Morgunblaðið - 05.11.1957, Síða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 5. nðvember 1957
í dag er 309. dagur ársins.
l'riðjudagur 5. október.
Árdegisflæði kl. 4.02.
Síðdcgisflæði kl. 16.17.
Slysavarðstofa Rey''javíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all
an sólarhrmginn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, 3Ími 17911. Ennfreniur eru
Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega til kL 8, nema á laug-
ardögum til kl 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sim; 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
ki. 13—16. — Sími 23100.
Hafnarfjarftar-apótek er opið
alla virka daga fcl. 9—21. Laug-
ardaga k!. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Kenavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarf jörftur: — Næturlæknir
ér Ólafur Ólafsson, sími 50536.
Akureyri. — Næturvörður er í
Akureyrarapóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Stefán Guðna-
son.
St. . . St .. . 59571167 VIII. MH.
□ EDDA 59571157 — 1
IglBrúðkaup
S.l. laugardag voru gefin saman
í hjónaband af séra Jóni Thorar-
ensen, Latrín Bjömsdóttir, Marar
götu 1 og Ragnar Kjartansson,
Gíslasonar frá Mosfelli. — Heim-
ili þeirra verður á Hverfisgötu
102B. —
Sl. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Kolbrún
Dóra Indriðadóttir, verzlunar-
mær og Guðmundur Guðveigs-
son sjómaður. Heimili ungu hjón
anna er að Framnesvegí 14.
* AFMÆLI *
75 ára er í dag Helga J. Jóns-
dóttir frá Þingeyri, nú til heim-
ilis hjá syni sínum, Bárugötu 16,
Reykjavík.
Gullhrúftkaup eiga í dag frú
Pálína Steinsdóttir og Björn
Magnússon, Ólafsfirði.
Silfurbrúðkaup eiga í dag frú
Else Margrete Jonsen og Axel
Jonsen, reiðhjólasmiður, Skeið-
arvogí 149, Reykjavík.
BB Skipin
Eimskipafélag íslands hf.: —
Dettifoss fór frá Kaupmanna-
höfn 3. þ.m. til Rvíkur. Fjallfoss
fór frá Norðfirði í gær til Seyð-
isfjarðar, Húsavíkur, Akureyrar
og þaðan til Vestfjaða og Rvíkur.
Goðafoss fór frá Rvík 31. f.m. til
New York. Gullfoss fer frá Rvík
í dag til Norðfjarðar, Hamborg-
ar og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá Breiðafirði í gær-
kvöld til Rvíkur. Reykjafoss fór
frá Akranesi 30. f.m. tíl Ham-
borgar. Tröllafoss kom til New
York 31. f.m. frá Rvík. Tungufoss
kom til Rvíkur 30. f.m. frá Ham-
borg. Drangajökull lestar í Ant-
werpen 15. þ.m. til Rvíkur.
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kveldi vestur um land í hringferð.
Esja er á Austfjörðum á norður-
leið. Herðubreið er á leið frá
Hornafirði til Reykjavíkur. Skjald
breið er á Vestfjörðum á leið til
Reykjavíkur. Þyrill er á leið frá
Siglufirði til Svíþjóðar. Skaftfell-
ingur fer frá Reykjavík í dag til
V estmannaeyj a.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell
er í Rvík. Arnarfell fór frá Al-
geciras 3. þ.m. áleiðis til Rvíkur.
Jökulfell fór frá Antwerpen 2.
þ.m. áleiðis til Rvíkur. Dísarfell
losar á Norðurlandshöfnum. Litla
íell er í olíuflutningum á Faxa-
flóa. Helgafell fór frá Kaup-
mannahöfn 31. f.m. áleiðis til ís-
lands. Hamrafell er væntani. til
Rvíkur 9. þ.m.
Flugvélar
Fiugfélag íslands hf.: Gullfaxi
fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg
ur aftur til Reykjavíkur kl. 23:05
í kvöld. Flugvélin fer til Osló,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 08:30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
Flateyrar, Sauðárkróks, Vest-
manaeyja og Þingeyrar. Á morg
un: til Akureyrar, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir hf.: Hekla er vænt-
anleg kl. 0700 í fm. frá New York
Flugvólin fer til Glasgow og
London kl. 08.30.
Flugvél PAA kom til Keflavík
ur í morgun frá New York. Hélt
hún áfram eftir stutta viðdvöl til
Osló, Stokkhólms og Helsingfors.
Flugvélin fer um Keflavíkurflug
völl áleiðis vestur um haf annað
kvöld.
Ymislegt
Frímerkjasafnari. — Svend
Erik Möller, Nyvang, Görlev,
Sjælland, Danmark, hefur beðið
blaðið að koma sér í kynni við
frímerkjasafnara hér. Hann er
16 ára og á gott frímerkjasafn,
aðallega dönsk, íslenzk og græn-
lenzk frímerki. Hann býðst til að
senda þeim sem vill skrifa hon-
um frímerki.
Dan Power, 18 Champ st. Co-
hurg Melbourne, Australia, 13
ára, vill skrifast á við jafnaldra
sinn á íslandi. Hann skrifar á
ensku. Bréfs hans má vitja til
Dagbókar Morgunblaðsins.
Berklavörn, Hafnaifirði, heldur
félagsvist í Sjálfstæðishúsinu kl.
8,30 í kvöld.
