Morgunblaðið - 03.10.1957, Qupperneq 5
Fimmtuðagur 3. okt. 1957
MORCVNBT AÐIÐ
5
íbúðir til sölu
Glæsileg 6 hcrb. íbúðarhæð
ásamt stóru herb. í kjall
ara og bílskúr í Laugar-
neshvcrfi. Sér hit. og sér
inngangur.
3ja lierb. íbúðarhæS við Eg-
il'-ötu. Bílskúr.
5 lierb. íbúðarhæð við
Holtsgötu.
4ra herb. kjallaraíbúS við
Goðheima. Fokheld.
5 herb, íbúSarhæS við
Bugðulæk, tilbúin undir
tréverk og málning'u.
Ný 3ja herb. íbúðarhæS, á-
samt óinnréttaðri rishæð
við Brávallagötu.
Heilt bús, 2 íbúðir, við Hita
veitutorg. Útborgun að-
eins kr. 50 þús.
4ra lierb. íbúS rétt vestan
við bæinn. — Útborgun
kr. 100 þúsund.
Sólrík 5 herb* íbúðarhæS,
við Hofteig. Scr hitaveita.
Einbýlishús við Digranesveg
Steinn Jónsson hdl
Lögfræðiskrifstofr. —
fasteignasala.
’.irkjuhvoli.
Símar 14951 — '9090.
Kaupum
Eii o tí kopar
Sími 24406.
Saltvikurrófur
koma daglega í bæinn. Þær
eru safamiklar, stórar og
góðar. Sendum heim. Sími
24054. —
Geisla permanent
er permarent hinna vand-
látu. Vinnrm og útvegum
hár við íslenzkan búning.
HárgreiSsIustofan PEB.LA
Vitast. ÍSA. Sími 14146.
S E L
pússningasand
frá Hvaleyri.
Krlsiján Steíngrímsson
Sími 50210.
Fyrsla flokks
Pússningasandur
til sölu.
Símí 3-30-97
5 herb. íbúð
til sölu. Stærð: 130 ferm.
Sér inngangur. Afgirt og
ræktuð lóð. Bílskúrsréttindi
Haraldur GuSmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
Hús óskast keypt
Þarf að vera með tveim í-
búðum, efri hæð og ris kem
ur tii greina Útborgun kr.
400 þúsund.
Haraldur GuSmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
5 herb. ibúö
til sölu. er 5 herb. íbúð í
Hlíðunum. Ibúðinni fylgja
góð ián. Til greina koma
skipti á 3ja herb. íbúð.
Fasteignasalan
Vatnsstíg 5, sími 15535.
Opið kl. 2—6 e.h.
Hafnarfjördur
Til sölu og brottflutnings,
lítið timburhús við Reykja-
víkurveg. Lóð fylgir. ÍJtb.
kr. 15 uísund.
Árni Gunnlaugsson, lidl.
Sími 50764 kl. 10-12 og 5-7.
TIL SÖLU
2 herbergi og eldiiús á 1.
hæð við Eskihlíð.
3 herbergi á liæð og eitt í
risi, við Hringbraut.
4 herbergi á hæð við Sjafn-
argötu.
5 herbergi á liæð og 3 her-
bergi í risi, við Leifsgötu.
5 herbergi og eldhús við
Framnesveg.
4 herbergja ný íbúð við
Holtsgötu.
Lítið nvtt einbýlishús í
Hafnarfirði.
2 herbergi og eldhús í kjall
ara í Hafnarfirði.
Málfl.skrifstofa
ÁKA JAKOBSSONAB og
KBISTIÁNS EIBÍKSSON.4B
Laugav. 27. Sími 11453
(Bjarni Pálsson, heimasími
12059). —
2ja--4ra herbergja
ÍBÚÐ
óskast í Reykjavík eða
Hafnarfirði.
rfjarni Óskarsson
Símar 23249 og 17930.
Vogabúar
PÍANÓKENNSLA
Tek nemendur á aldrinum
11—50 ára. Kem heim. —
Stcfán Ashjörnsson
Karfavog 11. Sími 34287.
Kvenstúdent
óskar eftir atvinnu fram að
áramótum, hálfan eða all-
an daginn. Góð málakunn-
átta. Tilboð sendist afgr.
Mbl., mei'kt: „6822“.
Gott herbergi
á hæð til leigu fyrir reglu-
samt fóik. Sömuleiðis 1
herberg' í risi. Uppl. Úthlíð
14, II. hæð og í síma 16331.
íbúðir til sölu
Góð 3 herbergja íbúðarhæð,
157 ferm., með tvöföldu
gleri i gluggum, á hita-
veitusvæði í Miðbænum.
5 lierh. íbúðarliæS í Máva-
hlíð. útb. kr. 200 þús.
4ra herb. íbúðavhæð á hita
veitusvæði Vesturbæn-
um. —
4ra lierb. íbúðarhæð við
Þórsgötu.
4ra herb. íbúðarhæð við
við Frakkastíg.
4ra herb. rúnigóð risliæð,
með sér inngangi og stór-
um svölum, við Lang-
holtsveg.
3ja herb. íbúðarhæð við
Laugaveg.
3ja herb. íhúðarhæð við
Rauðarárstíg.
Nýtt timburhús, hæð og ris,
á steyptum kjallara, í
Smáíbúðahverfi.
Nýtt timburhús, hæð og ris-
hæð í Smáíbúðahverfi.
