríkjamönnum patent um nýtingu „Igor konungur í Estrovíu“. (Úr „Kóngur í New York“) kjarnorku í þágu friðarins, en verður lítt ágengt. Brátt fellur hinn útlægi buðlungur í net sam- kvæmislífs New York borgar og er þar hafður að fífli í ’partíum'. Þykir hann svo góður skemmti- kraftur á þeim vígstöðvum, að smellinn auglýsingabraskari ræð ur hann í sjónvarp til að auglýsa þvottaduft, víský og yngingar- meðul karla. Tekst honum svo vel, að hann er orðinn þjóðhetja Bandaríkjanna áður en varir. Igor konungur tekur ástfóstri við ungan dreng, sem Michael Chapl- in (sonur Charlie) leikur. Dreng- ur þessi er sonur hjóna, sem „óameríska nefndin" hefur grun- uð um kommúnisma og tekur til yfirheyrslu og tilheyrandi með- höndlunar. Chaplin felur dreng- inn í íbúð sinni. Lendir sjálfur hjá „óamerísku nefndinni", en er söýknaður saka. Fær nóg, kveður Bandaríkin og heldur aftur til Evrópu gömlu hryggur og gram- ur. Af ljósmyndum að dæma, ber margt spaugilegt fyrir sjónir í Framh. á bls. 15 „Chaplin kynirir yngingarlyf í sjónvarpi“ (Úr „Kóngur í New York“) 25 tonna fiskibátur T I L S Ö L U með 100 ha. dieselvél, ljósavel, dýptarmæli og Þingeyrarlínuspili. — Allt í góðu lagi. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. gefur KARL Ó. JÓNSSON, sími 18522. Er kaupandi að góðum Ameriskum bíl model ’53 eða ’54, milliliðalaust. Allar gerðir koma til greina. Upplýsingar í síma 10006. kveðjumynd hans og uppgjör. Svo varð þó ekki. Hann átti nefni lega eftir — gamli maðurinn — enn eitt uppgjör, uppgjörið við Bandar íkj amenn. Sitt hvað hefur fregnazt um nýju myndina. Bandarísku tíma- ritin skrifa heldur kuldalega um hana. Bandaríkjamenn virðast sárir Chaplin og finnst hann launa illa ’ofeldi1 þeirra í 42 ár. „Newsweek“ hefur það eftir ó- nefndum manni, sem sá myndina á lokaðri frumsýningu i Lundún- um, að hún muni valda áhorf- endum sárum vonbrigðum og vekja lítinn hlátur. Segir blaðið, að Chaplin sé ófyndinn og mynd- in sé „nonsense". Lokadómur- inn yfir „Konungur í New York“ verður náttúrlega ekki kveðinn upp á ritstjórnarskrifstofum í New York — og mjög er óvíst, hvort myndin verður nokkurn tíma sýnd í Bandaríkjunum. Chaplin gerir a. m. k. ekki ráð fyrir því sjálfur. Efni myndarinnar „Konungur í New York“ er með öðrum orðum háðmynd af Bandaríkjunum, nánar tiltekið opinberu lífi þar í landi á þeim tímum er MacCarthy var og hét. Finnst Bandaríkjamönnum Chapl Gljáinn kemur fyrr með freyðandi VIM o Öll fita hverfur á augabragði með freyð- andi VIM. Stráið örlitlu á rakan klút, nuddið rösklega eina yfirferð og hinn óhreini vaskur er tandurhreinn. Það er svo auðvelt! Hið freyðandi VIM hreinsar öli óhreinindi. Hinar þrálátu fiturendur í bað- kerum og vöskum hverfa. Pottar pönnur, flísar og málaðir hlutir verða tandur- hreinir. Haustmót meistaraflokks I dag kl. 2 keppa KR. og Víkingur iflétanefndiai

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.