Morgunblaðið - 26.09.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. sept 1957
M O R C, V7V B 1 A Ð 1Ð
5
Saumastúlka
Stúlka, vön saumaskap ósk-
ast á seglavei-kstæði okkar
nú þegar. Upplýsingar á
skrifstofunni.
GEYSIR H.F.
Aðalstræti 2.
TIL SÖLU
er vel með farinn Alto-
Saxofónn. — Upplýsingar
í síma 19964, í dag og á
morgun, milli kl. 4 og 5.
T/L SÖLU
1 herb. og eldunarpláss við
Rauðalæk.
Vefnaðarvöruverzlun við
Laugaveg, 100 þús. kr.
lager, ódýr innrétting,
tryggt húsnæði. Engin út-
borgun, litlar mánaðar-
afborganir eða skuldabréf
Nýtt einbýlishús f Hafnar-
firði. Útb. ca. 100 þús.
Jörð í Gríinsnesi, góðar
byggihgar fyrir fólk og
fénað. 900 hesta tún.
Múrhúðað liús á Raufarhöfn
hæð og ris á góðum stað
f bænum. Vel staðsett lóð
fyrir síldarútgerðina. —
Verð og skilmálar hag-
stætt.
3ja nerb. 80 ferm. hæð í
Kópavogi. Lágt verð. 15
og 25 ára lán fylgja.
Lítið hús við Álfhólsveg og
Nýbýlaveg, frá 50 þús.
útborgun.
Lítið hús í Kópavogi, með
tveim byggingarlóðum.
Verð 110 þús., útb. 60—-
70 þúsund. Stórt, ræktað
land og tveir skúrar
fylffja.
3ja herb. sólrík hæð í
Lambastaðatúni, skúr
fylgir. Útb. 100 þús.
3ja herb. íbúðir við Miðtún,
Grenimel, Barmahlíð, —
Mávahiíð, Laugaveg, Æg-
issíðu, Lindargötu, Skipa
sund og Lang’holtsveg.
Haeð og ris við Skipasund,
40 ferm. skúr fylgir.
3ja herb. hæð í Vésturbæn-
um, 1 herb. f tjallara.
3ja herb. hæð við Hverfis-
götu, herbergi í risi, og
bilskúr.
Ný hæð við Borgholtsbraut,
sem ekki hefur verið flutt
í, 112 ferm., 4 herb., eld-
hús, bað og svalir. Allt
sér.
Málflutningsstofa Guðlaugs
Og Einars Gunnars Einars-
sona, fasteignasala Andrés
Valberg, Aðalstræti 18. —
Síntar 19740 --- 16573 og
32100 eftir Iokunartíma.
Fóðurhútar
í fjölbreyttu úrvali.
Gardinnbúðin
Laugavegi 18.
Stúlka
cða eldri kona óskast til að-
stoðar við heimilisstörf, þar
sem húsmóðirin vinnur úti
hálfan daginn. Tvö börn.
Stórt sér herbergi. Uppl.
gefnar á Háveg 9, Kópavogi
í dag og á morgun.
Lítið hús
við Sogaveg 15, til sölu. —
Stærð: 4 herbergi og eldhús.
Útb. um 100 þúsund. Tæki-
færisverð, ef samið er strax.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
íbúðir til sölu
Einbýlishús við Nökkvavog.
Ný 5 herb. íbúðarhæð við
Holtsgötu.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Goðheima.
Ný 3ja lterb. íbúðarhæð, 112
ferm., ásamt óinnréttaðri
rishæð við Brávallagötu.
5 herb. íbúðarhæð, ásamt 4
herb. í risi, við Leifsgötu
Einbýlishús við Digranesv.
4ra herb. íbúðarhæð við
Mávahlíð.
Glæsileg 6 herb. íbúðarhæð
ásamt einu stóru herb. í
kjallara og bílskúr. Sér
inngangur. Sér hiti. Til
greina koma skipti á 3ja
til 4ra herbúð.
Fokheld 4ra herb. íbúðar-
hæð með sér hita og sér
inngungi, í Kópavogi.
Húseign í Smálöndum.
4ra herb. rishæð við Máva-
hlíð.
5 herb. íbúðarliæð við
Bugðulæk, til búin undir
tréverk og málningu.
Steinn Jónsson hdl
Lögfræðiski'ifstofr. —
fasteignasala.
1-irkjuhvoli.
Símar 14951 — 19090.
h herbergja
ibúðarhæð
mjög sólrík og rúrngóð, til
sölu í Laugarneshverfi. —
Ræktuð lóð, sér hitaveita.
Steinn Jónsson hdl.
lögfræðist., fasteignasala.
Kirkjuhvoli.
Símar 149151 og 19090.
Fokheldar íbúðir
við Goðheima, 5 heib. í-
búð fi fyrstu hæð. — Sér
inngangur. Verður sér
liiti. Bílskúrsréttindi.
