Morgunblaðið - 18.10.1957, Side 14
14
MORGVNBJ AÐIÐ
Föstudagur 18. október 1957
nm mm ■ m shmpe
i ANITA EKBERG
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sf jörtvibíó
Sími 1-89-36
Fórn hjúkrunar-
konunnar
(Les orgueilleux).
j Hugnæm og afar vel leikin, j
S ný frönsk verð'.aunamynd, S
• tekin £ Mexikó, lýsir fórn-1
S fýsi hjúkrunarkonu og lækn S
) is, sem varð áfenginu að|
S bráð og uppreisn hans er)
'i skyldan kallar. Aðalhlutverk )
< in leika frönsku úrvalsleik
ararnir: .
Michele Morgan (
Gerard Philipe :
( Sýnd kl. 5, 7 og 9. s
S S
Ung húsmóðir óskar eftir
einhvers konar
heimavinnu
Til greina gæti komið 2—3
tímar fyrir hádegi utan
heimilis. Tilboð merkt: —
„Heimavinna — 3032“, send
ist Mbl., fyrir miðvikudags-
kvöld. —
SíxnanúmeriS er:
24-3-38
B L 6 H 1 8, Lækjargötu 2.
Sími 11182.
Culliver
Pufalandi
Danskur skýringartexti.
Stórbrotin og gullfalleg am-
erísk teiknimynd í litum,
gerð eftir hinni heimsfrægu
skáldsögu „Gulliver í Puta-
landi“, eftir Jonathan
Swift, sem komið hefur út
á íslenzku og allir þekkja.
í myndinni eru leikin átta
vinsæl lög.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Sim: 16444 —
Taty Cromwell
(One Desire)
JUUE
AHASSS
Hrífandi, ný, am-
erísk litmynd, eftir
samnefndri sögu
Conrad Richters
Sýnd kl. 7 og 9.
Hœttulegt
leyndarmál
(Hollywood Story).
Spennandi amerísk saka
málamynd.
Riehard Conte
Julia Adams
Bönnuð innan 16 áva.
Endursýnd kl. 5.
EINAR ÁSMUNDSSON
bftrstarétta rlögrnaðui.
riafsteinn Sigurðsson
héraðsdómslögmaður.
Skrifstoía Hafnarstræá 5.
Sími 15407.
I DAG
verða skírteini afgreidd í Góð-
templarahúsinu klukkan 5—7.
Oansskóli
Rigmor Hanson
VIL KAUPA
Zig zag
verksmiðjusaumavél með mótor, helzt Singer. —
Tilb. merkt: Zig-zag — 3038, sendist Morgunblað-
inu fyrir hádegi mánudaginn 21. þ.m.
Húsgagnasmiðir
Tveir húsgagnasmiðir óskast strax. Annar þarf að
hafa meistararéttindi. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k.
mánudagskvöld merkt: „Húsgagnasmiðir 3031“.
Á elletfu stundu
(Touch and go).
Frábær brezk gamanmynd
frá J. Arthur Rank. Aðal-
hlutverk:
Jack Hawkins
Margaret Johnston
og sniliingurinn
Roland Culver
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
!
n
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11384 (
Maðurinn I
í skugganum i
(Man in the Shadow). j
Mjög spennandi og viðburða i
rík, r.ý, ensk sakamálamynd. •
Aðalhlutverk: i
Zachary Scott :
Faith Domcrgue S
Bönnuð börnum innan \
16 ára. )
Sýnd kl. 5, 7 og 9. i
,,l
Sími 1-15-44.
„Á guðs vegum"
(„A Man Called Peter").
Fögur og tilkomumikil ný
amerísk stórmynd, tekin í i
litum og (
CZINemaScOPÉ ■ j
er sýnir þætti úr hinni)
stuttu en örlagaríku ævi |
ameríska prestsins og mann j
vinarins Péturs Marshall. —
Aðalhlutverk:
Richard Todd
Jean Peters
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
ÍHafnarfiarðarbíú
Kirsuberjagarðurinn i i
Simi 50 249
6. VIKA.
Gamanleikur eftir:
Ar.ton Tjechov
Þýð: Jónus Krisljúnsson
Leikstjóri: Waiter Hudd
Frumsýning laugardaginn
19. október kl. 20,00.
TOSCA
Sýning sunnudag kl. 20.
Det
spanske
mesterværk
í!
'!
2- s
s
Bæjarbíó
Simi 50184.
S
Aðeins þrjár syningar eftir. \
Aðgöngumiðasalan opin frá 5 __
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið ;
á móti pöntunum. )
Sími 19-345, tvær línur. — j
Pantanir sækist daginn fyrir i
sýningardag, annars seldar ,
öSrum. — S
)
Marcelino
-tnan smiler gennem taarer
EN VI0UNDERUG FILM F0R HELE FAMIIIEN
\ Sýnd kl. 7 og 9. ]
i Allra síðasta sýning mánu- ■
\ daginn 21. S
i
Frœgð
og treistingar
Amerísk mynd í sérflokki.
Bezta mynd John Garfields
Atvinna
Ung stúlka óskar eftir at-
vinnu sein allra fyrst. — Er
vön símavörzlu, en margt
anr.að kemur þó til greina.
Upplýsingar í síma 12652
frá kl. 14 í dag og á morg-
un. —
Aðalhlutverk:
Tohn Garfieíd
i.il' Palmer
Sýnd kl. 7 og L
Danskur texti.
~ \
Sjórœningjasaga
(Caribbean).
Hörkuspennandi amerísk
sjóræningjamynd í litum,
byggð á sönnum viðburðum
John Payne og
Arlene Dahl
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hestamaiuia-
félagið
Spila- og skemmtikvöld í kvöld, föstudag kl. 8.
í Skátaheimilinu við Snorrabraut —
LOFT U R h.f.
Ljósmyndastofan
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma 1 sima 1-47 77,.
PILTAP
EFÞlO EICID UNNUSTUNA
ÞÁ Á ÉQ HRINCANA .
Aýdrfás? /7s,/77#/x(s‘.
1 /fe*terrnir/ 8 \'
2.
3.
ROLLEIFLEX
myndavél, ásamt Rollekin
fyrir 35 m.m. filmur, panor-
ama-head, nærlinsum og
filterum, allt keypt í Þýzka
landi, s.l. sumar, til sölu á
Njálsgötu 85, eftir kl. 3 í
dag. Sími 1-81-78. — Tæki-
færisverð.
Ung hjón með barn
óska cftir
2 herb. og eldhnsi
í 7 mán. Reglusemi. Fyrir-
framgreiðsla. Smávegis hús-
hjálp kæmi til greina. Upp-
lýsingar í gíma 32853.
*
Ferðafélag Islands
heldur kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld. — Húsið opnað klukkan 8,30 e.h.
Dr. Sigurður Þórarinsson segir frá Rínarlönd-
um og fleiru úr Þýzkalandsferð og sýnir lit—
skuggamyndir.
Myndagetraun.
Dansað til klukkan 1.
Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlunum Sigfúsar
Eymundssonar og Isafoldar. — Verð kr. 25,00.
Husnæði
við miðbæinn, verður laust um næstu mánaðarmót.
Hentugt fyrir teiknistofu, endurskoðun etc. Tilboð
sendist afgr. blaðsins nú þegar merkt:
Miðbærinn — 3035.
Fyrirliggjandi
Asbest rör
fyrir sorp-rennur — 30 og 40 cm víð
Marz Trading Contpany
Klapparstíg 20 — sími 17373