Morgunblaðið - 05.11.1957, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 05.11.1957, Qupperneq 14
14 MORGUNBT. AÐIÐ Þriðjudagur 5. nóvember 1957 Barnakápur með hettu og án hettu. — Hagstætt verð. — Sendist gegn póstkröfu um allt land. — Jónína Þorvaldsdóttir, Rauðarárstíg 22. Útboð Tilboða óskast í byggingu háspennulínu frá Star- dal að Skíðaskála í Skálafelli. Útboðslýsingar verða afhentar á skrifstofu vorri Tjarnargötu 4, gegn 100 kr. skilalryggingu. Tilboðum skal skila eigi siðar en mánudag 11. nóv. 1957 kl. 11 f.h. Rafmagnsveita Reykjavíkur, verkfræðideild. Fylgist með tímamim Góður Renault 1947 til m>1u, lág útborgun. — Greiðsluskilmálar eftir sam komulagi. Upplýsingar í síma 24839 eftir kl. 6. Húsnæði óskast fyrir rakarastofu Mætti vera bílskúr, vel stað- settur, eða kjallaraherbergi, þar sem gengið er beint inn af götu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudag, — merkt: „Rakari — 7873“. Málarar —Kvijldviníia Tveir málarar geta tekið að sér að mála íbúðir á kvöld- in og um helgar. Efni út- vegað með heildsöluverði. — Tilb. sé skilað til Mbl., fyr- ir fimmtudagskvöld, merkt: „Sanngjarnir — 3208“. NÝKOMIÐ Rafmagnsverkfæri frá Sviss = HÉÐINN » Borvélar Vz” Borvélar með stativ Smerglar. Smergelsteinar 6” Rennimál 800 og 500 m.m. Stalkvarðar 200, 300 Og 500 m.m. Hitamælar, áspermtir Freon 12 í Vt kg. dósum. Æfður skrifstofumaður óskast nú þegar hjá stóru fyrirtæki hér í bænum. Umsókn, ásamt meðmælum sendist skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „Skrifstofumaður — 3203“. Nýtízku bólstruð húsgögn eru nú aftur fyrirliggjandi. .— Margar gerðir og fjölmargar fóðurtegundir. — Komið — Skoðið og reynið hina hagstæðu greiðsluskilmála. Húsgagnaverilun Guðmundar Guðmundssanar Laugavegi 166 Þægilegast er að kauua Bláu Gillette Blöðin 1 málmhvlkiunum. Engar naDDÍrsumbúðir og alltaf tilbúin til notkunar. Sama verð. Aðeins kr. 17.00 or. stk. Til að ná sem beztum árangri, þá notið einnig nýjustu Gillette rakvélina. Vél No. 60 kostar aðeins kr. 41.00. Bláu Gillette Blöðin Liqui Moly er komið aftur Bifreiðastjórar, auðveldið gangsetningu bifreiðar yðar í kuldanum með LIQUI-MOL.Y LIQUI-MOLY myndar slitlag á hreyflinum, sem endist ca. 5000 km. og er bezt þekkta vörnin gegn sýrutæringu og úrbræðslu. Hafið hugfast að viðgerð á úrbræddum hreyfli kostar þúsundir króna, en ein dós af LIQUI-MOLY aðeins 25.50. íslenzka Verzlunarfélagið hf Laugaveg 23 — Sími 19943 heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan B.3Ö eftir liádegi 7. Venjuleg abalfundarstörf — 2. Ólafur Björnsson alþm. flytur ræðu: Hvað er tramundan / efnahagsmálunum ? Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.