Morgunblaðið - 19.10.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.10.1957, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. okt. 1957 MORGinS' BLAÐ1Ð 15 „Ungar ástir" eftir Jóhannes Allen i islenzkri þýðingu NÝKOMNAK eru út tvær bækur hjá Heimskringlu, „Ungar ástir", eftir danska skáldið Johannes Allen og „Skotta í heimavist“, ungiinga'oók eftir Lisbeth Wern- er. „Ungar ástir“ kom fyrst út í Kaupmannahöfn 1956 og vakti þá athygli og umtal. Hefir hún þeg- ar verið þýdd á nokkur tungu- mál og kvikmynd gerð eftir henni. Segir ung stúlka þar frá lífsreynslu sinni. Geir Kristjáns- son þýddi bókina. „Skotta í Heimavist“ er fyrsta bókin um Skottu, en á Norður- löndum hafa margar bækur kom- ið út um hana og hlotið vmsældir. Munu fleiri Skottu-bækur einn- ig gefnar út hér. Matseðill kvöldsins | i s N ) 19. október 1957. Fronsk lauksúpa O Steikt fiskflök Anglak O Reykt aligrísalœri m/ rauðvíns&ósu eða Tornedous Oscar o U Melba o Neó-tríóið leikur Húsið opnað kl. 6. Leiknúskjallnrinn Félagslíf T. B. R. Samæfing í kvöld kl. 6 í K.R.- húsinu. — Stjórnin. Skátar — Iflftngar í Voga- og Langholtshverfi sem tetla að starfa í vetur, látið skrá ykkur að Nökkvavogi 15, milli kl. 7 og 8 e.h. Innritun nýrra félaga á sama stað. — Skjöldungatleild. Ármenningar Sjálfboðavinna um helgina. Far ið frá Lindargötu kl. 2,30 á laug- ardag. — Stjórnin. KnattspyrnufcIagiS Frant Knattspyrnuæfingar fyrir 3. og 4. flokk verða sem hér segir: — 4. flokkur, sunnud. kl. 1 í K.R.- húsinu. 3. flokkur, sunnud. kl. 1,50 í K.R.Jiúsinu. — Þjálfarinn. ÍÞRÓTTASAMBAND ISLANDS NámskeiS fyrir dómara í körfu knattleik verður haldið í Reykja- vík 4.—11. nóvember n.k. Træntan- legir þátttakendur tilkynni þátt- töku sína fyrir 1. nóvember í skrif stofu ISl Grundarstíg 2A. _________Franikvæmdastjórn I.S.f. Samkomur K. F. U. M. - Á ntorgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. KL 1,80 e.h. Drengjadeildirnar. Kl. 8,30 e.h. Samkomá. — Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri, talar. Kristni boðsvika. Allir velkomnir. HjálpræSisherinn Heimsókn frá Noregi. — 1 kvöld kl. 20,30: Fagnaðarsamkoma fyrir S.-major Arvid Strand æskulýðs- fulltrúu. — Deildarstjórinn stjórn ar. Söngur og hljóðfæraleikur. — Fjölmennið. Z I O N Sunnudagaskóli I dag kl. 2. _ Alm. íamkoma í kvöld kl. 8,30._ Hafnarf jörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Alm. samkoma kl. 4 e.h. Aílir velkomnir. Heintatrúboð lckktttunnu. — Mikil óvissa Framhald af bls. 1. sendingu um þetta mál, en um orðalag hennar er ekkert vitað. Áður hafði verið tilkynnt að forystumenn Arabaríkjanna mundu koma saman í Beirut um helgina, en talsmaður utanríkis- ráðuneytisins í Beirut skýrði svo frá í dag, að fundi þessum hefði verið frestað. Moskvuútvarpið segir í kvöld, að tyrkneskir og bandarískir her málasérfræðingar undirbúi inn- rás Tyrkja í Sýrlandi. Mikill her hafi verið dreginn saman — og eigi innrásin að hefjast fyrir mán aðamót. Segir og, að Henderson' sendifulltrúa Bandaríkjanna hafij verið falið að steypa stjóm Sýr- I lands, er hann fór austur á dög- j unum. Hafi þetta mistekizt, og verði Arabaríkin að vera vel á i verði gegn heimsvaldasinnunum. Bandaríkjastjórn hefur neitað ásökunum þessum harðlega. Síðustu fregnir herma, að mörg bandarísk herskip sóu nú í kurteisisheimsókn í höfnum Tyrklands — meðal þeirra Cam- berra, sem hefur fjarstýrð flug- skeyti innanborðs. Þá segir í fréttum, að tveir bandarískir að- stoðarlandvarnarmálaráðherrar hafi komið til Anakra, höfuð- borgar Tyrklands í kvöld. Innilegustu þakkir flyt ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á sextugsafmæli mínu 11. okt. með heimsóknum, gjöfum og kveðjum. Gísli Sigurðsson, BúlandL Byggingasamvinnufélag prentara Aðalf undur félagsins er á morgun klukkan 1,30 e. h. í Silfurtúnglinu. Venjuleg aðalfundarstörf o. fl. STJÓRNIN. Gullöldin okkar t 65. og síðasta sýning í Austurbæjarbíói, annað kvöld kl. 9’15. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói eftir kl. 2 í dag og á morgun eftir kl. 1. Sími: 11384. Aðeins þetta eina sinn. Málfundafélagið Öðinn Aðalfundur félagsins verður haldinn í Sjáifstaeðis- húsinu sunnudaginn 20. þ.m. kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aJalfundaxstörf. Önnur mál. Stjórnin. | Telpa getur fengið vinnu við sendiferðir á skrifstofu vorri. JHorgutiblabib (Bókhald — Sími 2-24-8») Hótel Borg Hinir vinsælu köldu réttir (SmÖrgás Bord) verða aftur framreiddir um hádegið í dag frá kl. 12 til 2,30. Faðir minn JÓNAS BJÖRNSSON, Hólabaki, andaðist þann 16. okt. að Héraðshælinu, BlönduósL Helga Jónasardóttir. Eiginkona min katrIn gudmundsdóttir frá Dísukoti, andaðist að Landakotsspítala hinn 17. þ.m. Fyrir mína hönd og barna okkar. Markús Sveinsson. Fósturmóðir okkar og móðursystir MATTHILDUR HANNIBALSDÓTTIR, Njálsgötu 20, lézt á Landakotsspítala 16. þ. m. Jarðarförin ákveðin fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 14 frá Fríkirkjunni. Húskveðja að heimili hennar kl. 13,30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlegast bent á Menningar- og minningarsjóð kvenna. Athöfninni frá Fríkirkjunni verður útvarpað- Fyrir hönd vandamanna Matthildur Karlsdóttir, Vilborg Torfadóttir, Sigríður Valdimarsdóttir. Föðursystir mín ÓLÖF HAFLIÐADÓTTIR Stórholti 24, andaðist í Landspítalanum 17. okt. Sigurður Hafliðason. SIGUBÐUR SIGURÐSSON frá Flatey, Breiðafirði, sem andaðist 11. þ. mán. verður jarðsettur mánudaginn 21. október kl. 13,30, frá Foss- vogskirkju. — Athöfninni verður útvarpað. Börn, tengdabörn og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.