Morgunblaðið - 03.10.1957, Qupperneq 14
14
MORGVNBLAÐ1Ð
Fimmtudagur 3. okt. 1997
2ja—3ja herbergja
íbúð
á góðum stað í bænum, óskast til leigu.
orðið í heimili. — Uppl. í síma 23790.
Tvennt full-
Sendiferðabifreið til sölu
Vel með farin Ford-sendiferðabifreið til sýnis og
sölu næstu daga á verkstæði Kr. Kristjánssonar h. f.,
Laugavegi 168. — Uppl. hjá verkstjóra. — Tilboð merkt:
,,R-1622“, sendist til Póststofunnar í Reykjavík fyrir
n. k. miðvikudag, 9. október.
Saumastúlkur
Stúlkur vanar saumaskap, óskast. -
verkstjóranum, Skipholti 27.
Uppi. hjá
Skólabuxur
drengja!
Kr. 132,oo —
161,50
* sérlega endingagóðar
4- auðveldar í þvofti
4- fallegt snið
Skólabuxur þessar eru framleiddar hjá verksmiðjunni
fíímms
X x
úr hinum viðurkennda Corduroy-efni og eru sérlega
slitgóðar. Fáanlegar í 3 litum í stærðum 5—10.
Verzlið þar sem úrvalið er nóg!
STOFNSETT 1911
Laugavegi 22
Inng. frá Klapparstíg
Sími 1-26-00
Snorrabraut 38
Gegnt Austurbæjarbíói
Sími 1-49-97
— Utan úr heimi
Frh. af bls. 10
að fara inn í bókabúð til að kaupa
eintak af einhverjum litluro bækl
ingi um Marx-Leninismann sem
mun birta honum nýja opir.berun;
hann mun kynnast „rökum sög-
unnar“ og verða gagntekinr af
sýninni. Við, vesalings hjálpar-
lausu, hunzku. spekingar verð-
um að bíða sjö (eða sautján) ár
og sjö mánuði, þangað til hann
sér Ijósið, dauft og blaktandi.
Samt er það þess virði, að því
sé gaumur gefinn, að 22 ágúst
1957 átti Alfred Kantorowicz,
lífstíðarkommúnisti. sem hafði
staðið mitt í baráttunni, innra hug
rekki og skarpskyggni til að rita
þetta:
Yfirlýsing Kantorowicz
„Geta menn ekki skilið, nvern-
ig ég frestaði hinni róttæku
ákvörðun árum saman í þeirri ör
væntingarfullu von, að viili-
mennskan, heimskan, ofbeldið,
lögleysurnar. kviksyndi lyganna,
kæfing alls andlegs frelsis — að
allt þetta væru tímabundnar
taugateygjur, og að úr þessum
hræðilegu fæðingarhriðum mundi
koma fram nýtt þjóðfélag — þjóð
félag þar sem félagslegt réttlæti
og persónulegt frelsi mundu halda
fögru jafnvægi?
í heil 26 ár, síðan ég gekk í
kommúnistaflokkinn i september
1931, hélt ég dauðahaldi í þennan
draum. Frá atburðunum 17. júní
til hins nístandi og taugadrep-
andi ( í augum okkar -nargra,
einkanlega gamalla kommúnista)
harmleiks í Ungverjalandi og ógn
arstjórnarinnar yfir menntamönn
um, hef ég loksins orðið að gefa
upp síðustu vonina — hvað scgi
ég? orðið að gefa upp síðustu tál-
draumana — um að úr slíkum
dreggjum geti nokkurn tima orð
ið til nýr og betri heimur.
Og nú get ég ekki einu sinni
leynt sjálfan mig þeirra ilfinn-
ingu sem alltaf gerði vart við
sig og var alltaf bæld niður tneð
harmkvælum, þeirri hörmulegu
þverstæðu, að ég hef sjálfur lagt
fram minn litla skerf til að byggja
upp einmitt það, sem ég vildi
berjast gegn: ég á við lögleysurn
ar, arðrán verkamanna, þrælkun
hugsunarinnar, gerræðisstjórn
óvoröugrar klíku sem saurgar
nafn sósíalismans á nákvæmlega
sama hátt og nazistar suurguðu
nafn Þýzkalands. Nei, ég gat ekki
lengur lokað augunum fyrir þessu
allt að því goðsögulega fyrir-
brigði, að við þóttumst berjast
fyrir frelsi og réttlæti gegn villi-
mennsku fasista, en bak við okk-
ur var fasisminn og villimennskan
allt frá upphafi að koma iram í
orðum, gerðum og anda flokks-
oddvitanna. Barátta okkar mið-
aði að stjórn alþýðunnar en við
vorum óafvitandi flæktir í netið
hjá einræði skriffinnskunnar.
Nei ég þoldi það ekki lengur.
Með orðum Thomasar Mann, sem
ég hef svo oft vitnað til í bókum
mínum — sem komu til mín hundr
að sinnum á andvökunóttum síð-
ustu ára: „Ég gat ekki lifað fram-
ar, ég gat ekki unnið lengur, ég
mundi hafa kafnað, ef ég liefði'
ekki getað látið í Ijós dýpsta
hrylling minn á því, sem var að
gerast meðal okkar í aumustu og
lágkúrulegustu orðum og atliöfn-
um.
Og þess vegna skil é? nú. 58
ára gamall, allt að baki mér einu
sinni enn og byrja á nýjan leik“.
ér erum sannfærðir um að Parker „51“ penni er
sá bezti, sem framleiddur hefir verið, miðað við verð. 1
hann eru aðeins notuð beztu fáanleg efni . ..
gull, ryðfrítt stál, beztu gæði
og ennfremur frábært plastefni. Þessum efnum
er svo breytt, af málmsérfræðingum, efnafræðing-
om og verkfræðingum í frægasta penna heims ...
Parker „51".
Veljið Parker, sem vinargjöf til vildarvina.
Til þess að ná sem beztum árangrl
við skriftir, notið Parker Quink
í Parker 61 penna.
Verð: Parker ”51“ með gullhettu: kr. 580. — Sett: kr. 846. —
— Parker ”51“ með lustraloy hettu: kr. 496.00. — Sett: kr. 680
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavik
Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík
tzis-i
Tékkneskar Tungubomsur
í barnastærðum 23—34
Grænar og rauðar