Morgunblaðið - 18.10.1957, Page 3

Morgunblaðið - 18.10.1957, Page 3
Föstudagur 18. október 1957 MOnCUNBTAÐIÐ 3 Blekkingar Hannibais um ÚifiulningssjðS og sjávarúiveginn hraklar: Nærri 80 mlllj. kr. ÚtllutBnngssjóður geti skuEdblndllngar sxnar VIÐ 1. umræðu fjárlaga, 16. þ.m., hafði Hannibal Valdimarsson uppi hinar furðulegustu stað- hæfingar, m. a. um greiðslu úr Útflutningssjóði og „óreiðuvíxla" Ólafs Thors, eins og hann orð- aði það. Það var ekki eingöngu, að ummæli ráðherrans væru að mestu leyti út í bláinn, heldur voru þau einnig í hreinni mót- sögn við ummæli fjármálaráð- herrans sjálfs rétt á undan. Er það hm mesta óvirðing fyrir eina ríkisstjórn að hafa innan sinna vébanda ráðherra, sem jafnber verður að ósannindum frammi fyrix alþjóð. Fjármálaráðherran- um hefði verið 'nær að verja síð- ari ræðutíma sínum til þess að leiðrétta falsanir samráðherra síns, heldur en að láta það henda sig að missa algjörlega stjórn á skapsmunum sínum frammi fyr- ir hlustendum út af hinni hörðu og óskeikulu ga^nrýni Magnúsar Jónssonar. Varðandi Útflutningssjóð full- yrti Hannibal að sögn ÍÞjóðvilj- ans: „Útflutningssjóður hefur stað- ið vio allar sínar skuldbindingar gagnvart útgerðinni, það sem af er þessu ári. Auk þess hefði sjóð- urinn greitt útgerðarmönnum um 80 millj. kr. af þeim 100 millj. kr. óreiðu- og vanskila- halla, sem íhaldið skildi eftir sig“. Því fer víðsfjarri, að Útflutn- ingssjóður hafi staðið við skuld- bindingar sínar við útveginn. Fyrrihluta þessa mánaðar námu vanskilin rúml. 25 millj. kr. Auk þess munu nú nýlega vera fallnar á sjóðinn og ógreiddar rúml. 4 millj. kr. vegna saltsíldarfram- leiðslu Norðanlands. Þess má svo geta, að vegna landbúnaðarins voru á sama tíma vanskil að upphæð um 10 millj. kr. Alls voru því vanskil Útflutnings- sjóðs vegna þessa árs um 39 millj. kr. Þetta kailar Hannibal að standa að fullu við skuldbinding- ar sínar. Er það honum líkt. Um fyrra ár má geta þessa: Þegar lög um Útflutningssjóð voru sett og þar ákveðið að sjóð- urinn tækist á hendur skuldbind- ingar gagnvart bátaútveginum samkv. bátagjaldeyriskerfinu, var áætlað, að þær skuldbindingar mundu nema 71.5 millj. kr. Að vísu mun reyndin hafa orðið sú, að þessi upphæð var áætluð of lág, og það svo, að allmiklu nam. En nú standa sakir þannig, að vegna þessara skuldbindinga á sjóðurinn ógreiddar um 37 millj. kr. Að vísu skal þess getið, að af formsástæðum mun ekki enn vera kræfar nema um 24.6 millj. kr., en að því líður skjótt að féð verði kræft, og skiptir þetta enda litlu máli. Hér má og geta þess, að sjóðurinn hefir þegar fengið 15 millj. kr. lán í Landsbankan- um og Útvegsbankanum til þess að greiða skuldbindingar vegna ársins 1956, og ef það er ekki talin greiðsla frá sjóðnum, eru vanskilin raunverulega 52 millj. kr. Því fer þess vegna fjarri, að Útflutningssjóður hafi þegar greitt 80 af 100 millj., er á hon- um hvíla frá fyrri árum. En það er og algert rangnefni