Morgunblaðið - 18.10.1957, Page 4
4
MOnCVNBlA»1B
Föstudagur 13. október 195T
Mótatimbur
til wlu á Sja/narKÖtu 11.
Sími 14009.
Sel snittur
Pantist með fyrirvara í
•íma 10868.
FORD 52
Skúffubíll, í mjög góðu lagi
ta sýnis og sölu í dag.
BifreiSasalan
Bókhlöðust. 7, sími 19168.
Pottablóm
Ódýr pottablóm í dag og á
morgun. —
Blómasalan
Vesturgötu 27.
(Ægisgötu aegin).
TAKIÐ
EFTIR
Vil kaupa, milliliðalaust, á
sanngjörnu verði, fokhelda
3ja herb. kjallaraábúð, lítið
niðurgrafna, ca. 80—90
ferm. Tilboð merkt: „Sér
hiti — 3037“, sendist Mbl.,
fyrir 26. þ.m. (Vil helzt að
númer hússins sé 8 eða 18).
Prúð stú/ka
getur fengið leigt gott for-
stofuherbergi gegn Iítilshátt
ar húshjálp. —
Sigrún SigurSardóttir
Ljósvallagötu 14, 2. hseð.
Til sölu málaSur
stofuskápur
á Hjarðarhaga 26, III. hæð
tíl vinstri. Selst ódýrt.
Lærið gömlu
dansana
Upplýain^ar í síaia 12507.
Þjóð«lanMfél«f
R«vk javíknr
BÍLLINM
Garðastræti 6
Sími: 18-8-33
Ennþá getum við boðið yð-
ur fjölda bifreiða af flest-
um gerðum, bæði notað og
nýtt, með ýmis konar
greiðsluskiímálunri. — Nú
fer sá t'mi í hönd, þegar hin
praktísku not fjölskyldubils
eru hvað mest og áþreifan-
legust. — Komið á meðan
úrvalið er fyrir hendi.
BÍLLIIMIM
Garðastræti 6
Sími: 18-8-33
I dag rr 291. dagrfr árams.
Föstutlagur 18. októher.
Árdegtsflæði tí. 1,25.
SÍSdegisflæSi kl. 14,01.
SlysavarSatofa Reykjavikar í
Heilsuverndarstöðinni er opin all
an sólarhringinn. Laeknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl 18—8. Sínoi 15030.
NæturrörSur n í Ingólfs-apó-
teki, sími 11330. — Ennfremur eru
Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega tíl kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
miUi kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sím. 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl 13—16. — Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. LaQg-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Krflavikar-apotck er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kL 9—16 og helga daga
frá kL 13—16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Kristján Jóhannesson, simi
50056.
Aknrryri: — Næturvörður er í
Stjörnn-apóteki, sími 1718. Næt-
urlæknir er Pétur Jónsson.
0 Helgafell 596710187 —
IV/V — 2.
RMR — Föstud. 18. 10. 20. —
VS — Fr. — Hvb.
I.O.O.F. 1 == 13910188(4 == 9. 0.
S^Bmókaup
Laugaidaginn 12. okt. voru gef
in saman í hjónab.and á Möðruvöll
um í Hörgárdal ungfrú Margrét
Magnúsdóttir frá Björgum, síma-
kona og Þóroddur Jóhannsson frá
Ytri-Reistará, strætisvagnstjóri,
bæði á Akureyri.
Gefin voru saman í hjónaband
s.l.- laugardag af Sigurbimi Ein-
arssyni, próf., Elín Hannibalsdótt
ir (Valdimarssonar) og tollskrif-
ari Kjartan Júlíusson. — Heimili
þeirra verður að Laugavegi 24.
Hjónaefni
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Guðrún Páls-
dóttir, Sogabletti 4 og Steinþór
Runólfsson, búfræðikandidat, frá
Berustöðum í Ásahreppi.
ga Félagsstörf
Kvenfélag Hallgi-ím»kirkju hefur
fund í Félagsheimili Prentarafé-
lagsins, Hverfisgötu 21, mánudag-
inn 21. október kl. 8,30 e.b. Rætt
um vetrarstarfið. — Kvikmynd
írá sumarferðalaginu o. fl. —
fSSAheit&sajmskoí
Hallgríuskirkju í Saurbie, afh.
Mbl. Ómerkt: krónur 15,00.
Hl Almæli
70 ára er í dag frú Áslaug Ás-
mundsdóttir, Brunnstíg 1, Hafnar
firði. —
Sjötugur er I dag Þorfinnur
Kristjánsson prentari í Danmörku.
70 ára er í dag fru Guðrún Ein
arsdóttir, Austurgötu 5, Hafnar-
firði. Guðrún tekur á móti gest-
um sínum í húsi KFUM og K —
Hverfisgötu 15, Hafnarfirði kl. 8
síðdegis. —
BS Skipin
Skipaútgerð ríkistns: — Hekla
er á Austfjörðum á suðurleið. —
Esjp er í Reykjavík. Herðubreið
fer frá Reykjavík á hádegi í dag
austur ura land til Vopnaf jarðar,
Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum
á leið til Reykjavíkttr. Þyrill er
í Reykjavík. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í dag tit Vestm.-
eyja. —
Eimskipafélag Kvíkur h.f.: —
Katla er í Reykjavík. — Askja er
væntanleg til Flekkefjord í dag.
Flugvélar
Flugfélas, íslunds h.f.: — Milli-
landaflug: Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl. 09
í dag. Væntanlegur aftur til Rvík
ur kl. 00,05 í kvöld. Flugvélin fer
til Osló, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 09,30 1 fyrramáíið.