Nokkrir vinir Jóns Arasonar
hafa ákveðið að halda honum sam-
sæti í Þórskaffi, í tilefni af 80
ára afmæiinu laugardaginn 9.
nóv. Þeir, sem vildu taka þátt í
því, snúi sér til Isleifs Þorsteins-
sonar, Lokastíg 10 eða I síma
10029, sem allra fyrst.
Nú er skautasvellið komið á Tjörnina. Þessar skólatelpur voru á leið þangað er ljósmynd-
ari blaðsins hitti þær. Þær voru nýbúnar að bursta upp skautastigvclin og sögðu að skaut-
arnir bitu vel. Þær bregða sér oft á skauta þegar þær eru búnar í skólanurn.
Nýr sérfi-æSingur í meltingar-
sjúkdóinuni. — Skýrt er frá því
í Lögbirtingarblaðinu, að heil-
brigðismálaráðuneytinu hafi gef-
ið út leyfisbréf handa Tómasi Á.
Jónassyni, lækni, til þess að mega
starfa sem sérfræðingur í lyflækn-
ingum, sérstaklega meltingarsjúk-
dómum. Sérnám sitt stundaði Tóm
as í Bandaríkjunum.
Kvenfélagift Edda. — Fundur í
kvöld kl. 8,30 í félagsheimili prent
ara. — Stjórnin.
Fri happdrætti Neskirkju: —
Dregið var laugardaginn 2. þ.
m. Þessi númer hlutu vinninga:
Nr. 943 Málverk eftir Jóhann-
es S. Kjarval; 22156 Vídalíns-
postilla; 21989 Málverk eftir Þor
vald Skúlason;22336 Ritverk H.
K. Laxness, 10 bindi; 3007
Þvottavél; 16241 Ritverk Gunn-
ars Gunnarssonar, 15 þindi; 1413
Málverk eftir Gunnlaug Schev-
ing, vatnsl.; 23128 Far með Gull
fossi til Kaupmannahafnar og
heim aftur; 21386 Jónas Hall-
grímsson, 2 bindi; 2510 Málverk
eftir Eggert Guðmundsson; 8668
Heimskringla Snorra Sturluson-
ar; 1404 Eftirprentun af Málverki
eftir G. Scheving; 18542 íslands
þúsund á’r, 3 bindi; 2899 Málverk
eftir K. Wallner, vatnsl.; 20384
Landnámabók íslands; 22909
Standlampi; 16219 Jón Hregg-
viðsson eftir H.K. Laxness, 3
bindi; 20048 Brennu-Njálssaga.
Vinninganna má vitja í Nes-
kirkju nk. miðvikudag, fimmtu-
dag eða föstudag kl. 4-^7 e.h. eða
á öðrum tímum eftir samkomu-
lagi við umsjónarmann kirkjunn-
ar, Þórð Þórðarson, í síma 17736.
F^jAheit&samskot
Til Halgrímskirkju í Saurbæ
hefi ég nýlega móttekið 100 krón-
.ur, áheit „frá ferðafólki", og 50
krónur frá ónefndum. — Matthías
Þórðarson.
iSIFélagsstörf
Kvenfclag Laugarnessóknar held
ur fund í kvöld kl. 8,30, í kirkju-
kjallaranum. Kvikmynd verður m.
a. sýnd.
Læknar fjarverandi
Garðar Guðjónsson, óákveftið
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar.. — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,86
100 danskar kr.......—236,30
100 norskar kr.......—228,50
100 sænskar kr.......—315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 Gyllini ............—434,10
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ............— 26,02
hvað kostar undir bréfin?
1—20 grömm.
Innanbæjar ................ 1,50
Út á land.................. 1,75
Sjópóstur til útlanda .... 1,75
Evrópa — Flugpóstur:
Danrnörk .,
Noregur ...
Svíþjóa ...
Finnland .
Þýzkniand .
Bretland ..
Fraltkland
írland ....
Spánn ....
Ítalía
W%;
rr-
mtíf
Hvaft er þuft sem lullþjóninum
þykir athugavert?
Blað nokkurt, sem hafði þátt er
svaraði þeim spurningum er til
blaðsins bárust, en þær voru harla
margar og ólíkar, fékk einu sinni
eftirfarandi bréf:
Kæra....... blað.
„Mig langar svo mikið til að
hafa spékoppa. Geturðu nú ekki
kennt mér eitthvað ráð til þess
að fá spékoppa. — Með kævu fyr-
irfram þakklæti, þín Stína“.
Blaðið, sem allra vandræði vildi
leysa, svaraði spurningunni eftir-
farandi:
„Drekktu súrmjólk með strái“.
★
— Þér megið ekki fara með
hundinn yðar í bíó, maður minn,
— ég leyfi það alls ekki, sagði bíó
eigandinn.
Ó, hvað haldið þér að það geti
verið skaðlegt fyrir hann. Myndin
er ekki einu sinni bönnuð fyrir
börn?
★
Konan: — Hvað myndirðu gera
ef ég dæi?
Maðurinn: — Sennilega saina og
þú.
Konan: — Það var svo sem auð
vitað, að þú dragir ekki að gifta
þig.
★
Þjálfarinn: — Hvað er riddara-
foringi?
Nýliðinn: — Riddaraforingi er
liðsforingi.
Þ.iálfarinn: — En hvað er næst
honum?
Nýliðinn: — Hesfcurinn, sem
hann situr.