Morgunblaðið - 19.10.1957, Side 1
16 síður og Lesbók
44. árgangur.
237. tbl. — Laugardagur 19. október 1957-
Prentsmiðja Morgunblaðsia»
Finnska stjórnin fallin
n
Fyrsta flugvélin af Electragerð er nú brátt íullgerð.
Electra fer í reynslu-
flugið í janúar
Sú stjórn, sem á tilveru sína undir kommúnistum/
á engan rétt á sér"
«
HELSINGFORS, 18. okt. — Finnar eiga nú enn í stjórnarkreppu
1 aag var samþykkt vantraust á stjórn Sukselainen á þingi — og
gekk forsætisráðherrann á fund Finnlandsforseta síðdegis í dag og
baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Óvænlega þykir horfa um
stjórnarmyndun og er orðrómur á kreiki þess efnis, að forseti muni
neyðast til þess að rjúfa þirig og efna til nýrra kosninga.
Tvær vantrauststillögur áQflokknum, en 8 voru fjarver-
640 km hraða. Hreyflarnir eru
ræstir í mismunandi hitastigi, allt
frá 33 stiga frosti og til 55 stiga
hita á celsíus. Stóðust hreyflarnir
allar þessar prófraunir með prýði.
Electra mun hafa sæti fyrir
66—85 farþega — og fljúga með
660 km hraða á klst.
Samvinna
WASHINGTON, 18. okt. — Full-
víst er talið, að árangurinn af
fundi Macmillans og Eisenhowers
í næstu viku verði fyrst og fremst
sá, að löndin tvö taki upp sam-
vinnu um framleiðslu fjar-
stýrðra flugskeyta, þar eð Banda-
ríkjastjórn telur að augunum
verði ekki lokað fyrir því, að
Rússar hafi nú tekið forystuhlut-
verkið á þessu sviði.
ELECTRA, hin nýja fjögurra
hreyfla farþegaflugvél Lockheed
flugvélaverksmiðjanna banda-
rísku, fer sennilega í fyrsta
reynsluflugið I janúarmánuði nk.
(Sem kunnugt er hafa Loft-leiðir
gert ráðstafanir til þess að fá
tvær flugvélar af þessari gerð —
og sennilegt er, að þær muni
verða afhentar Loftleiðum eftir
um það bil tvö ár.)
Electra verður knúiri loftþrýsti
hreyflum — og verður hún fyrsta
farþegaflugvélin þeirrar tegund-
ar, sem smíðuð er í Bandaríkjun-
um. Bandarísku flugmálayfir-
völdin hafa því lagt sérstaka
áherzlu á, að þolgæði og styrk-
leiki þessara nýju hreyíla yrði
reynt álveg sérstaklega — og er
því lokið fyrir skemmstu með
árangri, sem Lockheed verk-
•miðjurnar mega vel við una.
Erlend blöð segja að aldrei hafi
neinir bandarískir flugvélahreyfl
ar verið eins þrautreyndir — og
að dómi viðkomandi yfirvalda
eru hreyflarnir frábærir.
Fyrstu hreyflarnir voru látnir
ganga í 80.000 stundir og auk
þess reyndir á ýmsan hátt í
75.000 stundir til viðbótar við
margs konar „flugskilyrði“. Þar
að auki voru hreyflarnir reyndir
hver um sig í 1.000 stundir við
gérstæð skilyrði. Ryki, hagli og
hlutum, sem höfðu fuglslögun var
þá slengt inn í hreyfilinn með I NEW YORK, 18. október — Alls-
herjarþing S. þ. kom saman í
kvöld til þess að ræða málaleitun
sýrlenzku stjórnarinnar um að
S. þ. tækju til athugunar liðs-
safnað Tyrkja við sýrlenzku
landamærin.
Utanríkisráðherra Sýrlands
lagði til, að skipuð yrði nefna til
þess að rannsaka málið — og
hæfi sú nefnd starf hið bráðastá,
því að enginn tími mætti fara til
spillis. Frá Sýrlandi berast orð-
sendingar með stuttu millibili um
að ástandið sé orðið ískyggiiegt.
Tyrkir hafi dregið saman mikinn
her á landamærunum og sé hann
vel vopnum búinn. Rússar á Alls-
herjarþinginu leggja mjög hart
að þinginu að grípa til gagn-
gerra ráðstafana, en sendinefndir
margra ríkja vilja taka málið til
nánari umræðu áður en ákvörð-
un verði tekin um íhlutun S. þ. í
mál þetta. Telja nefndir þessar,
að málið liggi enn ekki -tógu
Ijóst fyrir.