4ra herbergja íbúð í kjall-
ara. —
Við Álfheima: 5 herbergja
íbúð á annari hæð. Verð-
ur sér hiti. Bílskúrsrétt-
indi.
3ja lierb. íbúð á þriðju hæð
Við Itauðalæk: 2ja Og 3ja
herb., í sama húsi. Skipti
á 3ja—4ra herb. íbúð, full
gei'ðri, koma til greina.
Fasteignasalan
Vatnsstíg 5. Sími 15535.
Opið frá 2—6 e. h.
Ráðskona óskast
á gott, fámennt heimili, á
góðum stað í bænum. Engin
börn. Gott húsnæði. — Góð
vinnuskilyrði. — Upplýsing
ar í 5Íma 24054.
íbúðir til sölu
Góð 5 herb. íbúðarhæð, 157
ferm., við Bergstaðastr.
5 herb. íbúðarhæð ásamt
rishæð, sem er 4 herb. o.
fl., við Leifsgötu. Æski-
leg skipti á góðri 3ja
herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði.
5 herb. íbúðarhæð 118 ferm.
við Mávahlíð. Lán til 20
og 30 ára áhvílandi. Útb.
helzt um 200 þúsund.
Hæð og rishæð, alls 5 herb.
íbúð, með sér inngangi
og sér lóð, við Efstasund.
Ibxiðin er nýleg og í ágætu
ástandi.
4ra herb. íbúðarhæðir, nýj-
ar og í eldri steinhúsum,
á hitaveitusvæði.
4ra lierb. kjallaraibúð með
sér inngangi og sér hita-
lögn, við Silfurteig. Hag-
kvæmt verð. Æskileg
skipti á 2ja—3ja heib.
íbúðarhæð í bænum.
3ja herb. íbúðarliæð m. m.,
við Leifsgötu. Skipti á
4ra herb. íbúð með bíl-
skúr eða bílskúrsréttind-
um æskileg.
4ra herb. risíbúð með sér
inngangi og rúmgóðum
svölum, við Langholtsveg.
Útb. 150 þúsund.
3ja herb. íbúðarliæð m. m.,
við Hringbraut.
3ja herb. íbúðarha*ð á hita-
veitusvæði, í Austurbæn-
um.
3ja herb. kjallaraíbúðir við
Bai'mahlíð, Efstasund, —
Hjallaveg, Hrísateig, —
Karfavog, Langholtsveg,
Ránai'götu og Sörlaskjól.
Útb. lægstar frá kr. 100
þúsund.
3ja herb. risíbúð á hitaveitu
svæði, í Vesturbænum. —
Útb. 100 þúsund.
Fokheldur kjallari, 150 fer-
metrar, sér miðstððvar-
lögn, við Flókagötu. Kjall
arinn er næstum ofan-
jarðar.
Fokheldar 5 herb. hæðir O.
m. fl.
!Uýja fastcipasabi
Bankastræti 7.
Sími 24 - 300
og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.
2—3ju herbergja
ÍBÚÐ
vantar okkur fyrir mánaða
mót. — Örugg mánaðar-
gx-eiðsla. Erum með 2 börn
á götunni. Vinsamlegast
hringið í síma 34708 og fáið
upplýsingar.
TIL SÖLU
með tækifærisverði, vegna
flutnings, gólfteppi, hóka-
hilla og maliognírúmstæði.
Upplýsingar í síma 24972.
ÍBÚÐ
Ný 2ja herb. íbúð óskast til
kaups strax eða ekki seinna
en um miðjan október. Full
greiðsla. Tilb. merkt: „1-
búð — 8724“, leggist inn á
afgr. Mbl., fyrir 30. þ.m.
Hafnarfjörður
3ja--4ra herb. íbúð, í góðu
húsi í Hafnarfirði, óskast
til leigu í næsta mánuði. —
Fyrirframgreiðsla eftir sam
komulagi. Uppl. á Háukinn
4. — Sími 50160.
Piís, Peysur
Skiðabuxur
BEZT
Vesturveri.
'TIL SÖLU
1 herbergi og eldhús í risi,
við Rauðalæk.
Tvær 2ja herb. íbúðir i of-
anjarðarkjallara, við
Laugaveg.
2ja lierb. íbúð og 1 herbergi
og eldhús í sama húsi við
Njálsgötu.
3ja herb. íbúð í mjög góðu
ástandi á II. hæð á hita-
veitusvæði í Austui'bæn-
um.
3ja herb. kjallaraíbúð, í
nýju húsi á hitaveitu-
svæði í Vesturbænum.
3ja herb. einbýlishús við
Grettisgötu.
J 3ja herb. íbúð á I. hæð, í
Vogunum. Bílskúrsrétt-
indi.