að kalla þessar skuldir „óreiðu- og van- skilahalla“ frá hinu fyrra tíma- bili. Með Útflutningssjóði var tekin upp alveg ný skipan, hin fyrri tekjuöflun afnumin, og leiddi að sjálfsögðu af því að afla varð teknanna þaðan í frá eftir hinni nýju aðferð. Jólagjafar- skattarnir í vetur voru einmitt hafðir hærri en ella af því, að þannig þurfti að bæta það, sem misstist við afnám hinnar fyrri tekjuöflunar. Hitt ber og á að líta, að þær skuldbindingar, sem á Útflutn- ingssjóð voru lagðar vegna ársins 1956 eru svo til allar tilkomnar vegna útflutnings, sem áttu sér stað, eftir að núverandi ríkis- stjórn settist að völdum: _ Þá má geta þess, að Útflutn- ingssjóður átti að greiða vegna skuldbindinga Framleiðslusjóðs 1956 rúmar 20 millj. kr. Þá upp- hæð mun sjóðurinn nú hafa greitt að mestu eða öllu. Þess má geta hér, að þessi greiðsluþrot Framleiðslusjóðs stafa nær ein- göngu af skuldbindingum, sem lagðar voru á sjóðinn, eftir að tll að staðið við núverandi stjórn tók við völdum, þ. á. m. 12.1 millj. kr. vegna síld- arframleiðslu s. 1. haust fyrir utan það fé, sem greitt var sem stuðningur við beitusíldaröflun í Húnaflóa. Að öðru leyti hefir sjóðurinn greitt upp í bátagjaldeyri 1956 um 25.5 millj. kr. auk þeirra 15 millj. kr., sem áður getur að sjóðurinn hafi fengið að láni. Samkvæmt þessu líta stað- reyndirnar þannig út: Útflutningssjóður er nú í van- skilum með 39 millj. kr. vegna ársins 1957 þar af 10 millj. kr. til landbúnaðarins. Skuldbindingar Útflutnings- sjóðs vegna ársins 1956 og áranna þar á undan munu hafa verið: a) vegna bátagjaldeyris líklega fram undir um 80 millj. kr. b) vegna Framleiðslusjóðs um 20 millj. kr. Af þessu hefir sjóður- inn greitt: a) vegna bátagjald- eyris um 40 millj. kr. Þar af lán frá Landsbankanum 15 millj. kr. b) vegna Framleiðslusjóðs um 20 millj. kr. Að lokum má svo geta þess, að þegar verið var að setja lög um Útflutningssjóð o. fl. um s. 1. áramót talaði Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsmálaráðherra, digur- barklega um það, að nú með þessu nýja fyrirkomulagi myndi skap- ast annað ástand og betra fyrir útvegsmenn en þegar Ólafur Thors fór með völd: Nú myndu útvegsmenn ekki þurfa að bíða langtímum saman eftir uppbótar- greiðslum. Sannleikurinn er þó sá, að aldrei hefir þurft að bíða jafn lengí eftir þessum greiðsl- um eins og nú vegna ársins 1956 CTAKSTEINAR Séð heim að Mödruvöllum í HörgárdaL Möðruvallakirkja 90 ára NÆSTKOMANDI sunnudag, 20. þ. m., verður 90 ára byggingar- afmælis kirkjunnar á Möðruvöll- um i Hörgárdal minnzt með hátíöarguðsþjónustu þar á staðn- um. Möðruvallakirkja var reist seint á amtmannatímabilinu í tíð Péturs Havsteins og fullgerð 1867. Fyrir smíði kirkjunnar stóð hinn kunni hagleiks- og athafna- maður Þorsteinn Daníelsson á Skipalóni. Er Möðruvallakirkja síðasta kirkjan, er hann býggði, og þeirra miklu stærst og veg- Fyrsti skemmtifandnr Ferða- lélagsins ó houstinu I KVÖLD heldur