Morgunblaðið - 09.10.1957, Page 1

Morgunblaðið - 09.10.1957, Page 1
20 síður Mynd þessi er af Tröllkonuhlaupi í Þjórsá, sem er einn aðalvirkjunarstaðurinn, sem til grein kem- ur á Suðurlandi. * Næsta skrefið: Odýrt raf- magn frá nýrri sfórvirkjun Fyisti Varðarfundurinn um from-' Reykjnvíkur vnr í gærkvöldi VNDIRBÚNINGUR nýrra raforkuframkvæmda þarf að hefjasl nú þegar. Til að fá sem ódýrast rafmagn ætti að leggja áherziu á stórvirkjun — stærri en áður hefur þekkzt hér á landi — sem seldi hluta af raforkuframleiðslu sinni til nýs iðnaðar. Þetta eru í fáum orðum niðurstöður Orkumálanefndar Varðar félagsins, sem lagði fram tillögur sínar á félagsfundi í gærkvöldi. — Vörður tilnefndi fyrir nokkru nefndir til að kanna og gera til- lögur um helztu þætti bæjarmálanna. Tillögur nefndanna verða tæddar á félagsfundum í haust undir samheitinu: Framtíð Reykja- víkur. Þessi merka starfsemi hófst í gær, og af því tilefni fluttu ræður lorvaldur Garðar Kristjánsson formaður Varðar og Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri. Síðan töluðu framsögumenn Orkumálanefnd- ar: Björgvin Sigurðsson, Eiríkur Briem og Jóhannes Zoéga, og að lok um voru almennar umræður. Fundurinn var mjög fjölsóttur, enda ríkir mikill áhugi meðal Sjálfstæðisfólks í Reykjavík fyrir fram gangi flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í janúar. Orkumálanefndin gerði einnig tillögur um málefni hitaveitu og vatnsveitu. Allar tillögur nefndarinnar eru birtar á bls. 2 í blað- inu í dag, en aðalniðurstöðurnar um tvo síðastnefndu málaflokk- ana eru þessar: Bænum verði tryggð aukin hitaorka frá jarðhitasvæðunum. m. a. úr bæjarlandinu sjálfu. Nýrri tækni verði beitt til að nýta heita vatnið. Tekjur hitaveitunnar verði auknar með sérstökum við- skiptum við iðnfyrirtæki um sumartímann. Endurbótum og aukningum á vatnsveitunni verði hraðað. Gerðar verði athuganir varðandi sérstaka veitu úr nýjum vatnsbólum handa vatnsfrekum iðnaði. Framtíð Reykjavíkur Þorvaldur Garðar Kristjánsson sagði í ræðu sinni, er hann setti fundinn, að Vörður hefði á s.l. vori skipað 4 nefndir til að fjalla um ýmsa þætti bæjarmálanna og skila áliti á félagsfundum. Er þetta gert til að undirbúa málin sem bezt, og sá kostur var tekinn, að hafa ekki í þessum nefndum fólk úr bæjarstjórnarflokki Sjálfstæðismanna eða aðra, sem vinna daglega fyrir bæinn að þeim málum, sem fjallað er um. Ættu því að koma fram ný sjón- armið og nýjar hugmyndir. Skip- aðar voru nefndir í orku- skipulags- félags- og atvinnu- málum. í orkumálanefndinni voru: Björgvin Sigurðsson héraðs dómslögmaður (formaður), Eirík ur Briem rafmagnsverkfræðing- ur, Hannes Pálsson skipstjóri, Jóhannes Zoega vélaverkfræð- ingur, og Páll Þorgeirsson stór- kaupmaður. Það var þessi nefnd, sem skilaði áliti og tillögum í gær, og lauk formaður Varðar ræðu sinni með því að þakka henni störfin. Gunnar Thoroddsen borgastjóri tók næstur til máls. Hann lýsti ánægju sinni vegna þessa nýmæl- is í starfi Varðarfélagsins Síðan það var stofnað, hefur það verið allra félaga áhrifaríkast um mál- efni Reykjavíkur, sagði borgar- stjórinn. Félagið hefur skipulagt kosningaundirbúninginn, en fyrst og fremst látið til sín taka hinn málaefnalega undirbúning. Síðan rakti Gunnar Thorodd- sen þróun málefna Reykjavíkur, hinar margvislegu framkvæmdir og framfarir í bænum og þær vonir, sem Reykvíkingar binda við framtíðina. Ef hugsjónir og band flutningaverkamánna í Bandaríkjunum hefur kjörið James R. Ho’ffa, forseta sambands ins. Hlaut hann yfirgnæfandi meirihluta atkvæða á þingi sam- bandsins og má geta þess, að hann hafði þrefalda atkvæðatölu þess keppinauts sem næst honum komst. Forsetakjör fór nú fram vegna þfss, að stjórn sambandsins ákvað að reka fyrrverandi for- seta þess, Dave Beck, er upp komst að hann hefði framið margskonar fjársvik og misbeitt hyggindi haldast í hendur verður fagur draumur að ljúfum veru- leika, sagði borgarstjóri að lok- um í þessari þakkarræðu til Varðar fyrir nýtt átak til að vinna Reykjavík til heilla. Störf Orkumálanefndar Björgvin Sigurðsson lýsti starfs háttum orkumálanefndar og verk efnum. Hann minnti á, hve ómiss andi er fyrir nútímaþjóðfélag, að vel sé séð fyrir orkuþörfum þ( ss. Sogið, aðalorkugjafi