Guílfaxi er væntanlegur til Rvík-
ur kl. 17,15 á morgun frá London
og Glasgow. —- Innanlandsflug: I
dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Fagurhólsmýrar, Hðhnavík
ur, Homafjarðar, Isafjarðar, —
Kirkjubæjarklausturs og Vestm.-
eyja. — Á morgun er íætíað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
SU Ymislegf
OrS lífsins: — Pví að þegar vér
vorum hjá yður, þá sögðum vér
yðwr fyrir, að vér mundttm verða
að þola þrengimgar, ems og Hka
kom fram og þér vitið. (1. Þess.
S, U.). —
SaumaBÚnaskeið Kvenfél. Kefla-
víkur byrjar 25. þ.m. Kennari
Kristjana Kristjánsdóttir. Þátt-
takendur snúi sér fc.il Gógó Ágúsfcs-
dóttur, sími 242.
Nýlt kvennablað, 6. fcbl., 18. árg.,
er nýkomið ót. Efni: Ólöf Sig-
urðardóttir á Hlöðum, 100 ára
minning (G. St.). Þættir frá Dan-
mörku, Kaupmannahöfn (Sigur-
Iaug Björnsdðttir). Kafli úr bréfi
frá Hugrúnn. Sólskinsstund á
Keldnm. Framhaldssagan Bylgj-
ur, (Ingibjörg Sigurðardóttir). —
Mynztnr og margt fleira.
Óháði göfnnðurinn. — Kvenfé-
lagskonur bjóða sjálfboðavinnu-
fólki við kirkjubygginguna og
fólki, sem starfaði fyrir og á
kirkjudaginn, að drekka kaffi í
Kirkjubæ, eftir kl. 8,30 annað
kvöld (laugardagskvöld).
Frá Guðspekifélaginu. — Guð-
spekistúkan Mörk heldur fund f
kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshús
inu, Ingólfsstræti 22. Mister John
Coats flytur fyrirlestur. Þorvald-
ur Steingrimsson leikur á fiðlu
með undirleik Skúla Halldórsson-
ar. Kaffiveitingar vei-ða að fundi
loknum. Utanfélagsfólk er velkom
ið á fundinn.
Pennavinir. — Nokkrir nemend
ur við einkaskóia í Ulvö í Svíþjóð
óska eftir að komast í bréfasam-
band við íslenzka unglinga. Skrifa
má á sænsku, norsku, dönsku eða
þýzku til A. Axelsson, Ulvö,
Sverige.
17 ára, þýzkur fi'ímerkj asafnari
óskar eftir að komast í bréfasam-
| band við íslenzkan frimerkjasafn-
ara. Nafn hans er Heinz Spyra,
Kurfiirstenstr. 34, Berlin-Marten-
dorf, Deutsehland. ^
Hallgrtmskirkja. — Biblíulesfc-
ur í kvöld kl. 3,30. Séra Sigurjón
Árnason.
Það *r mikið taiað um erfiðleikm
» stjórnmálum, atvmuumálum, fjár
málum o. fl. Mikið má draga úr
þeasum erfiðleikum, ef þjóáim ger-
ist bindmdissamari en verið hefur,
þá aukast vinnuafköst, og veráur
meiri friður og betra samstarf 4
málefnum þjááarúmar. — Um-
dæmisstúkan.
Læknar fjarverandi
Bjarnj Jónsson, óákveðið. Stg.
Stefán Björnsson.
Björn Guðbrandsson fjarver-
andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað-
gengill: Guðmundur Benedikta-
son. —
Garðar Guðjónsson, óákveðið.
— Stg.: Jón Hj. Gunnlatigsson,
Hverfisgötu 50.
iljalti Þórarinsson, óákveðið.
otg.: Alnta Þórannsson.
Bp Söfn
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga, og laugardaga kL 1—3.
Árbæjarsain opið daglega kl. 3
—5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h.
Náltúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15
Listasafn Einars Jónssotiar verð
ur opið T. október—15. des, á mið-
vikudögum og sunnudögum kl. 1,30
—3,30.
Listasafn ríkisins. Opið þiiðjtl-
daga, fimmtudaga, laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
TeitgdasuauiHia.
öldruð kona var að ná sér eftir
inflúenzu, þegar ónaergætnir ná-
grannar höfðu orð á því við hána,
að hún liti illa út. Systursonur
hennar ætlaði að hughreysta hana
og s&gði:
— Láttu þau ekki koma þér í
vont skap, frænka. Mér f irinst þú
ekkert líta ver út en þú gerir
venjulega.
★
— Hefurðu nokkurn tíma lent
í járnbrautarslysi?
— Hvort ég hef, já, alveg hræði
legu. Einu sinni fór ég í gegnum
dimm jámbrautargöng og þá varð
mér á að k/ssa núverandi tengda-
föður minn í staðinn fyrir dóttur-
ina.
★
Ferðamaðurinn kemur heim úr
Iangri reisu og ávarpar fyrsta
mann sem hann sér á götunni í
gamla þorpinu:
— Halló, Tommi, mikið hefurðu
breyzt, ég ætlaði varla að þekkja
þig-
— Ég heiti ekki Tommi.
— Nú, hver skrambinn, ertu
lika búinn að breyta um nafn?
★
Skoti nokkur hafði neyðzt til
að taka stöðvarbíl til hótels síns,
sem liann rataði ekki til aftur. Á
brekkubrún biluðu hemlar bílsins
og hann rann á ofsahraða niður
brattann.
— Hjálp, hrópaði bílstjórinn, ég
get ekki stöðvað bílinnl
— Ha, getið þér ekki stöðvað
bílinn? spui-ði farþeginn skelfingu
lostinn, en í guðsbænum stöðvið
þá gjaldmælinn, maður.
FERDIiMAfMD
Skipt um skoðun