Morgunblaðið - 26.09.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.09.1957, Blaðsíða 4
4 MORKVJVnr 4 0IÐ Flminíudagur 26. sept. 195T í dag er 269. dagur ársins. Fimmludagur 26. september. Haustmánuður byrjar 23. vika sumars. Árdegisflæði kl. 7,44. Síðdegisflæði kl. 20,03. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24047. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apólek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrarapoteki, sími 1032. — Næturlæknir er Erlendur Kon- ráðsson. I.O.O.F. 5. = 1389268% = Ei Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Elín Skarphéð insdóttir og Garðar Alfonsson, rennismiður. — Heimili þeirra er að Stangarhdlti 20. |Hjónaefni Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína Magnea Vatt- nes Kristjánsdóttir, Þinghólsbr. 23, Kópavogi og Sævar Hannes- son, Ásgarði 4, Rvík. Skipin Þyrill er á leið frá Akureyri til Reykjavíkur. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Skipadeild S. í. S.: — Hvassa- fell fór frá Reyðarfirði 21. þ.m., áleiðis til Stettin. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld. Jökulfell fór frá New York 23. þ.m. áleiðis til Rvíkur. Dísar- fell fór í gær frá Reykjavík áleið is til Grikklands. Litlafell lestar í Faxaflóa í dag. Helgafell fór 24. þ.m. frá Hafnarfirði áleiðis til j-ítiga. Hamrafell fór frá Batum 21. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla fer væntanlega í dag frá Kotka áleiðis til Ventspils og Reykjavíkur. — Askja er á Ak- ureyri. ggFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Milli- landaflug: Hrímfaxi er væntan- legur til Reykjavíkur kl. 17,00 í dag frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. — Gullfaxi fer til London kl. 08,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 20,00 á morgun. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksf jarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, — Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, — Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Loftleiðir b.f.: Hekla er vænt- anleg kl. 07,00—08,00 árdegis í dag frá New York. Flugvélin held ur áfram kl. 09,45 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Edda er vænt- anleg kl. 19,00 í kvöld frá Lond- on og Glasgow. Flugvélin heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. — Aheit&samskot Til Sólheiinadrengsins, afh. Mbl. Frá G H H krónur 30,00. Eimskipafélag tslands h. f.: — Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss fer frá Reykjavík kl. 6 f.h. í dag til Akraness, Keflavíkur, Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Akranesi 19. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Leith 24. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagar foss kom til Hamborgar 24. þ.m., fer þaðan til Rostock, Gdynia og Kotka. Reykjafoss kom til Grims- by 25. þ.m., fer þaðan til Rotter- dam, Antwerpen og Hull. Trölla- foss fór frá Reykjavík 16. þ.m. til New York. Tungufoss fór frá Lysekil 24. þ.m. til Gravarna, Gautaborgar og Kaupmannahafn- ar. — Skipaútgerð rikisins: — Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. — Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag, vestan úr hringferð. Herðu breið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Bakkaf jarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Þessi mynd er af líkani af kirkju, sem Óháði söfnuðurinn hefur hafizt handa um að byggja. Hefur Gunnar Ilansson arkitekt gert teikningu að kirkjunni en Axel Helgason hefur gert líkan- ið. Var það til sýnis í fyrri viku á vcgum listkynningar Mbl., ásamt tillöguuppdráttum að steindum glerrúðum er Nína Tryggvadóttir listmálari hefur gert fyrir kirkjuna. (Ljósm. Mbl. G. Rúnar). Til skýlis drykkjumanna, afh. af séra Emil Björnssyni, til bisk- upsskrifstofunnar, alls krónur 3.078,09. — Halgrímskirkja í Saurbæ: Frá N N krónur 