Ferðafélag ís- lands fyrsta skemmtifund sinn á þessu hausti og nefst með h. ,..um raunveruleg vetrarstarfsemi fé- lagsins, hinar vinsælu „kvöld- vökur“, sem mjög vel eru sóttar. Samkoman verður í Sjálfstæðis- húsinu og hefst kl. 9, svo sem venja er til. Dr. Sigurður Þórarinsson mun á fundinum segja frá ferðalagi, sem hann fór í sumar um Vestur- Þýzkaland og Austurríki. Mun hann meðal annars ræða um Effel-svæðið, sem er eldfjalla- svæði í Þýzkalandi, eitt af þeim fáu í Evrópu, að undanteknum eldfjallasvæðum á Islandi og Ítalíu, og einnig það yngsta fyrir utan ísland. Dr. Sigurður mun sýna litmyndir frá þessu um- hverfi og skýra þær, en þar eru miklar vikurnámur og vikuriðn- aður. Þá fer fram myndagetraun, PARÍS, 15. okt. — Franska inn- anríkisráðuneytið hefur bannað alla fjöldafundi, sem kommúnist- ar hafa hvatt til — til þess að krefjast þess að Frakkar leggi niður vopn í Alsír. Frönsku stjórnarvöldin tilkynntu jafn- framt, að síðustu sólarhringana hefðu franskar hersveitir fellt 200 uppreisnarmenn í Alsír og handtekið um 100. Einnig hafi mikill fjöldi uppreisnarmanna gefizt upp af frjálsum vilja síð- ustu dagana. sem er orðin fastur liður á sam- komum félagsins, og verðlauna- veitlng. Að lokum verður dansað til kl. 1 e. m. (Ljósm.: Vignir). legust. Hefur hún löngum verið talin með allra fegurstu og glæsi- legustu sveitakirkjum landsins. í sumar hefur farið fram nokkur viðgerð á kirkjunni og hún m. a. smekklega máluð að innan. Telja ýmsir, að hún hafi aldrei sómt sér betur en einmitt nú á þess- um tímamótum. Hátíðamessan á sunnudaginn hefst kl. 2 eftir hádegi og flytur þá sóknarprestur, séra Sigurður Stefánsson prófastur, afm'ælis- ræðu, en séra Benjamín Kristjáns son prédikar. Að líkindum munu 4 prestar aðrir þjóna við athöfn- ina. Má gera ráð fyrir, að sóknar- börn fjölmenni að Möðru- völlum þennan dag, svo og gaml- ir vinir og velunnarar kirkjunn- ar. —vig. Atvinnuleysi hrekur menn frá heimilum þeirra Þjóðviljinn á laugardaginn h*4- ur það eftir Mjölni á Siglufirð^ að hann hafi sagt: „Atvinna hefur verið eins mik- il og undanfarin ár, og þó raun- ar meiri-------“ Ekki kemur þessi frásögn heim við það, sem annað stjómarblaS, Alþýðublaðið, sagði daginn eftir, með þriggja dálka fyrirsögn »fst á fremstu síðu, sem hljóðar sv*: „Atvinnuleysi í Vestmanna- eyjum“. I greininni segir m.a.: „Flytzt fólk á brott? Nokkur brögð munu að því aS fólk hyggist flytja brott vegn* ástandsins í atvinnumálum stað- arins. Er augljóst að gera verð- ur einhverjar ráðstafanir til þess að bæta atvinnuástand staðarins". Ástandið er vissulega orðið alvarlegt, ef atvinnuleysi sverfur svo að í jafnblómlegu byggðar- lagi og Vestmannaeyjum, að fjöldi manna verður að hverfa á braut. Skýring Alþýðublaðsins á gjaldeyrisskortinum Þá hefur Þjóðviljinn einnig þetta eftir Mjölni: „— — — — í tíð íhaldsins voru þúsundir manna látnar vinna hjá Ameríkumönnum. Sú tala hefur lækkað ofan í