Morgunblaðið - 14.09.1957, Síða 15

Morgunblaðið - 14.09.1957, Síða 15
Laugardagur 14. sept. 1957 MORGV1SBLAÐ1Ð 15 — Kvikmyndir Framh. af bls. 13 rás viðburðanna. Meðal annars, þar sem Igor konungur leikur tannlækni í ’partýi1 með hnífapör ein tanntsekja, enda væri Chapl- in lítt trúandi til þess að láta mönnum leiðast um of þessa tvo tíma, sem sýning myndarinn varir. Taka myiularinnar „Konungur í New York“ er tekin í Shepperton Studios á Bret landi, og er fyrsta mynd Chaplins, sem gerð er þar í landi. Margir kunnir brezkir sviðleikarar leika í myndinni, m. a. þeir Harry Green, Sidney James og Jerry Desmond. Leiksviðsstjórinn heit- ir Allan Harris. Myndasmiðurinn er franskur og heitir Georges Perinal. Mikil tónlist er í mynd- inni eftir Charlie Caphlin, meðal annars eitt vagg og veltu lag. Syngur hann tvö lög, eftir sjálfan sig og eru þau komin út á hljómplötum í Lundúnum fyr- ir skömmu. Stjórnar Chaplin hljómsveitinni. Gagnrýnendur bera mikið lof á Chaplin fyrir tónsmiðina. —O— „Konungur í New York“ verð- ur eins og áður er sagt frum- sýnd í Lundúnum í kvöld, en verður síðan sýnd í París og Róm. Ekki er vitað nákvæmlega hve- nær íslendingum gefst færi á að sjá myndina, en ég hef þó fyrir satt, að svo muni verða í mjög náinni framtíð, og mun ónefnt kvikmyndahús í Sunnlendinga- fjórðungi þegar hafa tryggt sér sýningarréttinn. Við bíðum í of- væni. Samkc»m«a8r Norsk-foreningen Onsdag föstk. kl. 20,30, samlings samvær for foreningen í Kirkju- stræti 2. De nye korpsoffieerer hilses velkommen. — Vell mött onsdag. l'íladclfí.i Laugardag: Vakningasamkoma kl. 8,30. Árni Dal talar. Frú Dal syngur einsöng. — Sunnudag: Samkoma í Fíladelfíu, Selfossi kl. 2, Fíladelfíu, Reykjavík kl. 8,30. Árni Dal talar þá í síðasta sinn. Allir velkomnir. K F U M Almenn • samkoma annað kvöld kl 8,30. Nils-Johan Grötten talar. Allir velkomnir. Félagsláf ASalfundur H. K. R. K. verður haldinn mánudaginn 23. þ.m., í félagsheimili Vals kl. 8 e. h. — Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur Brons- og silfuræfingar fyrir 3. og 4. flokks pilta n.k. mánudag og þriðjudag, hefst kl. 6,30 e.h., báða dagana, á Valsvellinum við Hlíðarenda. Piltar, fjölsækið stundvíslega. — Nefndin. Ungmennafélag Reykjavíkur heldur samkomu í Félagsheimil- inu í Laugardal við Holtaveg, um næstu mánaðamót, í tilefni þess að II. áfangi byggingarinnar, sam komusalurinn og fleira verður þá opnað til starfrækslu. Þeir Ung- mennafélagar, sem óska þess að taka þátt í samkomunni, eru beðn ir að tilkynna þátttöku sína fyrir 27. þ.m. í síma 16985 eða 32538, eða skrifi nöfn sín á lista, sem liggur frammi £ Félagsheimilinu. — Stjómin. Haustmót 4. flokks laugardaginn 14. sept., á Fram- vellinum. — Kl. 14,00 Þróttur— Fram (A). — Kl. 15,00 K.R.—Val ur (A). — Kl. 16,00 K.R.