25,00. Ymislegt Áfengistízkan er oft kátleg — en alltaf hœttuleg. Varist áfenga drykki. — Umdæmisstúkan. Kvenfélagið Hringurinn, í Hafnarfirði heldur hlutaveltu í Skátaheimilinu við Strandgötu, sunnudaginn 29. þ.m., kl. 4 e.h. Vilji einhverjir vera svo góðir að styrkja félagið með gjöfum á hlutaveltuna, veitir frú Helga Níelsdóttir, Strandgötu 30, mun- unum viðtöku. Minningaspjöld Barnaspitala Hringsins fást á eftirtöldunr stöð- um: Hannyrðaverzl. „Refill", Að- alstræti 12; skartgripaverzl. Árna B. Björnssonar, Lækjargctu 2; Gamli og nýi tíminn. Gamli maðuinn stendur með hrífuna sína og virðir fyrir sér alla þessa tækni. Strákarnir, sem tækjunum stjórna, eru langt innan við fermingu. (Ljósm. vig.) Verzl. „Spegillinn", Laugaveg 48. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. — Verzl. „Álfabrekka", Suðurlands- braut. Holts-apóteki, Langholts- vegi og Landsspítalanum. Leiðrétting. — I minningar- grein um frú Kristínu Meinholt, er leiðinleg prentvilla. 1 handrit- inu var upphaf greinarinnar á þessa leið: Þegar taldir eru í Konunga- bókum gamlatestamentisins kon- ungar Júda og ísraels, er þess næstum alltaf getið, hver var móð ir þeirra, og á eftir kemur þessi setning: „Hann gerði það sem rétt var í augum drottins". En í blað inu stóð aðeins: og á eftir kemur það sem var rétt í augum drott- ins. — Einnig er önnur lítil ritn- ingargrein skakkt prentuð í grein- inni. „Allt sem hann gerir lánast honum“, en í blaðinu stendur „ger- ist“. — Pétur Sigurðsson. OrS lífsins: — Fyrst þér eruð uppvaktir með Kristi, þá keppist eftir því, sem er hið efra, þar sem Kristur situr við hxgri hönd Guðs. (Kól. 3, 1). l,æknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. Stefán Björnsson. Björn Guðbrandsson fjarver- andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað- gengill: Guðmundur Benedikts- son. — Eggert Ste'nþórsson, fjarv. frá 15. þ.m., í 2—3 vikur. Staðgengill: Kristján Þorvarðarson. Garðar Guðjónsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Hjalti Þórarinsson, óákveðið Stg.: Alma Þórarinsson. Hannes Þórarinsson f jarverandi til 29. þ.m. Staðgengill: Guðm. Benediktsson. Skúli Thoroddsen fjarverandi, óákveðið. Staðgengill: Guðmund- ur Björnsson. Þórður Möller er fjarverandi til 29. september. Staðgengill: ólaf- ur Tryggvason. Þórarinn Guðnason læknir verð ur fjarvprandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Þorbjörg Magnúsdótt ir. Viðtalstími kl. 2—3, Hverfis- götu 50, sími 19120 (heimasími: 16968). — Söfn ERDINAIMD Hefndln er sæt Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa f Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sumudögum kl. 13—16 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kL 1.30—3,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308, útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. — Lesstofa kL 10—12 og 1—10, laugardaga 10-— 1? og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuðina. — Útibú Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5— 7. Hofsvallagötu 16 opið hvem virkan dag nema laugardaga kL 6—7. Efstasundi 36 opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Árbæjarsafn opið daglega kl. 3 —5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Dettifoss fer frá Reykjavíkur föstudag- inn 27. þ.m. til Vestur- og Norð- urlands. —Viðkomustaðir: Þingeyri, Isafjörður, Siglufjörður, Alcureyri, Húsavík. Vörumóttaka á fimmtudag. — H.f. Eimskipafélags fslands. Kristján Guðlaugssoit hæstaréltariögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1-—5. Austurstræti 1. — Sími 13400. RAGNAR JÓNSSON hæsta réttarlög maðíif. Laugavegi 8. — Sími 17752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsln. Hurðarnafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin, Skólavörðustig 8. BEZT AÐ AUGLtSA t MORGUmLAÐim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.