Reykvíkinga er brátt fullnýtt, en undirbún- ingsvinna og framkvæmdir við nýjar virkjanir eru tímafrekar, sagði ræðumaður, og er því tíma- bært að gera sér nú þegar grein fyrir, hvar við stöndum. Síðan las hann tillögur nefndarinnar, sem birtar eru í Mbl. í dag, en minnti að lokum á forystu Sjálf- stæðismanna um framkvæmdir í orkumálum á undanförnum ár- um. Raforkan Eiríkur Briem flutti síðan ýtar- lega ræðu um orkumálin almennt, þá orku, sem fá má á ýmsum stöðum og úr ýmiss konar orku- lindum, þörf fyrir hana í Reykja- vík á næstu árum og helztu ieiðir, sem til greina koma við vinnsl- una. Hann fjallaði fyrst um rafork- una. Hann sagði m.a.: Jón Þor- láksson og Steingrímur Jónsson bentu snemma á, að Sogið gæti orðið orkugjafi fyrir fleiri en Reykvíkinga. Þróunin hefur orð- ið sú, að ríkið hefur gerzt aðili að þessu fyrirtæki Reykjavíkur Framh. á bls. 2 valdi sambandsins á vestra hátt. Fyrir nokkru var Hoffa kvadd ur fyrir rannsóknarnefnd Banda- ríkjaþings og kom í ljós við yfir- heyrslur þar, að ekki væri heldur allt hreint í poka hans. Þrátt fyrir það hefur hann nú verið kjörinn forseti þessa volduga verkalýðssambands. Sýnir það svo sterk persónleg áhrif, að hætt er við að ýmsir fulltrúar séu við fjársvikamál Hoffas riðnir. Það er álitið víst, eftir kosningu þessa, að Bandaríska verkalýðs- sambandið CIO-AFL muni víkja sambandi flutningaverkamanna úr samtökunum. Hoffa kosánn forseti Verður sambandi tlufningaverkamanna vikið úr bandaríska verkalýðssambandinu? MIAMI BEACH, Florida — Sam- GervitungUb jbagnar LONDON, 8. okt. — Radio-skeyt- in frá gervitunglinu þögnuðu í morgun. Starfsmenn við opin- berar rannsóknarstöðvar og radic áhugamenn hafa hlustað í allar. dag, en ekkert heyrt. Eru ýmsar getgátur um, hvernig á þessu standi. Það er áhí flestra, að þetta stafi af þvi að rafhiöður gervi- tungisins sé j uppcyddar. Max Planck-rannsóknastöðin í Vest- ur-Þýzkalandi segir, að þetta bendi til þess að gervitunglið hafi vikið frá réttri braut sinni muni það nú fara að hægja á sér og falla niður næstu daga. Enn aðrir halda því fram, að í gervitunglinu séu radio-móttöku tæki, sem geri Rússum kleift að jtjórna útsendingum frá því. \Iuni þeir nú hafa stöðvað þær im tíma í tilraunaskyni. Það var árla morguns á þriðju dag, sem radio-tónninn frá gervi- unglinu tók að breytast nokkuð. í stað stuttra reglulegra hljóða :om samfelldur en óreglulegur ónn. Þegar þetta hafði staðið um stund, stöðvaðist útsending- in. Njósnari dæmdur NEW YORK, 8. okt. — í dag var Jack Soble dæmdur í 7 ára fang- elsi fyrir víðtækar njósnir fyrir Rússa. Hann er innflytjandi frá Lithaugalandi en giftur rúss- neskri konu. Einar Gerhardsen áfram forsætisráðherra Verkamannaflokkurinn vann sigur í IMoregi Fylgishrun kammúnisfa féll fil hans og hefur hann nú 78 þingsœti HORSKI Verkamannaflokkurinn vann sigur í þingkosningunum á mánudaginn. Að verulegu leyti er sigurinn þó fólginn í því að til hans hefur hrunið um þriðjungur þess fylgis, sem kommúnistar höfðu í síðustu kosningum 1953. ----•----- Verkamannaflokkurinn nýtur nú stuðnings 48,3% norsku þjóð- arinnar, en áður 46,6%. Nemur prósentuaukningin af heildarat- kvæðum því 1,7%, en það er nákvæmlega jafn mikið og komm- unistar töpuðu. Fylgi þeirra hrapaði um þriðjung úr 5,3% í 3,4% at heildaratkvæðum. Um aðra flokka er það að segja, að Hægrimenn og Bænda- f'okkurinn bættu við sig atkvæðum og þingsætum en Vinstri flokkurinn og Kristilegi flokkurinn töpuðu. í gær var búið að telja í 740 kjördeildum af 744. Voru atkvæða- 'tölur, prósentutölur og þingsæti flokkanna þá sem hér segir sam- anborið við síðustu kosningar: 1957 1953 Atkv. þús. % þings. Atkv. þús. % þings. V'erkamnnaf lokkur inn 860 48,3 78 828 46,6 77 Bændaflokkurinn 166 9,4 15 160 9,0 14 Hægri flokkurinn 336 18,9 29 333 18,8 27 Kommúnistar 59 3,4 1 89 5,1 3 Ki-istilegi flokkurinn 182 10,2 12 186 10,5 14 Vinstri flokkurinn 171 9,6 15 177 10,0 15 Kjördeildirnar fjórar sem eftir er að telja í eru á Finnmörk. Þær eru fámennar og breyta engu. Það hefur nú komið í ljós, að kjörsóknin í kosningunum var meiri en ætlað var í gær. Mun hún hafa orðið 0,3% meiri en í k.osningunum 1953.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.