Morgunblaðið - 14.09.1957, Qupperneq 14
14
MORCVHBT AÐIÐ
Laugardagur 14. sept- 1957
Lœknir til sjós
(Doctor at Sea)
Bráðskemmtileg ensk gam-
anmvnd í litum og sýnd í
aVision
Creifinn
af Monfe Crisfo
ÍYRRI HLUTI
Sýndur kl. 5 og 7.
SEINNI HLUTI
Sýndur kl. 9.
Aðeins örfúar sýningar eflir.
OIRK BOGARDE
BRIGITTE BARDOT :
(
Myndin er sjálfstætt fram i
hald hinnar vinsælu myndar j
„Læknastúdentar“. i
Sýna kl. 5, 7 og 9. j
SaU- hr' kl. 2. i
Stjörnubíó
faími 1-89-36
Við höfnina
(New Orleans uncensored).
Hörkuleg og mjög
viðburðarík, ný amerísk
mynd, af glæpamönnum inn
an hafnarverkamanna við
eina stærstu hafnarborg
Bandaríkjanna INew Orleans
Þessi mynd er talin vera
engu síður en verðlauna-
myndin Á eyrinni.
Arthur Franz
Iieverly Garland
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Getðu mér barnið
mitt aftur
(The Divided Heart).
Frábæriega vel leikh. og
áhrifamikil brezk vik-
mynd, er fjalla. um móður
ást tveggja kvenna, móður
og fósturmóður, til sama
barnsins. — Myndin er sann
söguleg og gerðust atburðir
J>eir, er Hún greinir frá, fyr
ir fáum árum. — Sagan var
framhaldssaga í Hjemmet í
fyrra. Aðalhlutverk:
Comell fcorchers
Yvonue Mitchell
Armin Dah.en
Alexander Ki.ox
Sýnd kl. 9.
Uppreisnin
í Quebec
Hörkuspennandi ævintýra-
mynd í eðlilegum litum. —
Myndin er amerísk og
byggð á sönnum viðburðum.
Aðalhlutverk:
Gorinna Calvet
John Barrymore, jr.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. £ og 7.
— Sími 16444 —
Fjölhœf húsmóðir
(I’ts never to late).
Bráðfyndin og skemmtileg,
ný brezk gamanmynd í lit-
um. —
Phyllis Calvert
Guy Rolfe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
D ÆDR3 (fc
S Sýnir gamanleikinn
| Frönskunám
og freistinaar
I # smyglara höndum
(Quai des Blondes).
LOFTU R h.f.
Ljósmyndastofan
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma i síma 1*47-72
EINAR ÁSMUNDSSON
hæslaréttarlögmaðui.
Llafsteinn Sigurðsson
hérnðsdómslögmaður.
Skrifstofa Haínarstræu 5.
Sími 15407.
Annað kvöld kl. 8,30.
kl. 8,30. Aðgöngumiðasala
frá kl. 2 í dag. Sími 13191.
Dansleik
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8.
V. G.
Ný, geysileg spennandi
frönsk smyglaramynd í lit-
um, sein gerist í hinum
fögru en alræmdu hafnar-
borgum Marseilles, Casa-
blanca og Tanger. . Dansk-
ur skýringartexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Leikhús Heimdallar
' [
SÁPUKLLUR 1
Gamanleikur í einum þætti s
eftir Ge «rge Kelly. j
Þórscafé
Gömlu dunsurnir
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9.
J. H. kvintettinn leikur.
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson
Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33
— Bezf oð auglýsa í Morgunblaðinu — S ur
Næsta sýning annað kvöld)
kl. 9. — Miðasala í Sjálf- )
j stæðishúsinu, niðri, í dag \
S frá kl. 2—4 og á morgun s
> frá kl. 2. Tekið á móti pönt-\
unum í síma 12339. •
s Falska hjartað
\ (Eir Herz spielt falsch).
Mjög áhrifamikil og sérstak
lega vel leikin , ný, þýzk
stórmynd, byggð á sam-
nefr.dri skáldsögu eftir
Hanss-Ulrich Horster, og
hefur komið sem framhalds
saga í Familie Journal. —
Danskur texti. — Aðalhlut-
verk:
O. W. Fischer
Ruth Leuwerik
Sýnd kl. 7 og 9.
TOMMY STEELE
Ein vinsælasta kvikmynd,
sem hér hefur verið sýnd.
Sýnd kl. 5.
Sími 50 249
Det
spanske
mestervaerk '-4 ,
Marcelino
-man sntiler gennem taarer
EN VIDUNDERLI6 flLM F0R HELE FAMILIEN
Ný, ógleymanieg, spönsk \
úrvalsmynd. Tekin af fræg- )
asta leikstjóra Spánverja, j
Ladi lao Vajda. — Myndin )
hefrv ekki verið sýnd áður
hér á lanc.i. Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
MÁLASKÓLINN
MIMIR
Hafnarstræti 15.
TALMÁLSKEN N SLA
í ensku, dönsku, þýzku,
spænsku, ítölsku, hollenzku,
frönsku, norsku, sænsku.
Islenzka fyrir útlendinga.
(Sími 22865 kl. 5—8).
Símim er:
22-4-40
BORGARBÍLSTÖÐIN
ÍHafnarfjarðarbíói
fölskum klœðum
(The Left Hand of God).
Tilkomumikil og afburða
vel leikin, ný amerísk stór-
mynd, tekin í litum og
CINEMASCOPE
Aðalhlutverk:
Humphrey Bogart
Gene Tierney
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
Simi 50184.
4. vika
Fjórar fjaðrir
Anthony Steel
Mary Ure
Sýnd kl. 7 og 9.
Ástríðuofsi
(Senso).
Itölsk stórmynd í litum,
sem vakti miklar deilur á
kvikmyndahátíðinni í Fen-
eyjum.
Saskatrhewan
Hörkuspennandi amerísk lit 1
mynd. _ J
Sýnd kl. 5.
Alida Valli
Farley Granger
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi. i
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 11 síðdegis.
Strætisvagnaferð til Rvíkur
að lokinni sýningu. j
INGOLFSCAFE
INGOLFSCAFE
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 12826
Silfurtunglið
Dansleikur í kvöld kl. 9.
Nýju dansarnir
Hljómsveit R I B A leikur.
Rock’n Roll leikið frá kl. 10.30—11.00.
kl. 11—11.30 er tækifæri fyrir þá sem vilja reyna
hæfni sína í dægurlagasöng.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8.
SILFURTUNGLIÐ
Útvegum skemmtikrafta. — Sími 19611, 19965 og 18457.