Húse gn við Túngötu.
Lítið einbýlishús, 2ja herb.
íbúð, á eignarlóð, við
Nesveg. —
Hálft steinliús í Miðbænum.
Einbýlishús, 3ja herb. íbúð
ásamt 540 ferm. lóð, í
Laugarneshverfi. Útborg-
un kr. 50 þúsund strax
og 50 þús. um áramót.
Járnvarið timburhús, 3ja
herb. íbúð, við Þrastar-
götu. Laust.
Lítið hús, 2ja herb. jbúð við
Þverholt.
Lítið hús, 2ja herb. íbúð, á
góðri lóð, við Álfhólsveg.
2ja herb. íbúðarhæð í stein-
húsi, við Digranesveg. —
Útb. kr. 70 þúsund.
Fokheld rishæð, um 70
ferm., við Víghólastíg. —-
Söluverð kr. 65 þús. Útb.
kr. 35 þús. Eftirstöðvar
á 25 árum.
Sem ný 4ra herb. íhúðarhæð
við Víðihvamm.
3ja og 1 ra herb. risíbúðir í
Kónavogskaupstað. Útb.
kr. 65 þúsund.
Nýtízk-i hæðir í smíðum, í
bænum, o. m. fl.
Dlýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24-300
og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.
Góðar og ódýrar
vörur
Kvenpeysur, pils
Kjólar og sloppar
Kápu- "g Döimibúöin
Laugaveg 15.
Úrval af
Kvenkápum
Peysufatafrökkum
einnig unglingakápur, við
hagstæðu verði.
Kápu- og Dömubúðin
Laugaveg 15.
PIANO
til sölu
Upplýsingar í
síma 13021.
TIL SÖLU
íbúðir í smíðum:
2ja lierb. fokheld íbúð l fjöl
býlishúsi, við Álfheima.
3ja herl. fokheld íbúð við
Álfheima.
4ra herb. einbýlishús á Sel-
tjarnarnesi, með upphit-
unartækjum og gengið er
frá húsinu að utan.
5 herb. íbúð á 3ju hæð, við
Rauðalæk, tiibúin undir
tréverk. Gengið er frá
húsinu að utan. Öllu sam-
eiginlegt múrverki innan
húss lokið.
5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi
við Álfheima. Selst fok-
held eða fullgerð.
6 herb. raðhús við Sólheima.
Stórt fokhelt einbýlishús í
Laugarási.
Eiuar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstr. 4. Sími 1-67-67.
'IBUÐ
2ja herbergja íbúð óskast
sem fyrst. Tilboðum sé skil-
að á afgr. Mbl., fyrir sunnu
dag, merkt: „Strax —
6821“. —
Moskwitz 57
óslcast, útborgun 35—40
þúsund. 1500 pr. mán. Upp-
lýsingar í síma 19194 frá
10—6 e.h.
Tilboð óskasf
í bíl, Austin 8, sem hefur
orðið fyrr ákeyrslu. Réttur
áskilinn að taka hvaða til-
boði sem er eða hafna öllum.
Uppl. á Flókagötu 23.
IBUÐ
3—4 herb. íbúð óskast í
1%—2 ár. Tvennt í heimili.
Tilboð merkt: „Fullorðin
hjón — 6820“ sendist afgr.
blaðsins.
Stúlka óskast
í vefnaðarvörubúð. Vinsam
legast sendið umsókn um
aldur og fyrri störf á afgr.
blaðsins, merkt: „Vefnaðar-
vörubúð — 6823“.
Afgreiðslustúlka
óskast hálfan daginn.
Tóbak & Sælgæti
Hverfisgötu 50.
2ja—3ja herbergja
IBUÐ
óslcast til leigu. — Upplýs-
ingar í síma 34163, frá kl.
2—4. —
Þvottahús
Er kaupandi að litlu þvotta-
húsi í Reykjavík. — Tilboð
sendist afgr. Mbl., fyrir 15.
þ. m., merkt: „Þvottahús —
6814". —
Nýkomin
Sokkabandabelti
UsrzL Jjncjibjart^ar ^oknóon
Lækjargötu 4.
tJrval af ódýrum
SVUNTUM
fyrir börn og fullorðna.
VerzL HELMA
Þórsgötu 4. Símí 11877.
Finnskir
nœlonsokkar
og krep-hosur, á börn,
nýkomnar. —
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Hús og ibúðir
til sölu
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 Iierb.
íbúðir af ýmsum stærð-
um.
Einbýlishús í Kleppsholti.
Útborgun 200 þúsund.
Ný, glæsileg 4ra herb. íbúð
í Vogunum. Útb. 200 þús.
Upplýsingar el-ki gefnar
EIGNASALAN
• BEYKdAVÍk •
Ingólfsstr. 9B. Opið 9—5
Sími 19540.
Handklæðin
komin, græn, rauð, gul og
blá. —
\Jerzfunin JJnót
Vesturgötu 17.
Þeir vandlátu
nota hinn viðurkennda
skóáburð
Heildsölubirgðir
íyrirliggjandi
ávallt
SR4DRAB0RCARSHC 7 . RfYKJAVW
Sími 22160.
Snyrtistofa
Ástu Halldórsdóttur
Sólvallag. 5. Sími 16010
Annast andlits- hand- og
fótsnyrtingu.
6 nianna
bifreið
óskast, ekki eldri gerð en
1950. Hringið í síma 32072
eftir kl. 7 næstu kvöld.