4ra herb. íbúð á I. hæð, í
S m á íbúð a-hve rf i.
4ra herb. risíbúð við öldu-
götu.
• 4ra herb. risíbúð í Hlíðun-
um.
5 lierb. einbýlishús við
Hverfisgötu.
5 herb. íbúð á II. hæð, 1
Hliðunum.
5 herb. ibúð á III. hæð, við
Gnoðavog.
5 herb. íbúðarhæð við Berg
staðastræti.
Hús á hitaveitusvæði í Vest
uibænum, með 5 og 2 her
bergja íbúð. Skipti á 5
herb. íbúðarhæð koma til
gi'eina.
Hús við Hverfisgötu, með
tveim 2ja hex-b. íbúðum
og 1 herbergi og vex-kstæð
isplássi í kjallara.
Einar Siyurðsson hdl.
Ingólfsstr. 4. Sími 1-67-67.
TIL SÖLU m. a.:
2ja herb. íbúðarliæð ásamt
einu herb. í kjallara, við
Rauðarárstíg. Hitaveita.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Hjallaveg.
3ja herb. glæsileg risíbúð,
á góðum stað í Kópavogi.
4ra herb. íbúðarhæð við
Laugateig, 120 ferm. Sér
inngangur, bílskúrsrétt-
indi.
4ra herb. íbúð á fyrstu hæð
við Dyngjuveg.
4ra herb., ný íbúð á fyrstu
hæð í Kópavogi. Væg út-
borgun.
5 herb. íbúð við Rauðai'árst.
Hitaveita. Útborgun kr.
200 þúsund.
5 herb. fokheld hæð í Vest-
urbænum. Sér inngangur.
Sér hiti.
Húseign við Framnesveg,
með tveim íbúðum, 2ja og
5 hei'b.. —
Einbýlishús í Smáíbúðalönd
um. 3 herbergi m.m. Útb.
kr. 70 þúsund.
Hyfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar x9722,10950 og 11043
Loftpressur
til leigu
G U S T U R h.f.
Símar 23956 og 12424.
Nýkomin þýzk
Barnaskjört, stif
Lækjargötu 4.
BLEYJUR
á 8,50, tvöfaldar og 7,50.
Einnig tví-ofið gas.
VerzL HELMA
Þórsgötu 19. Sími 11877.
Ibúðir til sölu
2ja herb. íbúð við Eskihlíð.
Útb. 150 þúsund.
2ja herb. íbúð við Lang-
holtsveg. Útb. 80 þúsund.
3ja herb. íbúð við Hrísateig
Útb. 150 þúsund.
3ja herb. íbúð við Efsta-
sund. Útb. 130 þús.
3ja herb. íbúð við Skúla-
götu. Útb. 200 þús.
3ja herb. íbúð við Blómvalla
götu. Útb. 200 þús.
3ja herb. íbúð við Blöndu-
hlíð. Útb. 150 þús.
3ja herb. íbúð við Hverfis-
götu. Útb. 150 þús.
4ra herb. íbúð við Gnoða-
vog. Útb. 250 þúsund.
4ra herb. íbúð við Hrísa-
teig. Útb. 200 þús.
4ra herb. íbúð við Mel-
gerði. Útb. 150 þúsund.
4ra herb. íbúð við Brekku-
stíg. Útb. 180 þús.
5 herb. íbúð við Hofteig.
Útb. 250 þúsund.
Einbýlishús við Nýbýlaveg.
Einbýlishús við Miklubraut.
Einbýlishús við Bröttukinn
og víðar.
Fokheidar íbúðir í Voga-
h\erfi.
Ennfremur glæsileg 130
ferm. íbúð í Hliðunum. 4
herbergi á hæð, 3 hei'b. í
risi. Útb. 350 þús (kr.
200 þús. strax og 50 þús.
með 3 mánaða millibili).
Eftirstöðvar af kaupvexði
til 10 ára. Hitaveita. Laus
í vox\
Ný 4ra herb. ibúðarhæð í
Vogahverfi. Útb. 255 þús.
Laus strax. Uppl. ekki
svarað í síma varðandi
tvær síðast töldu íbúðir.
EIGNASALAN
• BE YKJAVÍ k • ,
Ingólfsstr. 9B. Sími 19540
Opið kl. 1—7.
Geysi fjölbreytt úrval af
kvensokkum
Crepe, perlon, nælon.
Olqmpia
Laugavegi 26.
ÍBÚÐ
3 hei'bergi og eldhús óskast
til leigu í Kópavogi til eins
árs. Fyrirframgreiðsla fyr-
ir tímabilið. Upplýsingar í
síma 18693.
Verzlunarstarf
Piltur eða stúlka óskast til
afgreiðslustarfa í matvöru-
verzlun. Uppl. í verzl. Búða
gerði, Smáíbúðahverfinu.