Morgunblaðið - 22.10.1957, Qupperneq 4
4
MORCVNBLAÐ1Ð
Þriðjudagur 22. október 1957
í dag er 259. dagur ársins.
Þriðjudagur 22. oktúber.
ÁrdegisflæSi kl. 5,19.
SíðdegisflæSi kl. 17,34.
Slysavarðstofa Hey'j;i\íkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
NæturvörSur er í Laugavegs-
apóteki, sími 24047. Ennfr. eru
Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
GarSs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sím; 34006.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Simi 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
HafnarfirSi: — Næturlæknir er
Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. Næt
urlæknir. er Pétur Jónsson.
□ EDDA 59571022 == 3
□ EDDA 59571023 2
I.O.O.F. Rb. 1 = 1071022814 —
9. I.
K^Brúðkaup
S.l. laugardag voru gefin saman
í hjónaband af séra Garðari Svav
arssyni ungfrú Svanhildur Guð-
björg Jónsc’óttir, Víghólastíg 4 og
Kristinn Marinó Gunnarsson, Suð
urlandsbraut 86. Heimili þeirra
verður að Suðurlandsbraut 86.
Ennfremur ungfrú Eria Gunn-
arsdóttir og Erling Maíkús Ander
sen. Heimili þeirra verður að Suð-
urlandsbraut 86.
Á sunnudaginn voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Gunnari
Árnasyni ungfrú Þórutin Jónsdótt
ir frá Vestri-Sámsstöðum, Fljóts-
hltð og Hörður F. Magnússon,
Hellum á T,andi.
Hjónaefni
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína Sigrún Á. Ragnarsdótt-
ir frá Lokinhömrum, Arnarfirði
Of Ragnar Valdknarssyni fré
Akureyri. —
Si. laugardag opinberuðu trúlof-
ua sína ungfrú Ásdís Steinþórs-
dóttir, Kleppsveg 50 og Jónas
Friðriksson, Vesturbrún 27.
p®j Afmæli
1 dag á 75 ára afmæli, frú Jón-
ín* Guðmundsdóttir, Garðstöðum,
Garði. —
ffig Skipin
-Skipaúlgerð ríkisins: — Hekla
for frá Reykjavík á morgun aust-
ur um land í hringferð. Esja er í
Reykjavík. Herðubreið kémur til
Vopnafjarðar í dag. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík síðdegis í dag
vestur um land til ísafjarðar. Þyr-
ill er í Reykjavík. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja. —
Skipadei'd S.Í.S.: — Hvassafell
er á Siglufirði. Arnarfell kemur
til Napólí í dag. Jökulfell er á
Siglufirði. Dísarfell fór um Gi-
braltar í gær áleiðis til Reykjavík
ur. Litlafell er í olíuflutningum á
Faxaflóa. Helgafell fór 20. þ.m.
frá Borgarnesi, ále'ðis til Riga.
Hamrafell væntanlegt til Batúmi
í dag.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Milli-
landaflug: Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl. 09
í dag. Væntanlegur aftur til Rvík
ur kl. 00,05 í kvöld. Flugvélin fer
til Osló, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 09,30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: — 1 dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2 ferð
ir), Blönduóss, Egilsstaða, Flat-
eyrar, Sauðárkróks, Vestmanna-
eyja og Þingeyrar. — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar,
ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Hekia er
væntanleg kl. 06,00—08,00 árdegis
frá New York. Flugvélin heldur
áfram kl. 09,30 áleiðis til Glasgow
og London, til baka er flugvélin
væntanleg aftur annað kvöld ki.
19,30, heldur áfram kl. 21,00 áleið-
is til New York. — Edda er vænt-
anleg kl. 06,00—08,00 árdegis á
morgun frá \ew York. Flugvéiin
heldur áfram kl. 09,30 áleiðis til
Stafangurs, Kaupmannahafnar og
Hamborgar.
ii Ymislegt
Austfirðingafélagið í Keykjavík
heldur fyrsta spilakvöldið í Tjarn-
arkaffi, fimmtudaginn 24. þ. m.
kl. 8,30. —
Pennavinir. — Stig Lindhoim,
Skeboksvarnsvágen 202 3 tr., —
Bandhagen, Sverige, óskar eftir að
skrifast á við íslenzkan pilt. Hann
hefur áhuga á bókmenntum og
tungumálum. Hann skrifar bæði
ensku og dönsku, auk móðurmáls
síns. —
Miss Evelyn Ma, 15 ára, 80A
Mac Donnel Road, 3rd. fh, (302)
Hong Kong, óskar eftir að skrif-
ast á við íslenzkan piH eða stúlku,
á ensku.
Ennfremur Mias Elizabeth
Cheung, 15 ára, 36 Morrison Hill
Road Gr. Fl., Hong Kong, á ensku.
Ennfremur Mr. Benjamin Che-
ung, 16 ára, 36 Morrison Hili Rd.,
Gr. Fl_, Hong Kong, á ensku.
Þá hefur J. A. Mulder, Oranje
Nassaulaan 85 Amsterdair Z.,
skvifað blaðinu. Hann skrifar á
ensku og lætur fylgja með.bréfinu
100 frímerki, ýmissa þjóða. Hann
vill komast í samband við frí-
merkjasafnara. Bréfs han og frí-
merkja má vitja til Dagbókar
Morgunblaðsins, ef einhver vill
sinna beiðni hans.
fíar.ar heldur Kvenfélag Háteigs
sóknar, þriðjudaginn 12. nóv. n.k.