eitt til tvö hundruð manns í tíð núver- andi stjórnar“. Einmitt sama daginn segir Al- þýðuolaðið: „Megin orsök hinna minnk- andi gjaldeyristekna á þessu ári er minni gjaldeyristekjur af varnarliðsframkvæmdum á Kefla víkurflugvelli. Hafa þær tekjur minnkað um 68 millj. kr. á þessu ári. Til júlíloka ársins 1956 námu tekjur af varnarliðsframkvæmd- um 138 millj. kr. en til júlíloka þessa árs námu gjaldeyristekjur af varnarliðsframkvæmdum 70 millj. kr.“. Auðsætt er, að ekki getur þetta hvorttveggja staðist. Því að ef „eitt til fcvö hundruð“ manna væru nú í stað „þúsunda" áður, hlyti munurinn á gjaldeyris- tekjunum að vera miklu meiri en hann þó er. Kannsmár4 Guð- rsr' Flug á Norður- lóðum" Balchens olursta EINS OG SKÝRT hefur verið frá mun hinn frægi norsk- ameríski flugmaður og heim- skautsfari, Bernt Balchyjn, of- ursti, koma til landsins og flytja hér fyrirlestra á vegum íslenzk- Arperíska félagsins. Kemur hann á morgun, laugardag. Svo sem kunnugt er, hefir ís- lenzk-Ameríska félagið haft sam vinnu við „The American Scandi navian Founda_tion“, New York, um útvegun kunnra amerískra fyrirlesara til fyrirlestrahalds hér á landi, og er Balchen ofursti annar í röðinni, en á sl. vori kom hingað hinn kunni kjarnorkuvís- indamaður, Dr. John Dunning, og hélt hér tvo fyrirlestra um kjarn orkuvígindi á vegum félagsins. Balchen ofursti hefir verið sæmdur mörgum heiðursmerkj- um og gerður heiðursfélagi I fjölda félaga. Balchen ofursti hefir verið alfyrirlestur sinn í Hátíðasal Há- skólans n.k. sunnudag kl. 4 e.h. og fjallar hann um „Flug á Norð- urslóðum“. Fyrirlesturinn er fyr- ir almenning og er aðgangur ó- keypis. Einnig mun Balchen flytja fyr irlestur á vegum Flugmálafélags fslands um svipað efni. Verður sá fyrirlestur í Tjarnarkaffi kl. 4 e.h. á laugardag. Vegna anna mun Balchen að- eins dveljast hér í tvo daga og verða fyrirlestrarnir því ekki endurteknir. mundar í. Hinu gleymir svo Þjóðviljinn, að síðustu árin var það alls ekki „íhaldið“, sem réði því, hve margir íslendingar unnu á Kefla- víkurflugvelli. Það var Framsókn arflokkurinn, sem hafði um það öll völd. Án samþykkis utanrík- isráðherra hans mátti ekki ráða þangað einn einasta mann. Á laugardaginn þegir Þjóð- viljinn og um það, að fyrir þrá- beiðni núverandi stjórnar hefur nú nýlega verið ákveðið að ráða menn svo hundruðum skiptir á völlinn. Þögn Þjóðviljans um þetta kemur ekki af þvi, að hon- um sé það ókunnugt. Þvert á móti, því að í forustugrein hans hinn 5. okt. sagði ura Guðmund í. Guðmundsson: „Og sagt er fátt sé konum meira kappsmál en að hernáms- framkvæmdir hefjist af kappi á nýjan leik“. Allir kunnugir vita, að ríkis- stjórnin hefur mánuðum saman mænt til þessara framkvæmda. Þær eru ekki einungis „kapps- mál“ utanrikisráðherrans heldur allrar ríkisstjórnarinnar, sem hef ur vonað, að á þann veg yrði nokkuð greitt úr öngþveitinu, sem í er komið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.