—Valur (B). — Mótanefndin. Ármeimingar Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helgina. Farið í dag kl. 2,30 frá Iþróttahúsinu við Lindargötu. — Mætið öll. — —. Skíðadcild Ármanns. Skíðadeild K.R. Fjölmennið um þessa helgi. — Það ræður úrslitum, hvort skálinn verður nothæfur í vetur. Það eru nokkur atriði óleyst, svo sem frá- gangur á vatnsleiðslu og málning arvinna utan húss. — Farið frá Varðarhúsinu kl. 2 í dag. Stjórnin. FARFUGLAR Vinnuhelgi í Heiðabóli. — Akranes Húseign (steinhús) á góðum stað í bænum er til sölu. Nánari upplýsingar veitir Valgarð Kristjáns- Sðnó DANSLEIKUR í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. • Valin fegursta stúlka kvöldsins Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. • Hinn vinsæli óska-dægurlagatími kl. 11. • RAGNAR BJARNASON • K.—K. SEXTETTINN leika og syngja nýjustu Rock" og dægurlögin. Aðgöngumiðasala frá klukkan 4—8. I Ð N Ó. Alter Ego. Matseðill kvöldsins 14. september 1957. Frönsk lauasópa O Steikt fiskflök með cocktailsósu 0 Aligrisasteik m/rauðkáli eða Buff Bearnaise o Jarðarberja-ís o Neo-tríóið leikur. Leikhúskj allarinn. íjölritarar oj "efni til f jölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartans? Au3turstræti 12, — Sími 155' (§£áíelmr c STJÖRNULJÓSMYNDIR Heima- og barnamyndir. — Fljót afgreiðsla. Víðimel 19. Sími 23414 Málflutningsskrifstofa Einar 8. Guðmundsson Guðlaugur Þoriáksson Guðmumlur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 1200? — 13202 — 13602. son, lögfræðingur, simi 398. Ég þakka hjartanlega þeim mörgu er minntust mín á níræðisafmælinu. Guðrún Gísladóttir, Grettisgölu 19. OPIÐ I KVÖLD! Oflon 0cf elly vilhjálms Dans Selfoss nœrsveitir Dulmögnun Dansleikur í Selfossbíó DANSLEIKUR í Selfossbíó í kvöld og annað kvöld kl. 9 SKEMMTIATRIÐI: Hinn heimskunni dulmagni og töframaður Frisenelte sýnir listir sínar kl. 11 og 12,30 Hljómsv. Hauks Sveinbjarnarsonar leikur fyrir dansinum Aðgöngumiðar seldir í Selfossbíó. Töfrar Dans Þakka kærlega heimsóknir, gjafir, blóm og heillaskeyti á sextugsafmæli mínu 3. sept. sl. Þórarinn Einarsson. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum og hlýjum óskum í tilefni af sjötugsafmæli minu 1. september sl. Grímur Hákonarson. Auðsholti. Systir og fóstursystir okkar ARNHEIÐUR ÞORMAR andaðist á sjúkrahúsi Akureyrar aðfaranótt miðvikudags 11. þ.m. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd ættingja Andrés Þormar, Sigríður Skaptadóttir. Utför móður og tengdamóður okkar GUÐRÚNAR GUÐNÝJAR JÓNSDÓTTUR frá Hallgeirsey, sem lézt mánudaginn 9 .þ. mán., hefst með bæn frá heimili okkar Hvoli Innri-Njarðvík, mið- vikudag 18. þ. m. klulíkan 1,30 e. h. F. h. vandamanna Guðlaug Bergþórsdóttir, Guðm. Finnbogason. Faðir okkar og tengdafaðir ÁSGRÍMUR JÓNSSON sem andaðist í sjúkrahúsi Akraness aðfaranótt 11. þ.m. verður jarðsunginn frá Akraneskirkju fimmtudaginn 19. september kl. 2 e.h. Guðrún Ásgrímsdóttir, Helga Ásgrímsdóttir, Sigurður Asgrímsson. Þökkum innilega öllum þeim fjær og nær, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur samúð við fráfall og útför sonar okkar og bróður RÚNARS GUÐJÓNSSONAR Kársnesbraut 23 Guðríður Árnadóttir, Guðjón Jónatansson og systkini hins látna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.