Mynd þessi var tekin, þegar seðlaskipti fóru fram í Austur-Þýzkalandi. Sést vopnaður „alþýðu-
lógregluþjónn" hindra konu úr Vestur-Berlín í að koniast til Austur-Berlínar.
Félagskonur og aðrir, sem vilja
gefa muni, komi þeim til Kristín-
ar Sæmundsdóttur, Háteigsvegi
23, Maríu Háifdánardóttur,
Barmahlíð 36 og Sesselju Konráðs
dóttur, Blönduhlíð 2.
Stafnlok — „StafnJoft“. — 1
viðtali við Filippus Jóhannsson,
áttræðan, sem birtist i sunnudags-
blaðinu, var talað um stafnlok, en
nokkru síðar um „stafnloft", sem
er rangt. Það orð slæddist einnig
inn í fyrirsögnina. Hið rétta orð
er auðvitað stafnlok. — M.
Krabbameinsfélag Rvíknr. Dregið
hefur verið í happdrætti Krabba-
meinsfélags Reykjavíkur, og komu
vinningarnir á eftirtalin númer:
Nr. 22156, bifreið; 23782, grammó
fónn; 15257, málverk eftir Jón
Þorleifsson. — Vinninga má vitja
hjá Krabbameinsfélaginu (skrif-
stofa Blóðbankanum). Sími 16947.
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg
Stefán Björnsson.
Björn Guðbrandsson fjarver-
andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað-
gengill: Guðmundur Benedikts-
son. —
Garðar Guðjónsson, óákveðið
— Stg.: Jón Hj. Gunniaugsson,
Hverfisgötu 50. '
Hjalti Þórarinsson, óákveðið
3tg.: Alma Þórannsson.
• Gengið •
Gullverð isi. Krónu:
100 gullkr. — /38,95 pappírskr.
Solugengl
1 Sterlingspund ........ kr 45.70
1 Bandaríkjadollar .... — 16.32
1 Kanadadoliar ....... — 16.90
100 danskar kr ......... — 236.30
100 norskat kr.............— 228.50
100 sænskar sr.............— 315.50
100 tinnsk mörk ...........— 7.09
1000 franskir frankar .... — 46.63
100 belgiskir frankar____ — 32.90
100 svissneskir frankar .. — 376.00
100 GylUni ................— 431.10
100 tékkneskar kr..........— 226.67
100 vestur-þýzk mörk ... — 391.30
1000 Lirur ............... — 26.02
IP Söfn
ÞjúðininjasafniS er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga, og laugardaga kl. 1—3.
Árbæjarsafn opið daglega kl. 3
—5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h.
Náttúrugripasafuið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Listasafn Einars Júnssonar verð
ur opið 1. október—15. des, á mið-
vikudögum og sunnudögum kl. 1,30
—3,30.
Listasafn ríkisins. Opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
Bæjarbúkasain * Reykjavikur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 2 —7 Lesstofa opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—1
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga, mið’'Lkadaga og föstudaga
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op-
ið virka daga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
fitvað kostar undir bréfin?
Innanbæjar ..... 1,50
Danski heimskautafarinn heims
frægi, Peter Freuchen var mjög
orðheppinn maður. Hann var eitt
sinn að tala við Bandaríkjamann
og talið barst að Norður-heim-
skautinu.
— Þar hef ég komið, sagði
Bandaríkjamaðurinn. — Aldrei
hef ég þolað annan eins kulda.
Ljósið á lampanum okkar fraus
hvað eftir annað.
— Já, það hefur nokkrum sinn
um komið fyrir mig, sagði Peter
Freuchen. — En ég hef farið enn
norðar. Þar var svo kalt, að orðin
frusu jafnóðum og við töluðum.
Út á land......... 1,75
Evrópa — Flugpóstur:
Danmörk .......... 2,55
Noregur .......... 2,55
Svíþjóð .......... 2,55
Finnland ......... 3,00
Þýzkaland ........ 3,00
Bretland ......... 2,45
Frakkland ........ 3,00
írland ........... 2,65
Ítalía ........... 3,25
Luxemburg ........ 3,00
Malta ............ 3,25
Holland........... 3,00
Pólland .......... 3,25
Portugal ......... 3,50
Rúmenia .......... 3.25
Svlss ............ 3,00
Tyrkland ......... 3,50
Vatikan........... 3,25
Rússland ......... 3.25
Belgía ........... 3,00
Búlgaria ......... 3,25
Júgóslavía ....... 3,25
Tékkóslóvakía .... 3,00
Albanía .......... 3,25
Spánn ............ 3,25
Bandarikin — Flugpóstur:
1— 5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gi. 3,85
15—20 gi. 4,55
Kanada — Flugpóstur:
1— 5 gr 2,55
5—10 gr 3,35
Við urðum því að bræða isklump-
ana til þess að vita hvað sagt
hefði verið.
★
Er yður ekki sama þúft ég fái mér
einliverja hressingu, áSur en viJ
höldum áfrani?
★
— Hefurðu aldrei óskað þér
þess, Anna mín, að þú værir karl-
maður?
— Nei, Ágúst minn, en ég hef
oft óakað þess að þú værir það.
★
Maður nokkur var að skoða her-
bergi sem hann hugðist taka á
leigu. Hann fór fram á það við
húsbóndann, að hann lækkaði leig
una, vegna þess hve glugginn væri
lítill og dimmt í herberginu.
— Það Kemur ekki að neinu
gagni. Það birtir ekkert fyrir það,
svaraði húsbóndinn.