Frá Lester Pearson, fyrrum ut-
Kanada, b'irst
stjórnina lágu fyrir finnska þing-
inu í dag. Er fyrri tillagan var
borin undir atkvæði sátu komm-
únistar hjá, Skogarmur sósíal-
demókrata veitti stjórninni
brautargengi og hélt hún velji.
Var vantrauststillagan borin
fram af sósíaldemókrötum á
þeim forsendum, að stjórnin
væri ekki byggð á þingræðisleg-
um grundvelli, þar eð fimm sósíai
demókratar sætu í stjórn þrátt
fyrir það, að þingflokkur sósíal-
demókrata væri andvígur þátt-
töku þeirra í stjórninni.
Síðari tillagan kom frá komm-
únistum. Töldu þeir, að íhalds-
sjónarmið væru allsráðandi inn-
an stjórnarinnar, og verkalýður-
inn ætti þar enga talsmenn. Fór
atkvæðagreiðslan á þá leið, að
stjórnin varð að lúta í lægra
haldi, hlaut 74 atkv. gegn 75.
Gegn stjórninni greiddu atkv.
42 kommúnistar og 33 sósíal-
demókratar. Stjórnina studdu 52
bændaflokksþingmenn, 15 sósíal-
demókratar og 7 þingmenn
finnska þjóðflokksins. 42 sátu
hjá við atkvæðagreiðsluna — 13
úr sænska þjóðflokknum, 30
íhaldsþingmenn, 3 sósíaldemó-
ikratar og 6 úr finnska þjóð-
andi.
Að atkvæðagreiðslunni lok-
inni lét formælandi sósíal-
Pinay hlaut
ekki traust
PARÍS, 18. okt. — Síðustu
fréttir herma, að Pinay hafi
leitað trausts þingsins fyrir
sig og ráðuneyti sitt. Hlaut
hann 160 atkvæði, en 250
greiddu atkvæði gegn honum.
100 sátu hjá. Það kom eins og
reiðarslag yfir stuðningsmenn
Pinays, er til atkvæðagreiðsl-
unnar kom, að' sósíaldemó-
kratar ákváðu að greiða at-
kvæði gegn honum.
Malenkov
A-BERLÍN, 18. okt. — Erlendir
fréttamenn hafa það eftir góðum 1 anrikisráðherra
Mikil óvissa ríkjandi
Kommúnistar draga ekkert úr ásökunum
á henaur Tyrkjum — Bandarikjafloti á
næstu grösum
þar sem segir, að ótti tyrknesku
stjórnarinnar við þróun málanna
í Sýrlandi sé réttlætanlegur Seg-
ir og, að ’Sýrlendingar hafi enga
ástæðu til þess að telja, að þeim
sé ógnað af herveldi Tyrkja.
í FRÉTT frá Beirut segir, að
Saud konungur Saudi-Arabíu
hafi sent forseta Tyrklands orð-
Framh. á bls. 15.
heimildum, að Malenkov, fyrr
um forsætisráðherra Ráðstjórn-
arríkjanna, hafi alloft reynt að
ráða sig af dögum að undan-
förnu. Hafi öryggislögreglumenn,
■em gæta hans í Kazakhstan,
hingað til getað komið í veg
fyrir að honum heppnaðist það.
skeyti i kvöld til aðalstöðva S. þ.
þar sem hann kvatti til þess, að
S. þ. sendu gæzlulið til landa-
mæranna og skyldi liðið skipað
á svipaðan hátt og það, sem sent
var til Egyptalands á sinum tima.
í dag sendi tyrhneska stjórnin
sýrlenzku stjórninni orðsendingu
Sukselainen
dcmókrata svo um mælt, að
sú stjórn, sem ætti tilveru
sína undir kommúnistum,
ætti engan rétt á sér.
Sombondsslit
BONN, 18. okt. — V-þýxha
stjórnin ákvað á fundi f
kvöld að slíta stjórnmálasam*
bandi V-Þýzkalands og Júgé-
slavíu. Ástæðan er sú, al
Júgóslavar hafa tekið
stjórnmálasamband við
Þýzkaland.
„Rúbininn66 orðinn
smyglvarningur
ÖSLÓ, 18. okt. — Síðan dómur
féll í Mykle-málinu hefur það
færzt í vöxt, að Norðmenn, sesa
fara til Svíþjóðar, nota tæki-
færið til þess að kaupa „Sangeu
om den röde rubin“ í Svíþjóð.
