Morgunblaðið - 20.11.1957, Side 5
Miðvikudagur 20. nóv. 1957
M OR GTJ 'N B1 4Ð1Ð
5
fasSeignaskrifstofan
Bókhiöbustíg 7.
Sím: 14416.
Opið kl. 2—7 síðdegis.
TIL SÖLU
5 herb. íbúðarhæS við Ct-
hlíð. Bílskúrsréttindi. Sér
hiti, sér inngangur.
4ra herb. íbúðarhæð við
Drápuhlíð. Sér inngangur
og sér hiti.
Ný 3ja herb. íbúð við Laug
arnesveg.
Ný 4ra herb. íbúð við Rauða
læk.
3ja herb. íbúðir við Álfhóls-
veg og Víðihvamm í Kópa
vogi.
Hafnarfiörður
Hef til sölu:
Einbýlishús og einstakar
íbúðir, fokheldar og full-
búnar. — Leitið upp’ýsinga.
Árni Gunnlaugsson, bdl.
Sími 50746, 10-12 og 5-7.
Hús og ibúðir
Til sölu er 90 ferm., nýlegt
einbýlishús 1 Kleppsholti.
1 húsinu geta verið tvær
íbúðir með sér inngangi,
3ja herb. á hæð og 4ra
herb. í risi. Einnig fylg-
ir mjög stór lóð og eru
skiiyrði til að byggja tvo
bílskúra. Húsið selst í
einu lagi eða hvor íbúð
fyrir sig.
Einbýlishús í Kópavogi, 2
herb. og eldhús. Húsið
þarf að flytjast að vori,
en lóð fylgir og leyfi til
að stækka húsið.
Höfum einnig til sölu fok-
heldar hæðir, ris og kjall-
ara. —
Fasteignasalan
Hverfisgötu 50 sími 14781
Gengið inn frá Vatnsstíg
Kaupum brota/árn
Borgartúni.
Viljum kaupa
BÁT
10—12 tonna. Staðgreiðsla.
Upplýsingar í síma 32101,
eftir 6 á kvöldin.
BÍLL
1940 model, til sölu. Engin
útborgun. Upplýsingar í
sáma 32101, frá kl. 6—8 á
kvöldin. —
Veitingamenn
Hitaborð fyrir kjörbar ósk-
ast til kaups. Tilboð sendist
í pósthólf 244, Akureyri, —
merkt: „Kjörbar".
SAUMÁ:
kápur, dragtir
telpukápur o. fl.
Cuðrún Sigurjónsdóttir
Urðarstíg 5.
TIL Sölu
íbúðir i smiðum
3ja herb. fokheldar íbúðir í
fjölbýlishúsi við Álf-
heima.
4ra herb. íbúð á hitaveitu-
svæðinu í Austurbænum.
Fokheld með miðstöð.
4ra herb. risíbúð í KleppE-
holti, einangruð og múr-
húðuð að mestu leyti. Sér
inngangur, sér hiti.
4ra lierb. fokheldar íbúðir
með miðstöð, í fjölbýlis-
húsi, við Álfheima. Verð
kr. 150 þúsund.
5 herb. fokheld íbúð á I.
hæð í Sólheimum.
Einbýlishús, 140 ferm., á-
samt eignarlandi, 5 þús.
ferm., í Selásblettum. —
Húsið er fokhelt, múrhúð
að að utan, með járni á
þaki. Útb. kr. 125 þús.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstr. 4. Sími 1-67-67.
2 herbergi og lítið eldhús
TIL LEIGU
Upplýsingar í síma 32700.
Bœndur —
Bíleigendur
Til sölu er gírkassi í Dodge
Veapon og jeppakerra. Einn
ig kolaeldavél. Upplýsingar
í síma 32911 milli kl. 6 og
7 á kvöldin.
Hjá
MARTEINI
Ótrúlegt
en satt
Þýzk
Karlmannanærföt
með stuttum
buxum
Verð
kr. 28,00 settið
• • •
Þýzkir
Karlmanna-
prjónavettlingar
Verð kr. 39,70
• . •
HJÁ
M ARTEINI
Laugaveg 31
TIL SÖLU
5 herbergja
ibúðarhæð
130 ferm., með sér inn-
gangi og sér hitalögn, við
Blönduhlíð. Laus til íbúð-
ar nú þegar.
Steinhús, 65 ferm., kjallari
og tvær hæðir, við Sól-
vallagötu.
5 herb. íbúðarhæð, 130
ferm., með sér inngangi
ásamt rishæð, við Guð-
rúnargötu. Til greina
koma skipti á góðri 4ra
herb. íbúðarhæð í bænum.
Snoturt einbýlishús, hæð og
rishæð, alls 5 herb. íbúð
ásamt fallegum garði við
Langholtsveg.
Húseign, 80 ferm., kjallari_
og hæð. Tvær íbúðir, 3ja
og 4ra herb., ásamt rúm-
góðum bílskúr, í Skjólun-
um.
Húseigii, hæð og ris, alls 5
herb. ibúð, við Kapla-
skjólsveg. Væg útborgun.
Lítið hús, 2ja herb. íbúð m.
m., í Kringlumýri. Útb.
