Morgunblaðið - 19.10.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.10.1957, Blaðsíða 14
14 MORGVNBf 4 Ð1Ð Laugardagur 19. okt. 1957 Slmi 11182. Gulliver í Putalandi \ Oanskur skýringartexti. ] Stórbrotin og gullfalleg am- j erísk teiknimynd í litum, i gerð eftir hinni heimsfrægu j skáldsögu „Gulliver í Puta- 5 landi“, eftir Jonathan S Swift, sem komið hefur út S á íslenzku og allir þekkja. S 1 myndinni eru leikin áttaj vinsæl lög. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Stjörnubíó Sími 1-89-36 Fórn hjúkrunar- konunnar (Les orgueilleux). Hugnæm og afar vel leikin,j ný frönsk verð'aunamynd, ] tekin í Mexikó, lýsir fórn-j fýsi hjúkrunarkonu og iækn / is, sem varð áfenginu að' bráð og uppreisn hans er! skyldan kallar. Aðalhlutverk j in leika frönsku úrvalsleik-S ararnir: Michele Morgan Gerard Philipe Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vélskólinn heldur DANSÆFINGU í Sjómannaskólanum í kvöld kl. 9. Skemmtinefndin. Við bindum inn Símaskrána fyrir yður, gamlar skrár verða sem nýjar, sækjum skrána í dag, sendum á morgun. — Arnarfell, sími 17331. Trésmiðir - verkamenn Óskum eftir nokkrum trésmiðum eða mönnum vön- um mótasmíði. Ennfremur nokkra verkamenn. Uppl. Bræðraborgarstíg 7. Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast nú þegar. Vinnutími frá 9—6. Á elleftu stundu (Touch and go). Frábær brezk gamanmynd frá J. Arthur Eank. Aðal- hlutverk: Jack Hawkins Margaret Johr ston og snillingurinn Roland Culver Sýnd kl. 5, 7 og 9. s ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ I / — Sími 16444 — ) i Taey Cromwell \ j (One Desire) | AStHE ' BAXTER I "' ROCK ) HUDSONj s jw & IULIE 1 | Wt-f ' AOAMS j ) ífflmíií Hrífandi, ný, am- ( ' erísk litmynd, eftirj : t samnefndri sögu • Conrad Richtersj j Sýnd kl. 7 og 9. ] \ Svarti kastalinn | / Afar spennandi og dularfull S S amerísk kvikmynd. ] Málflutningsskrifstofa j Stephen McNally Einar B. Guðmundsson | Boris Karloff \ Guð'augur Þorláksson j Bönnuð börnum. j Guðmundur Pétursson j „ , , , , , _ ■ Aðalstræti 6, III. hæð. ] Endursynd kl. 5. ) Síniar 1200? — 13202 — 13602. i---------------------- Kirsuberjagarðurinn Gamanleikur eftir: Arton Tjechov Þýð: Jónas Kristjánsson Leikstjóri: Walter Hudd Frumsýning í kvöld kl. 20. önnur sýning miðvikudag kl. 20,00. TOSCA Sýning sunnudag kl. 20. Aðeins þrjár syningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær linur. — Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seidur öðrum. — S Engin leið til baka (Weg ohne Umkehr). Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, þýzk kvikmynd er f jallar um ævin týralegan flóttr. frá Austur Berlín til Vestur-Berlín. — Myndin hefur hlotið titilinn „Bezta þýzka mynd ársins“. Danskur texti. Aðalhlutverk Ivar Desny Ruth Niehaus René Deltgen Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iHafnarfjariarbíó Sími 50 249 6. VIKA. Oet spanske mesterværk Marcelino •man smilergennem taarer EN VIDUNDERUö FIIM F0R HELE FAMItlEN BLAÐAUMMÆLI: „Það getur fyrir hvern mar.n komið, að hann hafi svo mikla gleði af bíóferð, að hann langi til þess að sem flestir njóti þess með) honuin, og þá vill hann helzt j geta hrópað út yfir mann- j f jöldann: Þarna er kvik- j mynd, sem nota má stór orð j um“. ' Sjórœningjasaga (Caribbean). Hörkuspennandi amerísk s jóræn ingj amynd í litum, byggð á sönnum viðburðum John Payne og Arlene Dahl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. „Þarna er mynd ársins“. — 41þýðuhlaðið. ) $n±is „Unnendur góðra kvik- j mynda sku'u hvattir tii að • •j* „Marcelino“. j — Þjóðviljinn. j „Er þetta ein bezta kvik- j Sími 13191. 5 Tannhvöss tengdamamma \ 72. sýning. j Sunnudagskvöld kl. 8. I ANNAÐ AR. mynd, sem ég liefi séð“. — Hannet á horninu. \ Sýnd kl. 5. 7 og 9. Allra síðasta sýning n. mánudug 21. k. i <^jeó/elnjer« ( Aðgöngumiðar seldir frá kl. j 4—7 í dag og eftir kl. 2 á | morgun. —• s Aðeins fáar sýningar eftir. ( LOFTUR h.t. Ljósiuyndastofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma I síma 1-47 72 EINAR ASMUNDSSON hæsturéttarlögniaðui. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Skrifstofa Hafnarstræn 5. Sími 15407. Sími 1-15-44. ,,Á guðs vegum' („A Man Called Peter“). Fögur og tilkomumikil ný amerísk stórmynd, tekin í iitum og CIINemaScoPÉ er sýnir þætti úr hinni stuttu en örlagaríku ævi ameríska prestsins or mann vinarins Péturs Marshall. — Aðalhlutverk: Richard Todd Jean Peters Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bæjarbíó Sími 50184. Frœgð og freistingar s Amerísk mynd í sérflokki. j Bezta mynd John Garfields ) ) ) — Séra Jakoh Jónsson. , „Vil ég því hvetja sem j flesta til að sjá þessa skín- j andi góðu kvikmynd“. — Vísir. j „Frábærilega góð og á- \ lirifamikil mynd, sem flest- j ir ættu að sjá“. \ —— Ego.. Morgunbl. j Aðalhlutverk: tohn Garfield Lil? Pahner Sýnd kl. 9. Síðasti sinn. Danskur texti ferðinni ■ j Afreksverk Litla og Stóra fjölritarar og 'efni til ljölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartunsson Austurstræti 12. — Sími 15544. Sprenghlægileg, ný gaman- mynd. með frægustu gaman- leikurum allra tíma. Sýnd kl. 5 og 7. Roek pretty baby Fjörug og skemmtileg, ný, amerísk músikmynd um hina lífsglöðu „Rock and Roll-æsku. Sýnd kl. 11. PILTAR EFÞI0 EI0I0 UNMUSTUNA , ÞÁ Á ÉC HRING-ANA / íbúðir til leigu Til leigu eru tvær þriggja herbergja íbúðir á hita- veitusvæðinu í miðbænum. íbúðirnar leigjast hver fyrir sig. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. Merkt: VÍBÍ — 7852.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.