Bókin er nú þegar uppseld hjá
útgefandanum í Stokkhólmi og
enn eru samt margar pantanir
óafgreiddar. Norsku stjórnarvöld
in hafa gert ráðstafanir til þesa
að setja undir þennan leka —
og nú hafa tollvörðum verið
gefnar fyrirskipanir um það, «6
hleypa engum inn í landið með
fleiri en tvö eintök af sænsku
útgáfunni af sögu Mykles. Það
sem umfram er, verður gert upp-
tækt.
Til tunglsins?
LONDON, 18. okt. — Alexandrov,
rektor við Leningrad-háskólann,
ritar i dag grein í Izvestia, mál-
gagn Ráðstjórnarinnar — og
segir þar m. a., að þess verði
ekki langt að bíða, að Rússar
komi sér upp bækistöð á tungl-
inu. f frétt, sem Tass fréttastof-
an sendi út í dag, segir, að „tungl
stöðin“ muni hljóta nafnið
Mirnaya, sem mun þýða: Frið-
samlegur.
Bandaríska flugmálatímaritið
Aviation Daily segir í dag, að
Rússar reyni sennilega að senda
eldflaug til tunglsins fyrir 40
ára byltingarafmælið, 7. nóvem-
ber n. k.
Segir og i tímaritinu, að þessi
eldflaug verði þannig útbúin, að
Asíu-inflúenzan herjar
r n r\ • r \
mjog í hvipjoð
STOKKHÓLMI, 18. okt.—Stjórn [ inflúenzan hefur gert hvað mest-
sporvagnanna í Stokkhólmi hef-
ur nú séð sig nauðbeygða til þess
að fækka ferðum vagnanna fyrst
um sinn. Ástæðan er sú, að tiundi
hluti starfsliðsins, eða um 3000
manns, hefur Iagzt í Asiuinflú-
enzunni. Enda þótt það starfs-
fólk, sem heilbrigt er, leggi á sig
mikla yfirvinnu vegna þessara
vandræða, dugir það hvergi til.
Ferðum vagnanna varð að fækka
— og útlit er fyrir, að enn verði
að fækka ferðum, ef inflúenzan
leggur fleiri starfsmenn í rúmið.
Sjúkrarúm eru nú fá laus í
þeim héruðum Svíþjóðar, sem
an usla í — og hefur verið sett
heimsóknarbann í öllum þeim
sjúkrahúsum. Hjúkrunarfólk á
nú ekki sjö dagana sæla — og
má segja, að læknar vinni dag
sem nótt við vitjun sjúkra.
Heilbrigðisyfirvöldin telja, að
búast megi við því, að 20% Svia,
eða um 1,5 millj. taki veikina.
Hún hefur hingað til verið væg
og aðeins er kunnugt um tvö
dauðsföll af völdum hennar. Um
40 þús. manns liggja nú rúm-
fastir í Stokkhólmi, flestii
völdum inflúenzunnar.
af
þegar hún er komin til tungls-
ins hleypir hún út loftblöndu,
sem myndar rautt ský, sem síð-
ari þenur sig út og verður sýni-
legt frá jörðu — í sjónauka.
Ritari rússnesku vísindaaka-
demiunnar segir í dag í viðtali
við ungverskt blað, að Rússar
eigi nú eldflaugar, sem hægt sé
að skjóta til allra staða á hnett-
inum — innan 20 þús. km. fjar-
lægðar. Segir hann, að eldflaug-
in, sem hann nefnir varnarvopn,
fari með geysihraða í þúsund
km hæð og ekki sé hægt að
granda henni.
Þá hefur verið tilkynnt í
Moskvu, að Sputnik sendi enn út
skeyti. Séu þau á dulmáli, en
ekki er getið um hvers konar
upplýsingar Sputnik veiti.
Brezkir vísindamenn upplýsa,
að umferðartími Sputnik um-
hverfis jörðu styttist um tvær
og hálfa sekúndu á sólarhring.
Sennilegt sé, að hnötturinn muni
ganga umhverfis jörðu enn um
skeið.
Fimmburoinir
nllir lútnir
TOULON, 18. okt. — Fimmbur-
arnir, sem fæddust í Toulon i
Frakklandi, 2. okt. sl., eru nú all-
ir látnir. I dag lézt sá síðasti,
stúlka, eftir að sérfræðingar
höfðu gert allt, sem í mannlegu
valdi stóð til þess að bjarga lífi
hennar. Fimmburarnir fæddust
þrem mánuðum fyrir tímann —
og þrír þeirra, tvær stúlkur og
piltur, létust samdægurs. — 7.
október lézt sá fjórði, piltur.