45 þúsund.
Einbýlishús, 3ja herb. íbúð,
ásamt góðri lóð, við Ný-
býlaveg. Útb. 80 þúsund.
2ju, 3ja og 4ra herb. íbúðir
á hitaveitusvæði og víðar
í bænum.
Fokheld hæð, 160 ferm.,
með sér inngangi og sér
þvottahúsi á hæðinni og
verður sér hitalögn, í
Laugarásnum. Innbyggð-
ur bílskúr í kjallara fylg-
ir. —
Fokheld fjórða hæð, rúm-
lega 100 ferm., með mið-
stöð, sér hitaveitu og svöl
um í Vesturbænum. Gott
lán áhvílandi.
Nýlízku 4ra herb. hæðir, í
smíðum, o. m. fl.
lUýjíi fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24-300
og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.
TIL LEIGU
stór stofa og eldítús í kjail-
ara, í nýju húsi í suð-vest-
urbænum. Aðeins fyrir ein-
hleypt, reglusamt fólk. Verð
tilboð sendist til afpr. blaðs-
ins merkt: „Sólríkt — 3335“
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir
innivinnu
Margt kemur til greina. Til-
boð sendist blaðinu merkt:
„Vinna — 3337“.
HÖfum fengið
þýzkan undirfatnað, nátt-
kjóla, undirkjóla, krep-næ-
lon-dömubuxur og fleiri teg
undir af ' Tegum undirfatn
aði. Ýmislegar smávörur til
tækifæris- og jólagjafa. Nýj
ar vörur daglega. Látið ekki
happ úr hendi sleppa!
Verzlunin
MÁNAFOSS
Grettisgötu 44A.
Felldu
tweed pilsin
komin aftur. Flauelisbuxur
í mörgum litum.
Vesturveri.
TIL SÖLU
3ja herb. góð kjallaraíbúð
í Laugarneshverfi.
2ja herb. góð íbúðarliæð í
Norðurmýri.
3ja herb. liús við Suður-
landsbraut. Útb. 80 þús.
2ja herb. ný glæsileg hæð
við Rauðalæk.
2ja herb. hæð í Norðurmýri
1 herb. og eldhús í Lamba-
staðatúni.
2ja lierb. íbúð við Hring-
braut, Skipasund, Berg-
þói'ugötu, Laugaveg og
Langholtsveg.
3ja herb. íbúð í Lambastaða
túni. Verð 225 þúsund.
3ja herb. hæð í Norðurmýri
við Holtsgötu, Blönduhlíð,
Kársnesbraut, Leifsgötu,
Rauðarárstíg og víðar.
3ja herb. ný ha'ð við Laug-
arnesveg.
Málflutningsstofa
Guðlaugs & Einars Cunnars
Einarssona, — fasteignasala
Andrcs Valberg, Aðaistr. 18.
Símar 19740, 16573 og 32100
eftir kl. 8 á kvöldin.
Stofa til leigu
á Ásvallagötu 15. — Nokk-
ur húsgögn fylgja. Upplýs-
ingar í síma 16893, eftir
kl. 17,00.
Nolaður kola-
bvottapottur
óskast til kaups. —
34722. —
Sími
Rafmagns-
bvottapottur
óskast keyptur. — Til sölu,
á sama stað, Scandia mið-
stöðvar-eldavél. Upplýsing-
ar í síma 15001, milli kl.
5 og 7. —
Það má ætið
treysta gæðum
ROVAL lyftidufts
Nýkomið
dúnhelt léreft
1JenL jOnyibjarya* ^oLnaon
Lækjargötu 4.
SnyrtivÖrur
Naglalakk, Aceton, púður,
Sans-É gal varalitur, öll
númer. —
HELMA
Þórsgötu 14. Sími 11877.
Krep-teygjubelti
Skólavörðustíg S.
íbúðir til sölu
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir af ýmsum stærðum,
fullgerðar, tilbúnar undir
tréverk og málningu og
fokheldar.
EIGNASALAN
• BEYKJAVlk •
Ingólfsstr. 9B., sími 19540.
Einangrunar-
korkur
2ja tommu, til sölu.
Sími 1-57-48.
HúsmæÓur atbugiÓ
Það er bæði þægilegt og ó-
dýrt að fá matinn sendan
heim rétt áður en gestirnir
koma. -—Kalt borð og snitt-
ur. Sími 34101.
Sýa Þorláksson
Barngóð
Stúlka óskast
Gott kaup. Nánari upplýs-
ingar í síma 395, Keflavík
Hálf-síðar
Haustdragtir
ásamt fallegu úrvali af
kvoldkjólum
nýkomið. —
Garðastræti 2, sími 14678.
Bændur athugið
Maður, vanur sveitastörfum
óskar eftir starfi í sveit nú
þegar. Tilboð leggist inn á
afgr. Mbl., merkt: „Sveit —
3332“. —
Smíða sœti
bind upp og klæði gömul
sæti og stóla. Tek ennfrem-
ur að mér ýmsar suður. —
Uppl. í síma 11797.
Sig. Karlsson
Mávahlíð 32.